Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 15
 CT- I útvarp H [1 FIMMTUDAGUR 30. mar* — Skírdagur — 8,30 Létt morgrunlögr Norska útvarpshljómsveitin leikur; öivind Bergh stjórnar. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 VeÖurfregnir) a. Messa í C-dúr op. 86 eftir Lud- wig van Beethoven. Jennifer Vyvyan, Monica Sinclair, Richard Lewis og Maritin Nowa- kowski syngja ásamt Beechamkörn um; Konungl. fílharmoníusveitin í Lund únum leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar. b. Serenata nr. 2 í A-dúr op. 16 eft ir Johannes Brahms. Fílharmoníusveitin í Dresden leik- ur; Heinz Bongartz stjórnar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,45 Miðdegistónleikar: Berlínar útvarpið kynnir ungt fóik Flytjendur: Marian Migdal pianó- leikari frá Póllandi, Chantal Mat- hieu hörpuleikari frá Frakklandi, Barbara Múller-Hasse flautuleik- ari frá Austurríki og Sinfóníuhljóm sveit Berlínarútvarpsins. Stjórnandi John Luciano Neschling frá Brasillu. a. Forleikur aö ,,Töfraflautunni“ eftir Mozart. c. Píanókonsert nr. 2 I f-moll op. 21 eftir Chopin. d. „Don Juan“, sinfónískt ljóð eftir Richard Strauss. 16,15 Veðurfregnlr Endurtekið efni a. Séra Gísli Brynjólfsson segir frá einni af sjóferðum Odds prests Gíslasonar (Áöur útv. á lokadag- inn í fyrra). b. Svava Jakobsdóttir talar um mennskar, goökynjaöar brúöir. Þorsteinn Ö. Stephensen les kvæöi (Áður. útv. 12. febr. 1970). c. Róbert Arnfinnsson og GuÖ- mundur Jónsson syngja gaman- vísur eftir Gest Guðfinnsson og V.K. viö undirleik Magnúsar Pét- urssonar (Áöur. útv. á síðustu páskum). d. Halldór Pétursson greinir frá draumum Þorbjargar Guðmunds- dóttur (áöur útv. 28. maí sl.). 17,40 Tónlistartími barnanna Guömundur Emilsson sér um tim- ann. 18,00 Stundarkorn með franska klar ínettleikaranum Georginu Dobrée, sem leikur konsert eftir Johann Melchior Molter ásamt strengja- sveit Carlosar Villa. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar . 19,30 Á barnaspítala í Kalkútta Sigríður Thorlacius flytur þýöingu sína á frásögn Katrínar Wrigley. 19,45 Gestur í útvarpssal: Carlina Carr frá Kanada leikur á píanó a. Tólf etýður op. 33 eftir Carol Szymanowski, b. Sónötu eftir Béla Bartók. 20,15 Leikrit: „Páskar“ eftir August Strindberg Þýöandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leiklistarstjóri, Þorsteinn Ö. Stephensen, flytur formálsorö. Persónur og leikendur: Frú Heyst ........ ..... Þóra Borg Elis, sonur hennar ....... ........ Þorsteinn Gunnarsson Elenóra, dóttir hennar .... ...... Valgerður Dan Kristin, unnusta Elísar ........... Anna Kristin Arngrímsdóttir Benjamín .... Kjartan Ragnarsson Lindkvist . .... Gisli Halldórsson 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Á skjánum Stefán Baldursson fil. kand. stjórn ar þætti um leikhús og kvikmynd ir. 22,40 Kvöldtónleikar: ,,Árstíðirnar“ eftir Joseph Haydn. Edith Mathis sópransöngkona, Nico lai Gedda tenórsöngvari, Franz Crass bassasöngvari, suður-þýzki madrígakalórinn og hljómsveit óperunnar í Miinchen flytja; Wolfgang Gönnenwin stjórnar. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 31. marz — Föstudagurinn langi — 9,00 Morguntónleikar (10,10 Veöurfregnir) a. Fantasía í f-moll (K608) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Karl Richter leikur á ©rgel b. ,,Requiem“ eftir Mozart. Júgóslavneskir söngvarar, kór og hljómsveit Fíiharmoníunnar í Zagr eb flytja á tónlistarhátíö I Dubrov nik á sl. sumri. Stjórnandi: Lovro von Matacic. c. Píanókonsert í a-moll op. 54 eft ir Robert Schumann. Donu Lipatti og Suisse Romande hljómsveitin leika; Ernest Ansermet stjórnar. 11,00 Messa f Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson Organleikari: Jón Isleifsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13,15 Skáldið í Sórey Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi um Bern- hard Severin Ingemann. 13,45 Þrjú lög fyrir fiðiu og píanó eftir Helga Pálsson Björn Ólafsson og Árni Kristjáns- son leika. 14,00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Oraganleikari: Martin Hunger. 15,15 Píanóleikur I útvarpssal: Halldór Haraldsson ieikur tvö tónverk eftir Franz Liszt: a. „Gosbrunnarnir í Villa d’Este“. b. Fantasía quasi sonata. 15,40 Mattheusarpassían Soffía Guömundsdóttir flytur fyrri hluta erindis um tónverk Bachs. 16,00 „Mattheusarpassían“ cftir Jo- hann Sebastian Bach Útvarp frá tónleikum Pólýfónkórs- ins I Háskólabíói Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson Einsöngvarar: Sigurður Björnsson, Ruth Magnússon, Halldór Vilhelms son, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Guðmundur Jónsson, Ingimar Sig urðsson, Ásta Thorstensen, Rúnar Einarsson og Elín Sigurvinsdóttir. Hljóöfæraleikarar úr Sinfóniuhljóm sveit Islands og framhaldsdeild Tónlistarskólans í Reykjavik leika. Einnig syngur barnakór. Fyrri hiuta verksins verður útvarp að beint frá tónleikunum, en siöari hlutanum kl. 22,40 um kvöldiö. 17,30 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið I skóginum“ eítir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (12). 18,10 Miðaftanstónleikar a. Hörpukonsert nr. 1 í C-dúr eftir Eichner. Nicanor Zabaleta og kammerhljóm sveit Pauls Kuntz leika. b. Sónata i c-moll fyrir tvö óbó, fagott og sembal eftir Stölzel. Félagar i Barokkhljómsveit Vrínar leika; Theodor Guschlbauer stj. c. Sónata nr. 1 i D-dúr fyrir strengjasveit eftir Muffat. Flytjendur hinir sömu. d. Konsert í d-dúr fyrir flautu, strengi og sembal eftir Loeillet. Claude Monteux og St. Martin-in- the-Frelds hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttír 19,30 Á föstudegi Séra Lárus Halldórsson og GuÖ- mundur Einarsson æskulýösfull- trúi sjá um föstuþátt með blönd- uðu efni. 20,15 Samleikur í útvarpssal Helga Ingólfsdóttir leikur á semb al og Ingvar Jónsson á lágfiölu: a. Sónata í C-dúr eftir Hándel. b. Sónata 1 D-dúr eftir Bach. 20,50 Helgi Pjeturss — aldarminning Þorsteinn Jónsson frá Úlfsstööum og Þorleifur Einarsson jaröfræð- ingur tala um ævistarf og kenning ar Helga Pjeturss, rætt er viö Önnu dóttur hans og lesiö ljóðið „Goði íslands“ eftir Jóhannes úr Kötlum 21,50 Strengjakvartett í D-dúr op. 20 eftir Joseph Haydn Borgarkvartettinn í Prag leikur. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Mattheusarpassían Soffía Guömundsdóttir flytur síö- ari hluta erindis síns. 22,40 „Mattheusarpassían“ eftir Bach Síðari hluti tónleika Pólýfónkórs- ins í Háskólabíó fyrr um daginn. Stjórnandi: Ingólfur GuÖbrands- son. (Um aöra flytjendur vísast til dag skrárliðar kl. 16,00). 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Kristján Jónsson heldur áfrain að • lesa „Litla sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson (9). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin á milli atriða. í vikulokin kl. 10,25: Þáttur meÖ dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviðtölum, veöráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs son. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15,00 Fréttir. 15.15 Stanz Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15,55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd als Magnússonar cand. mag. frá sl. mánudegi. 16,15 Veðurfregnir Barnatími a. Framlialdsleikrit: „Ævintýradal urinn“ (ÁÖur útv. 1962) Steindór Hjörleifsson bjó til flutn ings í útvarp eftir sögu Enid Blyt ons í þýðingu Sigríðar Thorlacius, og er hann jafnframt leikstjóri. Helztu persónur og leikendur í fimmta og síðasta þætti: Anna ....... Þóra Friðriksdóttir Dísa ....... Margrét ólafsdóttir.... Finnur _____ __ Halldór Karlsson Jonni ............... Stefán Thors Kíkí ........... Árni Tryggvason Sögumaður ....... Guðm. Pálsson Aðrir leikendur: Karl Sigurðsson, Þorgrímur Einarsson og Bessi Bjarnason. b. Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri segir frá séra Jónasi Jónassyni á Hrafnagili. 16.45 Barnalög sungin og leikin 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Pétuf Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17,40 ÍTr myndabók náttúrunnar Ingimar Öskarsson náttúrufræðing ur talar um blóm. 18,00 Söngvar í léttum tón Ester og Abí Ofarim syngja. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á refsi- og fangelsifi- málum Dagskrárþáttur undir stjórn Páls Heiðars Jónssonar. 20,15 HUómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt um á fóninn. 21,00 Smásaga vikunnar: „Kona með spegil“ eftir Svövu Jakobsdóttur Bríet Héðinsdóttir leikkona les. 21,25 Lög úr leikhúsi Sveinn Einarsson leikhússtjóri kynnir. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestri Passíusálma lýkur Óskar Halldórsson lektor les 50. sálm. 22,25 Páskar að morgni Guðmundur Jónsson píanóleikari velur klassísk tónverk til flutn- ings og kynnir. þau. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. apríl — Páskadagur 8.00 Morgunmessa í Bústaðakirkju Prestur: Séra Ólafur Skúíason Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Páskaóratórían eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Laur- ence Dutoit sópransöngkona, Maria Nussbaumer altsöngkona, Franz Gruber tenórsöngvari, Otto Wien- er bassasöngvari, Kammerkór aka demíunnar i Vín og Pro-Musica- kammersveitin þar í borg; Ferdin- and Grossman stjórnar. b. Píanókonsert eftir Ignaz Pad- erewski. Barbara Hesse-Bukowska og Sinfóníuhljómsveit pólska út- varpsins leika; Jan Krenz stjórnar. MEÐMÆLI ÞEIRRA SEM NOTAÐ HAFA GRENNINGARFÖTIN ER YÐUR GÓÐ TRYGGING ÍllÉ f vtte 4 3-i . \ MmMMM'- MM .,v„ D. I. GRENNINGARFÖT gera nú öllum kteift að grenna sig, og þaö á þeim stöSum Ifkamans, sem hver og einn þarfn- ast. HIS vandaöa og sérframleidda efni, sem 1 fötunum er, orsakar útgufun Ifkamans og kemur starfsemi hans af stað. Vatnið I yztu vefjum líkamans leitar út. Með þessu nást offltulðg f burtu, en þó aðelns þar sem grenningarfötin eru notuð. Velllðan yðar og öryggi eykst við að grennast. Fimm mismunandi grbnnlngarföt gefa yður kost á að grenna þá staði likamans, er þér óskið. EINFÖLD NOTKUN: Klæðíst fötunum í 1—2 klst. daglega eða meðan þér sofið. * * * Þessum augljósa árangrl náði fní O. Christensen. V.N., vegna notkunar á hlnum einstæðu D. I.- GRENNINGARFÖTUM. Og árangrlnum náðl hún eftir aðelns 7 mánaða notkun. Frú D. J„ Randers, hefur losnað víð 16 kg á 1 Vz mánuði og skrifar: „Það var gleðidagur í lífi mfnu, þegar ég gat aftur notað kjól nr. 40. Áður komst ég með naumíndum I kjólastærð 46." „Vínkona mfn mælti með grennlngarfðtunum við mig vegna þess góða árangurs, sem hún hlaut við notkun þeirra.” Frú M. H. Nordborg. „Á föstudaglnn var kom pöntun mín á grennlngarfðtunum tl! mfn. gerð A og D. Ég hef á þessum þrem dögum létzt um 2 kg." Frú H. E. Amot, Noregi. „Ég hef íosnað vlð 3—-4 kg fyrlr ofan mitti á elnum mánuðl." Frú. I. C. Fjellerðd. „Ég hef séð grennlngarfötin hjá vlnkonu mlnn! og sá Ifka, að hún hefur grennzt, þess vegna vil ég líka reyna." Frú M. N.i Silkeborg. „Ég mæll með grennlngarfötunum.'* Frú J. T. B„ Aarhus. Frú M. Timring, Herning, Danm., sagðl f sfmtall: „Ég er fjórum cm grennrl um mlttlð eftir eina viku." „Ég vil hér með þakka fyrír htn elnstöku grennlngarfðt. Á þrem mán- uöum hef ég grennzt um 12 kg." Frú M. H., Grindsted. A % Si .f.VÍSwfcAXsSS.S-. í v5vSsv.lv s -------------------------------->4 Vínsamfegast sendið með Iltmyndabækllng yðar og nánarl upplýsingar um D. I. GRENNINGARFÖTIN mér að kostnaðarlausu og án skuldblndlnga frá mlnnf hálfu. Nafn: Borg: HEIMAVALR8®ghí39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.