Morgunblaðið - 28.04.1972, Page 5

Morgunblaðið - 28.04.1972, Page 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1972 lIf hans var ALLT 1 MYNDUM Fyrir nokkrum vikiun brotnaði ofan af Geirfug'ladrang þannig, að ekki er lengur unnt að sjá skerið nema i kyrrum sjó. Er þetta stórhættulegt siglingum. Myndin var tekin fyrir skömmn af Geiríugladrangi andartak áður en braut á honum. Ljósm.: Sæmunduir Ingólfeiscnn. Pálmi Jónsson um Lífeyrissjóð bænda: Allir sjóðfélagar eigi rétt á örorkulífeyri I>AU miistök urðu í Maðimu í gær, að lokaorð ræðu sr. Braiga Friðrikssonar í Dómkirkjuinmi við útför Jóhannesair S. Kjar- vais féllu niður — Biðlst blaðið afisökunar á þessu. — Lokakafii ræðunnar fer hér á eftir. „ísl'amd þakkar í dag. Marg- ir munu taka undir með ibúum írá Einairslóni, sem minmia&t, þakka og blessa í dag þamm mann. En sérstakar O'g einlæg- ar þakkir flyt ég þeirra systkina beggja til allra þeirra, sem reyndust traustir vimir á langri leið og s'umir þá bezt, er kvöid sett var orðið, heii'san biluð og fjörið þorrið. Læknum og hjúkr lunbrliði sjúkrahússims eru þökk uð störfin og styrkurinn á sið- ustu æviámm listamannsins. Vinur nákominm. hélt i hönd hans á baniastundu. >að hamd- tak var um leið þökk þeirrar þjóðar, sem átti hamn a'l'an, iík ama hans, sál og list. Hún gaf honum nafnið meiist ari Kjarval. Það nafn hefur þjóðm fáum valið. „Ertu meistari, Kjarval?" var hann eitt sinn spurður. „Nei,“ svaraði hann, „en ég er ailtatf að Mtast við að sanna mér, að meistarinn haifði rétt fyrir sér.“ Ég er þess fullvisis, að Jóhannes Kjarvaii, vissi, hver Meistari hans var. Enginn vinnur slík verk, sem hanm skóp, nema sá, sem trúir á eilífan Guð. 1 Bezta aiiglÝsingablaðið I Snillld hans var guðleg náðar 'gjöf. Af trúarhæðum skal því Kjar vail kvaddur. „í voru hjarta sigrar eða ferst sú veiröld Guðs, sam oss var ölium búin. Og þá, ef mannsms andi er orðinn skygign, öll ástúð ilífsins, feigurð þess og tign, skal rísa upp í hjarta ’nans og siegja: Sjá, hér er ég — og nelta þvi að deyja.“ Svo kvað Tómas. Verk Jóhannesar Sveinssonar Kjarval munu lifa. Hann var albir í myndum sin um. Það var æska hans, uppeldi, þrek, ást hans og líf ailt. Feig- urð myndanna, ástúð og tign mun ekki deyja, þótt skyggnu augun séu brostin og höndin stiirðnuð, er áður gaf myndum llandsins l'íf og lit og sá bugur horfinn, ssm færði hið háa nær hjörtum vorum. Minning hans mun lengi uppi og btesisuð verða. Hann var þjóðskáld litanna. „Ég lifi og þér miunuð iifa,“ sagði Mei'stari meistaran’na, Drottinn Jesús Kristur. Hugg un og styrkur séu þau heilögu orð oss öllium. Vér trúum á eMfan Guð og þökkum þá gjöf, sem birtist oss í uppriisu og sigri Drottins vors. í Jesú blessaða natfni fieluin vér önd hins látma listamanns Guð Föður og þökkum þá gjöf, sem Hann gaf osis, því að frá Guði, fyrir Hann og tit Hamis eru a'lilir hliutiir. Honum sé dýrð um aiidir ailda. Amen.“ LEIÐRETTING MISPRENTUN varð I ræðu séra Jóns Auðuns dómpróf. við út- för Jóhs. Kjarvals á bls. 23 í Mbl. í gær. Málsgreinin öll á að vera þessi: „Það er eins og lifið allt streymi i gegn um þennan stóra mann. í leiðslu lifir hann alheimskennd mýstiker- ans, samsemd við lífið allt, en allt er líf og í vitund Kjarvals fremur á leiðum panþeisma Einars Benediktssonar en þrenningarlærdóms kirkjunn- ar. Uppnuminn kemur hann heim í Einarslón og hann mál- ar allan þann dag." VIÐ umræður um Lífeyi'isejóð' bænda í gær kvaddi Pálmi Jónis- son sér hljóðs og kvaðst miundu flytja um það breytingartiliögu við 3. uraræðu, að hver sjóðfélagi ætti rétt á ororkulífeyri, ef hann yrði fyrir orkutapi, er metið yrði 40% eða meir. Alþinigismaðurinn sagði, að samkvæmt lögunum yrðu menn að hafa greitt til sjóðsins í 18 mánuði til þess að hljóta örorku- bætur, en einndg féllu þær nið- ur við 67 ára aldur. Þetta taldi þingmaðurinn óréttlátt og boðaði þess vegna fyrrnefnda breyting- I artillögu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.