Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIB, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 Happdrætti SVFÍ Annar dráttur í Happdraetti Slysavarnafé- lags íslands fór fram 15. þ.m. hjá borgar- fógeta. Upp komu númer 38496 og 19922. Vinninga má vitja á skrifstofu Slysavarna- félags íslands Grandagarði 14. STJÓRNIN. ÞBR ER EITTHUBO FVRIR IILifl Verð kr. 1975. Verð kr. 1575. Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181. TEG. 2404 TEG. 2366 Verð kr. 2585,— Verð kr. 2585.— Skór í páskaferðalagið Vinsælu dönsku SAFARI-skómir nýkomnir í ljós- brúnu rúskinni með hlýju loðfóðri og slitsterkum gúmmísóla. Stærðir nr. 2—8 í Vz nr. BÉCLÉRE - skór Hollenzkir skór í sérflokki Hannaðir af einum þekktasta skótízkuhönnuði Evrópu BÉCLÉRE - skór Sameina úrvals efni og fyrsta flokks vinnu Þér þurfið ekki að pína fœtur yðar með ,,að ganga þá til' BÉCLÉRE skór eru með réttu skólagi Kjarorð BÉCLÉRE er ánœgðir við skiptavinir TEG. 2414 TEG. 2403 Verð kr. 2665— Verð kr. 2585,— STÆRÐIR: NR. 3—8 í \ NR. Félog íslenzkra rafvirkjn Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjómar og annarra trúnaðarmanna félagsins fyrir árið 1972 hefst laugardaginn 18. marz 1972 og verður hagað sem hér segin Þeir féiagsmenn sem búsettir eru eða dvelja langdvölum utan Reykjavikursvæðisins greiða atkvæði bréflega á tímabilinu frá 18. marz til 7. april n.k. og ber þeim að skila kjörseðlum í skrifstofu félagsins fyrif kl. 18 föstudaginn 7. april. Atkvæðagreiðsla fyrir þá félagsmenn sem búsettir eru á Reykja- vikursvæðinu fer fram í skrifstofu félagsins laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. marz n.k. frá kl. 14—22 báða dagana. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins og geta þeir fé- lagsmenn sem ekki eru á kjörskrá vegna vangoldinna félags- gjalda komizt á kjörskrá gegn þvi að greiða skuld sina áður en atkvæðagreiðsla hefst þ. e. fyrir kl. 12 á hádegi 18. marz n.k. Reykjavík 15. marz 1972. KJÖRSTJÓRN FÉLAGS ISLENZKRA RAFVIRKJA. Séreinkenni Tretom W/Sérfltbk jfH-ðí í gúmmíi^M Y L ysta lagl. Frauðgúmmí til einangrunar 'á vetrarstígvélum, staðsctt milli íóðurs og slitgúmmís. 4 Gott grip um hn-linn. Innibyggður stuðningur vi ilina - ofan úr tré.‘ Gott lag. Ótrúlega sterk. Innsóli sérstaklega byggður sem innlegg-oft úr tré Sérstök einangrun frá kulda. Endurskinskantur til öryggis í umferðinni, er meðal annars séreinkenni TRETORN stígvélanna. Einkaumboðsmenn Jón Bergssonh.f. Reykjavík. ' EUZUBUÐIN AUGLÝSIR FERMINGARSTÚLKUR Fermingarkjól ar nýkomnir ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI83 SÍMI 26250

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.