Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUiNBLAÐIB, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 Sýning Eiríks Smith 1 kjallara Norræna hússins stendur nú yfir sýning verka Eíir'iiks Smith, en hann hefur um &rabil verið einn virkasti málari svonefndrar miðkynslóðar, er þeir málarar munu teljast til, sem eru á milli 35—50 ára. Þetta er viðamesta sýning, sem Eirík- ur hefur sett upp á list sinni til þes.sa og má teljast nokkurs kon ar úttekt á vinnu hans síðasta áratuginn. Hér teflir Eiríkur fram tveim meginþáttum vinnu stanar og listrænum andstæðum Sjraibuigarins, annars vegar hin- iuim íivíviða, illjóðiræna, hreinia, um- búðailaiusa atxs tna k t-e xpress j ón- isma og hins vegar hinum sál- ræna rúm-expressjónisma síð- ustu ára. Eiríkur hafði jafnt og þétrt þróað fyrri stílinn til sér- stæðra og auðþekkjanlegra stíl- bragða og hafði sem slikur safn- að um sig hópi aðdáenda og sínjðnitagsmanna, er hann öílum á óvart söðlaði skyndilega um fyr ir fáum árum og hóf að mála i amda stefnu kenndrar við Bacon, en sú stefna átti þá miklu fylgi að fagna í Evrópu og á enn í ýmsum myndum. Hann sprengdi hinn flata, tvíviða grunn, er hann hafði lagt svo mikla rækt við og þrengdi sér inn í vanda- mál rúmsins og teygjanleika myndflatarins, jafnt táknræns — myndræns sem sálarlegs eðl- Is. Skyndilega voru fígúrurnar bainnfærðu komnar aftur og var líkast sem listamanninum væri þægð að því. — Nú opinberast boinium ótai nýir tjiániingarmögu- leikar, og með þrótti og orku brýat hainn úir viðjium þess sviðis, er honum hefur trúlega verið farið að finnast þrengja að sér, en heldur þó áfram tryggð við Ijóðræn vinnubrögð. Ég gat þess í listdómi fyrir tæpum þremur árum, er Eirík- ur kynnti fyrst hinar nýju myndir sinar, „að hér væri um að ræða hugrakkan, ósérhUfinn og framgjarnan listamann, alis óhræddan við að ganga á vit nýrra gilda, sprengja af sér alla vanafjötra og kanna með sigur- reifri ákefð hvað hið nýja gæti gefið honum, — Hann væri óhræddur við að fórna vinsæld- um fyrir þá áráttu sína að glíma við hlutina, — og þeirri þörf fengi hann ekki þjónað ám þess að færa stöðugt út verksvið við leitni sinnar.“ Einnig gat ég þess, að það væri öldungis óraunhæft að skera úr að svo stöddu, hvort um framför eða afturkipp væri að ræða frá fyrri verkum, — hér væri um að ræða samruna ólíkra stíibragða, er listamannin um tækist ekki ennþá að tengja saman í eina heild, nema í nokkrum myndum.“ Allt þetta iget ég með góðri samviaku endurtekið nema hvað hið síðasta áhrærir, því að Eiríki hefur nú tekizt að þróa og ná mun sterkari og dýpri tökum á hinum nýja stíl en fyrr. Geta má þess að tímabundin lægð er oft eðlileg afleiðing mikillar gerjun ar og umskipta stílbragða. Ég vil ekki ennþá leggja neinn dóm á, hvort hann hafi náð lengra list- rænt séð í hinum mýrni en eldiri myndum sinum, ein vil þó full- yrða, að hta beztu verk hans i dag standi litið að baki þvi bezta, er hann hefur áður gert, og margt bendir til þess að Eiríkur sé mitt í þróuninni, og að enn eigi hann eftir að bæta mikliu við sig Lnnan ramima hinna nýju viðhorfa. Eitt finnst mér þó áberandi, að Eiríkur virðist mis- tækari í hinum nýju verkum, þau virka stundum öllu lausari í útfærslu hinum eldri, líkt og hrist úr erminni, —• ekki nógu gaumgæfilega unnið úr hug- myndum og honum hættir jafn- framt til að yfirspila sig i lit, — slíkt höfðar meir til skyndi- hrifa en varanlegra. Hér er nefnillega oifitfega uim að ræða að tengja saman miisimiunanidii einÁmgar í .etaa saimgróna hel d á myndflet- inurn, og Eiríkur verður þvi að þvinga fram gerólík vinnubrögð frá fyrri stíl. — Fijúgandi tækni- vinnubrögð og glóandi lit- ir henta hér ekki alltaf, skraut- girni og lausformuð teikning fell ur um sjiálifa siig. Stilíliinn höfðar iðulega tii nokkurrar efnis- kenndar, og það er einmitt í þeim myndum, sem Eiríkur er hvað efniskenndastur í lit, er mér finnst hann ná lengst og hér skiptir litafjöldinn enigu máii, einlit blæbrigðarík mynd Mynd nr. 47 í sýningarskrá „Ljós“ niáluð 1971. skrifar um verður jafnáhrifarik marglitri, éf ekki áhrifaríkari (dæmi mynd nr. 41 „Gengið á fjöru“). Þetta er engta yfirlitssýning í víðari merkingu hjá Eiríki, held ur sem fynr getur ruóklkurs kon- ar átök milli tveggja tímabila á listferli hans, þar sem jafnvel hin ásjálega mynd hans frá 1962 „Rökkur" (28) getur virzt fram- andi þó að hún sé um leið skemmtilegt innlegg. Ég hefði viljað sjá ennþá eldri myndir Eiirílks, helzt annan áratug aftur í tímann, en e.t.v. bíður listamað urinn í nokkur ár með að taka þær fram, eða þar til F.l.M. býð- ur upp á yfirlitssýningu á verk- um hans, svo sem venja hefur verið er listamerm ná fimmtugu, þó margir séu því miður mót- faíönir þeim sið. Það fyrirflinnst enginn sýningarsalur í borginni, er sýnir markvisst nýrri sem eldri verk myndlistarmanna und ir fimmtugu, og ei heldur nokk- urt safn, er ris undir slíkri starf semi. Listamenn verða því að eiga frumkvæðið sjálfir, þvi að llítiil ávtaninigur er að þvii að hafa myndir upp við vegg á vinnustofu sinni, í láni hjá vin- um og ættingjum, í kjallara eða uppi á hanabjálkalofti. Það er hreinsun, krufning, sjálfsúttekt og þýðingarmikill lærdómur að sjá þessar myndir á einum stað, mikilsverður áfangi og þjór.usta við yngri kynslóðir, en ekkert lokamark. — Ég gef lítið fyrir magnaðan ótta sumra við ytfirliitissýningar, vegna þesis að þeim finnst það ellimörk að stilla til sýnis eldri verkum, skyldi það ekki vera diáliítið hjáleitt á itiim'Uim fuilllyrðiniga uim, að góð list verði aldrei gömui? Fátt er alveg nýtt i heimi mynd listar, Við liifum á t'iimiuim end- urnýjuniar eldrí giittda, þeim tim- um að uppgötva og 'uppttiifa sitöðugt nýjar hl'iðar á hlutum, umhverfi og heimsmynd. Ég er sannfærður um, að Eiirikur Smifh mun hafa mikinn listrænan ávinninjg af þess- ari sýningu sinni og að hún kunni að marka mikilvæg tíma- mót í þróunarferli listar hans. Ég þakka svo listamanninum sýninguna og hvet sem flesta að leggja leið sína í Norræna hús- ið fyrir sunnudagskvöld. Gagnleg og tímabær bók Atfrseði Menntagarsjóðs Bókmenntir. Hannies Pétursson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og ÞJóðvtaafélag'sins. Beykjavík 1972. ALFRÆÐIRIT eru sjaidigæf toér á landi. Menn munu því ai- menmt fagna ADfræði Menningar sjóðis, sem nú hefur göngu sína Éynsitu tvær bækurnar eru Bók- mennitir eftir Hannes Pétursson o(g Stjömufiræði — Ríimifræði eft trÞorstein Sæmundsson. 1 Nakkrum formál'sorðum Ikiemist Hamnes Pétursson þannig að orði um bók staá: „Uppfl'ettibækur samkynja þeissari eru rnargar titt á er- leindium tumguim og hafa lengi verið, en eru ólí'kar imnbyrðis. í suimuim þeirra er einvörðungu tfjaiiiað um helztu bókmennta- greinar og bóikmennitahugtök i irælkittegu mátti, í öðrum er dval ið skemur við einstök atriði og fleira tekið upp, jafnvel orð, seim heyra ekki beinlínis undir bákmenintafræðL, t.d. „bóka- sa£n“, „ritskoöun" og fleira af því tæi, og hér er sú aðferð val- ta. Heimspekilegar bökmennuir ag trúfræðíiegar eru stundum giilidur þáfbtur sííkra uppfletti- bóka, en stundum ekki, líkt og toér er raunin á, enda má vænta þess, að uim þær verði ritað af Öónum siðar í þessum flokki.“ Bókmenntir eru aðeins 113 btts. Það er því ósanngjarnt að ætíiaist tif. þess, að bðkin vei':i svör við ölílu sem efnið varðar. Bn ólhætt er að ful'iyrða að bók in basiti úr brýnmi þörf. Hanmes Péíursision iagigur höf- uðáherslu á ísflensíkt efni. Hér eru mteira að segja greinar um nokkur ísflensk handrit samdair af Kristni Jóhannessyni canid. maig. feienslkuim fornbók- mienntium eru igerð ítaríeg sk.il, en hjá því verður ekki komist að greinar um fornbökmenrítir og önnur íslénsk efni séu á kostnað etlliendra bókmennta. Einis og Hannes Péturisson bend ir á í fonmála „imun svo yfirleitt vera í hiliðstæðum verkium er- Lenidis, að meira sé haift við eiigin bökmenmtir en aninarra." Eins og að Mkuim iætur eru igreinarnar í Bákmenmtum stutt- ar og gagruorðar. 1 fáum orðum og mieð nokkrum einkennandi dæmum er lýst bókmenntahug- tökuim, bókm'enntagreinum bók- menntastefnuim, stíltorögðum og bragarháttum. Þetta hefur yfir- leitt tekist alfl'vel þófct um ýmis atriði magi dieifla. Sum efni (bök mennt as tefin u r, bókime n n taigr e i n - ar) eru aðeims reifuð í grófum drát'fcum, etas og Hamnes Péburs son tekur f.ram. Með hliðsjón af stærð bókarinnar munu lesend- ur sæfcta si.g við það. Flestir rruunu vera sammála uim, að Hanmes PéturSson sé eiinkar vel til þess fallimn að Ilannes Pétursson. fjaflda um bókimenntafleg efni á skýran ag aðgengilegan hátt. Að minnsta kosti verður ekki annað ráðið af þessari bóik en 'hanm hafi unnið verk siitt af sam vis'kusemi og eins og kunmiátta hams lieyfði. Alfræðiriit eru reyndar aldrei eins manns venk, heldiur fá þau situðntag aif fjöl- mörgum heiimiidiuim. Ég hef iesið Bófemenntir mér til ánægju og mér er efist i huga hve bökin er búin mörgum góð- -um kostuim. Ég efast ekki um að skölar og ailimenningur fá hér mikið þarfaþing í handur. Þetta er mjög handihæg bóik að allri gerð, frágangUT hennar smekk- legur, imyndskraytinigar ágætar. Tid þess að gefa nofekra hug- mynd uim vinnubrögð Hannes- ar Péturssonar skafl fcekið nær- tækt dæmi: „gagnrýni (ikrítik, úr grísiku: kritifee (tékhne), „listin að feila dóm“), úfcskýrimg og mat rit- verks, reist á persónuleigum ski'lnin.gi þess, sem uim verkið fjalllar; jafnfraimt leiitast hann viið að túflka efni þeiss og fram- setnimgu fyriir öðrurn, skýra markmið höf. G. er of'ast sett flraim í riifcd'ómuim, þ.e. greinum Uim nýjar eða nýfegar bækur, og 'hefur dómur Jónasar Hall- gríimssonar uim Ríimur af Tristr- ani og Indíönu eftir Siigu.rð Breiðfjörð. pr. í Fjöflni 1837, ver ið talinn fyrsti eiginlegi ritdöm urtan á isflenzku." Það væri léngi hægt að dvelja við það, seim lofsvert er u:m bök Hannesar Péturssonar, en fáein um afchiugasemduim hnýti ég hér við að ilioikuim. Þær eru igerðar tiil að vekja til umhugsunar um fleiðir, sem fara má í gerð bófe- mienntalegra u ppflietti'bóka. í formá'la sínuim gefcur Hannes Pétursson þess að örðiuigas'; haf'i verið að semja greinar uim mjög víðtæk efini, t.d. bókmennta- sfcefniur. 1 grein um ímaigisma segiir að forgönguimaður hans hafi verið Ezra Pound. Þetta er ekki að öí.Iu leýti rétt. Eiginleg u.r 'leiðtogi imaigiistanna var skáldið og hejmspekmgurinn T. E. Hulme. Ein Eara Pound var mjög átorifamiikill i hópi irnag- iistainna, einkuim eftir liát Huta- es. Meðal annarra kunnra íimag- ista, sem Hannes nefnir ekki, voru Richard Aldington, Hi'Ma Doólifcfcle ag Wyndhaim Lewis. Svipaðrar ónákvæmni gæt'r hjiá Hannesi Péfcurssyni í grein um dadaismann. Hann segir, að dadaiismtan hafi verið bók- mennta- og listastefna grund- vöflluð I Zurich 1916 af Aragom, Arp, Tzara o.ifil. Bftir áreiðanileg um heiimiildiuim kom Aragon ekki við sögu dadaiismans í Zúrich, hins vegar var Tristan Tzara í fararbroddi þar áisamt þeim Hu'go Ball, Hans Arp og noik'kr- uim öðrum skáldium og flista- mönnuim. En efitir að Tzara kom tiil Parísar 1919 igengu Aragon, Brefcon, Eluard og fleiri til liðs við hann. Upp úr dadaisimanum spratfl svo súrrealisiminin, eins og Hanines bendir á. „Mér er Oljósit, að les- endiur kunna að sa'kna uppfíetti orða, sem áttu rét.t á sé,r fuiit eiins vel og su,m þeirra, sem tek- in 'hafa verið", segir Hannes Pðt- ursison í fonmála. Undirritaður tekur undir þessi orð. Ég á til að rnynda erfitt með að skiflja hvers vegn,a ekki er getið um jafn 'fiyiriirferðar'mikia bók- imemn'ta- og heiimspefeistefnu og exlísbensíaKisima. Svo að mtansit Framhald á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.