Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 5
JVCHHS9 Laugavegi 89. Sími 12861. HANDKLÆÐAKASSAR FYRIR SAMKOMUHÚS OG VINNUSTADI VERO KRÓNUR: 5.850 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 fyrmelndrl álitsgerð, og vísa til Landssamtök atvinnuveganna: Afdráttarlaus andstaða gegn álagningu aðstöðugjalds — jafnframt margföldun fasteignaskatta — Ekkert tillit tekið til ábendinga atvinnuveganna 1A N DSSAMTÖK atvinnuveg- anna liafa sent tveimur þing- nefndum, fjárhagsnefnd efri deildar og lieUbrigðis- og féiags- málanefnd neðri deUdar bréf, þar sem minnt er á álitsgerðir þess- ara samtaka frá 12. janúar og 2. febrúar sl. I bréfmu tU heilbrigð- te- og félagsmálanefndar neðri deildar, sem nú fjallar um tekju- stofnafrumvarp ríkisstjórnarinn- ar er lýst afdráttariausri and- stiiðu við þá breytmgu, sem gerð hefur verið á frumvarpinu þar sem álagning aðstöðugjalds er tekin iim að nýju sem fastur tekjustofn sveitarféiaga og Iiá- maridð faert úr 50% í 65% þess, sem á var iagt 1971. Er bent á að Iialda á álagningu aðstöðu- gjalds jafnframt niargföldun fasteignaskatta- I bréfinu tU fjárhagsnefndar efri deildar, sem raeðir nú tekju- skattsfrumvarpið, harma sam- tökin, að svo virðist, sem ekkert tUlit liafi verið tekið til áiitsgerð- ar þeirra og benda á, að frum- varpið geri ráð fyrir mjög veru- legri liækkun virkrar skat.tpró- sentu frá því sem er í gildandi lögum. Hér fara á eftir bréf landssamtakanna til þingnefnd- anna, en þau samtök, sem að bréfunum standa eru: Félag ísl. Iðnreki'iula, Landssamband iðn- aðarmanna, Landssaniband ísl. útvegsmanna, Verzlunarráð ís- lands og Vinnuveitendasaniliand fslands. BRÉF TIL IIEILBRIGHIS- Ofi FÉLAGSMÁLANEFNDAR NEÐRI DEILDAR Þar sem háttvirt heilbrigðis- og félagsmálianefnd neðri deildar Aliþingis mjun í þanin veginn að fá tii meðferðar frumvarp til laga um tékjustofna svedtarfélaga, iieyfa undiiTÍtuð landssamtök at- vinnuveganna sér að vekja at- ÞÆEGINDI DRIFNAÐUR OJÖNUSTA hygli nefndarinnar á sameigin- liegri álitsgerð samtaikanna um frumvarpið, som send var heil- brigðis- og félaigsmálanefnd efri deildar 2. febrúar sl. Samtökin vilja itreka þá af- stöðu sina, sem sett er frani í hentnar varðandi einstök atriði. Eina breytimgiu, sem orðið hef- ur á frumvarpinu í meðfönum hins háa Aiþingis, vilja samtök- in þó niefna hér sérstakiega. — Eins oig frumvarpið var upphatf- •lega lagt fram, var ráðgert að heimito átognimgu aðstöðugjalds á árinu 1972, þannig að neirii heilmingi þess hundraðshluta, siem á var lagður 1971, en siðan átti áiagning aðstöðugj alds að falto niður. Nú hefur hins vegar sú breyting á orðið að álagning aðstöðugjalds er tekin inn að nýju sem fasitur tekjustofn sveit- arfélaganna og hámarkið fært úr 50% í 65% þess, sem var álagt 1971. Samtökin lýsa afdráttartousri amdstöðu sinni og aigerri furðu á þessari breytingu. Afnám að- stöðugjalds var jákvasð breytinig að dómi samtaikanna, enda vafa- samt að sdcattltogninig i sfflítou famii tiðkist anmars staðar. Ljóst var að sú verulega hætokun fast- eignagjaMa, sem írumvarpið gerir ráð fyrir, átti að mæta þedrri tekjurýmun sveiitarfétog- anna, sem afnám aðstöðugjalds- ins heföi í tför með sér. En nú bregður svo við, að halda á álaign imgu aðstöðu gjaldsims jafnframt margföldun fasteignasikattianna. Sliku hljóta samtötein að mót- mæto eindregið oig leggja áherzilu á, að etaki verði brteybt upphaf- iegri steiflniu flrumvarpsiins um af- nám aðstöðugjaldsiins. Er í bví siambandi rétt að vekja aithygli á yfirlýstiri steflnu stjómvaida um að skattleg aðsitaða isienzkm fyrirtækja slruli ekki vera verri en í öðrum EFTA-löndum, en þar er hvergi að finna skattálagn- ingu, sem svarar til aðstöðu- gjaidsins, að þvl er bezt er vitað. Loks viija samtökin ítrefca þá aflstöðu sína, sem sett er fram í fyrmefndi álitsgerð þedrra, og vænta velviljaðrar afstöðu til þeirra atriða, sem þar enu nefnd. BRÉF TIL FJÁRHAGSNEFND- AR EFRI DEILDAR Þar sem háittvirt fjárhagsnefnd eflri deiffldar Alþingis miun í þann veginn að fá tái meðferðar fram- varp itái laga um breytingu á lög- um nr. 68 15. júnl 1971 um tiefcýu- skatt og eignarsteatt, leyfa und- irrituð itonidssiamltök atvinnuveg- anna sér að viekja athygli á sam- eiginiegri álitsigerð samtatoanina, sem dags. er 12. janúar sl. og send var fjárhagsneflnd neðri deildar. 1 áiibsgerðinni er fjaiiað um þau átevæði frumvairpsins, sem snerta skatttogningu atvinniufyr- irtækja í landinu og lýst afstöðu samtakanna tdl þeirm. Samtökunium þykir miður, að ekki stauli hafa verið haft frek- ara samiband við þau og samráð varðandi fyrirhugaðar breyting- ar á skattitoigndnigu atvinnuirekst- ursins í tondinu, sérstakfflega þar sem sú var raunin á i samibandi við þær breytingar á skatíllög- unum, sem gerðar voru á sl. ári Þá var saimtökunum gefínn kost- ur á að fyligjast náið með af- greiðslu þinignefndar á breyting- unum og að koma að ábending- um og athuigasemdum, seim í mörgum atriðum var tekið tiilit til. Sliítour háttur á atfgreiðsiu Franihaid á bls. 23. NIVICO 4 RÁSA 4 RÁSA STEREO HLJOMFLUTNINGUR ER ÞAÐ SEM KOMA SKAL HLJÓMDEILD FACO BÝÐUR YÐUR 4 rása stereo STEREO MAGNARA 4 rása stereo HLJÓMPLÖTUR ÞEGAR KOMNAR Á MARKAÐ ERLENDIS Fjölhæfasta 4 rása magnarann á niarkaðinum í tlag. Allt sem þii þarft í einu tæki. Með inn- feyRffðu SFC (Sound Field Composer). Stilling fyrir venjulega STEREO notkun (90 wött), og fyrir 4 rásir (60 wött). HAGSTÆTT VERÐ. KOMIÐ í HLJÓMDEILDINA OG SKOÐID ÖLL NÝJU TÆKIN FIIÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.