Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 9

Morgunblaðið - 05.03.1972, Page 9
MORGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1072 9 Kvikmyndaiðnaður i kröggum: Rassaköst, blóðsug- ur og betri list KFTIK Arna ÞÓRARINSSON. Eins og allir vita er nú- timajnaðurinn keppikefli þeirra tímavéla, sem hann hef ur komið sér upp; öil þessi túi, sem sett hafa verið í gang til að hafa ofan af fyrir (tnönnum, togast á um athyigli þeirra, rífast um timann og peningana. Það afþreyingar- tseki, sem nú fagnar hvað mestum sigri er auðvitað sjón varpið; bækur, blöð útvarp, leikhús og bíó hafa öll beðið talsvert afhroð af völdum þess, hvort sem til frambúðar er eður ei. En sá sem tapar orrustu tapar ekki alltaf striðinu, og öll hafa þessi menningarfyrirbæri hafið gagnsókn, aðlagað sig brevttu viðhorfi, endurskoð- að sinn sérstaka framsetning armáta og ef rétt er á haldið, nýtt betur þá möguleika sem bann gefur til að klófesta það af athygli og aurum sem klófest verður á annað borð. Manneskjan er ekki nema að Jitlu leyti sjálfrar sin herra I þessu sambandi, hún er bit- bein og fórnariamb þeirra afla sem hún hefur leyst úr lseðingi (samanber sjónvarps lausu fimmtudagskvöldin, — við erum ekki að gefa sjón- varpinu frí, heldur er sjón- varpið að gefa okkur frí?) Sennilega hefur sjónvarpið ekki komið jafn illa niður á neinu afþreyingartóli og bíó- unum og kvitenyndaiðnaðin- um almennt, þvi þar er skyld ieikinn mestur; það þarf orð- ið talsvert mikið til að draga þústinm og stressaður vel mektarmanninn burt frá sjón varpsstofunni sinni til þess að fara í bíó. Þetta er, eða ætti ekki að vera, svo alvar- Jegt á IsJandi þar sem menn hafa aðeins eina sjónvarps stöð, (þótt nýjabrumið vegi þar nokkuð upp á móti) en hins vegar t.d. ein 11 kvik- myndahús í Reykjavík og ná grenni; en í borg af svipaðri stærð hér í Englandi eru svo sem eins og þrjújfjögur bíó, en hins vegar geta menn val- ið milli þriggja sjónvarpsrása og sú fjórða er á leiðinni. Þeg ar um svo mikið úrval er að ræða í heimahúsum er fátt sem hefur nægilegt aðdráttar afSI fyrir utan. Kvikmyndaiðnaðurinn hér í Englandi hefur beitt ýmsum brögðum til þess að missa ekki alveg af strætisvaignin- uan, og eru ýmsir þeirrar sðsoðunar að heldur vænlegar horfi nú með framtóðina; t.d. hefur Rankjkvikmyndasam steypan ráðist í griðariegar bióbyggingar viðs vegar um íandið (samsteypan rekur m.a. bió undir nafninu Ode- on); telja þeir hjá Rank að það fari að komast aftur í tizku að búa sig í sitt bezta skart og fara í báó, framtíð- arfyrirkomulagið liggi í lúx- usbíóum með vínstúkum, sérstökum þægindastólum og öðru slíku glingri, því- líkt muni lokka menn út úr húsum sínum og gera bíó að eftirsóknarverðum makind- um. Einnig gerir sá háttur enskra kvikmyndahúsa að bjóða upp á tveggja mynda prógrömm með litium hléum á miili (menn geta komið og íarið að vild), þau mun sam •keppnisfærari við sjónvarpið (mig minnir að Nýja báó hafi gert tilraun með tveggja mynda prógramm fyrir nokkr um árum, og ættu reykvísk bíó að athuga þennan mögu- leika). Auk þessa hefur svo kvikmyndaiðnaðurinn al- mennt hert buxnastreng sinn til muna og komið upp ströngu f járhagseftirliti o.s.frv. AÐ GANGA LENGRA. .. En það er ekki nóg að búa vel að buanbum og botnum áhorfenda, lengja pró- grömm og hefja sparnað; það þarf líka og fyrst og fremst að bjóða upp á eftirsóknar- verðari skemmtan en finnst í sjónvarpinu, og höfða til þeirra hópa sem ekki eru al- veg og endanlega gengnir I gildru þess eða fá þar ekki nóg við sitt hæfi. Þetta felst i því að ganga lengra en sjón varpið á einn eða annan hátt í efnisvali og — meðtferð, að nýta það frelsi, sem kvfflt- myndin býr nú við fram yfÍT sjónvarpið, en það sem heim- ilisvinur, notaður af ailri fjöl skyklunni, verður að tals- verðu leyti að gæta velsæimis og tillits til nærveru við- kvaamra sála (þótt brezita sjóntvarpið gangi mun lengra í slíkri „dirfsku" en það is- lenzka). Eins og viðast hvar annars staðar er siðférðiiegt kvikmyndaeftirlit á hröðu undanhaldi hér I Englandi þar með opnast kvitomyndinni ný athafnasvæði, einkum hvað varðar kynferðismál og ofbeldi, og eins og við er að búast eru þau nýtt á mis- munandi hátt, en einkum þó tvennan, þ.e. annars vegar með því að opna fyrir áður íorboðnar flóðgáttir af sexi, sukki og krambúleringum og bera það á borð hrátt og eitt sér, sem markmið og niður stöðu í sjálfu sér, en hins veg ar með því að nýta frelsið til sköpunar betri og sannari listar, að gera kvikmyndir, sem fella þessi fyrirbæri mn í íistræna heild. (Hitt er svo annað mál að hér ris auðvit,- að hið gamla og kihsjukennda vandamál um hvað sé list og hvað sé ekki list). Þessi fyrrverandi siðferðis- legu bannsvæði virðast mér nú vera orðin helzta athvarf kvikmyndaiðnaðarins frá kröggum sínum og bezta úr- ræðið í samkeppninni við imbakassann (þó má skjóta hér inn í svolítið neyðarlegu fyrirbæri sem þó mokar inn peningum, en það eru kvik- myndir gerðar eftir vinsælum sjónvarpsþáttum, einkum sam ansafn af skárstu bröndurun- um úr einhverri grínserí unni; þetta finnst mér nú vera að miða fyrir neðan belt isstað, en það er sennilega bezt að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur og vera þá viss um að komast yfir). Ég ætla hér á eftir að minn- ast lítillega á þrjú atriði sem mér finnast bera langhæst í bíómenningu Englendinga í dag og vitna um hvert stefnir í þessum efnum. UPP, UPP ÖUL VOR PIUS ... Flest kvikmyndahús hafa þann háttinn á að sýna öðru hvoru klátmmyndasyrpur, en það er talið örugg leið til skjótfenginna aura; þetta ger ir þeim kleift að sýna þess í milli betri og vandaðri mynd ir. Framleiðsla þessi er eink- um skandanavisk, þýzk, írönsk eða ítöisk, og er síð- an sett inn á enskt tal, sem er svo ótrúlega álappalegt og illa gert að engu er ií'kara en drukkinn búktalari sé hafður bak við tjaldið; slikt eyðilegg ur hvaða mynd sem er og ger ir auðveldlega vont verra. Maður hefur í nokkur skipt'. — að sjálfsögðu eingöngu í forvitnis- og rannsóknar- skyni — farið með uppbrett- ann frakkatoraga og siút- andi hatt að líta á þetta fyrir bæri. Nokkur munur er á aðferð myndanna eftir löndum þótt útkoman verði oftast sú sama; þannig gera skandínav ar þessar myndir af tals- verðri leikni og léttleika, ieyna ekki að dyija að hér sé klám á ferð og ekkert nema klám; Þjóðverjar reyna hins vegar að siá öllu upp í farsakennt grin með svo litl- um árangri að maður hlær bókstaflega alltaf á röngum stöðum; Frakkar reyna oft- ast að vefja saman klám og háspeki eða jafnvel mystík, sem er eins og að blanda sarn an mjólk og brennivíni; Italir stunda einkum sálfræðilegt klám með ógnarþungum ástríðum sem minna á sinnis- veikar þungavinnuvélar, en sjálfir klæmast Bretar á virðulegan dókumentaiískin hátt „i vísindaskyni." En allt ber þetta að sama brunni; myndir þessar saman standa einkum af ljóshærðum mjólkurbúum sem endasend- ast um myndflötinn i leit að dægradvöl, og oftast gefa safarik heiti myndanna tii kynna hvað um er að ræða, dæmi: „AUt í kös“, „Eigin- konubýtti upp á franskan máta“ eða „Langar þig til að vera jómfrú að eiiífu?“ Taisverður urgur hefur ris ið meðal sóimakærra Eng- lendinga vegna þessarar þró unar; stofnuð hafa verið sam tök siðferðispostula sem nefna sig „Festival of Light" og sem komið hafa á fót nefnd sem ætlar að rannsaka áhrií hins nýja frjálslyndis á Framhald á bls. 22. Danmörk: Stóraukin mjólkursala — þrátt fyrir hækkað verð För píla- NÍUTÍU ár voru liðin síðan þeirri heimsfraegu bók, „Pilgrim Progress", hafði verið snúið á ís lenzku, af dr. Eiríki Magnússyni, grímsins þegar Bókaúigáfa Fíladelfiu, i Reykjavík, gaf hana út endur- prentaða rétt fyrir síðustu ára- mót. Endurprentun bókar telst Barno- klossarnir xnarg eftirspurðu komnir aftur í rauðum og bláum lit. V E R Z LU N ! N QEÍsm sjálfsagt ekkí til afreka, jafnvel þótt stór sé, en í þessu tilviki er það lofsverður viðburður, að við lesnasta bók, sem uppliaflega var samin á ensku, skuli nú vera fáanieg aftur á móðurmáli voru. Öruggar skýrslur Sameinuðu biblíufélaganna ber það með 9ér, að Biblían og/eða einstök rit hennar, hefur verið þýdd á fiest tungumál — yfir þúsund — og náð mestri útbreiðslu allra bóka í heiminum. En næst er Pilgrim Progress, eftir John Bun yan. Og meðal kristinna, ensku mælandi manna, einkum í Bret- landi, þykir sjálfsagt að sú bók sé í sömu hillu og Bibiía'n. Svo mikrls er hún metin hjá þeim, að hjá ísiendingum kemur aðeins ein bók til samanburðar, Passíu sáimax Haiigríms Péturssonar. Þökk sé þeim, sem rétta nú þesisa gersemi kristiiegra bók- mennta að ísiendingum aftur. Óilaíur Ólafsson. Hlaðími barst í gær eftirfar- andi frá Kaupmannasamtök- nnum: AÐ GEFNU tilefni og vegna yfir- lýsingar í dagblöðum frá „Upp- lýsingaþjónustu landbúnaðairi!ns“ um mjólkursölu í Danmörku ár- ið 1970 og 1971, vilja Kaup- mannasamtök íslands taka fram eftirfarandi: Aukið frjálsræði í mjólkur- sölu í Danmörku tók gildi 1. jan- úar 1971. Aukning á sölumagni mjólkur og mjólkuraíurða þar i landi varð mjög mikil á árinu 1971 mið að við árið 1970. Á södmælk jókst saian úr 490 millj. kg árið 1970, í rúmlega 494 millj. kg árið 1971. Á sktimm- etmælk og kærnemælk jókst salan úr 137.000 tonnum árið 1970 í 144.400 tonn árið 197L Aukning 7.400.000 kg. Aukning samtals í þessum þremur greinum framleiðslumn- ar er því rúmlega 11.400.000 — ellefu milljónir og fjögur hundr- uð þúsund kíló. Þá er ótalin söluaukning á rjóma, súrmjólk o.fl. mjólkuraf- urðum. Hins vegatr skal tekið fram að söiuverðmæti danskra mjólknr vara jókst mun meira eða uro 600 miiijónir damskra króna. Haupmannasamtök íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.