Morgunblaðið - 08.01.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.01.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANOAR 1972 DANSLEIKUR KL. 9—1. Ævintýri Aðg. kr. 150.— Aldurstakmark fædd ’56 og eldri. — Nafnskírteini. LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4. KAUPUM HREINAR OG STÓRAR LÉREFTSTUSKUR REYKJANES Formenn fé.aga og fulltrúaráða Sjálfstaeðlsflokksins í Reykja- neskjördæmi eru beðnir um að koma skýrslum og árgialdi til frú Sigríðar Gísladóttur, Kópavogsbraut 45 Kópavogi h:ð allra fyrsta og í síðasta lagi 25. þ.m. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS. OFISIKVOLD OFIfi 1EVOLD OFISÍKTÖLO HOT4L /A«A SÚLNASALUR RAGNAB mmm oc hljómsveit PRENTSMIÐJAN óskar ef tir starfsf ólki í eftirtalin störf BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Háteigsvegur Hverfisgata II Sóleyjargata Tjarnargata II Afgreiðslan. Sími 10100. Garðahreppur Bam eða fullorðin óskast til þess að bera út Morgunblaðið í AKNARNES. Upplýsingar í síma 42747. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221, Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. Keflvíkingar Kvenfélag Keflavíkur helditr hina árlegu skemmtun fyrir eldra fólk '• Tjarnarlundi sunnu- daginn 9. janúar kl. 3. Allt eldra fótk velkomið. Stjórnin. Flugnemar Bóklegt námskeið ti'l réttinda atvinnuflugmanna hefst mánu- daginn 10. janúar kl. 19 30 í stofu 2 Sjómannaskólanum, og í framhaldi af því námskeið til blindflugsréttinda, ef næg Þátttaka verður. Nánari upp- lýsingar í símum 26422, 84151. Bóklegi flugskólinn. KFUM og K í Hafnarfirði Almenn sarrvkoma annað kvöld Raeðumaður Gunnar Sigurjóns- son, cand. tbeol. — Allir vel- komnir. — Ungfingadeifd KFUM: Fundur mánudags- kvöld kl. 8. Opið hús frá kl. 7. Óháði söfnuðurirm Jóiatrésfagnaður fyrir börn á morgun. Aðgöngumiðasala í dag frá 1—4 í Kirkjubæ. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Sunnudagsferð Hvaleyri sunnan Hafnarfjarðar. Lagt af stað klukkan 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Ferðafélag íslandis. Hjálpræðisherirm Sunnudag kl. 11 00 helgunarsamkoma, kl. 14 00 sunnudagaskóli, kl. 20 30 hjálpræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt í samikomum sunnudags- ins. ANir velkomnir. Mánudag kl. 16 00 heimilosambandið. Allar konur velkomnar. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A á morgun kl. 20.30. AIKr velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma sunnudag kl. 8.30, sunnudagaskólí kl. 11. Alilir velkomnir. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsvistin byrjar aftur fimmtudaginn 13. janúar kl. 20 30 í Afþýðuhúsinu. Félags- konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. K.F.U.M. A morgun, sunnudag: Kf. 10.30 f.h. sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg, bama- samkoma í Digranesskóla í Kópavogi, drengjadeildirnar í Langagerði 1, Klrkjuteig 33 og framfarafélagshúsinu í Árbæj- arhverfi; kl. 1.30 drenigjadeildirnar við Amtmannsstíg og Holtaveg; kl. 8.30 e.h. almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Ástráður Sigursteirvdórs- son, skólastjóri, talar. Einsöng- ur: Halldór Vilhelmsson. Fórn- arsamkoma. — ANir velkomnir. Snúið á Cassius Clay f HRINGNUM lét Cassius Clay ekki snúa á sig, en utan hans var farið heldur illa með hnefaleika- kappann, er hann mætti V-Þjóð- verjanum Jiirgen Blind á dögun- um. Þau mistök í gerð sanmings kostuðu Clay upphæð sem svarar til 10 millj. isl. kr., en það er mjög nálægt því að vera helming ur þeirrar upphæðar, sem hann átti að fá fyrir ieikinn. Það var svissneskur braskari, Hansruedi Jaggi, sem kom leikn um á, og ætlaði sér að græða á honum. Ætlunin vair að selja sjón varpsstöðvum leikinn, og taldi Jaggi að nafn Cassiusar Clay væri nægilega trygging þess að margar stöðvar yrðu um boðið. En svo reyndist ekki vera. Ekki ein einasta stöð vildi kaupa rétt á að sýna léikinn, og einu tekj- urnar sem braskarinn fékk af leiknum voru greiddu-r aðgangs- eyrir frá 9000 manns, sem horfðu á hann. En Jaggi hafði passað sig á því að hafa smá fyrirvara í samningnum við Clay og gat því haft af honum helming þeirrar upphæðar sem honum bar. Daginn eftir leikinn hvarf svo Jaggi frá Ziirich, þar sem leik- urinn fór fram, og það eina sem heyrzt hefur frá honum siðan, er að hann hyggist bæta sér tapið með því að fá annan gest frá Bandarikjunum til að koma fram í Ziirich. Sá heitir Elvis Presley, og gerir Jaggi ráð fyrir að hann dragi til sín fleiri áhorfendur, en Cassius Clay. Schmid sigraði SVISSNESKI ski ðastökkvarinn Hans Schmidt sigraði á alþjóð- legu móti skíðastökkmanna, er fram fór í St. Moritz um jólin. — Hlaut hann 241,1 stig, en annar í keppninni varð landi hans, Sepp Zehnder, sem hlaut 219,6 stig. Þriðji varð svo enn einn Sviss- lendingurinn Ernst von Gruning en, hlaut 218,3 stig. Hans Schmidt átti lengsta stökk keppninnar 86,5 metra, og er það aðeins 1,5 metra styttra heldur en brautar- metið er, en það á Finninn Tauno Kaykhös. Bamastúkan Svava Skemmtifondur í Tempfara- höllinni EirHcsgötu 5 kl. 2 á sunnudaginn. Öll börn velkom- in. — Gæzlum. LÆKNAE fiarverandi Engilbert D. Guðm undsson tann- læknir verður fjarverandi um óá kv eði nn tí m a. Tannlœkningastofa mín verður lokuð tiJ 17. jan. r>k. Örn Bjartmars Pétursson tannlæknir. lESIfl DDCLECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.