Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 7

Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 7
7 mÖbGUNBLAÐIÐ, StfNNUDAGTJR 5. MARZ 1972 og hreyía sig um afteius á næt- urnar í myrkri og synda þá áieið is út í sjó. Eftir að þa>u koma út i sjó, heiduir þessi ljósfæini áfnam, þar til kviðpokinn er uppétinn, og fara þau þá smátt ag smátt að hreyfa sig meira um á daginn, enda hafa þau þá vaxið og þrosk azt mikið og eru ekki eins auð- wid bráð ránfiiskum. Kolaskag- inn er svo til allur norðan heim- sfeautsbaugs og eru þar því bjart ar nætur. HnúðJaxaseiðin, sem skriðu upp úr mölinni itnn í þessa vorljósu veröld, rugluðust aiveg í riminu. Seiðunum var sleppt í árósa og hluti þeirra fór út í sjó og reyndist þar auðveld bráð ránfiska, mestur hluti þeirtra var þó áfram í ánni og fóru að taka þár fæðu. Kviðpokinn entist þó ókki nerna 30—70 daiga, og þau uxu hægar en þau hefðu gert úti í sjó, em eftir að þau voru bú- in mí'ð kviðpokanij, misstu þau sjófæini sína og þóttust fær í fiestan sjó og voru eins og bræð- ur þeirra etin upp al ránfisk- um. Daxeldisstöðvarínar á Kola- ssfeaga gripu til þests ráðs 1959 að haida seiðunum lengur, ala þau og sieppa þeim ekki fyrr en kviðpokafæðan var búin. Þetta bar þann árangur, að árið eftir kom talsvert magn af laxi og hélt til hrygningar upp í ár og læki ekki aðeins á Kolaskaga heldur víðar é strönd Norður- Rússiands, Nuregs, Spitsbergen og íslands. Hnúðlaxinn, sem kom aftur þetta ár (1960), var bæði stærri og þyngri, en gerist í Kyrrahaíi. Um haustið hrygndi mikið af laxi á Kolaskaiga og við ar, en hrygningin misheppnaðist svo til gjörsamlega. Haustið var óvenju kalt og veturinm snjólétt- ur, vatnsborð ánna lækkaði um 10—20 cm og árbotn fraus viða, bvo að botnstraumur stöðvaðist á hrygningawstöðunum, og hrogn in dóu af súrefnisskorti. Eins og sést á meðfylgjandi töflu, minnk aði iaxagengd fram til 1963, en óx svo aftur og var þó nokkur 1965. Ekki eru menn sammála um, hvað hafi vaidið þessu. Sum ir vilja setja það í samband við síldarmagn hjá ströndinni og hún þá verið stórtæk á seiðin. Aðrir benda á, að um leið og hnúðlaxa getngd minnkaði, minnkaði og gengd Atlantshafslaxins, og hafi þá einhverjar hliðstæðar orsakir valdið fækkun þeirra beggja. Þassi 4r var laxinn smár og með léieg hrogn, en hrygning gekk þó bærilega, og komst þó nokkuð af seiðum á legg. Eins og ég gat um hér að fram- an, komu xun 75% af hrognum frá S-Sjakalín sem liggur um 45°—50° norðiægirar breiddar, en Koiaskaginn er á 65°—70°. Ætia mætti að hhúðlax frá norð- iægari breiddargráðum, en heim- kynni hams eru á Lenu, sem er á miðri norðurstirönd Síberiu, væri betur fallÍTin til flutnings á Kola- skaga, og hafa rússneskir fiski- fræðingar margbent á þetta. Sjakalinlaxinn hefur eflaust 'ver ið mest fluttur, vegma þess að þar eru mjög góðar laxeldisstöðv- er, sem Japanir áttu fram að fitríði, og þvi verið hægast um vik að fá þaðan hrogn. Frá 1960, er hnúðlaxinn fór að ganga í ár Koiaskaga, tóku eldisstöðvarnar hrogn úr þessum laxi til eldis þótt það væri í litlum mæli í saman- burði við aðfluttu hrognin. Einn- ig átti sér stað eimhver hrygning, og var því ekki fráleitt að ætla, að einhver hluti stofnsins sem gekk eftir 1963 væri þegar ann- ar ættliður frá flutminigunum. Til að sjá hvað af liaxi var orðinn þarna búsettur var öllu eidi Kyrrahafslaxins hætt 1964. Árið 1966 gengu eingöngu seiði frá náttúrulegri hrygningu út í sjó. Þessir fiskar komu aftur 1967 til hrygningar og voru þá taldir 3— 4000 fiskar, eitthvað meira mun þó hafa komið, en ekki verið talið. Á umdanförnum árum hafa Rúissar aftur flutt þó nokkurt megn af hrogmum frá Kyrrahafs- etröndinni til Kolaskaga, en hlut falWega meira frá öðnim stöð- 'urn en Sjakalín, einnig hafa þeir eitthvað flutt af sumarketu á Eyjólfur Friðgeirsson þessum árum. Laxagengd hefur á undanförnum árum aukizt tals- vert á Kolaskaiga, og voru t.d. góðar endurheimtur í sumar og haust eftir því, sem ég hef heyrt, em nákvæmar tölur hef ég ekki undir höndum. Tilraunin með að hætta að flytja hrogn í nokkur ár sýndi, að þegar er fyrir hendi lax, sem er setztur að á Kola- skaga, þ.e. lax sem komizt hefur á legg af náttúrulegri hrygningu. Auknar enduirheimtur og vissan fyrir því, að laxinn er setztur þama að hefur gert rússneska fiskifræðinga nokkuð vongóða um, að þessir flutningar fari nú að bera einhvem árangur. Árin 1962—1964 voru gerðar tilraunir með að flytja hnúðlax til Svartahafs og Kaspíahafs, en þær tilraumir bám ekki neinn teljandi árangur. Kanadamönnum hefur tekizt öilu betur við iaxaflutning en Rússum. Árið 1955 fluttu þeir hnúðlaxa- og ketuhrogn frá Brezku-Kolumbíu á vesturströnd inni í ár við Hudsonflóa. Þessar tiraunir tókust ekki og var köldu ioftslagi kemnt um. öllu betur tókst til við flutnimga til Ný- fundmalands. Árið 1958 fluttu þeir fyrst nokkur þúsund hrogn og grófu þau í botn North-Harbour- árinnar, sem fellur í St. Mary’s- flóa. Klak þessama hrogna tókst vel, og var þá gerður malarskurð ur í ánmi og komið fyrir í honum hrognum eins og meðfylgjandi tiafla sýnir. Bandiaríkjunum og á Labrador. Með hliðsjón af því, að flutming- amir hjá Rússum virðast vera farnir að foera árangur, og að kominn er upp stofn á austur- strömd Ameaiku má ætla að hnúð laxinn verði á næstu árum tíðari giestur í íslenzkum ám en himgiað til, og ekkl óseinnilegt, að hann faxi að hrygna í þeim ef eitthvað meira verður af homum. íslenzk ferskfiskafáma her það með sér að ísiand hefur ver- ið eimangrað frá öðrum löndum frá síðustu ísöid. í fánuna vant- ar alla fiska, sem búa að stað- aldri í ferskvatni á sömu breidd- argráðum bæði í Ameríku og Evrópu. Þeir fiskair, sem búa í is- lenzku ferskvatni, eru ailir komn ir til okkar yfir hafið, en vatna- bleikja, vatmaurriði og murta eru ættingjar þeiirra, sem hætt hafa að ganga í sjó og breytzt við það í útliti og lifnaðarhátt- um. Saga bnúðlaxins er þvi að- eims undantekning á gamaili sögu um lax, urriða og hleikju, og fari tiiraunir Rússa og Kan- adamanria ekki algjörlega út um þúfur, sezt hamm að hjá okkur fyrr eða síðar fyrir fullt og ailt. Ég tel að skynsamlegt væri fyr- ir fsiendinga að flýta fyrir að hnúðlaxinn settist að hjá okkur, t.d. með því að flytja inn í 2—3 ár nokkrar milljómir hrogna og nota aðferð Kanadamanna við að klekja þeim út. Með því að flytja inn hnúðlax væri hægt að stórauka laxagengd í íslenzliar ár og með því stang- og neta- veiði. Hnúðlaxinn er mörgum kostum búimn. Hamn vex fljótt og nær 2ja á>na 5—9 punda þunga, sem gerir það, að á sama tíma og íslenzki laxinn er að vaxa upp og komna í fyrsta skipti til hrygningar 4—6 ára, 4—8 punda þungur, hafa vaxið upp 2—3 ættliðir af hnúðlaxi, samtals 10—27 pumd. En mesti kosturimn við hann er þó sá, að hann kem- ur ekki til með að veita íslenzka laxinum neina teljandi sam- keppni. Hanm velu.r aðra hrygn- imgarstaði og seiði hans nærast elklkd í ferskvatni, auk þess deyr hann aliur eftir hrygninguna og eykur með þvi lífræn efni í án- um og bætir með þvi vaxtarskil- yrði seiða islenzka laxins. Ef hnúðiaxaflutninigur tækist vel væri hægt í framhaidi af þvi að fara að hugsa um að auðga eran íslenzka vatnafiskafánu og hafa þá til hiiðsjónair reynslu ýmissa þjóða á þessu sviði. Á Nýja-Sjá- landi var t.d. ferskvatnsfánan fá- skrúðug, en á seinni árum hafa þeir flutt inn með góðum áramgri ýmsar nýjar tegundir meðal ann ars af Jaxaættinni, sem var þar ekki fyrir. Moskvu 20. jan. 1972 Endurhetmtnir Flutt hroRit Gönsrwseiði I hoimaá í öðrnm Veittí s.iö 1959 1960 i vnillj. 0.25 i millj. 0.1 ám. 1961 — — 1 0 0 1962 2.5 — 1963 — 2.2 1964 3.4 — 25 2 22 1965 3.3 2.9 — 1966 5.9 3.0 419 40 179 1967 Eins og sést — 4.8 á töflunni hafa af- 5334 122 2984 föll við klakið verið um 15%, sem teljast verður mjög góð út- komia. 1967 varð vart við mikið af seiðum i St. Mary’s-flóa um sumarið og var vonazt eftir mikl um endurheimtum 1968. Eins var vænzt mikils af hrygningurmi 1967, sem kom aftur 1969 en nýrri heimildir en frá 1968, hef ég ekki undir höndum. í sumar sem leið veiddust nokkrir hnúðlaxar í íslenzkum ám á ný eftir að þeirra hafði ekki orðið vart í allmörg ár. Sennileg ast er, að þeissir laxar séu frá Kolaskaga, þar sem gangan í ár á Kolasfeaga var mikil, og sá lax sem veiddur hefur verið á ís- landi, hefur veiðzt þau ár, sem stór ganga hefur komið á Kola- skaiga. Ekki er þó útilokað, að eitthvað af honum hafi komið frá Nýfundnalandi, er, lax það- an hefur orðið vart bæði í ám í PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KOPAVOGI Sími: 40990 Veglegt afmælishóf í Myvatnssveit Björk, Mývatnssveit, 3. miarz. FIMMTUGSAFMÆLI átti í gær, 2. marz, Þráinn Þórisswn, skóla- stjióii foarnaskóiams á Skútustöð- uhj. Mikill mannfjjöMi heimsótti foann Jjennan dag, e<5a á þriðja fonndrað inanns. Sat fólkið' veg- legt afmælishóf, sem fram fór í foarnaskólannm. Sumir komu langt að, þ. á m. Húiavík, Aknrr eyri ®g jafnvel frá Reykjavik. Þess var jafnframt rnlnnzt ®g þakka®, við þetta tækifæri, að þan fojónin Þráinn ®g Margrét Lárusdóttir, erui foúin að storfa foér við skólann í 25 ár. í tilefni þessara mierku tima- móta, foárust margar gjafir og heiUaóisirir, í íyrsta lagi vandað sjónvarpstæki fxá skólanum, frá nemendum, sem verið hafa 1 Skól amum bæði fyrr og síðar, svo og fjöJda einstakJmga, frá stjórn Heklu, Sambands norðJenzkra karlakóra, Kirkjukórasambandi Stuður - Þingeyjarprófaistsdæmis, Kirkjukór Skútustaða og íleir- um. Setið var í góðum veizlufagn- aði fram eftir nóttu, við söng og amnain gleðákap, jafnframit, seim menn þágu hinax rausnarleg- ustu veitimgar. Það kom fram að þau hjónin njóta virðingar og velvilja fjölda fólks fyrir fram- úrskánandi margþætt störf að skóJa- og uppeldismálum, svo og félags- og margs konair menindog- atrimiálum. — Kristján. Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púsfrör í eftirtaldar bifreiðir Bedford vörubíla ................ hljóðkútar og púströr. Bronco .......................... hljóðkútar og púströr. Chevrolet vörublla............... hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbíla ............. hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbíla ................. hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbila ................ hljóðkútar og púströr. Fiat fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr. Ford, ameriska fólksbila ........ hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect .......... hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1955—62 ............. hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina.............. hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac ........... hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hl.ióðkútar og púströr. Ford F100 sendiferðsbila 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr. Ford vörubíla F500 og F600 .... hljóðkútar og púströr. Ferguson eldri gerðir ........... hljóðkútar og púströr. Gloria .......................... hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar. og púströr. Áustin Gipsy jeppa ............... hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ....... hljóðkútar og púströr. Rússa jeppi Gaz 69 .............. hljóðkútar og púströr. W'rllys jeppi og Jeepster V 6 .. hljóðkútar og púströr. Landrover bensín og diesel .... hljóðkútar og púströr. Mercsdes Benz fólksb. 180—190—200—220—250 hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörubila .......... hljóðkútar og púströr. Moskwitch fólksbila.............. hljóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan........... hljóðkútar og púströr. Opel Kadett ..................... hljóðkútar og púströr. Opel Kapitan .................... h'jóðkútar og púströr. Rambler American og Classic .. hljóðkútar og púströr. Renault R4—R8—R10 ............... hljóðkútar og púströr. Saab ............................ htjóðkútar og púströr. Scania Vabis L 55 ................ hljóðkútar og púströr. Simca fólksbila ................. hljóðkútar og púströr. Skoda fólksbíla og station ...... hljóðkútar og púströr. Taunus Transit . ......... hljóðkútar og púströr Toyota fólksb. og station ........ hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbíla .............. hljóðkútar og púströr. Volga fólksbíla ................. hljóðkútar og púströr. Volvo föiksbíla .................. hljóðkútar og púströr. Volvo vörubíla .................. hljóðkútar. Vol'kswagen fólksbila ........... hljóðkútar. Mjög hngstætt verð Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 1 48 95. Sendum í póstkröfu um land allt. FJÖÐRIN, Laugavegi 168, sími 2 41 80.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.