Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 * 7 4 NOKKRIR BANDARlSKIR merai ó&ka eftir að taka lax- veiðiá eða hlut af á, á leigu í sumar. Tilb. sendist Mbl. á ensku sem fyrst merkt: Lax- veiðar 528. IBÚÐ Mæðguir ósika eftir 3ja—4ra herbergja góðd íbúð. Fyrir- .framgreiðsia kem-ur til greina. Tifboð, merkt 296 — 1S82, s-eodist Mbl. sem fyrst. TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Caterpi'ller D4D jarð- ýta. Uppl. í síma 36395. VIL SKIPTA á 190 fm, 7 herb. raðhúsi í vesturhluta Fossvogar og mimni einbýliseign. THboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt 650. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkaT. Munið mitt viðurkenndia hangikjöt. Ath. verð og gæði. Sláturhús Hafnarfjarðar Sími 50791 og 50199 heima. STARFSKRAFTUR Ungur reglusamur maður óskar eftir starfi við verzlun- ar- eða skrifstofustörf. Uppl. f síma 41065. DANSKT 12 manna matarsteW (postu- Kn), antik veggklukka, borð- pales'ander sófaborð. Uppl. i síma 14839 mi#i kl. 4 og 7 í dag og næstu daga. TALSTÖÐ ÓSKAST Bimini talstöð í bifreið óskast tif kaups. Uppf. í sírna 36577. B(LL Ti4 sökj Cortirva, árgerð 1970. Upplýsingar í síma 51210. SAAB 96 árg. '68, '69 eða '70 óskast. Uppl. ( síma 83149 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. ANTIK-HÚSGÖGN Nýkomið: Útskorinn bóka- skápur, barskápur og stofu- skápur. 6 borðstofustólar, eik. Arvtik-húsgögn Vesturgötu 3, sfrra 25160. Opið kl. 10—6. CORTINA '70 4ra dyra Cortina ó'skast. Að- eins lítið ekinn og vel með farinn bill kemur til greina. Uppl. í síma 5-25-68. VÖRUBiLL TIL SÖLU Scania Vabis LS 75 Super þriggja öxla með u. þ. b. 12 tonna burðarmagni á pall. Upplýsingar í síma 10084. TIL SÖLU er Land-Rover, dtsif, árg. '70. Bilasala Guðmundar Bergþórugötu 3, símar 20070, 19032. IBÚÐ TIL LEIGU Þriggja berb. íbúð til leigu í Htíðuoum frá 1. apdf. Tilboð, merkt 1004, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Fræðslufundur Skógræktar- félags Kópavogs Skógræktarfélag Kópavogs gerir þaó ekki endaslepjrt með fræðslu fundi sína um skógrækt. Fyrir stuttu hélt Snæbjörn .lónasson erindi um þjóðgarða Bandarikjanna, og í kvöld verður fundur i félaginu haldinn í Félagsheimilinu kl. 8.30 og þar flytur Jón Björnsson erindi með skuggamyndinn inn ferð sína til Alaska. Virðist mikil gróska vera í félagsstarfinu. Á myndinni hér að ofan er Jón Björnssom staddur á þeim sióðum, sem erindið fjallar um. VÍSUKORN Ki'istj'án N. Júlrus (K.N.) var rétt orðinn undár bál og orti þá þetta: Oss það helgar herma sikrár heim með burði iasna tfátækiur og íótasár frelsarinn reið a®na. Ef tir mítján aida stjá okkar breytt er högum: Bílum riða aliir á asnar nú á dögtim. ÁHEIT 0G GJAFIR Nýlega afhenti s'kipstjórinn Þórarinn Þórarinsson kr. 10.000 að gjöf, sem er áiheit frá skip- stjóra og skipshöfn á m.b. Berg þór GK 25, Keflavik til Vinafé- lags Skálatúns. Færum við þeim okkar beztu þakkir. Stjórn Vinafélags Skálatúns. FRÉTTIR Skaftfellingafélagið í Beykjavík býður öidruðium Skaftfeiiiinigum tii kaffisamsætiis að Ski.phoki 70 kl. 3 á sunnudaig, 19. marz. KristnilKKVs- og æskulýðsvikan í Hafnarfirði Á samkomunni í kivöld fflytur Ragnhildur Ragnarsdóttir áivarp, en Sína Gísladóbtir kemn ari og séra Gu Smundiur Óskar Ólafsson fSþytja ræður. Kvenna- kór KFUK syngiur. Aillir eru veikomniir á samfcomiumar. Æ)skulýðsfélag Laugamessóknar Fundiur í kirkjiukjafliaranum í kvöld kll. 8.30 (piiltar og stúlk- oir) Séra Garðar Svavarsson. Drottinn er góður, komið til hans. (1. Pét. 2.4) I dag er föstudagur 17. marz og er það 77. dagur ársins 1972. Eftir lifa 289 dagar. Geirþrúðardagiu-. Árdegisháflæði kl. 7.31. (Úr ísJamdsalmanakinu). Kdrtgrjafiirþjónuftta Geðveriidarfélays- ins er opir. þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegris að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum helmil. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 pr opið sunmudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NáttúruKripasafnið Hverflsgðtu 116. Opið þriöjud., fimmtud% iaunard. oa sunnud. kl. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Næturlæknir í Keílavík 17., 18. og 19.3. og 20.3. Guðjón Klemenœon. Almennar ípplýsingar um lækna þjómistu í Beykjavík eru gefnar i simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9-12, símar 31360 og 11680. Vestmannaey j ar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. Tnnnlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5 -6. Sími 22411. Frá ferðum Gaimards Núpsstaður í Skaftafellssýslu. SÁ NÆST BEZTI Ég er alveg hiissa á þv'í, sagði Jón gamli, að nú á tkmim virðast ttngir monn logandi hræddir við að iganga d heiíagt hjónaband og stofna heimili. Öðruvísi var það í minu umgdæmi, skal ég isegja ykkur. Já áður en ég kvænti.st, vissi ég eikiki hvað hræðsía var. Kirkjudagur Ásprestakalls á sunnudag „Það er búlð að grafa grunninn og verið að vinna að honum,“ sagði séra Grímur Grímsson, sóknarprestur Ás- prestakalls, þegar ég hitti hann á fömum vegi í vik- unni og spurði hvað liðl byggingu Áskirkju. ,4'yrsti áfangi verður fólginn í þvi, að steypa upp sökkla og plötu fyrir alla kirkjuna og safnaðarheimilið, en sú plata er um 907 fermetrar að stærð. I öðmm áfanga verður kirkj an sjálf steypt upp og hún gerð fokheld.“ „Hvað tek'Ur kirkjan marga kirkjngesti í sæti1, séra Grím ur?“ „Kinkjan er ætluð fyrir 150 manns, en það er hægt að stækka fciirkjurýmið mikið með því að hægt verður að opna inn í stóran saíi í safn aðarheimilinu. 1 3. áfanga er svo ráðgert að igan/ga fuCl- komlega frá kiirlkjiunni, og síð an í 4. og 5. áifanga að steypa oipp oig igarnga fiuttillkomiLega frá safnaðarheimiíliniu. “ „Hvað tekur þetta nú lang- am 'tima?" „Engin 'tímamörk enu sett, en þetta verður að fara eftir efmum og ástæðum, og það er dýrt að reka söfnuðinn sjálf- an, kór og amnað, meignið af kihkjuigjöldium rennur til þess rekstiurs, og þess vegna verð- nr að leita annarra ieiða til að reisa kirkjiuna. Við ætlum að halda Kirkjudag Áspresta kalls á sunnudaginn, þann 19. marz. Hann verður haldínn í Saifnaðailieimi'li Ijánighottts- sóknar og hefst með messu sóknarpests ktt. 2. I messnnni Séra Grímur Grímsson. syngur Hanna Bjamadóttir sönigkona. Eftir messu verður síðan selt kaffi eins og venju ttega, og það er kvenféttagið, sem af áikunmum dugnaði og rausn, sér um þá ihlið máisins. Alla vinn'U, kaffi og meðlæti, sem ekki er skorið við nögl, gefa konumar sjálfar. Eftir 'kaiflfidrykkjuna hefst svo dag sikrá 1 safnaðarheiimiiin'U. Þar syn.giur kirkj'ukór Áspresta- kattfs 'undir stjórn Kristjáns Sigtryggissonar notekur lög. Fttiutt verður ávsurp. Rajðu- maður verð«ur séra Jón Auð- uns dómprófastiur. Svo mun SÓIveig Björlimig syngja með undirleik Gústavs Jóhanns- sonar organista. Formaður sóknamefndar, Jón Páilisson, sér um stjóm samkomiuninar. Kirkj'udag'urinn er okkar fjársöfniunardagur tffl kirkju- byg'ginigarinnar og verður þar auðvibað tekið við 'gjöf- um till hennar, fram yfir það, sem rnenn borga fyrir kaffið. Við höfiurn kosilð sérstaka fjáröfjunarnefnd, og hefur hún í hyggjiu að setja sig persánuilega í samband við hvem einasta safnaðarmeðlim frá tvítuigu tii sjötuigs. Br þá helzt meiningin að menn láti eitthvað mánaðarlega af hendi rakna til væntanttegrar 'kirikju sinnar. Síðan er mein- ingin, að framttög þessi verði númenuð, og síð'an verði dregið 'um 3 vinninga fffl handa þeim heppniu. Fóttk fær kvittun fyrir framlagi sínu, því að það er skattfrjátet. í þessu hverfi er enginn sfcótti, eklkert samikom'uhús ut- an La'Uigarásbiós sem við höf- um haft tiJ aifnota, nema hvað söfnuðurinn festi kaup á húsi við Hölsveg 17, þar sem öffl smærri starfsemi hans er tffl húsa. En nú á sem sagt að láta ti'l 'skarar skríða, og heitir sóknamefndin á affla góða menn og komur að ljá máli þessu ríkuttega lið, svo að Ásikirlkja rísi innan skaimims." Og með það skittdiu Seiðir' okkar séra Gníms á fömum vegi í þetta sinn, en rétt er enn á ný að minna á Kirtkj'U- dag Áisprestakaflls, sem verð ur næsta sunnudag, og þá fær sóknarfólik tækifæri titt að sýna í, verki hug sdnn tffl kirkj ubyggimgarinnar. Fr.S. Á förnum vegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.