Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MA.RZ 1972
HÚSANNA
MYNDIR
Hér verður sýnd áfram ein
fraegaista mynd alli'a tíma, „Á
hverfandi hveli“. Engin ástæða
er til að kynna hana nánar, hxin
á að vera flestum það kunn. —
Gtaiman er þó að geta þess að hún
er mest sótta mynd heimsbyggð
arinnar, hefur tekið inn u.þ.b.
130 milljón dollara.
(„You Only Live Twice“) —
Hver kannast ekki við Jarnes
Bond? Þetta er ein af nýrri mynd
unum um þennan afburðamiaínn.
Sem fyrr á hann í útistöðum við
erkifjanda sinn Ernst Stavro
Blofeld. Nú gerist leikurinn í Jap
an og er ekki að því að spyrja
að enginn þarf að vera smeykur
við að láta sér leiðast. Sean Conn
ery leikur James Bond. Með önn
ur hlutverk fara m.a. Karin Dor,
Donald Pleasenoe og Akiko Waka
bayashi. Leikstjóri er Lewis Gil-
bert.
Þesr feðgar Richard Boone og
Kirk Douglas í „The Arrange-
ment“
(„The Arrangement") —
Nýjasta mynd snillingsins Elia
Kazan, byggð á metsölubók, sem
einnig var samin af honurn. Seg
ir hún frá vandamálum velmeg-
andi manns, sem skyndilega sér
að líf harts er ákaflega innihalds
lítið, og í rauninni líkar honum
engan veginn við sjálfan sig. —
Hann gerir miargar tilraunir til
að ná jafnvægi að nýju, en það
gengur ekki sem skyldi. Með að
alhlutverk fara Kirk Douglas,
Fay Dunaway, Deborah Kerr og
Richard Boone.
Atriði úr „Mefistó-valsinum“
(„Mefistó valsinn") — Það
'var ætlun forráðiamianna kvik-
myndahússins að taka hina heims
frægu mynd ,,MASH“ til sýninga
yfir páskaina, en af því gat ekki
orðið og verður hún ekki sýnd
fyrr en sýningum er lokið á
„Mefistó-valsinum“, og verður þá
kynnt nánar. „Mefistó-valsinn“
er hrollvekja, efnitemikil og í
mun hærri gæðaflokki en myndir
þær, af þessari gerð, sem við eig
um að venjast. Með aðalhlutverk
in fara Alan Alda, Barbara Park
ins, Curt Júrgens, og hin undur
fagra Jaquline Bisset.
ir eftir myndinni sem Stjörnubíó I
befur valið sem páskamynd,
þetta árið. Bæði hinir fjölmörgu,
sem lásu metsölubókina á sín-
um tíma, og svo þeir sem vilja
sjá það svart á hvítu hvort hún
eigi ekki skilið allt það lof, sem
hún hlaut á sínúm tíma. Leik-
atjóri er Richard Brooks, kvik-
myndatökumaður Conrad Hail
og tónlistina gerði Quincy Jones.
Eins og malrgir vilta fjallar
myndin um eitt hroðalegasta
fjöldamorð í sögu Bandaríkj-
anna. Fylgir hún málinu nákvæm
lega, og til að gera hana sem
raiunverulegasta var ferðazt fylki
úr fylki, senurnar teknar þar
sem atburðirnir gerðust. — Hún
fylgir verknaðinum sjálfum eins
ag morðingj arnir lýstu honum,
hún fylgir einnig rannsókn máls-
inis hjá lögreglunni, svo og flótta
morðingjanna, þar til þeir voru
gripnir . . .
fÓNABÍÓ
Siml 31182.
Sean Connery er hinn eini, sanni
James Bond