Morgunblaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐtÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1972 Tillaga Jóhanns Hafstetns og Geirs Hallgrímss.: Byggingu nýsvarðskips verði hraðað Áætlun um eflingu landhelgisgæzlu Á FUNDI Sameinaðs Alþing- is í gær var lögð fram til- laga tíl þingsályktunar frá Jóhanni Hafstein og Geir Hallgrímssyni um byggingu nýs varðskips til landhelgis- gæzlu og áætlunargerð um eflingu Landhelgisgæzlunnar. Er samkvæmt tillögunni gert ráð fyrir að byggingu varð- skipsins skuli hraðað svo sem verða má og gerð þess og stærð miðuð við fyrirhugaða útfærslu fiskveiðilandhelg- innar 1. september í haust. Opinber háskóla- fyrirlestur SÉRA Jakob Jónsson, dr. theol, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla íslands laugardaginn 4. marz kl. 5 síðdegis í 1. kennslusrtoíu Há- skólans. Fyrirtesturinn nefnir dr. J akob Kýrusarrímur. Megin- áherzlu leggur fyrirlesarinn á mynd Kýrusar kon-ungs, eins og hún birtist í rÍTnunum, og heim- færslu sögunnar til samtíðar rímnaskáldanna. Öllum er heimill aðgjangur að fyrirlestrinum. Jafnframt láti ríkisstjórnin gera áætlun um alhliða efl- ingu Landhelgisgæzlunnar á næstu árum. 1 greinargerð með frumvarp- inu segir m.a. að það megi furðu ríkt hjá rikisstjórninni varðandi gegna, hversu mikið fálæti hafi nauðsynlega eflingu Landhelgis- gæzlunnar, miðað við þau stór- auknu og vandasömu verkefni, sem henni séu ætluð við út- færslu fiskveiðilandhelginnar 1. september n.k. Enníremur segir, að Land- helgisgæzlan muni nú vera að festa kaup á þyrlu af stærri gerð en áður, samkvæmt heimild, sem hún hafi fengið til slíkra kaupa hjá fyrrverandi rikis- stjórn. Þá hafi Landhelgisgæzl- an einnig haft til athugunar kaup á hentugri flugvél eða flug- véium tii gæziustarfa. Hjá hinu verði þó ekki komizt, að hefjast nú þegar handa um aukinn skipastól til gæzlustarfa miðað við þau breyttu viðhorf, sem framundan séu. Sýningum fer nú að ljúka á sjónleiknum Minkamir eftir Erling Halldórsson, sem Leikféiag Menntaskólans á Akureyri hefur sýnt að undanförnu. Siðasta sýning verður í Samkomuhúsinu á siinniidagskvöld. Á mvndinni eru Sumarliði Isleifsson og Hórð- ur Högnason í hlutverkum sínum. Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar á morgun Á MORGUN, sunnudagiiin 5. marz er Æskulýðsdagur Þjóð- kirkjunnar. Frá því í haust hefur þartil kjörin nefnd ungmenna undirbúið dagskrá þessa dags, og hefur hún starfað með séra Bern harði Guðmundssyni. Formað- itt nefndarinnar er Guðmundur Einarsson, en aðrir nefndarmenn eru Ásta Óskarsdóttir, Björg Ó1 afsdóttir, Gísli Jónasson, Signr- jón Heiðarsson, Steinunn Einars dóttir, Pjetur Maack, Gunnar R. Jónsson og Hilmar Baldursson. Nefndin boðaði til fundar með fréttamönnum nýlega til að kynna starf sitt og tilhögun dags ins, en hann verður á þessa leið: í Dómkirkjunni verður efnt til fjölbreyttrar kvöldvöku kl. 22 á sunnudagskvöld. Á dagskrá verður m.a. sálmasöngur á 20. öld. Helga Björk Grétudóttir sjmgur. Jesús' Pábni Matthíasson, stud. theol flytur. Ómar Ragnarsson kemur fram sem safnaðarfulltrúi og flytur bland gamans og alvöru. Jesús! Sigurjón Heiðarsson, stu-d. jur., Fjórir táningar leíka og syng;ja aálma 20. aldar. Ungt fólk og Kristur. Sr. Bernharður Guðmundsson. Árni Johnsen syngur föstu- sálma við eigin undirleik. Fjölda söngur o.fl. Öllum er heimill að gangur, en hann er ókeypis. Æskuiýðsdagsnefnd gerði í til efni af deginum skýrslu yfir til lögur tii safnaða og presta, um hvernig haga skyldi messuhaldi þennan dag. Leitazt hefur verið við að gera tillögurnar þannig úr garði, að þær henti bæði i sveit og bæ. — Hefur nefndín lagt til að hið gamia messuform haldist, en messan skiptist í nokkra aðal- hluta, og lesi ungmenni skýring ar á milli, um það, sem á eftir fer, svo sem til hverg er tónað, o. fl. Lagt er og til, að kórinn dreifi sér um kirkjuna til að fá upp aimenman söng. .— Yfirskrift dagsins verður JESÚS, og er það trú okkar, er í þessari nefnd störfum, að hann lifi, sagði formaður nefndarinn- ar. Bæklingur er gefin út í tilefni da-gBÍns, og verður hann afhentur gegn vægu gj aidi, en hann á aS vera eins konar hjálpartæki, eða undirstrikun þes-s, er fram fer í guðsþjónustunni á Æskulýðsdag inn. Nefndin gerir það að tillögu sinni, að ungmenni í hverri sókn heimsæki undir stjórn sóknar- prestsins sjúkrahús, elliheimiii, heimili vangefinna, fangelsi og þess háttar. Að lokum sögðu nefndarmenn að það væru eingöngu tiilögur, sem þeir hefðu lagt fram, og bæðu þeir fólk þvi velvirðingar á þeim. Sagði nefndin, að það væri mjög ánægjuiegt til þess að vita, að ungt fólk hefði mikinn áhuga á trúmálum og virti trú annarra mikils, og vær-u fáar samkomur fjölsóttari en umræðufundir um trúmál. Réðu viðskiptahagsmunir afstöðu íslands til nýlendustefnu Portúgals? Staðhæfingar þess efnis hafðar eftir skýrslu eins fulltrúa ísl. sendinef ndarin nar á þingi S.Þ. Á blaðamannafimdi með Augusto Alberto Neto, full- trúa frá frelsishreyfingu portúgölsku nýlendunnar Angóla í Afríku, var frá því skýrt, að í skýrslu eins af full trúum íslenzku sendinefndar- innar á Allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna í vetur, Braga Jósefssonar, hefði kom ið frani, að íslenzka ríkis- stjórnin hefði ákveðið á fundi að ísland skyldi sitja hjá við atkvæðagreiðslu um tillögu i 4. nefnd þingsins, þar sem ný- lendustefna Portúgala var for dæmd — og ennfremur, að sendinefndinni hefði verið tjáð, að fulltrúar Sölusam- bands íslenzkra fiskframleið- enda hefðu krafizt þess, að ls land greiddi ekki atkvæði með þessari tillögu. Var hlaða mönnum afhent ljósrit af tveimur hlaðsíðum. sem sagð ar voru úr þessari skýrslu. Morgunbíaðið leitaði umsagn- ar Óiafs Jóhannessonar, forsaet isráðh-erra, um þetta mál, en hann kvaðst ekki hafa umrædda skýrsslu tiitæka og ekkert vilja um efni hennar segja. Sagði for- sætisráðherrann. að Augusto Neto mundi ræða við sig næst- kwmandi mánudag og kynni hann að gefa einhverjar upplýsingar að viðipæðum þeirra loknum. Vis- aði forsætisráðherra síðan til Ingva Ingvarssonar, skrifstofu- stjóira í utanrikisráðuneytin'u, er gegmdi störfum ráðune-ytisstjóra í fjarveru Péturs TUiorsteinsson- ar. Ingvi Ingvarsson kvaðst sem minnst vilja segja um mál þetta: „Ég tel óviðeigaindi," sagði hann, ,,að fu-htrúar í sendinefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðoinum, láti hafa eftir sér hvernig fjallað ?r um afgTeiðsl'Ur á ýmsum máium i sendinefndinni og hjá utanrík- isráðuneytinu. Slíkt á að vera trúnaðanmál.“ „Ég tel rétt að bíða þess,“ hélt hann áf-ram, „að utan-riki.sráð- herra geti sjálfur svarað spurn- ingium um þessa skýrsíu. Það er að sjálfsögðu ekkert launiungar- mál hver afstaða íslands var við atkvæðagreiðslu o»m tillöguna hjá S.Þ. en ég get ekki svarað þvi, hvemig eða hvenær ákvörð u-n um þá afstöðu var tekin.“ Aðspurður um það hvort SIF hefði sett fram kröf-ur um, að ísland greiddi ekki atkvæði gegn hagsmunum Portúgala, sagði Ingvi, að hann gaeti ekkert um það sagt. í umraeddri skýrslu segir: „Uppkast að portúgölsku tii- lögunni var rætt á fundi í Norð- UTlandahópi 4. nefndar hin-n 24. nóvember. Þá voru einnig tveir sajneiginlegir fun-dir með Asiu — Afrikuhóp 4. nefndar. í þessurn umræðum tóku flutnin'gsaðilar tillit til fjölmargra breytinga, sem fulltirúar Norðurlandahóps- ins lögðu til. Eftir að flutningsaðilar tiilög- unnar höfðu samþykkt nefndar breytingar töldu fulltrúar Dan- merkur, Finnlands, Noregs og Sví þjóðar mjög liklegt, að þau mundu öll greiða tillög-unni at- kvæði. Fulitrúi ÍSlands gerði þó fyrirvara á um afstöðu íslenzku sendinefndarinnar. Um það bil tveim-ur vikum áður en portúg- alska tillagan sá dagsins ljós tjáði ambassador, H.K. íslenzku sendinefndinni, að ut-anrikisráðiu neytið hefði áhyggjur út af því, að við gengjum í berhögg vjð hagsmuní Portúgala. Ráðuneytið staðfesti, að ríkisstjórnin hefði ákveðið á fundi, að ísland skyldi sitja hjá við atkvæðagreiðslu um þessa tiliögu. Einnig var sendí- nefndinni tjáð, að fu-l.Urúar SÍF hiefðu krafizt þess, að við greidd- um ekki atkvæði með þessari til- lögu. Fulltrúar stjórnarflokkanna í i-slenzku sendinefndinni ' lögðu mikla álherzlu á, að Island greiddi tillögunni atkvæði og var m.a. bent á fyrri fyrirmæli um að óhætt væri að greiða atkvæði eins og hin Norðurlöndin. A/mbassa- dor H.K. taldi, að í þessu máli hefðum við algera sérstöðu vegna saJitfisksöliu okkar til Portúgala. Það skal þó tekið fram, að það var nær samhljóða álit íslenzku sendinefndarinnar, að ef Island færi að ráði ambassadorsins og utanríkisráðuneytiisin.s mundi það ef til vill verða mi'kill á-lits- hnekkir fyrir í-sland á vettvanigi S.Þ. Um þetta mál urðu annars miklar umræður og deilur innan islenzku sendioefndairinnar og verður það ekki rakið nánar hér. Umræðoir þessar urðu þó m.a. til þess, að fu-lltrúar stjórnar- flokkanna gengu-st fyrir því, ásamt Gunnari Sdhram, að k-an-na afstöðu ýmissa fulltrúa Afríkuríkja til hugsanlegra við- skipta við íslaind. Þessar óform- legu viðræður fulltrúanna við hina ýmsu einstaklinga og hópa fléttuðu-st einnig inn i eitt aðal- hagsnvunamál ísl-ands og sameig inlegt ábugamál aJlrar sendi- nefndarinnar, sem er stuðningur þessara rilkja við útfærslu ís- ienziku landhelginnar. Skai þá vikið aftur að portú- gölsku tillögunni. Tiilagan (A./C. 4/L 992) var formlega kynnt í 4. nefnd af fulltrúuim Ghana og Indlands, hinn 1. desem-ber, en till-agan var fl'Utt a-f 37 ríkjum. Hinn 3. desember var tiliagan samþykkt í 4. nefnd með 99 at- kvæðum gegn 6 (Spánn, Portú- gal, Suður-Aírika, Bandarikin, Bretíand og Brasilía), en G ríki sát-u hjá (Bel-gía, Italía, Frakk- land, Argentína, Costa Rica og Malawi). Fullitrúi Islands í 4. nefnd var fjarverandi á þeim for- sendum, að þessi afstaða væri algeriega í andstöðu við stefnu stjónniarflokkanm-a og auk þess algerlega í andstöðu við nýlendu- málaræðu, ambassadors íslands, sem áður h-efur verið vitnað tii. FulHtrúar hinna Norðurland- anna gerðu hver um sig grein fyrir atkvæði sínu í 4. nefnd. Norski fulltrúinn sagði: „We vel- come ttie diraft as a clear express ion of the view of tíhe overwhelm ing majority of the members of the General Assembi-y on the question of Porbuguese oolonial- ism“. („Við fögnum uppkastinu sem skýrri túlkun á sjónarmið- um yfirgnæfandi meirihiuta að ildarríkja AUsheirjarþmgsins varð andi n-ýlendostefnu Portúgals“ isi. þýð. Mbl.). Þá gerði fulltrúinn athuiga- semd við 10., 11. og 17. lið tillög- unnar. Á öðrum stað í ræðu norska fu-l-ltrúans fórust h-onum svo orð: „It is our opinion that Portu-gial’s policies are contrad- ictory to the principles and purp ose on whioh tlhe NATO is bas- ed.“ („Sú er skoðun okkar, að stefna Portúgals brjóti í bága við þær grundvallarhugmyndiir og markmið, sem NATO byggist á.“ Isl. þýð. Mbl.). Þá sagði fulltrúinn ennfremur um þetta atriði: „My delegation fails to understaind why the spona ors have found it necessary to use tthe NATO label in operative pairagraph 8. We wish to mafce it clear onoe more that NATO does not in any way assist Pontu gal in her col-onial policies." (Sendinefnd mín fær ekki skil- ið hví flutningsmennirnir hafa talið nanðsynlegt að nota nafit NATO í lið 8. Við óskum að gera það Ijósit enn eimi sinni, að NATO 'Styður Por-túgal ekki á neinn hátt í nýlendiustefmu rikisins. Isl. þýð ing Mbk). Þá lýsti norski fulltrúinn að lokum ánægju sinni yfir því, að fiutningsaðilar hefðu gert ýms- ar breytingar á uppkastinu til þess að koma til móts við sjón- armið sem flestra ríkja. Fuiitrúi Sví-þjóðar tók einnig í sama strenig og taldi, að um- ræður Norðurlandahófisins við Afrík-u Asíuhópinn hefðu verið mjög gagniegar. Um þessar víð- ræður sagði sænski fuiltrúinn: „By a fresh exohange of views I think aW of us learned a gooi deal more aboui each others way of thinking than we kncw w Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.