Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 31 ... LEIKIR UNGA FÓLKSINS Allt bezta sund- fólkið keppir - i Bikarkeppni Sundsambandsins Keppnin í yngri flokkum Is- landsmótsins í körfuknattleik, er nýlega hafin i Suðurlandsriðlun um, og hefur verið sérstaklega ánægjulegt að fylgjast með henni. Er Ijóst, að mikill efni- viður er fyrir hendi í yngri floMcu.mim, og sum liðin i 4. filKílcki enu furðulega góð. Ber þar örugglega að þakka m inn i-bolttan um, en margir þessara pilta hafa ein- mitt byrjað á honum, allt niður í 10 ára gamlir. t daig birtum við úrslit í leikjum 4. og 3. fl. en munum síðar taka aðra flokka fyrir. 4.fl. Leikið er í tveim riðlum hér sunirtanlands, og verður leikin tvöföld umferð í báðum riðlun- um. A-riðtU: KR, Grótta, Haukar og Fram. B-riðiU: 1R, Ármann, UMFS, UMFN og Valur. A 8IÐILL Grótta:KR 1 fyrsta leiknum mættust Grótta og KR. Þar reyndist Gróttuliðið mun sterkara, enda hafa flestir leikmenn liðsins stundað minn.i-bol^tairnn. KR-ing- ar eru hins vegar nýbyrjaðir að iðka körfubolta, og verða því að sætta sig við að tapa svona fyrst í stað a.m.k. Grótta tók strax í upphafi forustuna I leiknum, og í hálfleik var stað- an 6:1 fyrir þá. 1 síðari hálf- leik tókst KR öllu betur upp, en tókst þó ekki að ógna sigri Gróttu. Og leiknum lauk 11:7. — Tveir piltar, Gunnar og Helgi voru beztir í liði Gróttu, báðir mjög efnilegir, en hjá KR var Arnþór beztur. Haukar:Frani Þar var sama sagan uppi á teningnum. Framarar eru mun „lærðari" í körfuboltanum held- iir en Haukar, sem virðast þó hafa nægan efnivið. Framarar höfðu lika tögl og hagldir í leiknum, og sigruðu með 18:7 eftir að staðan í hálfleik var 6:2 fýrir Fram. — Þorkell og Þórir voru beztu menn Fram í þess- um leik, en hjá Haukum var það fyrirliðinn Ólafur Jóhannesson sem beztur var. KR:Haukar Mjög jafn og spennandi leik- ur. Haukarnir höfðu yfir lengst af, og í hálfleik 4:2. En í byrj- un síðari hálfleiks komst KR yf ir, og hafði forustu lengst af þá KA. 7:5 — 8:6 og 9:8. En KR- ingar fóru illa með vítaskot sín i lok leiksins, og Haukar náðu að sigla fram úr og sigra. Ólaf- ur Jóhannesson bezti maður Hauka skoraði úrslitakörfuna um leið og leiknum lauk, og Haukar sigruðu með 12 stigum gegn 10. Beztur í liði KR var Ásmundur. B:RIf)ILL UIHFS:UMFN Tvö utanbæjarfélög sem mik- Ið hafa komið við sögu i körtfu- knattleiknum undanfarin ár. Leikur liðanna var mjög jafn framan af, og hart barizt á stundum. Staðan I hálfleik var 3:2 fyrir UMFS. 1 síðari hálf leik náði UMFS sér betur á GROTTA sigraði f GÆRKVÖLDI léku Grótta og Ármann fyrri leik sinn um sætið 1 1. delld og lauk leiknum með sigri Grótfeu 14—13. í hálfleik var sfeaðan 5—5. strik, og sigraði verðskuldað með 12:7. Bezti tnaður UMFS í leiknum var Hans Egilsson, en hjá UMFN var Smári Trausta- son beztur. ÍR:Valur Einhver ójafnasti leikur sem sézt hefur í 4. fl. í mörg ár. Val- ur teflir fram mjög ungu liði í 4. fQ.; piltamir eru allt niður í 10 ára gamlir, en ÍR er með eldra lið pilta sem flestir hafa veriið lengi í miiniiii-balitan- um. ÍR hafði yfir í hálfleik 31:1, og leiknum lauk með miklum yf- irburðasigri 47:5. Valur: Ármann Aftur máttu hinir ungu Vals- menn þola stórt tap, en það virð ist ekki hafa mikil áhrif á þá. Þeir njóta þess greinilega að taka þátt í keppni, og þegar þeir þroskast meira, fara sigr- amir að koma. Ármenning- ar höfðu algjöra yfirburði í þessum leik, enda með geysi- gott lið. Staðan í hálfleik var 19:2, en lokatölur urðu 35:9. ÍR:UMFN Hinir miklu yfirburðir iR i þessum leik komu nokkuð á óvart, sökum þess að UMFN hefur ágætu liði á að skipa. En þeir reyndust þess ekki megn- ugir að standast iR-ingum snún ing, enda léku iR-ingar á mikl- um hraða allan leikinn út í gegn. Staðan í hálfleik var 22:5 fyrir ÍR, og lokatölur 39:6. ValuriUMFN Fremur jafn leikur framan af, en smátt og smátt komu yfirburð ir UMFN í ljós og þeir sigldu fram úr. Var það ekki hvað sízt stærðarmunurinn á liðsmönnum sem því olli. Staðan í hálfleik var 10:5 fyrir UMFN, og þeir sigruðu síðan með 28:14. — Beztir voru Elfar hjá UMFN, og Bjarni þjá Val. ÍR:Ármann Æsispennandi leikur, enda lið- in mjög jöfn, og geysilega sterk af 4. fl. liðum að vera. Leikur- inn var mjög harður, og oft var grimmilega barizt um boltann. Staðan i hálfleik var 4:4. — í síðari hálfleik var baráttan ekki minni og gekk á ýmsu. Ármann hafði yfirleitt 2 stig yfir, en lR jafnaði ávallt. En þegar leikur- inn var búinn hafði Ár- mann sigrað með 14:12. iR-ing- ar misnotuðu 6 vítaskot í öllum æsingnum á síðustu mínútunni, og urðu þar með af sigri. Bezt- ir, — Magnús hjá Ármanni, og Erlendur hjá ÍR. 3. fl. A:RIÐILL Ármann: Breiðablik Ármann hefur mjög sterku liði á að skipa í 3. fl. og Breiðablik átti aldrei neina sig- urmöguleika gegn þeim. Ár- mann hafði yfir í hálfleik 20:8, og í leikslok 43:14. Símon hjá Ármanni, og Björn hjá Breiða- bliki voru beztu menn liðanna. ÍR:Breiðablik Og Breiðabliksmenn áttu heldur enga von gegn lR lið- inu sem lék af mikilili ákveðni. lR hafði yfir i hálfleik 19:6, og 36:23 í hálfleik. Beztu menn lið anna voru þeir Jón Jörundsson hjá ÍR, og Sigurður Þráinsson hjá Breiðablilki. Ármann :Haukar Algjörir yfirburðir Ármanns, yfir óreyndu liði Hauka. Þeir hafa þó nægan efnivið, sem á ef laust eftir að ná langt. Ármann hafði yfir i hálfleik 33:4, en lei’knium lauk 58:17. Beztu menn voru Rúnar Sigurðs- son hjá Haukum, og Símon hjá Ármanni. B:RIf)ILL UMFS:Val«r Mjög jafn leikur framan af, og skiptust liðin þá á um að hafa forustuna. En stuttu fyrir hálfleik kom góður kafli hjá Val, og þeir höfðu tryggt sér góða forustu í hálfleik 21:12. —■ En hinir efnilegu Borgnesingar voru ekkert á þeim buxunum að gefast upp baráttulaust. Þeir börðust af krafti, og um miðjan síðari hálfleik var aðeins tveggja stiga munur fyrir Val 27:25. Og Valsmenn reynd- ust sterkari á endasprettinum og signuðu með 38 stigum gegn 29. Beztir voru Trausti hjá Val, og Óli J. Ólason hjá UMFS. KR:Fram Mjög jafn og vel leikinn leik ur. KR hafði oftast yfirhönd- ina í leiknum, en Framar- ar Meypfeu þeim aMrei langt frá sér. KR hafði tvö stig yfir í hálfleik, en þegar fimm mín. voru til leitasíolka voru Framar- ar komnir yfir 18:16. En þá hljóp allt í baklás hjá Fram, og KR skoraði 13 síðustu stig leiks ins og sigraði með 29:18. Otto Guðmundsson var beztur í liði KR, en Sigurður Jónsson hjá Pram. ÁRMENNIN GAR hefndu sæt- lega, þegar þeir mættu IS í sið- ari umferðinni í Islandsmótinu i körfubolta. ÍS hafði unnið Ár- mann í fyrri leik liðanna með einu stigi, og það var önnur aðal- ástæðan fyrir því að Ármann þurfti að koma fram liefndum. Hin var sú, að Ármann hafði kvöldið áður tapað fyrir HSK, og það tap, ásamt þeim sem fyr- ir eru hjá iiðinu í ísiandsmótinu, gera það að verkum að Ármenn- ingar niunu í þessu móti ná ein- hverjum léiegasta árangri í mörg ár. Ármenningar börðust því gegn ÍS, og þegar stúdentarnir tóku á móti, varð úr ein allslierj- arbarátta sem stóð allt tii leiks- loka leiksins. Þeir tótou líka forysfeuna í byrj- un leiksins Ármenningamir, og liðið lék á köflum mjög vel. IS menn voru þó ekkert á þeim buxum frekar en fyrri daginn að gefast upp, og með mikiili bar- áttu tókst þeim að halda i við BIKARKEPPNI Sundsamba.nds íslands hefst í Sundhöll Reykja- víkur i kvöld, og verffur þá keppt í fjórum greinum. Keppn- in heldur svo áfram á morgun og á sunnudaginn, en alls verffur keppt í 26 greinum karla og kvenna. Má búast viff skemmti- legri keppni í flestum greinum, en bikarkeppni þessi er annaff stærsta sundmöt ársins á eftir fslandsmeistaramótinu. Skráðir keppendur í mótinu eru 98 frá 9 félögum og sambönd um. FLestir þátttakendur eru frá KR, 19 talsina, en eina félag- ið sem sendir tvo þátttakendur í allar greinar er Sundfélagið Æg- ir, en það sigraði með nokkrum yfirburðum í þikarkeppninni í fyrra. Reglur þessarar keppni Ármann úfe allan fyrri hálfleik- irm. Mesti munur í fyrri hálfleik var 9 stig, en Ármann náði tvi- vegis að komast það mikið ytfiir. 1 fyrra skiptið rétt fyrir miðjan hálfleikinn, og þá var staðan 19:10. Og sfcu'tfeu fyrir háiffleik var sfeaðan 29:20 fyrir Ármann. Þá kom góður kafli hjá ÍS, þeir minnteuðu bilið í eitt stig, 33:32, en Ánmann hafði siðasta orðið, og hafði 38:34 yfir í hálfleik. Bezti maður Ármanns í þess- um leik, Bjöm Christensson byrjaði á því að skora í síðari hálflei'knum, og Haraldur Hanks- son kom með 4 stig á eftir. Voru þá liðnar 2 mín. af hálfleiknum, og staðan 44:36 fyrir Ármann. — Og efflaust hafa fflestir áhorfend- endur verið búnir að gera ráð fyrir þvi að nú myndu Ánmenn- ingar ta'ka leikinn í sínar hend- ur. En með mikilli baráfefeu tókst IS að halda I við Ármann, cg munurinn varð aldrei nema 9 stig þegar mest var. Og IS gerði eru þær, að hvert félag má að- eins senda tvo þátttakendur í grein. Allt bezta sundfólk landsins verður meðal þátttakenda i Bik- arkeppninni, og ef að líkum læt- ur faHa einhver íslandsmet, þar sem sundfólkið hefur æft mjög vel að undanförnu og það bezta hyggur eflaust á þátttöku í Olym piuleikunum í Múnchen. Dagskrá bikarkeppninnar verð ur þannig: Föstudagur 17. marz kl. 20.00: 1. grein: 400 metra bringusund kvenna. 2. grein: 400 metra bringuaund karla. 3. grein: 800 metra skriðsund kvenna. 4. grein: 800 metra skriðaund karla. medra. Þegar fimm mín. voru eftir feil leiikskloka voru þeir bún- ir að komast yfir 69:68, og greini legt var að sigurinn gat hafnað hvorum megin sem var. Lei'kurinn gerðist nú æsispenm andi, og skipfeust liðin á um for- usfeuna. Þegar 6 mín. voru til leiksloka var staðan 70:70 og þrerruur miín. siðar 74:74. En len gm komust ÍS menn ekki. Ár- menningar sýndu mjög yfirveg- aðan leik síðusfeu mínúturnar, ásamt frábærri hitfcni, og þeir urðu hinir öruggu sigurvegarar í þessum leik. Leiknum lauk með 92 stigum Ármanns, gegn 80 stig um ÍS. Bjöm Christenssen var iang- bezti maður Ármanns í þess- um leik, og Bjöm 9em sýnt hef- ur misjafna leiki i þessu mótí, sýndi mú fylililega hvað í honum býr. Jón Sigurðsson átti og góð- an lei'k að venju, og Haraldur Hauksson lék sinn bezta leik fcil þessa. Hjá IS var Ingi Stefánsson beztur, og sýnir hann í hverjum leik nú að undamförnu framfarir. Þá voru þeir sterkir Stefán Þór- arinsson og Bjarni Gunnar. CKTHA9HATAPLA. NR. IX a m 8 3 g s s g a i * 2 s • M •MCJOOOWQCI á'Hj'H^SSSSS# dl.-iÍE-iAWUJWWWW >- 3 U1 ALLS X X 2 BIRMINGHAM - HHDDERSFIBLD IiKBDS - T0TTKNHAM MAN. VTD. - ST0KK IPSWICH - S0THAMPT0N LIYKRPOOL - NKWCASTLK MAN. CITY - CHKLSKA SHKFFIELD BTD. - KTERT0N WKST HAM - N0TT. F0RKSS BLACKP00L > MILLWALL LVT0N . BVRNLEY P0BTSM0VTH - N0BWICH q.P.R. . MIDDLKSBROVfiH 1 X X 1 X 1 X X 1 X X X 1 1 X X X X X 1 X 2 2 1 1 1 X X 1 X X 1 2 X 2 1 1 X X X 1 X X X X 2 2 2 2 X 1 1 1 X 1 X 1 X X X 1 1 X 1 1 1 X X 2 X X 1 X 1 X 2 1 1 X X 1 X X l 1 X X X 1 1 1 1 1 2 X X X 2 X X X 1 1 X X 1 X X X X 2 2 X xo 11 6 11 11 xo 9 XX 1 2 1 7 2 1 4 1 1 2 3 X • 6 4 4 o o 2 0 0 0 0 0 3 4 7 1 Ármenningar fengu sæta hefnd — er þeir sigruðu ÍS 92-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.