Morgunblaðið - 28.04.1972, Page 4

Morgunblaðið - 28.04.1972, Page 4
4 MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRfL 1972 *3k 22-0*22- RAUOARÁRSTIG 31 V--------------- 14444 a* 25555 14444‘S'25555 |^^JZ|3532S BtLALEIGA CAR REINiTAL Tf 21190 21188 Ódýrziri en aárir! Shodh LEIGM AUÐ3REKICU 44.-46. '■ SlMI 42600. BlLALEIGAN AKBBAUT r 8-23-47 sendttm STÚLKA — HÓTH. — KAUPMAIMNAHÖFN Ce*»>rum hótei ósfcar strax efttr tifigri stúWcut SkeOTtrrttítegrt og margbreyt»!»agit searf. Gestir víðs vegar að. Góð laun, húsnæði og fæði Eftir 6 mánaða starf, verður helrnirvgurfno af skipsferð heím greiúduir. HOTEL NEPTUN, Sankt Anoa Ptaas 13. T2SO Kpbenhavn K. STAKSTEINAR Þeir, sem vaidið hafa Nýlega var haldinn aðal- fiindur Iðnaðarbanka íalands h.f. og i tilefni hans var frá því skýrt, að iðnaðarráðherra hefði nýlega skipað tvo stjórn skipaða menn i bankaráð Iðn- aðarbanka Islands og einn til vara. Í>a4 eru í sjálfu sér enffin tíðindi, heldur hitt, að báðir aðalmennirnir og- vara- maðurinn eru allir úr flokki ráðherrans, Alþýðuhandalag- inu. Bfagnús Kjartansson skipaði í liankaráðið þá Bene- dikt Davíðsson og Gnðniund Ágústsson, hagfræðing. Hinn f.vrrnefndi hefur Iengi verið meðal mestn kreddutrúar- manna í hópi kommúnista, sá síðarnefndi var um margra ára skeið við nám i A-I»ýzka- landi. Sem varamann skipaði ráðherrann dr. Örn Erlends- son, hagfræðing, sem starfar í ráðuneyti hans og er ný- lega kontinn heim ttl fslands eftir áratugs dvöl eða þar um bil í A-Þýzkalandi. Þar sem núverandi rikisstjórn er mynduð af þremur stjórn- málaflokkunt og þeir hafa hingað til reynt að skipta bróðtirlega á ntilli sín bitttn- um, a.nt.k. Frantsókn og kantntúnistar, kemur þessi einlita hjörð í bankaráð Iðn- aðarbankans nijög á óvart. Hver skyldi skýringin vera? Hún er sú, að kontntúnistar hafa allt frá stjórnarskiptuni reynt að fá Guðniund nokk- urn Hjartarson skipaðan bankastjóra við einhvem rík- isbankanna í Reykjavík. Það hefttr ekki teklzt til þessa vegna þess að framsóknar- ntenn heimta iKUikastjóraentb ætti fyrir einn srnna manna. Nú hafa komniúnistar gripið til svipunnar. Með skipun komntúnistanna þriggja í bankaráð Iðnaðarbankans er samstarfsmönnnm sýnt fram á, hvernig ráðherrar kontnt- únista geta beitt valdi stnu, ef svo ber undir. Þá hafa þelr ntinnt nteðráðherra sína á, að Lúðvik Jósepsson hefur það i sínu valdi að skipa forntenn bankaráða ríkisbankanna. Sið ar á árinu kemtir væntanlega i Ijós, hversti áhrifarík þessi viitnubrögð konunúnista eru. Þess má geta svona i leiðinni — að i fyrri vinstri stjórn datt Herntanni -lónassyni ekki i hug að afhenda Lúð- vík yfírstjórn bankakerfis- ins i landinu. I þessari vinstri stjórn virðist reglan hafa ver- ið sú, að afhenda kontmún- istum allar þær áhrifastöður, sent hugur Jtetrra girntist. Hannibal og húsnæðismála- stjórn Að vonum hugnast meðlim- unt Húsnæóismálastjórnar ekki þær yfirlýsingar félags- ntáiaráðherra, að þeir ástundi „pólitískt þukl". Það er þó ekki aðalatriðið í sambandi við orðaskipti þau, sent frant hafa farið milli futltrúa i Húsnæðismálastjórn og ráð- herrans síðustu daga. Um- mæli ráðherrans í viðtali við Morgunblaðið t fyrradag benda til þess, að hann teljl fyrrverandi flokksbróður sinit og núverandi samstarfsmann, Gtiðmund Vigfússon, tipphafs mann að þeirri yfirlýsingu, sem barst frá Húsnæðisntála- stjóm. Hvers vegna skyldi ráðherrann annars láta eftir- farandi umniæli falla í sam- tali við Morgunltlaðtð: „Ég hefði ekki vænzt að sjá nafn Guðmundar Vigfússonar í hópi undirskrifenda, þar sem hann hefur tekið við etnu hæst launaða embaptti þjóð- félagsins fyrir nokkru við Framkvænidastofnun ríkio- »ns.“ Þessi sefning er aðeins lítið dæmi tint það spennu- þrungna andrúmsioft, sent er að skapast á milli stjórnar- flokkanna. Við gluggann eftir sr. Árelins Nielsson Gleðiboðskapur PásJcamir, vorið, sunnudag arntr milli páska og hvita- sunnu, minnir allt á gleði og vonir, gróandi lífs og sigra sólargeislanna. Flest fólk man ekki þenn- an lofsöng gleðinnar, gleymir þvi að kristinn dómur er fyrst og fremst boðskapur frelsis, fagnaðar og starfs, fjölbreytni og vaxtar, gleði- boðskapur lifsins. í»essi gleymska er að vissu leyti eðlileg. Stöðnuð guð fræði margra bóklærðra fræðimanna hefur öldum saman gefið steina fyr- ir brauð, „gert með lær- dómsgreinum lifsins brauð að dauðans steinum“. Gert með sinni gamalvisi grænan pálma að svörtu hrisi. Lengi var það nokkurs konar tízka í kirk.iukenning- um að teija kvistindóm eig- inlega aðeins tilheyra sorg og raunum, syndum, iðrun og yfirbót. Alit yrði þar að vera með sorgarblæ og alvöru svip. Skemmtanir og gleðisam kornur, dans og leikir voru að flestu leyti fordæmdar at- hafnir. Ekki beetti úr þegar nýjar stefnur ©g fteiri kirkju deildár tóku við. Kaivinska og Lútherska kirkjan að ekki sé taiað um ýmsar smærri kirkjudeildir á vegurn krist- ins dóms, óttuðust allt slíkt sem vélabrögð hins vonda. Með sanni má segja, að hið vonda hafi virkar hendur á vegum gleðimóta og skemmt- ana og geri þar flest hættu- legt og full ástæða sé að fara þar með gát. Og vandfund- in munu þau svæði mannlífs, sem hættulegri séu h.rein- leika hjartans og hamingju- Ieið yfirleitt en dansleikur og drykkjuhús hinnar svo nefndu gleði. En þarf þetta að vera svona? Sannar þetta ekki uppgjöf kirkjunnar á þessum slóðurn, uppgjöf upp eldisaðferða og leiðtoga æsku og menningar? Ætti ekki kirkjan að telja það eitt sitt æðsta hlutverk að kenrta fólki að skemnita sér? Ætti hún ekki einmitt að koma þangað, sem hættan er mest til að vernda, leiða, benda og kenna? Kristur forðaðist ekki veizlur og gleðimót, var þar miðdepill, öllum ógleymanleg- ur, eins og mörg dæmi mætti nefna um. Hann líkir sér og Jóhannesi skírara við hljóm- sveitarstjóra, sem leika og syngja fyrir dansi og leik á götum úti. En — það vilja fá- ir dansa eítír músik þeirra finnst honum. Hann situr veizlur hjá fariseum, jafnt sem totlheimtumönmim og læt ur föðurinn góða halda mik- ið heimkomuhóf með söng og dansi handa syninum týnda. Ög svona mætti lengi telja. Enda kallaði hann kenning- ar sinar fagnaðarboðskap, svo sem frægt er orðið um alla veröld, gleðitíðindi um frelsi, frið og framfarir. Og meira að segja sjálfur Lúther, sem okkar ís- lenzka kirkja er kennd við og þótti nú stundum þungur á brún ög strarigur í orðum, óttaðist vélabrögð hins vonda, og vildi forðast allar villigötur, var gleðinnar barn að eðlisfari og sagði hina frægu setningu: „Dans- ið eins og börn, þá dansa ég með ykkur,“ en samt hafði hann sjálfsagt aldrei á dans- skóla verið, alinn upp við al- vöaru munklifsins í æsku. En þar náði einmitt alvöru- og iðrunarboðskapur kirkjunn- ar hámarki sínu. Allt þetta og miklu fleira sannar, að boðskapur Krists er boðskapur fagnaðar, en um leið hinnar hreinu gleði. Gleði starfs og leiks, gleði, ástar og vona, gleðinnar yf- ir öllu og ertgu aðeins af því að vera til, gleði barnsins, glieði elskandans, gleði atarf- andans. „En dansið eirts og börn, þá dansa ég með ykkur,“ sagði Lúther. Ekkert hefur verið meng- að meira en gleðilindir tilver unnar. I»ar hefur mengunin fyrst og fljótast náð tökum. í»ar hefur eitri verið í allt blandað með kynngikrafti hins vonda. Mein er þeim, sem í myrkur rata. Flest er þar formyrkvað og flæmt burtu það sakleysi og sá hreinleiki, sem öndvegi verð ur að skipa, til þess að gleð- in verði ekki gervifögnuður heimskingja og fjárplógs- manna, gleði, sem skilur eft- ir örvæni, uppgjöf og við- bjóð í stað lífsfyllingar og nýrra krafta. Gervigleði nú- tíma skemmtana, með allan sinn ófrýnileika, þar sem netadruslur og klámmynd- Framhald á bls. 19 með DC 8 LOFTLEIBIR 25100' ^Kaupmannahöfn ^Osló ^Stokkhólmur ^Glasgow sunnuddgd/ sunnudagd/ manuddgd/ manudagd/ þriðjudaga/ briðjudagd/ föstudaga. fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga laugardaga ^ London laugardaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.