Morgunblaðið - 04.02.1972, Page 6

Morgunblaðið - 04.02.1972, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1972 SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sgurðsson, hagfr., Barmahlíð 32, sími 21826, eftir kl. 18. SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrir- greiðsluskrifstofan Austur- stræti 14, 4. hæð, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, — heima 12469. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Þorvarður Elíasson Hagverk sf. Bankastræti 11, símar 26011, 38291. SKATTFRAMTÖL Aðstoðum einstaklinga. Rekstraruppgjör. Opið daglega frá 18.00-20.30. HÚS og EIGNIR Bankastræti 6, sími 16637. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson Bergþórugötu 1 sími 26286 og 20032 á kvöld- in og um helgar. TRILLA Til sölu er tveggja tonna triHa með 12 hestafla vél. Titboð sendist Mbl. fyrir 10. febrúar merkt Trntila 967. fBÚÐ I 6 MANUÐI Hjón með eitt barn vantar íbúð á leigu frá 1. marz til 1. september. Uppl. í síma 20118. TIL SÖLU nokkurt magn af kórónomynt: 1, 2, 5 og 10 aura frá 1922— 1942. Tilboð, merkt Mynt 3381, sendist afgr. blaðsins fyrir 8. febrúar. GARÐAHREPPUR Kona óskast til að gæta heimilis 3—4 daga í viiku eftir hádegi eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. í síma 42931. BREIÐHOLT — BARNAGÆZLA Tek að mér að gæta bar-na á aldrinum 2—5 ára allan dag- inn. Upplýs ingar í síma 84910. HERBERGI ÓSKAST Einhleypur maður óskar eftir berbergi. Upplýsingar i síma 26700 frá Id. 2—5. FLYGILL Flygil-I til sölu, tegund W. C. Knabe. Verð 100 þús. Upp- lýsingar í síma 14926. SJÓNVARP TIL LEIGU Uppiýsing'ar í síma 37947. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabílar hf„ sími 81260. SKATTFRAMTÖL Pantið tímanlega í síma 16941 Friðrik Sigurbjörnsson, lög- fræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4, Skerjafirði. ÁRNAÐ HEILLA Gulbrúðikaup eiga í dag hjönin Guðbrandína Tómasdóttir og Ottó Guðjónsson, fyrrverandi klœðskeri, til heimilis að Otra- teig 14. I dag taika þau á móti gestum eftir kl. 8 í Templarahöll- inni við Eiriksgötu. Þann 6. nóvember sl. voru gef in saman í hjónaband af séra Birrri Jónssyni Keflavík ungfrú Anna Kristín Runólfsdóttir og Brynjólfur Ingvason. Heimili þeirra er að Túngötu 15 Kefla- vík. Ljósmvndast. Suöumesja Keflavlk. Á gamlárstovöld opnberuðu trú lofiun sína Guðfinna Þorsteins- dóttir, Birkivöllum 18, Selfossi og Sigurður Baldursson, Hófgerði 18, Kópavogi. Laugardaginn 6. nóvember voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfirú Kolbrún Haraldsdóttir og Sig- urður Bergmann Guðmunds- son. Heimiii þeirra er að Kvist- haga 6. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu lOb. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Inga Rut Pétursdótt- ir, Aðalgötu 11, Keflav'ik og Jón Ragnarsson frá Hafnarfirði. Köttur týndur Þessi köttur — tveggja ára geldingur tapaðist frá Skeiðar- vogi 91. íbúar Vogahverfis sem verða hans varir vinsamlegast hrtngi í sima 32061. DAGBÓK Drottinn, heyr þú bæn mina og liróp mitt berist fyrir þig. (Sálm 102-2). f dag er föstndagur 4. febrúar og er það 35. dagur ársins 1972. Eftir lifir 331 dagur. Árdegisháfheði kl. 9.21. (ÍFr Islandsalmanak- inu). Almennar ipplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar A laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lœkna: Símsvari 2525. JYÍunið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavik. Næturlæknir í Keflavík 2.2. Ambjörn Ólafssón 3.2. Guðjón Klemenzson. 4., 5. og 6.2. Jón K. Jóhannsson. 7.2. Kjartan Ólafsson. tVsgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. N&ttúrUBripasafniS HverfiSgÖtU llfj, OpiO þriOJud., fimmtud., xaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. RúflBjaíarþjónusla GeSverndarfélass- Ins er opin þriðjudaga kl. 4.30-—6.30 siBdegis aO Veltusundi 3, slmi 12139. Pjónusta er ökeypis og öllum heimil. SA NÆST BEZTI Á árunum milii heimsstyrjaildanna tveggja koan barónsfrú nokkiur, Oppenheim frá Köln, tii Berliinar og fiór inn á Hótel Adlon. Er hún skyldi rita í gestabókina, renndi hún augunum niður blaðsiðuna og sá þar m.a. skrifuð orðin „R. de París“. Þegar hún spurðist fyrir, hvislaði dyravörðurinn að henni, að þetta væri barón de Ritsdhiild frá París. — Einmitt það já, sagði barónsfrúin, greip gestabókina og skrifaði í hana: — O. de Oologne. ÁHEIT 0G GJAFIR Áheit og gjafir til Styrktarfé- lags vangefirma 4. ársfjórðungs 1971. Okt. Valdís Kristjánsd 150, Búnaðartæfci 9485.70, Sveimbjörg 1000, Inga og Guðrún 400, Anna Ólafsd. 2000. Nóv. Kristbjörn Tryggvason 400, ónefndiur 500, Hafiþór Skúla- son, 9264,30, Model húsg. 2000, S.Þ. 100, Lára Kriistjánsd. 1000, Diter Rot 400, Þórður Reykdal 400, Guðjón Tómass. 700, Páll Björnss. 900, Rudólf Ásgeirsson 500, Innkaupasamb. matvörukaup manna 30.000, N.N. 60 kr. Des. Jónas Magnússon 2260, Fæðingarheimilið 1000, Magnús Viðir 210, N.N. 1000, Röðull 4900, N.N. 500, G. 1000, NJST. 500, N.N. 1000, Óskar Þórðarson 1000, Lilja 1000, Har. Gislason 1415, N.N. 150, Snorri Siigfúss. 1000, Eyjólf- ur Davíðsson 500, ísi. aðalverk- takar 50.000, Sameinaða verktak- ar 200.000, Eysteinn Einarss. 500, Elín Sigurjónsd. 650, Fanný 1000, Fanný 18.000, Siveinbjörg 10.000, Bj. Stefánss. v/Sv. Björnss. o.fl. 100.000, Merkjasala ísafirði 200, N.N. 20.000. FRETTIR Kvenfélag Grensássóknar Fundiur verður haldinn þriðju- daginn 8. febrúar í Safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 8.30. Myndir og frásagnar frá Eþiópíu. Simonetta Bruvik hjúkrunarkona segir frá. Athugið breyttan fundardag. Kvenfélag Laugarnessóknar Aðaifiundurinn verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 8.30 í fundarsaJ kirkjiunnar. Þorrablót Búnaðaríélags Hvolhirepps verð ur að Hvoli, Hvolsvelli, n.k. laug ardag. Þar munu heimaimenn og burtfluttir Hvolhreppingar blóta þorra að venju. Ánægja að starfa með ungu fólki Jón Pálsson. „Eitt af þvi fyrsta, sem upp var tekið af tómstundaiðju hjá Æskulýðsráði, voru nám- skeið og klúbbastofnun um ljósmyndaiðju,“ sagðl Jón Páls son kennari, þegar við hitt- um hann á förnum vegi og spurðum um, hvernig tóm- stiindaklúbbunum gengi starf- ið. Jón byrjaði raunar með tómstundaþætti í útvarpinu, og ávann sér þá miklar vin- sældir æskufólks, og óhætt er að fullyrða, að allir tómstunda klúbbar Æskulýðsráðs í dag, séu frá þessum útvarpsjiáttum Jóns, runnir á einn eða annan hátt. „Já, það miun hafa verið ár- ið 1952, sem ég byrjaði með þessa útvarpsþætti, og maður fann það svo vel, að þeir fédlu í góðan jarðveg 'hjtá ungling.un um, og mörg féfcfc maður bréf dn. Síðan hófst starfsemin hjá Æskuiýðsráði 1964, og þá voru aðeins 100 þátttakendur i þess um Ijósmyndaklúbb, en s.l. ár voru þeir 1600 talsins. Þessi kennsla í ljósmynda- iðn er komin víða, t.d. er slík aðstaða komin í 8 skóla. Þessi ljósmyndanámskeið beinast að 3 sviðum aðaiUega. Fyrst er auðvitað kennt byrjendium, og þá tekur við fraimihaldsflokk- ur, og þegar unglingarnir eru fcomnir svo langt, 'þá stofnum við með þeim klúbba, og för- um með þá í ferðalög, út í náttúruna, og leiðbeinum þeim við ijósmyndunina sjálfa, kennum þeim að velja mynd- efnið og ýmislegt fleira. En aðstaða fyrir unglingana er sérstafclega góð á Fríkirkju vegi 11. Þar enum við t.d. með 5 stækkara." „Verður þú etoki var við það, Jón, að lunglingarnir séu ánægðir með þessa aðstöðu?" „Jú, það máttu bóka, og líka það, að mér hefur fundizt ánægjan aúkast með hverju ári, sem ég hef unnið með ungl ingunum að slíku starfi, ekki máski eingöngu að ijósmynd- un, heldur ekfci síð.ur í alls konar tómstundaiðju annarri. Það veitir gdeði í sálina, að sjá fölkið ofckar unga eyða tómstundum sínum í gagnlega hluti,“ sagði Jón Pálsson að lokum, þegar vegir okkar skildu á förnum vegi.“ — Fr.S. A FORNUM VEGI Ungur álmganiaðiir um ljósinyndun þurrkar sínar myndir lijá Æskulýðsráði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.