Morgunblaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 13
MORGUSMBLAEOÐ, FIMMTUOAGUR 9. MARZ 1972
13
Alþýðubankinn hf. ársgamall:
Starfsemi bankans
hefur eflzt mjög
Haukur Hjaltason osr frúKin s
Líkaði ÓÐAL
UM RESSAR mundir er ár liðið
frá því er Alþýðubankinn h.f.
tók til starfa, en hann opnaði 5.
marz 1971. Á þessu ári hefur
starfsemi bankans eflzt verulega
og befur árið verið bankanum
hagstætt. Enda þótt aðalfundur
bankans fari nú brátt í hðnd, hef
i»r bankinn sent frá sér frétta-
tilkynningu og gerir þar örstutta
grern fyrir starfseminni fyrstu 12
mántiðina.
Innlán í bankanum hafa auk-
izt jafnt og þétt frá upphafi. —
Hieildarinnlán bankans, þegar
ha*m var stofnaður og hann yfir
tók Sparisjóð alþýðu, í spari- og
veltíinnlánmn var 139 milljónir
króna, en um síðustu mánaða-
mót voru þau 313,2 mil'ljónir kr.
Nemur aukningin 126%. Meist
befur aukningin verið i spariinn
lámum, 157 miiljónir króna, en
veltiinnlán hafa aukizt um sem
Bæst 18 milljónir króna.
tjtián bamkans hafa og aukizt
Alþýdubanki nn hf
Merki Alþý ðubankans h.f.
verulega á sama tímatoili. lieild-
arútlán námu um siðustu mán-
aðamót 219,6 milljónum króna,
en voru við opnun bankans 92
milljónir. Útlán bankans hafa
aukizt um 139%.
Helztu lámaflokkar hafa verið
.til einstaklinga 32,2%, til íbúða-
bygginga 23,92%, til verzhinar
18,65%, til iðnaðar 8,82% og til
annars 16,41%.
Alþýðubankinn yfirtók leigu-
samning á Laugavegi 31, sem
Sparisjóður aíþýðu hafði og hef-
ur bankinn hagmýtt sér kauprétt
á því húsmæði. Verður því bank
inn eigandi allrar fa.steignarinn
air Laugavegur 31, og eru því hús
næðisvandamál bankans leyst til
nokkurrar framtíðar.
Bankaráð hefur nýlega sam-
þykkt að taka upp sérstakt
merki fyrir bankarm, sem notað
verður á öll gögn, sem bankinn
lætur frá sér. Merkið gerði Aug
lýsingastofan h.f., Gísli B. Bjöms
son í samráði við bankastjórmina.
Táknar það upphafsstafinm í
nafni bankans og er valið með
hliðsjón af því, að íslenzk alþýða
er eigandi bankans með beinni
aðild stéttarfélaga og einstakl-
inga imnan Alþýðusambands fs-
lands.
Aðalfumdur bankans verður
baldinn 15. april n.k. og verða
þá m.a. lagðar fram tillögur um
aukmingu á hlutafé bamkans, sem
á stofnfundi var ákveðið 40 millj.
króna og lágu þá þegar fyrir
hlutafjárloforð fyrir þeirri fjár-
hæð.
GLORIA Kins, við Holiday
Magaztoe, sem hefur þá at-
vinmi að gagnrýna móttöku íerða
mamsna og aðstöðu til tómstunda-
iðkama áði í 24 tima á íslamdi og
fiaug héðbn í fyirradag. Hún heim
sótti veitingahús í Reykjavik, þar
á meðal Óðal við Aueturvöll.
Gaf hún staðnum sín beztu
meðmæii að sögn eigenda, og
taldi húsið tvímæialaust meðaá
beztu veitingahúisa sinnar tegund
ar. Taldi hún meðhöndlun á vini
til fyrirmyndar.
DÖNSK UNGMENNI
í DYMBILVIKU
LAUGARDAG 25. þ. m. er vænt-
aidegur himgað tid lainds eimn 10.
bektour frá Engdals®kolen í
Brabrand í Danimörkiu áisamt
Ikemnara simum og sikólastjóra.
NetnendfiMTiir hafa valið sér ís-
lemzik.t málefni til að vinina að í
nkólamum og æfcla að vinna hér
að öfkin upplýsiniga á mörgum
sviðnim í fflokka-vinnu með að-
Kfcoð reyikvískra skólayfi.rvalda og
nememda í reykvísikum skóium.
Dvölin stemdur til 5. apríl.
Præðslus krifst ofa Reykjaví'kur
sér hópnum fyrir staa-fsaðstöðu,
en Norræna féiagið vi'll leitast
vK5 að aðstoða við að koma nem-
endum þe.ssum fyrir á heimilurn
í barginni. Það eru því eindreg’n
tilmæli þess ti'l þeirra heimila,
eem hafa aðstöðu til, að þau taki
eitt eða tvö ungmemmi þennan
tima.
Ánægjuliegast fyrkr ailla aði’a
væ*i eí hieimili, þair sem fyrir
esru umtgiimgar á 15—17 ára aldri,
gætu sinnt þesisu, enda ekkd ann-
errar þóknunar að vænta en
þjálfumar í dönstou og væmtan-
lega gott vinasamibaind við gest-
ina. Þeir, sem vilja sýna þessa
gestrisni, eru viimsamlega beðn-
iir að hafa samband við
Norræma féiagið í Nomræma hús-
inu miiili kJ. 17—19 í sima
10165 eða FræðsiusksrifStofu
Reykjavíkur i síma 21430 á
vemjulegum skriístofutáma fyrir
15. þ. m.
FréftatHkynnimg
Boiungarvík, 7. marz.
Á laugardaginn hætti störf
um sem héraðslæknir i Bol-
ungarvikurbéraði, Óiaifur Hal)
dórsson, en honum hafði ver-
ið veitt lausn frá embæfti frá
1. marz að teija. Við erum þó
ekki læknislaus hér, þvi að á
laugardaginn kcwn hingað
læfknir úr Reykjavik, Þorgils
Benediktsson, og verður hann
hér i þrjár vikur alls. Hvað
svo verður í læknamálum okk
ar viifcum við ekki enn.
— Fréttaritari.
„Allir synir mínir“
— sýnt á Sauðárkróki
LtEIKRITIÐ „Allir synir minir“
eftir Arthur Miller var frum-
sýnt á Sauðárkróki síðastliðinn
laugardag í þýðingu Jóns Óskars.
Leikstjóri er Kári Jónsson og
leikmynd gerði Jónas Þór Páls-
son. Með helztu hlutverkin fara
Eva Snæbj armardóttir, Kristján
Skarphéðinsson, Helga Hannes-
dóttir, Haukur Þorsteinsson og
Hafsteinn Hannesson.
Leiknum var mjög vel tekið
og leikarar og leikstjóri marg-
kallaðir fram í íeikslok, er þeim
voru færð blóm.
Atriði úr leikritinu.
Frú Hildur Einarsdóttir
stýrði afmælishófinn.
Færeyska
sjómanna-
heimilið opnað
FÆREYSKA sjómannaheimilið
við Skúlagötu hefur nú verið opn
að á ný. Var fyrsta knistilega
samkoman þar síðdegis á sunnu-
daginn. Enn sem fyrr veitir Jó-
hann Olsen og kona hans heim-
ilinu ftonstöðu. En auk þess að
haida uppi kristilegu starfi með-
al Færeyinga sem hingað koma
á vertíðinni, hefur forstöðumað-
urinn veitt hinum færevsku að-
komumönnum margháttaða að-
stoð.
Jóhann sagði Mbl. í gær að
starfsemin myndi verða með
Lýst eftir
tjónvaldi
EKIÐ var á kyrrstæða Land-Rov
erbifreið í gær, er hún stóð fram
an við húsið Mjölnisholt 4 á tima
bilinu frá kl. 12 til 18. Skrásetn-
mgamúmer bifreiðarinnar er
Y-638.
Líkur benda til að brúnsansér
aður Hilman Hunter bill hafi
valdið árekstrinum og biður
ramnyóknarlögreglan ökumann
hans um að gefa sig fram hið
allra fyrsta, svo og vitni, ef ein-
hvej- eru.
Kvenfélagið Brautin
í Bolungarvík 60 ára
KVENFÉLAGIÐ Braiutin í Bol-
ungarví.k hélt 19. febrúar hdna ár-
legu hátiðasam'komoi sina, sem
fyrst og finemst er tíleinikuð eidri
borguruim byggðarlagsins.
Saiwkomiuna setti frú Hildur
Einarsdótttr formaður félagsins.
Jafníiramt því, sem fram vor u
bomiar veitingar, fóru ýmiss kon-
ar skemmtiatriði frarn, m. a. söng
kór íélagsáns unddr stjóm Olafs
Kristjánssonar. Sýndur var sjón-
ieikurinn NEI-ið, leiikstjóri
Bjamd Magnússon. Gunnair Ragn
ansson fhittt ræðu.
Kvenfélagið héit háttðlegt 60
ára afmaíii sdtt í nóvember sl„
en það var stofnað 24. nóvem-
besr 1911. A fimælQsháfinu stýrði
frú Hitöur Einarsdóttir. og hélt
hún ræðu, þar sem hún vék að
sama hætti í vetur og verið heíði.
Kristiíegar samkomur verða
haldnar klukikan 5 á sunnudög-
iim.
Sagði Jóhann að sér væri það
kært ef Morgunblaðið vildi beina
þvi til Færeyinga sem hérstarfa
nú, að haía samband við sjó
mannaheimilið. Jöhann taldi Fær
eyinga vera hér alifjöimenna á
þessari vertið.
Æskulýðs-
dagur
FYRIRSÖGNIN, Æskulýðsdagur,
féll niður á hugvekju sr. Þóris
Stephensem í blaðinu sl. sunnu-
dag. Þá féll niður ein setning. í
framhaldi af — „Við érum áreið
anlega ekki ánægð með ástandið
í uppeldismálum þjóðarinnar í
dag. Sumir nefna æskulýðsvanda
mál“ — átti að koma: „En ég
spyr enm. Má ekki alveg eins
nefna foreldravandamál?“
Gööar bækur
Gamalt verö
BÓKA
MARKAÐURINK
SILLA OG VALDA-
HÚSINU ÁLFHEIMUM
*
markimiöu>m félagsáais og starfi
þess fra stofnun.
Kom hún fram i skaiutbúningi,
er félagið hafði komið sér upp I
tíiJefiiá af afmæltinu og ættaður
er tM að koma fram í við hátíðJeig
tækifæri. Er þá ein'kum höfð S
huga Fjalllkoinan 17. júni. Bún-
inginn saumaði frá Raignhildur
Helgadóttir, IsafirðS, og cr hann
alhir hinn vandaðasti.
Fyrsitu stjóm skipuðu SigriðiUT
Kristjánsdótttr, Eiiin Guðmunds-
dóttir o>g Þórdis Þorláksdóttár. —
Kvenféiagskonur hafa á öRwm
timum reynt að vera trúar kol’-
un sánni, og sýnt það í verki með
ýrnsu móti. Þær hafa unnið að
liknar- og mann ú ðarmá ’ u m sem
og hvers konar mennirigar- og
framfaramálum BolungarvíÍDuir.
Árlega færa þær smá jólagiaðn-
ing sjúkrum og öldnusn. Fara í
ferðaiög að sumrinu nieð eldri
horgarana og hailda samko ur til
heiðnrs þekn, eáns og fram beí-
ur komið hér að framan. Jóla-
trésskemmtanir eru jafnan á veg
um félagsins.
Kirkjuná og starf hennar hafa
þaar stutt. Gefið ýmsa vandaðft
kirkj>umuná, mess>usikrúða, altaris
klæði. fermingarkyrtia o. fl. —
Gáfu í orgelsjóð til kaupa á p4pu-
orgelá. Um árabil hafa þær að-
stoðað við bamaguðsþjónnKstur.
Gefíð lækningatæki tti lækrwstoú-
staðar og í sjúkraskýli ýmisis feon
ar búnað. Kvikmyndasýningarvél
ttl Baraa- og miðskólans. Aðiíi að
bygginigu og rekstri féiagshekn-
ilis staðarins. Þá lagðd það fram
fé á sími'm tíma til sundlangar-
byggingar og v at us vei tufram-
kvæmda.
Félagið hefur haldið námskeéð
í matreiðslu, vefnaði, sníða- og
saumanáimskeið svo og mæOsteu-
námsikeið.
I tilefni afmælisins sitofnaði fé-
iagið sjóð í því markmáðfi að
safna nægilegu fé ttll kaupa á
tannlækningastói.
Þá var gefið í nýstofnaðan
kirkjubyggingarsjóð. Fjórar kxm
ur voru gerðar að heiðunsifélöig-
um.
Hanna Bjarnadóttir óperusöng'-
kona söng með undirlesk Koibrún
ar Árdai.
Félgainu bárust á þessum tima
mótum margar góðax gjafir. —
Stjórn félagsins skipa nú, Hiildur
Einai .sdóttir, Inga G. Ingólfsdótt-
ir og Haila P. Krist jánsdóttir.
HaHur.