Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.03.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1972 GAMLA BIO Á hverfanda hveli 'GONEWITH THEWIND" stmmin* Winnfr CLARKGABLE ;£, WIENLEIGII Awards^" í LESLIEIIOWARD OLIVIA delIAVILLAND STEREOPHONIC SOUND ÍSLENZKUR TEXTI Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvik- mynd. sem gerð hefir verið. Sýnd kl. 4 og 8 Saia hefst kl. 3. slmi Ib4 Leikhús- braskararnir Jowph f Lovfnw ZCCC HCSTEL kiMel Brooks’ “TCf TTCTIJCETS” Sprenghlægileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum, um tvo skrýtna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari ZERO MOSTEL. Höfundur og leikstjóri: MEL BROOKS, en hann hlaut „Oscar" verðlaun 1968 fyrir handi.tið að þessari mynd. ★ ★★ Hið bráðfyndna handrit Brooks, ásanrvt stórkostlegum leik þeírra Mostel, Wilders og Shawn, hefur myndina upp í einn dýrlegasta „farsa", sem hér hefur sézt lengi. Broo'ks hefur svo saonarlega tekizt að gera mynd fyrir húmor- dsta — S. V. i Mbf. 10/3. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. TÓMABÍÓ Simi 31182. Uppreisn í fangabúðunum („The Mckersie Break") Mjög spennandi kvikmynd er gerist í faogabúðum í Skotlandi í síðari heimsstyrjöldinni. iSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Lamont Johnson. Aðalhlutverk: Brian Keith, Hel- muth Griem, lan Hendry. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Undirheimaúlfurinn Æsispennandi ný sakamálakvik- mynd í Eastmancolor, um ófyrir- leitna glæpamenn, sem svífast einskiis. Gerð eftir sögu Jose Giovann. Leikstjóri: Robert En- rico. Með aðalhlutverk fer hinn vinsæli leikari, Jean Poul Bel- mondo. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnom. Fasteipa- og skipasalan hf. Strandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alla virka daga kl. 1—5. Sími 52040. Múrarar - múrarar Munið skemmtifundinn í félagsheimilinu annað kvöld kl. 8,30. BINGÓ, DANS, ? Nefndin. Nóttin deffur á Pamefa Frankfín licheEe Dotrice Sandor Elés tttiMoion* HELtAiio ninpusH nnoio ími IILM OI.THIDUIOFIS 110 MoslcbylAURir J0HNS0N OirBClod by R0BERT FUEST ecrccnplcy by BRIAN CLEMENS 8.TERRY NAT10N Fimluud byALBERT FENNELL & BfUAN CLEMEN3 Hörkuspennandi brezk sakamála- mynd í litum, sem gerist á Norður-Frakklandi. Mynd, sem er i sérflokki. Leikstj. Robert Fuest. ÍSLENZKUR TEXTI Aðailihliutverk: Pamela Frartklin. Michele Dotrice. Sandor Eles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm iíillíí ÞJÓDLEIKHÚSID ÓÞELLÓ sýrti.ng i kvöld kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN sýning laugardag kl. 20. Clókollur sýning sunoudag kl. 15, uppselt. ÓÞELLÓ sýning sunmudag kl. 2o. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — simi 1-1200. æikfélág: SYKIAVÍKDR^ ATÓMSTÖÐIN í kvöld kl. 20.30, 2. sýning, uppselt. SKUGGA-SVEINN laugardag kl. 16, uppselt. SPANSKFLUGAN laugard. fcl. 20.30, 120. sýniing. ATÓMSTÖÐIN sunnudag kl. 20.30, 3. sýning, uppselt. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag kl. 20.30, 4. sýning, uppselt. Rauð ásikriftarkont gilda. KRISTNIHALDIÐ miðvikudag, 133. sýning. PLÓGUR OG STJÖRNUR fimmtudag. Aðeíns örfáar sýn- ingar. Aðgöngumiðasailan i Iðnó er opin frá klukkan 14 — siírni 13191. lEsmi DRGlECf ■i Wi. i | 1 Bezta auglýsingablaðiö F ioldamardrnginn (Der Hexer) £T NYT FILM-CHOKAF GYSEREKSPERTEN Etfgiair MaliEace FUCHSÐERGER 3 ME1N2 LFiRCHE 70 EDDl flRENT P° pn co Hönkiuspenmandi og viiðburðarik, ný kvikmynd tefcin í Ultrascope. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýmd kl. 9. leíkfélag Képavogs Sakamálaleikritið Musagildran eftir Agatha Christie. Sýming sunimudag kl. 8.30. Aðgön'giumiðiasalon opin fmá kl. 4.30 — sí.m.i 41985. Næsta sýning miðvikudag. Slíipsfjórar — litgerðarmn 10—15 tonna bátur ósikast í við- skipti í vetur. Ýmisleg eðstoð veitt, t. d. veiðairfæri. Kaupum fi'Sik hæsta verði. Uppil. í síma 92-7164. Kodak ■ Kodak Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum HANS PETERSENHf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 Kodak ■ Kodak ■ Kodak Sími 11544. ISLENZKUR TEXTI. Leynilögregtu maðurinn THE DETECTIVE Geysispennandi amerísk saka- málamynd í litum, gerð eftir metsölubók Roderick Thorp. Frank Sinatra - Lee Remick. Leikstjóri: Gordon Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. LAUGARAS Simi 3-20-75. Flugstöðin (Gullna farið) ★ ★★★ Daily News. Heimstrxg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir metsölubók Arthur's Hailey, Airport, er kom út í íslenzkri þýðingu undir nafninu Gullna farið. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaten. ISLENZKUR TEXTI. Fjórar bezt sóttu kvíkmyndir í Ameríku frá upphafi: 1. Gone With the Wind 2. The Sound of Music 3. Love Story 4. AIRPORT. Sýnd kl. 5 og 9. Siglfiröingar í Reykjavik og nágrenni Arshátið Siglfirðingafélagsins verður haldin í Reykjavík mið- vikudaginn 29. marz n.k. að Hótel Sögu og hefst með borð- haldi kl. 20. (Salimir opnaðir kl. 19). Fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir i Tösku- og hanzkabúðinni, Skólavörðustig. ÁRSHATlÐARNEFND. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS Fjölskyldufónleikar verða haldnir i Háskólabíói sunnudaginn 19. marz kl. 3 síðdegis. Stjómandi Páll Pampíchler Pálsson. A efnisskránni verður: Forleikur að óperunni Hans og Gréta eftir Humperdinck, þættir úr baliettinum Þymirósa eftir Tsækovskí. Myndir á sýningu eftir Mussorgskí (tvær myndir), tónlist úr Fiðlaranum á þakinu eftir Jerry Bock og Sænsk rapsódía eftir Huga Alfvén. Aðgöngumiðar á kr. 50.00 fást í Bókabúð Lárusar Blöndal, SkólavörMrstíg og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við inmganginn. Athugið að aðgöngumiðar frá 10. október gilda einnig að þessum tónleikum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.