Morgunblaðið - 09.03.1972, Side 26
26
M'OR-GU'NBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1972
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Afar spennandi og við'b-urðarík
bafidarísk-ítölsk kvikmynd i iit-
um. Aðalblutverk:
Peter Graves - Jatmes Daly.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð imnan 16 ára.
Mjög skerrvmtileg, ný, amerísk
gamanmynd, ©r fjallar um unga
og saklausa sveitastúiku, sem
kemur til stórborgarinmar og fyrir
tilviljun verður fyrsta fatafellan.
iSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: William Friedkin.
AðaHeikendur:
Britt Ekland, Jason Robards,
Norman Wisdom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fyrsta fatafetlan
(„The night the raided
Minsky's")
NOPVAN BfRT
■WISOOH-LAHRár
Onited Arlisli
T H E A T R E
i
apLAi ll—i i ii i i iihrWM^ siml 2<ifo 12
El Dorudo
Hörkusipennamdi litmynd frá
hendi meistaraos Howards
Hawks, sem er i senn framleið-
andi og ieikstjóri.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalihlutverk:
John Wayne
Robert Mitchum
Sýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
Tónleikar kl. 9.
Leikhús-
braskaratnir
Jweph f l*vin« F'«*nh
/114 HCSin
In Mel Brooks'
“ I l f PCCDUCECS”
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
bandarisk gamanmynd i litum,
um tvo skrýtna braskara og hin
furðulegu uppátæki þeirra. Aðal-
hlutverkið leikur hinn óviðjafnan-
legi gamanleikari ZERO MOSTEL.
Höfundur og leikstjóri: MEL
BROOKS, en hann hlaut „Oscar"
verðlaun 1968 fyrir handritið að
þessari mynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
SÍMI jP g 18936
Sexföld Oscars-verðlaun.
ISLENZKUR TEXTI.
Missið ekki af þessari vinsælu
kvikmynd. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
Aðalfundur
Byg-gingasamvirmufélags starfsmanna ríkis-
stofnana verður haldinn í skrifstofu félags-
ins, Hverfisgötu 39 fimmtudaginn 16. marz
n.k. og hefst kl. 5 síðdegis.
Bagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnin.
ÞJÓDLEIKHÚSID
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning í kvöld k:l. 20.
NÝÁRSNÓTTiN
Sýning föstudag kl. 20.
ÓÞELLÓ
10. sýrving laugardag kl. 20.
Glókollur
Sýning sunmudag kl. 15.
NÝÁRSNÓTTIN
30. sýning sunnudag kil. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 trl 20 — sími 1-1200.
ÍLEIKFÉIAG!
ÍYKIAVÍKUR^
SPANSKFLUGAN í kvöld kl.
20.30.
HITABYLGJA föstud. kl. 20 30
Síðasta sinn.
SKUGGA-SVEINN laugardag kl.
20.30. Uppselt.
SPANSKFLUGAN sunnud kl. 15.
KRISTNIHALD sunnud. kl. 20 30.
AtómsUiðin
eftir Halldór Laxness.
Lei'kstjóri: Þorsteinn Gunnarsson.
Leikmynd: Magnús Pálsson.
Frumsýning þriðjudag M. 20 30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 13191.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hvað kom fyrir
Atice frœnku?
Sérstaklega spennandi og vel
leikin, ný, amerísk kviikmynd í
litum, byggð á skáldsögu eftir
Ursula Curtís®. Framleiðandi
myndarinnar er Roibert Aldrich,
en hann geirði einnig hioa frægu
mynd „Hvað kom fyrir Baby
Jane".
Aðelhlutverk:
GerakJirte Page,
Ruth Gordon.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÓÐAL
VIÐ AUSTURVÖLL
Annað heimili þeirra,
sem telja góða þjónustu og
bragðgóðan mat á þægilegum
veitingastað vera ómissandi.
Ljúffengir réttir og þrúgumjöður.
Framreitt frá kl. 11.30—15.00
og kl. 18—23.30.
Borðpantanir hjá
yfirframreiðslumanni
Sími 11322
SONDERBORG-GflRN
\ nýkomið í glœsitegu litavati
k
Verzlurtin DALUR
Framnesvegi 2
senderbora
garn
Leiltfélag Kópavogs
Sakamálaleikritið
Músogildmn
eftir Agatha Christie.
Sýning sunnudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4.30, sími 41985.
Næsta sýning miðvikudag.
fslenzk frímerki
atgeng og fágæt, útgáfudagar,
kórónumynt, erl. myotiir, snotur
firímerkjaalbúm, islenzikir og er-
lendir frímerkjapakkar.
BÓKAVERZL. NJALSGÖTU 23.
Kraftfalíur
Vi—5 TONNA
NÝKO'MiNAR
=HÉÐINN=
Vélaverzlun . Simi 2 42 60
Sími 11544. t
ISLENZKUfl TEXTI.
Leynitögregtu-
maðurinn
• $
20TH CENTURY-FOX PRESENTS
FRANK SINATRA
THE DETECTIVE
Geysispennandi amerísk saka-
málamynd i litum, gerð eftir
metsölubó-k Roderick Thorp.
Frank Sinatra - Lee Remick.
Leikstjóri: Gordon Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
LAUGARAS
Simi 3-20-75.
Flugstöðin
(Gullna farið)
'kick'k Daily News.
Heimstræg amerísk stórmynd
í litum, gerð eftir metsölubók
Arthur’s Hailey, Airport, er kom
út i íslenzkri þýðingu undir
nafninu Gullna farið. Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
víðast hvar erlendis. Leikstjóri:
George Seaten.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Fjórar bezt sóttu kvikmyndir
í Ameríku frá upphafi:
1. Gone Withe the Wind
2. The Sound of Mu&ic
3. Love Stery
4. AIRPORT.
Sýnd kl. 5 og 9.
OPIIÐ HÚS
8—11.
Hljómsveitin Roof Tops
er gestur kvöldsins.
DISKÓTEK
plötusinúður: Magnús Magnús-
son.
Aldurstakmark: fædd '57 og eldri.
Nafnskírteini.
Aðgangur 25 krónur.
Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4.