Morgunblaðið - 22.01.1972, Qupperneq 3
MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1972
3
Offsetprentuð blöð um helgina
SMSTEINAR
Vísir og Tíminn fyrstir,
en Alþýdublaðid byrjar 1.
febrúar og verður árdegis-
blað að nýju
TVÖ íslenzk dag-blöð muiiu
nú nm helgina verða prentuð
með offsettækni. Eru það Vís
ir og Tíminn. Vísir mun koma
út offsetprentaður á mánu-
dag, en Tíminn á þriðjudag.
I>á er stefnt að því að ísleud
ingaþættir Tímans komi út á
morgun offsetprentaðir. All-
þýðublaðið mun fyrst koma
út offsetprentað hinn 1. febr
úar eða um það bil og mun
biaðið þá breytast i árdegis-
blað, en um árabil hefur það
komið út síðdegis. Þjóðviljinn,
fjórða blaðið, sem er aðiii að
offsetprentsmiðjunni Bliaða-
prent mun koma út í nýjum
búningi í vor eða haust, en
ákvörðun þar um hefur enn
ekki verið tekin. Stofnkostn-
aður Blaðprents er nú 36
millj. kr., þar af hráefnis- og
tækjakostnaður um 25 millj.
kr.
Morgunblaðið ræddi i gær
við ritstjóra og fratmkvæmda
stjóra blaðaona, sem nú eru
að ganga í g'egnum þessa
breytingu. Fara viðtöl við þá
hér á eftir:
Sveinn R. Eyjólfsson, fram
kvæmdastjóri Vísis sagði að
Visir á mánudaginn yrði að
eins mikiu leyti og unnt væri
settur i tölvum. Fyrst í stað
prentun auglýsinga. Unnt er
að vinna þær meira og set ja
upp á fleiri vegu. „Við reikn
um með því að það verði dýr
ara að prenta í offset til að
byrja með,“ saigði Sveinn,
„þiátt fyrir þá hagræðingu
sem af prentsmiðjunni er. En
þessi tækni gefur meiri mogu
leika til aukinna auglýsinga
og við verðum að vinina upp
aukinn kostnað með auknum
anglýsingum og meiri út-
breiðslu. Ljósmyndir verða
mun betri í þessari tækni.“
Sveinn kvað ieturstunguna
ekki breytast til muna, en
hvert blað innan Blaðaprents
myndi hafa sina eigin stungu.
Jónas Kristjánsson, ritstjóri
á Visi kvað myndimar verða
áberandi mikiu betri og fyrir
Vísi yrði breytingin mua
meiii en t.d. Morgunblaðið,
þar sem Vísir hefði til þessa
haft mun verri vélakost og
bliaðið þar af leiðandi mun
verr prentað. Enn kvað hann
mörg atriði í deiglunni. Und-
irbúningur ritstjórnar hefur
staðið alit árið 1971 og hefur
myndasafn blaðsins verið
fært í það horf, sem hæfir
hinni nýju tækni. Klisjur
eru nú úr sögunni og hamdrit
verða með sérstöku formi.
Tölvumar, sem setja textann eftir strimliim, sem áður hafa
verið gataðir.
starfsþjálfun yrði náð í þess
ari nýju tækni.
Indriði G. Þorsteinsson, lit
stjóri Tímans kvað fyrirhug
að að koma Timanum út ofí
setprentuðum á þriðj udag.
Efni blaðsins yrði i’aðað tölu
vert öðru vísi niður en verið
hefði, þar eð afgreiða yrði
það í fjögurra síðna eining-
um. Yrði að endunskipuleggja
þlaðið með tilliti til setnirugar
og umbrots. Yrðu þetta í raum
ailt önnur vinnubrögð en
tíðkazt hafa. Verða nú tveir
blaðamienn fastiir í umbroti,
sem ekki hafa verið áður. Áð
Hin nýja offsetprentvél Blaðaprents h.f. — Ljósm. Kr.: Ben.
yrðu útsíður settaæ filmu-
setningu og ef til vill fleiri síð
ur. Eftir því sem afköst prent
smiðjunnar ykjust yrði síðan
bætt við fleiri siðum og stefnt
er að þvi að Vísi.r verði allur
fiimusettur viku siðar. Blaðið
verður nú brotið um að
morgninum í stað þesis að allt
innblaðið hefur verið brotið
um síðdegis. í Blaðaprenti
venður Visir einn í vimaislu ár
degis.
Aðalútlitsbreytingu kvað
Sveinn vera betiri pnentun
og gæfi hún möguleika á fjög
urra lita myndum. Ætlunin
mun að bliaðið stækki upp í
allt að 20 siður um leið og
afköst prentsmiðjunmar auk-
ast. Blöðin verða unnin þamn
ig að árdegisblöðin eru unn-
in sitt í hvorum sal og fer þar
fram umbrot og setning. —
Sveinn sagði að færri prent-
ara þyrfti við þessa nýju
prentun, en stærra blað krefð
ist fleiri blaðamanina.
Helztu koeti offsets kvað
Sveinn vera möguleika á iit-
Jónas kvað útlit biaðsins
breytast eitthvað, siðum yrði
fjöigað. Einhverjar fastar sið
ur blaðsins færðar til og
stefnt er að þvi að fonsíða
blaðsins verði eins konar efn
isyfirlit yfir fréttir og gnein
ar, sem að meginmáli verða
inni í blaðinu. Allar aðrar
brieytingar munu ve'rða hægar
og bitandi. Þá kvað Jónas
mikla breytingu hafa orðið á
aðstöðu ritstjónna.r, því að
hún væri nú fyrsta sinni korn
in í húsakynni, sem sérstak-
lega væru gerð fyiir hana. 1
biaðinu verða litmyndir, þótt
ekki verði það daigiega fyrst
um sinn.
Kristján Benediktsson, for-
stjóri Timans kvað fslendinga-
þætti ef til vi'M koma út nú
um helgina í offset. Ekki kvað
hann fyrirhugað að stækka
blaðið íyrst tim sinin og yrði
aug 1 ýsingamagni ð nokkuð lát
ið ráða stærð biaðsins. Krist-
ján kvað vikur og mánuði
myndu líða þar til fulM
ur voru adlir blaðamennirnir
að vasast í pneintsmiðjunmi, en
nú koma þeir ekki þar inn,
enda á allt öðrum stað í borg
inni.
Leturstunga Tímans mun
breytast og fyrklhugað er að
hafa blaðið í 16 siðum, þar til
komizt hefu.r verið yfir byrj
una.rörðugleikana, þá stækk-
ar blaðið í 20 síður. Ekki er
fyrir'hugað að nota litmyndir
fyrst um siinn, lögð er á-
herzla á að koma prentuninni
í gang. „Við hér ætlum að
slá algjört heimsmet,“ sagði
Indriði, ,,að framkvæma þessa
breytingu á fáeinum dögum,
sem erlendis er gert á 3 til 4
vikum. Við blaðamennirmir
förum út í þetta æfingalaust."
Indriði kvað 8 síður fyrst um
sinn verða rafeindasettar, en
hinar 8 verða settar með
gamla laginu. Þá kvað Indriði
nauðsyn á vamdaðri vinnu-
brögðum ritstjómair í sam-
baindi við frágang á máli og
uppsetningu. Véltrita þa.rf ail
air greinar, sem aðsendar eru
og áherzla verður lögð á að
handrit séu rétt. „Já, þetta
eru mikil tímamót, en við hér
tökum þessu eins og tanntöku
— kvíðum fyrir áðu.r en tönn-
in er tekin, en á eftir er ailt
búið.“ „Þið offsetpnentið full
komlega aðeins helming blaðs
ins. Likist það ekki því,
siem aðeins sé driegið úr öðr
um gómmum í senn?“ —
spurðum við Indriða, sem
svaraði: „Nei, svo tannlausir
erum við ekki á Tímanum."
Aiþýðublaðið mun hefja off
setprentun 1. febrúar. Sig-
hvatur Björgvinsson, ritstjóri
sagði í viðtali við Mbl. i gær
að biaðið hefði leigt húsnæði
í Síðumúla 11, handari götunm
ar, þair siem Blaðaprent er til
húsa. Er búið að gera frum-
drætti að innréttingu og
verða framkvæmdir hafmar
innan skamms. Fyrsta hálfan
anman mánuðinn yrði rit-
stjómin samt á gamia staðin
um. Meginhluti auglýsinga-
deiidar og dreifing mun flytj
ast í nýja húsið ásamt rit-
stjórnimni, en afgreiðsla og
auigiýsingaskrifstofa mun
verða áfiram á gamla staðm
um. Blaðið verður árdegis-
blað, það stækkar í broti, en
að öðru leyti vildi hann litið
segja um útlitsbreytingu
blaðsins. Fyrstu vikurnar
verða eintök blaðsins eins kon
air i'eynslueintök og hugmynd
iir að breyttu blaði og nýjung
ar munu ekki kóma fram
strax.
Ásgeiir Jóhannesson er full
trúi Alþýðublaðsins í stjórn
Bllaðaprents h.f. Þar sem Al-
þýðublaðið er í stofnsamningi
Blaðaprents síðdegisblað, lögð
um við fyrir Á&geir þá spuirn
imigu, hvaið Alþýðublaðið
gerði þegar Þjóðvi'ljinn kæmi
inm í nýju tæknina, en hamn
er árdegisbtað. Ásgeix sagði:
„Fynst um sinn er samkomu-
iag, að blaðið komi út á morgn
ana. Reynslam á afkastagetu
prentsmiðjunnar yerðu.r svo
að Skera úr því, hvort rúm
verður fyrir 3 árdegisblöð. —
Enn hefur engin ákvörðun
veirið tekim um það, hvort 3
blöð verða unnin saman." Ás
geir sagði að Alþýðublaðið
væri skuldbuedið til þess að
verða siðdegisblað að nýju,
samkvæmt stofmsamningnum
ein hann kvað lausn þessa
máls verða framkvæmdarat-
riði í prentsmiðjumni. Prent-
vélin gæti anraað 3 blöðum, en
skórinn kreppti hins vegair
þa.r sem setningin væai.
Loks ræddi Mbl. við Eið
Bergmann, framkvæmdast].
Þjóðviljan.s, sem kvað enga
ákvörðum enn hafa verið
tekna um það hvenær blaðið
yrði offsetpnentað. Ákvörðun
Framhald á bls. 22
Aðeins til
eins árs
Fyrir nokkru var Ölafiir
.lóhannesson, forsætisráóherra,
staddur á fnndi á Blönduósi með
flokksmönnum sínum og varð þá
fyrir miklu aðkasti af þeirra
hálfu vegna undanlátssemi við
kommúnista í stjórnarsamstarf-
inu. I sambandi við þaer uirt-
ræður, sem þá spunnust, upp-
lýsti forsætisráðherra, að Kagn-
ar Arnalds væri einungis skip-
aður stjórnarformaður Fram-
kvæmdastofnunar ríkisins tál
eins árs og vakti jafnframt at-
hygli á því, að Steingrímur Her-
mannsson, ritari Framsóknar-
flokksins væri varaformaður
þessarar stofnimar. Gaf forsæt-
isráðherra í skyn, að breyting
yrði á formannsembætti Fram-
kv’æmdastofnunarinnar að ári
iiðnu. Má af þessu glöggt marka,
að helmingaskiptareglan stend-
ur enn með fullum blóma í hug-
um framsóknarmanna og að þeir
og kommúnistar hyggjast skipta
réttlátlega á milli sín þeim biti-
ingum, sem til falla. Hins vegar
virðast allir gleyma garminum
honum Kat.li, Samtökum frjáls-
lyndra og vinstri manna, þriðja
stjórnarflokknnm, sem að því er
virðist hefur hætt afskiptum aí
stjórnmálum.
„Óréttlæti“
Enn halda stuðningsblöð
stjórnarinnar áfram að draga í
land í skrifum sínum um skatta-
málin, en þegar skattafrumvörp
ríkisstjórnarinnar komu fram,
var þeim lýst sem stórfelldri um-
bót í skattamálum. í Þjóðviljan-
um í gær segir svo: „Nú, þegar
fyrir dyrum standa breytingar
á skattalöggjöfinni, er rétt að
benda á það óréttlæti, sem er
rikjandi, þegar borin er saman
persóniifrádráttur einstaklings
til skatts og sá frádráttur, sem
gefinn er með hverju harni. Per-
sónufrádráttur einstaklings er
áætlaður 140.000 kr. í nýju
skattalögiinum, en aðeins 30.000
kr. vegna barns. Við köllum
þetta óréttlæti. . . .“ Bragð er að
þá barnið finnur.
Gód hugmynd
í forystugrein Þjóðviljans í
gær má glögglega sjá, að mikl-
ar og vaxandi áhyggjur ríkja nú
í stjórnarherbúðunum vegna
skattpíningarstefnu ríkisstjórn-
arinnar og þar er kvartað und-
an því, að almenningur sé gjör-
samlega forviða og viti ekki
hvrerjum trúa eigi í sambandi
við útreikninga á skattbyrði. I
framhaldi af þvi segir blaðið:
„En til þess að ljóst megi verða
hv'erju mannsbarni í landinu hver
er munur þessara tveggja skatt-
kerfa er til ein lausn og sú lausn
mun jafnframt tryggja, að hver
og einn skattgreiðandi getur átt-
að sig á talnaflækjunni ailri. Sú
lausn er í því fólgin, að við út-
gáfu skattseðlanna í vor, verði
ekki einungis getið um það,
hver.jii álagðir skattar eru á
þessu ári, heldur komi það einn-
ig fram, hvernig skattarnlr
hefðu orðið í tölum, ef kerfi frá-
farandi ríkisstjórnar hefði verið
áfram i gildi. Slikur samanburð-
ur gæt-i tekið af allan vafa og
yrði a.lmenningi auk þess ttl
leiðbeiningar um það, hvernig
vissir stjórnmálamenn með-
höndla sannleikann." Undir
þessa tillögu vili Morgunhlaðið
eindregið taka, að J>ví þó anð-
vitað áskiUlu, að samanburðar-
griindvöllurinn verði réttur, en
ekki eins og hjá fjármálaráð-
herra. Það er vissulega rétt, að
slíkur saninnburðiir á skattseðl-
ununi í vor innndi v'erða skatt-
greiðendnm til leiðbeiningar um
það, „hvernig vissir stjórnmála-
menn meðhöndla sannleikann".
Og eiga, þau ummæli ekki sízt
við um núverandi fjármálaráð-
herra og aðra talsmenn ríkis-
stjórnarinnar í skattamálum.