Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 MIND IF I uoin you, CAPTAIN- Vlð höfum að sjálfsögðu sagt firá því að hean Martin, banda i'íshi dæg-urlagasöngvarinn og leikajrinn, ætlar að skilja við Jeanne konuna sína eftir lansrt og væntanleg-a nokkuð farsælt hjónaband. Hann ætlar að ganga að eiga unga stúlku Cathy Hawn að nafni, þegar skilnaður er fenginn. Og hér eru þau hjónaleysin, undur sæl. CABY I MALI Kvikmyndaleikarinn Cary Grant hefur höfðað mál gegn útgefendum tímaritsins Esqu- ire og fyrirtækinu Forum, sem framleiðir sportfatnað. Hann heldur því fram að nafn hans og mynd af honum hafi verið birt I auglýsingaskyni án hans leyfis og krefst Grant þess að fá um tvö hundruð milljónir króna í bætur. Grant segir að í ágústhefti Esquire hafi birzt mynd af hon um frá árinu 1946 og hafi þar verið sagit að hann væri Mædd- ur samkvæmt nýjustu tízku. Segir leikarinn að þessi aug- lýsing hafi skaðað hans góða mannorð og fólk gæti haldið að hann gæti ekki unnið fyrir sér sér sem leikari heldur þyrfti að fara út í auglýsingabrans- ann til að afla sér liifsviður- væris. ☆ HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams BÝMBI FÓSTl RKYf>I NGAK TÖGGJÖF I AFSTlKIÝZKAFANni Mjög hefur verið rýmk- að um austur-þýzku fóstureyð ingariöggjöfina og geta nú kon ur þar fengið gerða á sér fóst- ureyðingu tiltöluiega íyrír- sföðulítið á fyrstu þremur mán uðúm meðgöngutímans. Áð- ur voru fóstureyðingar aðeins Jeyfðar í sérstökum tilvikum, og þá einkum þegar líf móður var talið i hættu eða ef móð- irin hafði veikzt af rauðum hundum í upphafi meðgöng unnar. Skipuð hefur verið nefnd sérfræðinga, sem á að kanna mál hverrar einstakrar konu og umsókn hennar og er þess vænzt að mun meira tillit verði tekið til svokallaðra fé- lagslegra aðstæðna nú eftir að þessi nýja löggjöf hefur verið sett. Þar taldist til tíðinda 1 að fjórtán þingmenn greiddu at- kvæði gegn þessari löggjöf á þingi og átta sátu hjá. Til und- antekninga telst ef frumvörp og tillögur eru ekki samþykkt einum rómi. Fimm hundruð þimgmenn eru á aiustur-þýzka þinginu. Ressi mynd er nánast birt að- eins vegna þess að öll þrjú á myndinni eru frægar persónur og iimtalaðar: André MaJranx, fyrrverandi menningarmálaráð herra ræðir hér við Edward Kennedy og Joan, konn hans. Myndin var tekin þegar Mal- raux var í Bandaríkjnnum, skömmu áður en Nixon hélt til Kina. Bandarikjaforseti bauð Malraux sérstaklega að koma til fnndar við sig til að fræða sig nm Kína, en þar hafðí Mal- raux verið á undan honnm og var ýmsum hnútiim kiinniigur, seim Nixon þótti akknr i að fræðast um. Jane Fonda. JANE FONDA FÆBIB ÚT KVfABNAB Iæikkonan Jane Fonda fær- ir enn út kvíamar sem at- vinnuþátttakandi í mótmæla fundum. 1 Bandarikjunum er hún fiesbum óvinsæöfli vegna mjög áberandí og atkvæðamik iiiiar þátttöku í öDiiniim fund- um, sem haidnir eru til að mót- mæla stríðinu í Víetnam. Nú er Jane i Rómaborg og iætur þar mjög til sin taka á fundum þar sem mótmælt er áþján og kúg- un sem konur búa við þar og annars staðar. Diana Dors: Óheppnin eltir hana. F-að er eitthvað skrýtið við þetta allt naman, Baven. Eg ætJa að fara í land og wthuga hvað um er að vera. Er þér sama þótt ég komi með? (2. mynd). Cngfrú lipkin og iimboðsmaðiir hennar þurfa ekki á mér að haJda. Þau sitja niðri og •yrgja þáttinn. (3. mynd). Pssst, Orville, ég held að landgönguJiðið sé að koma. INNBBOT HJÁ DIÖNU Inmbrotsþjóíar ruddust inn á heimiii brezku leikkonunn- ar Diönu Dors á dögun- um. Ekki riðu þeir feitu hrossi af staðnum, því að þeir fundu í neiðufé aðeins um eitt hundr- að sterlingspund. Þetta óhapp er aðeins eitt af mörgum, sem þessi fyrrverandi kynbomba héfur orðið fyrir upp á sið- kastið; hún varð gjaldþrota, þriðji eíginmaður hennar Alan Lake hryggbrotnaði skömmu eftir að hann kom út úr fang- elsi. Þar hafðí hann setíð í hálft annað ár fyrir að hafa sært mann á veitingahúsi. A FEW MINUTE5 LATER ^MISS UPTON AND HER ASENT DON’T NEED ME ...THE>"RE HOLDIN' A WAKE IN THE CABIN FOR HER TV SHOW ! • SSST... ORVIL-E ...WAKE UP ! I THINX A LANDIN' r THIS WHOLE MAGILLA HAS A STRANGE ODOR, DAN ! l'M GOIN' ASHORE TO SEE WHy FAIRWATER BAV DECIDEDTO HAUL IN THE WELCOME MAT! a félK ra i fréttum AL □

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.