Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBL.AÐU), FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 Björn Gíslason, Gröf Reyðarfirði — Kveðja Hann lézt á Landakots s pí ta la laúgardaginn 11. þ.m. Það fyrsta, sem kc*m upp í huga mínum, er ég heyrði lát háiis voru þessi orð: „Bnginn veit hvað átt hef- ur, íyrr en misst hefur“. Frændi miim reyndist mér frá því 6g var bam að aldri eins og bezti faðir, og hefi ég honum mikið að þakka og margs er að minn- ast. Eru allar þær minningam- ar bjartar, enda mannkost- ir hans, hjartahlýja og öll fram- koma lærdómsrik og eftirtektar- verð svo að af bar. Björn frændi var fæddur i Bakkagerði, Reyðarfirði, árið 1884 og var, ef ég mætti svo að orði komast, hreinræktaður Reyðfirðingur. Ég fullyrði, að þetta litla byggðarlag hefur misst einn af sínum beztu sonum. Ungur að árum snerist hugur hins látna vinar að sjónum, og þar varð hans ævistarf. Upp úr fermingaraldri byrjaði hann sjó sókn á árabát. Þá var ekki vél tæknin komin til sögunnar. 17 ára gamall gerðist han,- formað- ur á þessum litlu fleytium, og eft ir þvi, sem ég bezt veit, mun Þórólfur bróðir hans hafa verið með honum, þá 15 ára gamaffl. Síðar meir lá það fyrir honum að verða skipstjóri á fyrstu véfflkniúnu bátunum, er komiu til Áusturlands. Var hann með ýmsa vélbáta, er ég man nú ekki nöfn á, og stund- aði á þeim sjóinn bæði frá heima höfn og einniig frá Papey og Homafirði á vetrarvertiðum. Ávailt var hann aflasaeill og tal- inn góður skipstjómarmaður, eins og bezt má sjá á því, að aldrei missti hann mann fyrir borð og alltaf skilaði hann sinni áhöfn heiiu og höldnu í höfn. Sýnir það bezt sjóhæfni hans og stjómmennsku. Hann stundaði enn sjóinn er hann var kominn yfir áttrætt, þá með línu og net innan fjarð- ar. Sýnir það bezt, hvar hugur hans var. Einnig minnist ég þess, þegar ég var bam að aidri, að frændi minn var mikið við síld- veiðar. Var hann þá nótabassi sem kai'iað var og var ávallt aflasæll, enda maðurinn 'glöggur á aDan veiðiskap. Björn var alla sína lönigu ævi sjálifs sín herra og leitaði aldrei tii annarra, enda var frels ishugsjónin og athafnaþráin hon um í blóð borin. Hann var mik- il'l gæfumaður aUa tíð og eng- iim vafi er á þvi, þegar hann nú skiptir um verustað og fell- ur í faðm þess, sem öllu ræður, t Svava Eyjólfsdóttir Stóra-Kálfalæk, Mýrum, andaðist að heimili sínu 14. þ. m. Aðstandendur. t Maðurinn minn og faðir okkar, Adolf Hansen, lézt 14. þ. m. Erna Sigurðardóttir og synir. t Móðir okkar og fósturmóðir KATRlN ÍSLEIFSDÓTTIR, frá Einlandi í Grindavík, lézt á Borgarspítalanum 9. þ.m. Otförin fer fram frá Grinda- víkurkírkju laugardaginn 18. marz kl. 2 e.h. Fyrir hönd okkar systkinanna fsleifur Jónsson. t Hjartkær móðir okkar ÓLÖF JÓNSDÓTTIR frá Emmubergi, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Fyrir hönd vina og vanda Guðrún J. Kolbeinsdóttir, Marta S. H. Kolbeinsdóttir. t Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir BJÖRN GlSLASON, Gröf Reyðarfirði, sem andaðist á Landakotsspítala 11. þessa mánaðar verður jarðaður frá Búðareyrarkirkju laugardaginn 18. marz kl. 2 e.h. Rannveig Jónsdóttir, Maria Bjömsdóttir, Jón Bjömsson, Nanna Þorsteinsdóttir, Þórunn Bjömsdóttir, Björgvin Jónsson. t Jarðarför ASTRlÐAR GlSLADÓTTUR, Garðastræti 19, sem lézt á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. maiz, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 18. marz kl. 10,30. Blóm vinsamlega afþökkuð, þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Fóstursynir. að hann er umlcringdur englum Guðs, þar á hann góða heim- teoonu. Ekki verður sikilið við þessi kiveðjuorð án þess að igeta þess, að elsku írændi minn átti sér •við h‘lið yndislega, góða komu, Rannveiigu Jónsdóttur, sem nú er orðin háölidruð, fædd 1891 í Vöðlavík við Reyðanfjörð. Þau hjónin giftu sig árið 1909 og hafa því búið saman í 62 ár. Hún lagði það á sig, að koma með manni sínum hiingað til Reykjavíkur sjúkum og fylgjast með ævikvöldi hans. Sýnir það svo ekki verður um villzt, hversu igóða komu hann átti við hlið sér. Þau hjónin eignuðust þrjú mannvæirileg börn, er öll eru uppkomin, en þau eru Þór- unn, gift Björgvini Jónssyni, for stjóra í Reykjavik, María, ekkja Bjöms Jónssonar, útgerðar- mainns í Neskaupstað og Jón Bjömsson, yfirfiskiimatsimaður á Reyðarfirði, giftur Nönriu Þor- steinsdóttur, Reyðarfirði. Bjöm verður jarðsettur t Þökkum innilega veitta sam- úð við fráfali föður okkar og bróður, Péturs Halldórssonar. Sigríður Pétursdóttir, Halldór Pétursson, Dagur Brynjúlfsson, Þórlaug Brynjúlfsdóttir, Sigríður Brynjúlfsdóttir. ttaugardagiimn 18. marz á Reyðar firði. Elsku firændi minn, mím síð- ustu orð til þin verða þessi: „Far þú í friði. Friður Guðs sé með þér. Hafðu þökk fyrir allt og alit.“ Að endimgu sendi ég ekkju hans, bömum og öðrum aðstand endum mínar hjartans samúðar- kveðjur við fráfali míns góða frænda. Jóhann Þórólfsson. — Bókmenntir Framhald af bls. 10 sé á aðrar bó kmen nt as tefniu r, sem haft hafa gífurleg áhrif á þróun bókmenntanna, en ekki er ritað um í bók Hannesar, nefni ég nouveau roman í Frakklandi, konkret ijóðllist, ít- alska hermetismanin, hina baunda ríisku beat igeneration, airagry young men á Bnglandi og hedm- ildaskáldsöguna, sem viða hef- ur verið áberandi, ekki síst í Skamdinavíu. Hér mættí bæta við Gruppe 47 í Þýsfcalamdi. Einstaka orð, sem ég tel að ástæða hafi verið til að skýra, nefni ég ekki. Sú upptalning yrði allfbof lörag. En bó'k Hannes ar hefði tvimælalaust gi'ætt á því að standa nær nútímanum þótt hún hefði mieð því gllatað eilnhveirju af hinu hefðbundna akadiemiska andrúímslofti. Hvað sem þessum og öðrum aðfiiranslum ldður, er hér komin gagnleg og tímabær bók. Þessi fyrsta tiiraun sinnar tegundar hérlendis á eftir að verða mörg um til ánægju og fróðleiiks. Von andi verður hún einnig hvatn inig til þess að menn sýni bók- meniratafræði meiri áhuiga en ver- ið befur. Jóhann Hjálmarsson. t Þakka inniiega alia vinsemd við andiát og útför bróður mins, Péturs Jónssonar, Jaðri v/ Sundlaugaveg. Guðjón Jónsson. t Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞORLAKS benediktssonar, kaupmanns frá Akurhúsum. Herdís Benediktsson, Gyða Eyjólfsdóttir og börn, Marita Hansen og böm, Ingibjörg og Einar Gislason. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og margvíslega vinsemd við fráfall og jarðarför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR PALMASONAR, fyrrv. kaupmanns, Hvammstanga. Kærar kveðjur til ykkar allra. Steinvör Benónýsdóttir, Guðrún Farestveit, Einar Farestveit, Benny Sigurðardóttir, Björn Sigurðsson, Sigrún Sigurðardóttir, Siguröur Magnússon, og barnabörn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fóstursonar míns og bróður okkar FRIÐRIKS ÞÓRS HARALDSSONAR, Strandgötu 17 A, Patreksfirði, sem lézt 1. marz sl. Sérstaklega þökkum við þeim sem veittu honum afía þá aðstoð sem hægt var að veita í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Þorsteinsson og systkini hans látna. SNÚRUR í baðherbergi ÞURRKGR. á baðker FATAHENGI í forst. SKÓGRIN DUR BAÐHILLUR TAUKASSAR HREINGERNINGAÞVEGLAR TEPPAHREINSARAR. J. Þorláksson & Morðmann Bankastræti 11. Árg. , 1971 Mercury Comet 1967 Plymout Valiant 1971 Skoda 100 S 1970 Land-Rover, disil 1968 Mustang fastb. 1968 Hiliman Minx 1967 Ford Falcon 2ja dyra 1967 Toyota d. I. 1967 Opel commodone cupie seist fyrir skuldabréf. Höfum verið beðoir að út- vega 3—5 tonna vörubíl i m. krana, má vera gamall. , Vörubílar og jeppar aWtaf í úrvaii hjá okkur. i KAPUR i ÚRVALI STÆRÐIR: 16 til 40 Lækjargötu — Skeifunni 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.