Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 24 Með ÚTSÝN til annarra landa Fjölbreyttasta og vandaðasta ferðaúrvalið Ferðin, sem fólk treystir Ferðin, sem tryggir yðnr mest fyrir ferðapeningana Verið velkomin í ÚTSÝNARFERÐ 1972 (GERONA' MADRIDQ CORDOVA SEVILIA, IRÍMOLINOS -....................... COSTA DEL SOL frá kr. 12.500 Isiendingar hafa nú sartnfærzt um það, sem raunar er löngu staðfest i skýrslum um veðurfar, að COSTA DEL SOL er veðursælasti staður álfunnar. Sólin skin þar allt að 350 daga ársins, meðalhiti köldustu mánaðanna er hærri en beztu sumarmánaðanna hér á landi, en hitinn verður aldrei óþægilegur við ströndína, þar sem hægur andblær af hafinu dregur úr honum og gerir loftslagið hið ákjósanlegasta. Þúsundum saman hafa Islendingar sótt sér sól, hvíld, skemmtun og endumýjaðan lifsþrótt til hinna frægu baðstranda TORREMOLINOS og FUEiMGI- ROLA síðan ÚTSÝN tók upp hinar þægilegu og ódýru ferðir þangað.með þotuflugi. Enn hefur ÚTSÝN lagt kapp á að bæta þjónustu og aðbúnað til samræmis við auknar kröfur farþeganna, og býður nú aðeins fyrsta flokks gistingu í nýjum, vönduðum íbúðum (SOFICO í Fuengirola — LA NOGALERA í Torremolinos), og í fjögurra og fimm stjörnu hótelum. Þrátt fyrír síhækkandi verðlag erlendis sem innan- lands og stóraukínn rekstrarkostnað, er hækkun á verði ferðanna sáralítil frá fyrra ári. Byggist það á óvenjulega góðri nýtingu, en undan- farin ár hafa allar ferðir ÚTSÝNAR selzt upp. Fjöldi fólks tekur þátt í ferðum ÚTSÝNAR ár eftir ár og dettur ekki í hug að leita neitt annað með ferðaviðskipti sin. BROTTFARARDAGAR: JÚLl: 5., 19. AGÚST: 2., 16., 23., 30. SEPT.: 6., 13., 20., 27. OKTÓBER: 11. NÝTlZKU tBÚÐIR MEÐ ÖLLUM ÞÆGINDUM. FYRSTA FLOKKS HÓTEL, 3ja, 4ra og 5 STJÖRNU. 1, 2, 3 eða 4 vikur. FJÖLSKYLDUAFSLATTUR I ÖLLUM FERÐUM. AÐEINS 1. FLOKKS GISTISTAÐIR. REYNDIR ÚRVALSFARARSTJÓRAR. BEZTA LOFTSLAG EVRÓPU. SINDRANDI BAÐSTRENDUR — GLÆSILEGAR VERZLANIR. ÓTRÚLEGIR MÖGULEIKAR TIL SKEMMTIFERÐA. MALAGA — GRANADA — SEVILLA — CORDOVA — AFRÍKA. URMULL SKEMMTISTAÐA VIÐ ALLRA HÆFI. FARÞEGAR HAFA ORÐIÐ: Skoðanakönnun meðal farþeganna leiðir bezt í Ijós, hvers álits Ferða- skrifstofan ÚTSÝN nýtur hjá far- þegum sínum. Hér er eitt af fjöl- mörgum sýnishomum: „Við hjónin völdum ÚTSÝNARFERÐ vegna þess að það iiggur í loftinu. að ÚTSÝN sé langbezt treystandi allra slikra fyrirtækja hérlendis. Við þökkum ÚTSÝN heils hugar. Allt stóðst, sem auglýst hafði verið, og hærri kröfur er vart hægt að gera til nokkurs fyrirtækis. Nýting ferðarinnar var hundrað prósent. Leiðsögn farar- stjóranna var frábær. Ferðafélagar okkar, sem áður höfðu ferðazt á vegum annarra (það höfðum við ekki gert), töldu að fenginni reynslu langbezt að ferðast á vegum ÚT- SÝNAR. Við hjónin óskum ÚTSÝN gæfu og gengis og vonum, að þessi ferð okkar til COSTA DEL SOL verðí ekki síðasta ÚTSÝNARFERÐ okkar. Með kærri kveðju". E. Jónsson. HVERJAR ERU ÓSKIR YÐAR ÞÉR VILJIÐ KOMA ÁNÆGÐUR ÚR FERÐINNI EFTIR AÐ HAFA NOTIÐ AFBRAGÐSÞJÓNUSTU í SK EMMTILEGRI FERÐ MEÐ BEZTU KJÖRUM. ÞAÐ ER ÖRUGGARA MEÐ ÚTSÝN OG KOSTAR EKKERT MEIRA. COSTA BRAVA LLORET DE MAR: 15 dagar. EONDON 2—4 dagar. Með vinsælustu ferðum Í’T- SÝNAR mörg undanfarín ár, enda einn fjöruicasti baöstað- ur Spánar, skammt frá Barce- lona. Brottför: 4/6, 9/7, 6/8, 3/9 ofir 10/9. GRIKKLAND RHODOS: 15 dagar LONDON: 4 dagar. Rómantíttkari stað en Rhodos er naumast að finna, enda er það Htaður, sem allir óska að sjá. Enn ódýrari en ferðin í fyrra, sem mjög var rðmuð. Brottför: 12. september. RÚSSLAND RÚSSEAND: 15 dagrar. LONDON: 3 dagar. I fyrra efndi tÍTSÝN til fyrstu Rússlandsferðarinnar, sem vakti mikla athygrli og hlaut almennt lof. Endurtekin með sama sniði f ár fyrir ðtrú lesra lágrt verð. Brottför: 9. september. JÓGÓSLAVÍA Bl'DArA: 15 dagrar. LONDON: 3 dagar. Árum saman hafa ferðir tlT- SÝNAR til Júgðslavfu notið sérstakra vinsælda, enda er Budva einn fegursti og hezti haðstaður landsins. Brottför: 24. september. SIGLING UM MIÐJARÐ ARHAF XIL ÍSRAEL SIGLING: 12 dagar. LONDON: 4 dagar. Undanfarin ár hefur ITTSÝN haldið uppi ferðum með sigl- ingu á skemmt iferðaskipi til sögustaða við Miðjarðarhaf við feikna hylli. Nú er ferðin framlengd til fSRAEL. Brottför: 29. septemher. KAUPMANNAHÖFN I fyrra tóku mörg hundruð þátt í hópferðum ÚTSÝNAR til Kaupmannahafnar. Brottför: 27. maí, 18. jönf, 8. júlf, 23. júlf, 5. ágúst, 3. off 27. september. Allir fara í ferð með TJTSÝN SILLA & VALDAHÚSIÐ Austurstræti 17 — SÍMAR 20100 23510 21680. FRÁ DANMÖRKU: TJÆREBORG SÖLUUMBOÐ HJÁ ÚTSÝN. ÁÆTLUN FYRIR- LIGGJANDI. FRÁ LONDON: HORIZON SUNAIR SKYTOURS UM ALLAN HEIM. ALLIR FARSEÐLAR OG FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR EINSTAKLINGA OG HÓPA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.