Morgunblaðið - 09.03.1972, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 09.03.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1972 21 Aðalfundur Iðnaðar- mannaf él. í Hafnarfirði — Hljómplötur Framh. af bls. 10 svona plötur séu fyrirtak fyr- ir þá, sem eru að stíga fyrstu Skrefin inm í heiaa klassíkur- inniar. Meðal efinis má nefna Andante úr konsert nr. 21 í C-dúr K 467, Overture úr Brúðkaupi Fígaæ'ós, Lítið nœt- urljóð K 525, Menúett úr Don Giovanmii ásamt fjórum verk- um öðrum, þanmig að fjöl- breytnán er eimis mikii og hægt er að krefjast með samm- girni, og fyrir þanm, sem aldrei hefur kymmzt Mozart, má hiklaust mæla með þessíuri plötu. Þetta er eiginiega Möz- art í samaniþjöppuðu formi. - Geir Framh. af hls. 11 ákvörðunarrétt þeirra og sjálf- stæði.“ Loks sagði Geir: „Það er skoðun okkar sjálf- stæðismanna, að það gæti horft til einföldunar á skattheimtu- kerfi hins opimbera, að sveitar- félögum væru fengnir í hendur, annaðhvort að öllu leyti eða að miklu leyti beinir tekjuskattar. Það er allavega ljóst, að eðlilegt er, að sveitarfélögin hafi alger- an forgamg í þessum efnum, þar sem beimir tekjuskattar eru lang- mesti hlutinn af tekjuöflun sveitarfélaga, en hlutfaUslega lítill þáttur í tekjuöflun rikis- ins. Allavega væri sanngjarnt, að sveitarfélögin fengju þann forgamg í tekjusköttunum, að rikissjóður hefði eingöngu það hlutverk, er lyti að tekjujöfnun milli þjóðfélagsþegnanna." Aðalfundur Iðnaðarmannafé lagsins í Hafnarfirði var liaid- inn 24. febrúar 1972 í Félags- heimili iðnaðarmamna. Formaður félagsins, Sigurður Kristinsson, flutti skýrslu stjómar um starf- senii félagsins á liðnu ári. Frani koni í skýrslunni, að starfsem- in var með líku sniði og áður, en þó öllii minni. Sérstaka álierzlu lagði formaður á fund félagsins um iðnfræðslumál, þar sem framkvæmdastjóri Iðn- Prófkosningar Framh. af bls. 1 McGovern hafði hins vegar lýst því yfir að hann myndi telja sig hafa nægan stuðn- ing ef hann hlyti 20 prósent atkvæða, svo 36 prósent geta talizt sigúr fyrir hann. McGovem var heldur ekk- ert að draga úr þvi þegar hann talaði við fréttamenn, og sagði að ,þar sem New Hampshire væri nánast heima vöillur Muskies, teldi hann sjálfan sig „móralskan sigur- vegara“, með 36 prósent at- kvæða. Muskie svaraði þvi þurrlega til að það væru at- kvæði en ekki „mórall" sem réðu úrsiitum. Það er þó greinilegt að ' Miuskie hefur orðið fyirir von- brigðuim með úrslitin, og hann minnti stuðningsmenn sína á að enn væri eftir löng og ströng barátta (23 próf- fræðsluráðs liefði mætt og flutt erindi. Á fund þennan var boð- ið öllum iðnnemum í bænum og mættu margir þeirra. Gísli Guðmundsson gjaldkeri skýrði reikninga félagsins, sem voru samþykktir. Úr stjórn fé- lagsins áttu að ganga að þessu sinni, Gísli Guðmundsson, sem var endiurkjörinn og Egi'll Egils son, i hans stað var kjörinn Stefán Rafn Þórðarson. Að lokn uim stjórnarteosningum voru þrír kjör viðs vegar um Banda- rikin) áður en ákveðið yrði hver færi í framboð fyrir flökkinn, og jafnvel ennþá iéngri og strangari barátta þar til ákveðið væri hver sett ist i forsetastólinn. Bæði Miuskie og McGovern pakka nú saman föggum sin- um og halda til Florida, þar sem næstu prófkosningar fara fram næistkoimandi mið- vikudag. Hvorugur þeirra gerir sér þó vonir um að vera efstur af þeim 11 demókröt- um, sem þar keppa um at- kvæðin. George Waílace, rik- isstjóra Alabama, er fyrir- fram talinn sigurvegari. Muskie mun að ölium líkind- um heyja harða baráttu við Hubert Humphrey um annað sætið, en óvist er hve l'angt McGovern kemst. „Sigur“ hans i New Hampshire, ætti þó að vera honum stuðning- ur. félagar kjörnir heiðursféiag- ar féiagsins, þeir: Vigfús Sig- urðsson, húsasmíðameistari, Kristinn Á. Kristinsson, neta- gerðarmeistari og Jón Snorri Gu ðmundsson, bakarameistari. Undir liðnum Önnur mál voru rædd margvísleg mál og gerðar ailmargar ái'yktanir, m.a. um staðsetningu opinberra stofn ana út um landsbyggðina. Fram komu eftirfarandi tillögur, sem voru samþj'kktar samhljóða.: „Aðalfundur Iðnaðarmannafé- lagsins i Hafnarfirði haldinn 24. febrúar 1972, fagnar þeim um- ræðum sem fram hafa farið mil-li forráðamanna bæjarins og Land helgisgæzlunnar um hugsanleg- an flutning á Landhelgisgæzl- unni til Hafnarfjarðar og vænt- ir þess, að sammingar takist. Fé- lagið vekur athygli á að innan bæjarfélagsins er og mun verða hægt að veita alla þá þjónustu, sem starfsemi Landhelgisgæzi unnar krefst." „Aðalfundur Iðnaðarmanna- félagsins i Hafnarfirði haldinn 24. febrúar 1972, fagnar ákvörð- un stjórnvalda um stofnun Tæknistofnunar sjávarútvegs ins og skorar á bæjaryfirvöld, að vinna ötuilega að þvi að fá stofnunina til Hafnarfjarðar.“ Franili. af bls. 1 Það voru tveir sérstakiega þjálfaðir hundar, sem fundu sprengjuna sem fjarlægja tókst áður en hún sprakk. Sprengjan innihélt fjögur kíló af plast- sprengiefni sem herinn notar, og sprengj usérfræðingar sögðu að hún hefði tætt vélina i sundur, ef hún hefði ekki fundizt í tima. TWA hefuir oiðið við kröfum 107 ára - — hlaut 6 ára fangelsi Vitoria, Brazilíu, — AP PEDRO Pereira da Silva lieit ir elzti fangi í Brazilíu. Hann er 107 ára og hefur verið dæmdnr til 6 ára fangelsisvist ar fyrir að láta drepa tengda son sinn. Maðnr þessi varð fyrst fréttaefni, þegar hann var handtekinn í fyrra — og aftur þegar hann tilkynnti í varðhaldinu, að hann ætlaði að kvænast 24 ára konu, sem einnig var í varðhaldi, sókuð um að hafa gengið af eigin- manni sinum dauðum. Ekki segja þau, að fanga- vist da Silva muni breyta í neinu þeirra giftingarhugleið- ingum, þau hyggist ganga í hjónaband, þegar hann sé laus úr fangelsi, þá væntanlega 113 ára. fjárkúgarans um að setja pening an-a í tvær töskur, en ekki hefur verið upplýst hvert á að fara með þær, eða hvaða ráðstafanir verða yfirleitt gerðar. Flugfélögum hafa oft áður borizt svipaðar hót anir, en þetta er í fyrsta skipti, sem sprengjur hafa í raun og veru verið notaðar við slíka fjár- kúgun. — TWA ÞOTA Hygginn skipstjóri gerir sér ljóst, að hagur íians sjálfs, og útgerðarii| hagkvæmustu hlutfalli á milli aflaverðmætis og tilkostnaðar. „CQŒS VÖRPUNETIÐ tryggir einmitt þetta. Það er sterkt og endingargott,'* hnýtingu sem fyrirbyggir dragmöskva og tognun, og umfram allt lang* efnið á markaðnum. Græna Cotesi botnvörpunetið frá Portúgal er framleitt af stærstu raf^fullkcínnustu \erk smiðju sinnar tegundar í Evrópu og það er því engin tilvljun að „lJDTESI, GREjJx4' ei þekktasta og vinsælasta botnvörpuefnið allsstaðar sem togveiðar eierf'stundaðai\ 1 Við höfum alltaf fyrirliggjandi á lager flestar tegundir botnvörpune%sh 5,5 mm, rækju, humar eða bolfisk, og við útvegum einnig vii „COTESI GREEN“ botnvörpunet, eða tilbúin stykki í botnvörpur, bel hvaða staðar sem er á landinu, eða annarsstaðar í Iwrópu, ef óskað er. Við höfum einnig frá Cotesi allar tegundir af tógi (úr gerfiefnum eða sísal), bæti benzlagarn, saltfiskpökkunarefni og poka úr gerfiefnum o. fl. U bygfeist á sem greSí“ BOTN- í gufttjírykmgs- prakta lhánvörpu^ ða frá ‘p mté/tmp^f kiptaýinum okí<ar L frir verksmiðijyfií • Aðalstræti 6, símar 13480 og 15953.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.