Morgunblaðið - 09.03.1972, Síða 9
MORGUOMIÐLAÐ3Ð, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1972
9
Raðhús
Foikhelt raðhús. tvilyft með irwi-
byggðum bitek'úr við Fögru-
brekku er t'il söíu.
6 herbergja
ibæð, um 160 fm á 3. (eifstu
bæð 4 fremur rvýlegu steinbúsi i
miðdeplí borgarinoar er til söki.
Gott útsýni. Svalir. Tvöfalt gler.
Teppi á góMum. Sérbiti.
3ja herbergja
ibúð við Kleppsveg er ti>l sölu.
Ibúðin er á 1. hæð, stærð um
90 fm, 2 samliggjandi stofur, eld
hús með borðkrók, fonstofa,
svefrrherb. Sameiginlegt véla-
þvottahús. Hlutdeild í húsvarð-
aríbúð og verzlunarhúsnæði sem
leigt er út.
4ra herbergja
íbúð við Dunhaga er til sölu.
íbúðin er á 2. hæð í fjórlyftu
húsi, stærð u*n 96 fm. 2 stofur,
forstofa, eldhús, 2 svefnherb. og
baðherb. á sér gangi. TvöfaJt
gler. Teppi. Svalir. Lítur vel út.
Einbýlishús
við Langagerði er til sölu. Húsið
er hæð og ri-s, kjallari urvdir hluta
hússms. Á hæðinni eru 2 stofur,
húsbóndaherb., eldhús, baðherb.,
forstofa og anddyri. 1 risi eru 3
svefrvberb., snyrtiherb. og
geymsla. 1 kjallara er íbúðarherb.,
þvottahús og geymslur.
Raðhús
vrð Álfhólsveg er til söki. Húsið
er tvílyft. kjallaralaust. 1 því er 5
herb. íbúð í' góðu standi.
5 herbergja
sérhæð við Austurgerði í Kópa-
vogi er til sölu. Vönduð nýtízku
hæð með sérþvottahúsi, sérinn-
gangi og sérhita.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Fasteignadeild:
Simi 21410 og 14400.
Málflutningur og innheimta:
Sími 17266.
Fasteignasalan
IMorðurveri, Hátúni 4 A.
Síntar Z1S70-2099S
Raðhús í smíðum
á Seftjarnarnesi og víðar á hita-
veitusvæði eru glæsiteg raðhús
með innbyggðum bilskúr.
Við Kleppsveg
4ra—6 herb. vönduð, vel um
gengin íbúð.
2ja henb. við ÁWaskeið.
Lrtið hús við Óðinsgötu. Verð
800 þús.
Rúmgóðar
jarðhœðir
fyrir hvers konar rekstur víða um
borgina og utan hennar.
HIÍLMAR VALDIMARSSON.
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrl.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Gott steinhús sunnanmegin 3
Kópavogi með 6 tif 6 herb. íbúð
á tveimur hæðum 6x2 fm. Á
jarðhæð er m. a. stór 2ja herb.
íbúð, brtskúr, verkstæði, 36 fm
falleg, ræktuð lóð, útisýni.
Við Hjarðarhaga
3ja herb. góð íbúð, 86 fm á efstu
hæð með glæsMegu úsýni, í risi
fylgir gott herb. með snyrtingu
og eldunarplássi, vélaþvottahús
og bílskúr.
I Selásnum
4ra til 5 herb. séríbúð á skipu-
lagssvæðinu með fögru útsýni,
mikið eignarland — byggingalóð-
ir fylgja. Nánarí uppl i skrífstof-
urmi.
Urvals íbúð
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Reynimeil, næstum fullgerð. Sam
eign frágengin, útsýni.
Úrvals íbú&
2ja herti. úrvats rbúð við Hraun-
bæ, rúmir 60 fm með fallegu út-
sýni með sameign frágenginni,
þar á meðal btlastæðum.
Einhýlishús
óskast til kaups. má vera gamalt
timburhús. en þarf að hafa góða
lóð. Fjársterkur kaupandi.
3 til 4 millj
Vandað einbýlishús óskast til
kaups, útb. 3 til 4 millj.
Fossvogur
Til kaups óskast raðhús, sem
rná vera í smíðum. Ennfremur
3ja til 4ra herb. íbúð.
Komið og skoðið
Til sölu
Við Reynimel
3ja herb. nýleg 4. hæð í 1. flokks
standi.
Ný 2ja herb. 3. hæð við Eyja-
bakka, um 68 fm, falleg ibúð.
2ja herb. 1. hæð í Norðurmýri.
3ja herb. 7. hæð 3 mjög góðu
standi í háhýsi við Kleppsveg
og Sæviðarsund.
Gott parhús í mjög góðu standi
5 herb. ásamt óinnréttuðum kjall
ara, sem mætti hafa fyrir 2ja her-
bergja ibúð eða léttað iðnað.
Járnvarið timburhús við Lindar-
götu með tveimur 3ja herb. íbúð-
arhæðum, ásamt húsi á baklóð,
sem er gott fyrir léttan iðnað.
íinar Sigurísson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Skni 16767.
Kvöldsími 35993.
Hafnarfjörður
Til sölu
2ja herb. íbúð við Sléttahraun.
3ja herb. íbúð við Alfaskeið,
Bröttukirm, Herjólfsgötu og Arn-
arhraun.
Eínstaklingsibúð (2ja berb.) á
góðum stað í Suðurbænum.
3ja herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk i Suðunbænum, afhendist 1.
júní n. k.
4ra til 5 herb. íbúð í tvibýlisbúsi
við Kelduhvamm.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
með mikla útb.
Árni Grétar Finnsson
hæstaréttarlógmaður
Strandgötu 25. Hafrarfirði
simi 51500.
SÍMIl 16 2430(1
Til sölu og sýnis. 9.
1 Hafnarfirði
Efri hæð, um 100 fm ásamt ris-
hæð í 11 ára steinhúsi. Á hæð-
ioni er stór stofa, 2 svefnherb.,’
eldhús og baðherb. Svalir. 1 ris-
hæðinoi eru 3—4 herto., þvotta-
herb. og geymsle, en rishæðin er
€>kk i fuMgerð. Sérinngangur.
f Hafnarfirði
Jámvarið timburhús, hæð um 60
fm og súðarlitil pishæð í góðu
ástandi. Á hæðinni eru samliggj-
andi stofur með nýjum teppum,
her>b. og eldhús á efri hæð eru
2 svefnherb., baðherb. og þvotta
herb. Sérinngangur og sérbiti. —
Nýr steinsteyptur bílskúr, næst-
um fuligerður fylgir.
í Hafnarfirði
Járnvarið timburhús, hæð og ris-
hæð á steyptum kjallara. 1 hós-
iou er 7 herb. íbúð er þarf.iast
standseíningar. Ræktuð og girt
lóð.
I Kópavogs-
kaupstað
Nýlegt, vandað einbýlisbús, um
210 fm, 6—7 hert). íbúð ásamt
brfskúr.
Hús og íbúðir
3 borginni af ýmsum stærðum
og margt fleira.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu rikari
Nfia fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutima 18546.
FASTEIGNASALA SKÓLAVÖROUSTlG 12
SÍMAR 24647 & 25550
Við Sigtún
3ja herb. ri&ibúð, sérhiti, björt og
sólrík íbúð. Fallegt útsýni. Laus
strax.
Við Ásgarð
2ja herb. jarðhæð, sérhiti, sérinn-
gangur. Vönduð "nbúð. Laus 1. júlí
n. k.
Við Kleppsveg
3ja herb. nýleg, rúmgóð og falleg
íbúð á 2. hæð í 3ja hæða húsi.
Við Skúlagötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
i Kópavogi
Parhús við Hlíðarveg, 6—7 herb.
falleg og vönduð eign. Ræktuð
lóð. Suðursvalir. Bíliskúrsréttur.
Þorsteinn Júliusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
Fasteignir til sölu
Góðar 3ja herb. íbúðir.
Góð 2ja herb. íbíið við Hraunbæ.
Góð 2ja herb. ibúð á Seltjarnar-
nesi.
Góð 3ja herb. jarðhæð í Kópav.
Allt sér. Bílskúr fylgir.
Raðhús og einbýlishús í smíðum.
Einbýlishús í Garðahreppi.
Hef marga fjársterka kaupendur
að góðum fasteignum.
Áusturftrmtl 20 . Sfmi 19545
11928 - 24534
Einbýlishús
í Mosfellssveit
Höfum til sölu nýtegt vandað
einbýlishús á eirvni hæð í Mos-
fellssveit. Húsið er: Óskipt stofa,
eldbús, þvottahús, salerni, svefn
álma með 4 herbergjum og baði.
Bílskúr. Húsið er hið vandaðasta
svo sem með harðviðarklæddu
lofti, teppum o. fl. Verð 3,2 millj.
Otb. 1,5—1,6 millj.
Ein skemmtilegasta
4ra herbergja íbúð
á 2. hæð við Hraunbæ á eftir-
sóttum stað. Stofa með suður-
svölum, 3 svefnherb. Vandað
eldhús. Teppi. Sameign fullfrá-
gengin. M. a. mafbikuð bílastæði.
Sameiginlegt vélaþvottabús. Otb.
1300 þús. Ibúðín gæti tosnað
strax.
4ra herbergja
undir tréverk
á 2. hæð í Breiðhofti. Máluð.
Með hreinlætistækjum. Teppi á
holi, bráðabirgðaiinnrétting í eld-
húsi. Otb. 1 millj.
Við Sogaveg
Einbýfishús. 1. hæð: 2 samliggj-
arrdi stofur, eldhús og bað. I risi:
2 herbergi. i kjallara: Geymslur,
þvottabús o. fl. Húsið er járn-
varið úr timbri, byggt á stein-
kjaflara. Verð 1550 þús. Útb. 750
þús.
4UMHIBUIIIIIH
VONARSTR/rri 12 símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
EIGNA8ALAM
REYKJAVÍK
19540 19191
2/cf herbergja
ibúð á 1. bæð í Suð-vesturborg-
inni. tbúðin er á 1. hæð, um 80
fm, sérinng., sérhiti, stór rækt-
uð lóð. Útb. kr. 500 þúsund.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð við Áifabrekku,
sérinng., viðbyggingarréttur fylg-
ir.
3/o herbergja
eifri hæð í steinhúsi við Hverfis-
götu, ásamt tveimur herb. í risi.
sérhiti, ibúðin teppalögð og i
góðu standi, bíiskúr fylgir.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð við Kleppsveg.
íbúðin er um 90 fm og ölll i mjög
góðu standi.
3/o herbergja
efri hæð í tvrbýlishúsi i Miðborg-
rrvni, hálfur kjailari fylgiir, eign-
arlóð. Otb. um kr. 300 þúsund.
Hœð og ris
í Miðborginni. Á hæðinni eru
samliggjandi stofur, eitt rúmgo-tt
herbergi, annað lítið, eldhús qq
bað. 1 risi eru 3 svefnherb. «*e
2 minni herb. Eignin ölt ný stand
sett með nýjum innréttingum
og teppaliögð.
I smíðum
fokheldar 5 og 6 herb. íbúöir.
Erwvfremur raðhús og einbýfis-
hús.
EIGNASAIAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19M0 og 19191
Ingólfsstræti 9.
1 62 60
Til sölu
3ja herb. íbúð við Reynimel í
sérstaklega góðu ástandi.
3ja herb. ibúð við Hringbraut.
3ja herb. íbúð við Hraunbæ með
mjög góðu útsýni.
Raðhús í Langholtshverfi með
innbyggðum bílskúr.
4ra herb. íbúð i háhýsi, mjög vel
staðsett í húsinu.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. hæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Fosteignasolan
Eiríksgötu 19
Sími 16260.
Jón Þórhaltsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarssön hdL
Öttar Yngvason hdl.
Hefi kaupendur að
3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð
í Austurbæ, æskitegast á svæð-
inu frá Heimunum að Fossvogi.
Góð útborgun. Til greina kemur
skipti á 2ja herb. íbúð í Vestur-
bæ, með mifligjöf.
4ra til 5 herb. íbúð eða litið ein-
býlishús. Mikil útborgun.
2ja herb. íbúð f Vesturbæ eða
Seltjarnarnesi, þarf ekki að vera
laus til íbúðar strax.
Baldvin Jonssen hrl.
Kirkjniorn S,
sími 15545 og 14865.
2/o herbergja
ibúð í góðu standi við Snorra-
braut.
3ja-4ra herbergja
risítoúð í Vesturbænum.
2/o íbúða hús
við Tunguveg. Húsið er 80 fm
að grunnfteti í kjaltera, hæð og
ris í kjallara er 2ja herb. ibúð,
þvottahús og geymslur, á hæð-
inni eru stofur, forstofuherb., eld
hús og snyrting. í risi eru 3—4
svefnherb. og baðherb., ræktuð
og girt lóð.
Málflutnings &
^fasteignastofaj
Agnar Giislatsson, hrl.j
Austurstræli 14
, Símar 22870 — 21750.J
Utan skrifstofutíma: J
— 41028.
Hafnarfjörður
Hötum kaupanda
að góðri 2ja-3ja
herbergja íbúð
Árni Cunnlaugsson hrl.
Austurgctu 10, HafnarfirBi.
Sími 50764.