Morgunblaðið - 28.04.1972, Page 1

Morgunblaðið - 28.04.1972, Page 1
32 SIÐUR 95. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Apollo 16. Skattborgarar fengu aura sinna virði — sagði Young eftir lendinguna Hann hefur þó ekki gefið upp alla von Washingiton, 27. apríl. AP.-NTB. EDMUND MUSKIE öldunga- deildarþingmaður frá Maine lýsti því yfir á fundi með fréttamönn- um í dag, að hann hefði ákveðið að hætta virkri kosningaharáttu vegna fjárskorts. Muskie lagði á það áherzlu að hann hefði ekki hætt við framboð sitt, nafn sitt yrði áfram á kjörseðlinum í þeim forkosningum, sem eftir væru. Hann sagðist ekki hafa gefið upp alia von um að hljöta útnefningu demókrata. Muskie lýsti þvi yfir að hann harmaði að þurfa að hætta þátt- töku, en hann ætti ekki annars úrkosta, þar eð hann hefði ekki meira fjármagn tii að kosta kosn mgabairáttuna. Musikie lýsti því einniig yfir að stuðningsmenn sín ir væru lausir allra skuldbind- inga við sig. Stjórnmálafréttarít- arar segja að Muskie hafi ákveð- ið að stefna að þvi að hann geti orðið málamiðlunarval á flokks- þtaginu, ef samstaða næst ekki um Humphrey eða McGovern. Muskie lýsti því einnig ytir að hann myndi undir engum kring- umstæðum verða varaforsetaefni demókrata, eins og hann var með Humphrey 1968. Musikie sagði að sú ákvörðun Framhald á hls. 31 þess. Geimfaramir voru allir við þeztu heilsu, glaðiir í bragði, ein dÉdítið þreyttir. John Young, leiðangursstjóri, flutti stutt sjónvarpsávarp, er hann kom um borð í Ticonderoga og þakkaði starfsmönnum í Houston, skipsmönnum og banda rísku skattgreiðendunum fyrir og sagði að þeir hefðu fengið vel peninga sinna virði með þessari ferð. Geimfararniir komu með 111 kg af tunglgrjóti til jarðar og var það þegar sent með flugvéi áleiðis til Bandaríkjaama. Geim- farinu var skotið á loft 16. apríl og þeir Young og Mattingly dvöldust á tunglinu í rúmar 70 klukkustundir, er þei-m tókst að lenda, en um tíma leit út fyrir að hætta yrði við lendingu vegnia bilana á tunglferjunni, en allt fór vel að lokum. Nkrumah látinn Dakar, Senegal, 27. aprfl. AP.-NTB. KWAME Nkrumah fyrrverandi forseti Ghana lézt í niorgim, þar sem haim var í útlegð í Conakry, Guineu. Nkrumah varð 62 ára gamall. Banamein hans var krabbamein. Sekou Toure forseti Guineu til'kynnti lát Nkrumahs persónu- lega í útvarpi landsins, en þegar Nkruimah var steypt úr stóli í febrúar 1966 flúði hann til Guineu, þar sem Toure forseti gerði hann að samforseta sínum. Nkrumah var einn af stoinend um emingarsamtaka Afrikuríkja og var einn umdeildasti leiðtogi Afríku. Hann varð fonseti lands sins árið 1960, en tók brátt til sín öll völd og var einræðisherra. er herinn tók völdin. j* Eg hef gert skyldu mína sagði Brandt er vantrauststillagan hafði verið felld Stórsigur sagði Izvestia Bonn og Moskvu, 27. apríl — AP-NTB SOVÉZKA dagblaðið Izvestia sagði, að misheppnuð tilraun kristilegra demókrata í V- Þýzkalandi til að fella stjórn Willy Brandts með van- trauststillögu væri stórsigur fyrir Brandt og Östpolitik hans. Vantrauststillagan féll um sjálfa sig, því að hún hlaut aðeins 247 atkvæði, en þurfti 249. 260 greiddu at- kvæði. Izvesitia sagði ennfremur í greininni, að þessi sigur Brandts sannaði réttmæti stefnu Brandts, sem miðar að því að minnka spennu í Evrópu og auka örygg- ið þar. Mikillar ánægju gætti austan jámtjaldsins, er úrslit voru kunn og í Búlgaríu tilkynnti forsætis- ráðherra landsins þinginu hinar „góðu fréttir". Forsætisráðherr- ann var að flytja mikilvæga Saigon, Washington, 27. apríl, — AP, NTB. — NORÐUR VÍETNAMSKAR her- sveitir, studdar skriðdrekum og stórskotaliði hófu stórárás á hér- ræðu, en frestaði henni um stund meðan hann sagði þingheimi fréttirnar. Stefan Olsozwsky, utanrikis- ráðherra Póllands, sakaði í dag kristilega demókrata um að vera aðshöfuðborgina Quang Tri i dag (fimmtudag). Quang Tri er nyrzta héraðshöfuðborg Suður- Víetnams og kommúnistar hafa frá upphafi lagt mikla áherzlu á að hertaka hana. Lágskýjað er á þessum slóðum, svo að suður- vietnömsku hersveitimar, sem verja borgina, njóta ekki aðstoð- ar flugvéla, en hins vegar halda tundurspillar undan strönd Víet- blindaða af andkommúnista- áróðri og sagði ósigur þeirra í þinginu algeran. Talsmaður a-þýzku stjómar- innar sagði í dag, að úrslitin hefðu verið mikill léttir fyrir a- þýzk yfirvöld, sem hefðu lagt sig Framhald á bls. 31 nams uppi skothríð á innrásar- herinn. Bandarískur herforingi sagði fréttamanni Associated Press- fréttasitofunnar, að kommúnistar væiru að gera meiriháttar árás á Quang Tri og hefðu ráðizt á borg taa frá fjórum hliðum. Hann sagði, að suður-víetnömsku her- sveitiraar berðust mjög vel og hefðu í fullu tré við árásarliðið, en bjóst þó við áframhaldandi hörðum bardögum á þessu svæði. Framhald á bls. 31 Kosningasj óður Ný stórsókn N-Viet- nama að Quang-Tri — 20.000 bandarískir hermenn heim á næstu tveim mánuðum Muskies tómur Housiton, Texas, 27. apríl. — AP, NTB. — Barzel, leiðtogi kristilegra dem ókiata óskar Brandt til hamingju eftir að úrslit atkvæðagreiðsl- imnar voru kunn. GEIMFARARNIR Duke, Yoimg og Mattingly voru komnir um borð í flugvélamóðurskipið Tic- onderoga 35 mínútnm eftir að geimfar þeirra, Casper, lenti á Kyrrahafi um 2000 km suður af Honolulu kl. 19.44 að íslenzkum tíma í kvöld. Lauk þar með 5. tunglför Bandaríkjamanna. Getaifarið lenti á hvolfi í sjón- um, em á fjórum minútum smeru sérstakir loftbelgir geimfarinu við og froskmenm opnuðu lúgu Forseti Alþjóöadómstólsins í ræðu: ,Sagan dæmir þá er ekki hlíta dómsúrskurði4 Ummælunum beint gegn íslandi Haag, 27. apríl, eimka- skeyti til Mbl. frá AP. SIR Zafrullah Klian, forseti Alþjóðadómstólsins í Haag, sagði í ræðu í dag í tilefni 50 ára afmælis alþjóðlega laga- kerfisins að lönd, sem virtu að vettugi úrsknrði alþjóða- dómstólsins yrðu eftir sem áð- ur að horfast í augu við úr- skurð sögunnar. Talið er að hér hafi forsetinn einkum haft í huga ákvörðun íslendinga um að mæta ekki fyrir alþjóðadómstóinum, tii að verja sig í málinu, sem Bret ar hafa höfðað vegna fyrirhug aðrar útfærslu fiskveiðilög- sögunnar. Khan minntiat ekiki á ísland í ræðu sinni, en hann varaði þjóðir, sem ekki vilja hlíta úrskurði dómstólsins við því að samskipti þeirta við aðrar þjóðir myndu versna ef deilumál yrðu ekki leyst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.