Morgunblaðið - 28.04.1972, Side 2
2
MÖFtGUNBLAÐTÐ, FÖ3TUDAGUR. 28, APRÍL 1972
Hafnarfirdi:
Drukku f jölritunar-
spíra og varð illt af
— 5 unglingar í slysadeildina til athugunar
Frá blaðamannafimdinum í gær, talið frá v.: Trygyjvi Benedikts-
son, Óttar Ottósson, Jón Helg-ason, Helga Giiðmundsdóttir, Ólaf-
iir Þorsteinsson, starfsmaður 1. mai-nefndarinnar og Jón Snorri
Þorlei f sson.
1. maí í Reykjavík:
Barátta fyrir út-
færslu landhelginnar
Rannsóknarlögreglan í Hafnar
flrði hefur nú tvívegis á skömm-
imi tíma þurft að hafa afskipti
af unglingum, sem drukkið hafa
fjölritunarspíra. i fyrradag var
t. d. farið með 5 unglinga í slysa-
deiid Borgarspítalans úr Lækjar-
skóla í Hafnarfirði, sem drukkið
höfðu fjölritunarspíra, þar sem
óttazt var að þyrfti að dæla
upp úr þeim.
Yfirkennari Lækjarskóla til-
kymití lögreglunni í Hafnarfirði
í fynradag, að piítur úr skólanum
Skólar byrja
15. september
FRÆÐSLURÁÐ Reykjaví'kur ■
hefur lagt til að skólar gagn-
fræðástigs hefji störf 15. sept-
emiber næsta haust og hefur borg
arnáð flallizt á það.
Kínverjar lána
Möltubúum
Vatetta, Möltu, 27. apríl. AP.
DOM Mintoff forsætisráðherra
Möltu skýrði frá því í dag að
Pekingstjórnin hefði ákveðið að
veita Möltubúum 50 milljón doll-
ara vaxtaiaust lán til 6 ára. Min-
toff 9agði að láninu fylgdu eng-
at' skuldbindingar. Um 5 milljón-
lr dollara verða í reiðufé, en af-
gangurinn í tækjabúnaði til upp-
byggingar ýmiss konar iðnaði.
Ummæli
blaðafulltrúans
1 FRÉTTINNI um viðtal Hannes-
»r Jónssonar blaðafulltrúa rikis-
stjórnarinnar við fréttamenn
NTB féllu fyrir mistök niður
tunmæli blaðafulltrúans í sam-
tali við Mbi., sem að vísu komu
fram í fyrirsögrn. Fer sá kafli hér
á eftir:
Morgunblaðið hafði eimnig
samband við Hannes Jónsson og
innti hanm eftir því hvort um-
mæl'ÍTi væru rétt eftir honum
höfð. Ssigði hann að ummæiin
væru í meginatriðum rétt og
hefði hann ekkert við þau að at-
huga, en fréttamaðurinn hefði
sieppt ýmsu sem þeim fór á rniUi
þannig að fréttin hefði svolítið
annan blæ heldur en viðtalið.
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavíkur
Magnús Ólaf sson
Ögmimdur KrLstinsson.
Hvitt: Skákféiag Akureyrar
Gylfi Þórliallsson
Tryggvi Pálsson.
16. hxRgl
hefði farið í apótek og tekið þar
út fjölritunarspíra út á skólann.
Væri pilturinn nú ölvaður ein-
hvers staðar í bænum, og óskaði
yfirkennarinn eftir því að lög-
reglan fyndi piltinn, ef nauðsyn-
legt reyndist að dæla upp úr hon
um. Piiturinn fannst ekki, en um
kl. 19 hafði lögregian samband
við slysadei'ldina og kom þá í
ijós, að þamgað höfðu komið 4
stúlkur, 14—15 ára, sem drukkið
höifðu fjöMtunarspíra blandað-
an í kóka-kóla og orðið ilit af.
Taldi læknirinn á slysadeildinni
ekki ástæðu til þess að dæla upp
úr stúlkunum, en að foreldrar
þeirra fylgdust með þeim. Liitlu
síðar kom svo pilturinn einnig
í slysadeildina til athugunar. —
Máiið er nú í rannsókn.
Á síðasta vetrardag brutuat 4
ekki um að lenda í opinber-
um deilum, en sagði að starfs-
4 ný sláturhús
NÚ ER lokið nýbyggingum slát-
urhúsa eða endiirbyggingum
eldri húsa á fimm stöðum á land-
inu þ.e. í Borgarnesi, Búðardal,
K FUNDI efri deildar í gær var
atkvæðagreiðsla við 2. mnræðu
nm Þjóðleikhúsfrumvarpið. Kom
ið hafði fram breytingartillaga
frá þingmönnum úr öllum flokk-
nni nema Sjálfstæðisflokkniim
itm að ekki skyldi vera sérstakt
fimm niamna framkvæmdaráð
við Þjóðleikhúsið. Við atkvæða-
greiðsluna dró fyrsti flutnings-
maður, Ragnar Arnalds, tillög-
una til baka.
Þá var samþykkt, að þj'óðleik-
húsráði skyidi heimilt að ráða
leikritahöfund til startfa við leik-
ritagerð á launum leikara í
hæsta launaflokki. Hins vegar
var sú tillaga Þorvalds Garðars
Kristjánssonar og Auðar Auð-
uns felld, að heimilt skyldi vera
að launa höfunda nýrra, ís-
lenzkra leikrita, meðan verk
þeirra væru æfð eða sett upp,
en að þrjú ný íslenzk lei'krit yrðu
sýnd á vegum Þjóðleikhússins á
hverju ári.
piltar inm í Barniaskólanm í
Garðahreppi, og höfðu á brott
imeð sér einn kút af fjölritunar-
spíra. Reyndu þeir einmig að
drekka þetta út í kólk, en fannst
bnagðast illa, svo af verulegri
drykkju varð ökki. Kúturinin
fannst svo í Kópavogi, þar sem
tveir piltanna búa, og hefur rann-
sóknarlögreglan í Hafnarfirði nú
yfirheyrt þá.
Ástæða er til að benda ungling-
um á það, að fjöiritucniarspíri er
ekki talinn heppilegur sam-
kvæmiisdrykkur — sízt af öUu
fyrir byrjenduir — í rauninni hið
mesta ólyfjan og getur reynzt
mönmum hættulegt, ef það er
drukkið í einhverju magni. Eims
er ástæða tU að benda foratöðu-
mönnum skóla, að hafa vökva
þenman ekki á glámbdkk.
Hann sagði þó: „Við teljum
ekki að við séum nýlendusinn-
ar í hugsun hvað snertir haf-
réttarmál.
á næstu 4 árum
Selfossi, Blönduósi og Húsavík,
auk þe«s hetfiir nýtt stórgripalnis
verið tekið í notkun á Akureyri.
Nemur byggingarkostmaður þess
Samþykkt var að viðhöfðu
nafnakalli, að fækkað yrði í
þjóðleikh úsi’áði úr 16 mönnum í
11, en sú breyting hefur það m.a.
í för með ser, að Alþýðuflokkur-
inn fær engan mann í þjóðleik-
húsráð. Þá fækkar fulltrúum
Bandalags isienzkra listamanna
og Féjags íslenzkra leikara, um
einn, svo og fulltrúum Sjálfstæð-
isflcvkksins og Framsóknarflokks
ins miðað við núverandi þing-
mannatölu flokkanna. Hins veg-
ar skipar menntamálaráðherra
formann þjóðleikhússráðs, en
i frumvarpinu var gert ráð fyrir,
að hann yrði kosinn af ráðinu
sjálfu.
Þeir sem afikvæði greiddu með
breytingartillögunni voru þing-
menn hinna svonefndu vinstri
flokka að undanskildum Birni
Jónssyni, er var henni andvíg-
ur áksamt með þingmönnum
Sjálfstæðisflokksins. Breytingar-
tiilagan var þannig samþykkt
með 12 atkvæðum gegn 8.
1 ÁR helgar reykvísk alþýða 1.
maí baráttu þjóðarinnar fyrir út-
færslu landhelginnar. Að venju
verður farin kröfuganga, en í
st.að hinna sígildu áletrana á
spjöldin nm anknar kjarabætnr
til handa alþýðunni, þá verða nú
borin spjöld rneð áletruninni 50.
Ank þess er ráðgert að vera með
í göngunni „symbóiísk" tákn
f.vrir landhelgislíniina. Verðiæ
það væntaniega kaðall, sem
menn sameinast nm að halda í,
og sýna þannig samstöðu um 50
mílna landhelgislínuna. í lok
göngunnar verðnr haldinn úti-
fundur á Lækjartorgi, þar sem
m. a. er á dagskrá fjöldasöngur
undir stjórn Guðnuindar Jóns-
ara húsa nú rúmum 209 millj.
króna og af þeirri upphæð hafa
fengizt rúmar 89 milljónir kr. úr
Stofnlánadeitd landluinaðarins og
Atviimutryggingasjóði.
Kemur þetta fram í skýrslu
Framleiðsluráðs landbúnaðarins
um uppbygigingu sláturhúsa í
landinu, og þar er þess einnig
getið, að á næstu fjórum árum
séu fyrirhugaðar endurbætur á
4 slátiurhúsum - þ.e. á Hólmaví'k,
Kópaskeri, Þórshöfn og Vopna-
firði en ný hús verði byggð á
fjórum stöðum — þ.e. í Skaga-
firði, Egilsstöðum, Hvamms-
tanga og Hornafirði.
Gert er ráð fyrir að með þess-
um framkvæmdum verði saman-
lögð fjárfesitinig vegna þessarar
uppbyggingar orðin rúmlega 420
milljónir króna, en í framfaaldi
af þessu er lagt tii, að eftir ár-
ið 1975 verði bygigt nýtt slátur-
hús á Akureyri. Einnig er getið
um möguleika á byggingu nýrra
húsa í Stykkishólmi, Patreks-
firði og Isafirði.
VEITIN G AHÚSIN Röðull og
Þórskaffi eru nú að breyta inn-
ganigi og útgamgi húsanna, tiii að
minnka ónæði það, sem nágrenn
ið verður fyrir, þegar hópar
gesta koma úr veitin,gahúsunum.
Á þeim grundvelii hefur verið
saimþykkt að leyfa veitingastairf-
semi þar.
Verður leyfð veitingastarflsemi
á jarðhæð í Þórskaffi að Braut-
arholti 20, enda verði inngangurí
veitinigastaðinu frá Brautar-
sonar, óperusöngvara, og verð--
nr dagskrá fnndarins útvar[>að,
sem er nýmæli.
Kom þetta fram á fundi með
fréttamönnum, sem fulltrúaráð
verkalýðstfélaganna í Reykjavíik
efndi til i gær. Jón Snorri Þor-
lei'fsson, flu'lltrúi Trésmíðafélags-
inis í ráðinu, skýrði frá til'högun
hátíðahaldanna.
Byrjað verður að saifnast sam-
an á Hlemmitorgi kl. l.ð.SO, en
gangan heldur atf stað kl. 14.00.
Verður gengið nióu; Laugaveg
eins og venja eir til, og safnazt
saman til útifundar á Lækjar-
torgi. Fremist í göngunni verður
borið stfórt sipjald með áletruin-
inni 50, en um þrjátíu minni
spjöld verða í göngunni með
sömu áletrun. Fyrir göngunni
fer Lúðraisveit verkalýðsins, en
einnig leikur lúðrasveitin Svanur
í göngunni.
Útifundinum á Lækjartforgi
stjórnar Hilmar Guðlaugsson,
múrari, en rœðumenn verða
Benedi'kt Davíðsison, formaður
Sambands byggingarmanna og
Sigfús Bjarnason, formaður Futfl-
trúaráðs verkalýðsfélaganna. —
Guðmunduir Jónsson, óperusöngv
ari, syngur einsöng, og mwi
jafnframt stjóma fjöldasöng í
fundarlok.
Þettfa er í fyrsta sinn, sem 1.
maí er helgaður einu sérstöku
máli hér á landi.
Norrænt ráð —
en ekki sjóður
í FRÁSÖGN Mbl. í gær af um-
mælum formanns Rithöfunda-
sambainds fslands á blaðamanna-
fundi silæddist inn sú prentvillfla,
að tiilaiga Rithöfundaisambands
fslands um norræna þýðingar-
miðstöð hafi í tvígang verið sam-
þykkt í Norræna rithöfunda-
sjóðnum. Þar átti auðvitað að
standa í Norræna rithöfundaráð-
inu, eins og form. Rithöfunda-
sambandsins sagði, enda Norr-
ænn rithöfiundaisjóður engirm tffl.
að minnsta kosti ekki ennþá.
holti.
Borgarráð samþykkti einnlg
með 4 atkvæðum gegn einu að
mæla ekki á móti því að dóms-
málaráðuneytið endurnýjaði Iieýft
ti'l vinveitinga í veitingahúsin.u
Röðli með þeim skifflyrðum, að
eigandi veitingahú-ssins þneyttl
útgangi hússins í samræmi við
teikningu, sem samþykkt hefur
verið og verður útgangiur þé að
Nóatúni. Verður leyfið veitt í ár
að svo stöddiu.
„Teljum okkur ekki
nýlendusinnaða.... “
— sagði blaðafulltrúi
sænsku stjórnarinnar
Stokkhóimi, 27. apríl. AP. félagi sinn á íslandi niætti
BLAÐAFULLTRÚI sænsku vel láta í ljós sínar skoðanir.
ríkisstjórnarinnar sagði í við-
tali í dag að hann kærði sig
420 milljónir til upp-
byggingar sláturhúsa
j óðleikhúsf rum varpið:
Framkvæmdaráð-
ið hélt velli
— I»jóðLeikhúsráði heimilað
að ráða leikritahöf und
Breyta inngangi og
fá veitingaleyfi