Morgunblaðið - 28.04.1972, Qupperneq 6
6
MORGUKIiLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRfL 1972
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið á kvöldin til kl. 7. — Laugardaga til kl. 2 og survnu daga milli kl. 1 og 3. Skni 40102. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
SKFURHÚÐUN SWurbúðum gamla muni. Upplýsiogar í síma 16839 og 85254. SÆLGÆTISVERZLUN til söki í gamla Miðbærvum. Upplýsingar í síma 12985.
TRILLA, 3ja—5 tonna, óskast á leigu strax. Uppl. í síma 92-7164. IBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með e'rtt barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð í Grimdavrk sem fyrst eða frá og með 15. júní. Upplýsingar í síma 50784.
UNGLINGASKRIFBORÐ, falteg og vönduð, framleidd 6r eik og tekki. G. SkCHason og Heiðberg hf. Þóroddsstöðum Reykjaivik, sími 19597. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án btl stjóra. Ferðabílar hf.. sími 81260.
RÓSKUR OG AREIÐANLEGUR 14 ára piítur óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 33904. TRAKTORSGRAFA tiil leigu í minni og stærri verk. Vanor maður. Uppl. í síma 84063.
MÚRVERK Get tekið að mér múrverk í aukavinmu. Tifboð, merkt Múrverk 1390, sendist afgr. Morgunblaðsins. iBÚÐ Óskum eftiir að taka á leigu 3ja—4ra berb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51707.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI tN leigu í Miðbaenum. Uppl. í síma 13014. GAS-ELDAVÉL og gas-fesikópur óskast. Veí með farið. Steni 19415.
ÓSKA EFTIR sölumannsstarfi við fast- eignasölu. Titb. semdiist aifgr. Mbl., er tflgreioi iágrmerks- kjör, fyrir 3. maí, merkt Sölu- maður fasteigma 1381. MENN ÓSKAST Ýtu-, pressu- og traiktors- gröfumenn óskasit á nýtæki. Uppl. í sima 36366.
FYRIRFRAMGREIÐSLA Óska eftir 2—3 ber-b. íbúð til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðimu frá 15. jóní eða fyrr til áramóta eða lemgur. Uppl. í síma 84306 e. kl. 18. KEFLAVlK — SUÐURNES Tökum upp í dag nýja send- ingu dagkjóla, stærð 38—48. Höfum ekvnig gott úrval af síðum kjótum. Verzlunin Eva, stmi 1236.
HÚSNÆEM ÓSKAST Ung hjóo utan aif laodi óska eftir lrtiHi 8)úð í 8—10 mán- uði. Uppl. í sfrna 82079 og 30627. UNG HJÓN nrveð ertt bam óska eftir 2ja t'rt 3ja herbergja íbúð. Fyrir- franrvgreiðsla, reglusemi. Uppl. eiftir kl. 7 e. h. í síma 35902.
TH. SÖLU Skoda 110 L, árgerð 71. Upplýsingar í síma 43052 eftir kil. 6. TIL SÖLU vegna breytinga gólfteppi (ensk ull), Rafha-eklavél, ung barnavagga. Sími 34606 fyrir hádegi (9—12).
BtLL I SÉRFLOKKI Glæsílegur irwvfluttur Taunus 17 M Super '69 til sölu. Lítið ekinn. Sími 23268 eftir kl. 7. BARNGÓÐ KONA óskast trt að sjá um Irtið heimili 3—4 tóme á dag. Upplýsmgar í síma 36025.
ANTIK-HÚSGÖGN Nýkomið 5 cessilon og 7 stólar, mjög faltegt sett — veggklukkur, arinhilla, horn- hilla og fteira. Antik-húsgögn Vesturgötu 3. Sbni 25160 — opið 10—6. HUSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleíra, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258.
SUMARBÚSTAÐUfl Óska eftir að kaupa sumarbú- stað eða larnd undir sumarbú- stað á' skemmtilegum stað, helzt við á eða vatn, ekki of langt frá Reykjavfk. Til greina koma eimnig kaup á trtrlli jörð. Nánari upplýsingar í s. 30351. - lESIfl
DHCLECn
jiiiiiiuiiiiHitHiuiiiiiiniimiiiiiiiiiiniuiiiiiBinimimiiiniiniiiHmiiiiiiiiiiHiiiimnmiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiinuniuiniuiiimiiiiiiiiiiHiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiinniiuiiiiiiiniiiiiniimiiiiiuiniiimiiimniHiiiniHiiiiiiiiimiHiiiniiiiiMiiiniiimiiiiiiiiiiuiUHiiiiiiniiuniiiiiiiiiiiiiiiim:
DAGBOK
fU!IUiniimiUI!llllll!lllllll!IlllIllllllllllllllllllIUlllllillllltlUillUllllllllill!1lllllllll!ll!llll!lllllllll!lillll!lilllllill!llll!ll1lil11llínilinill!llllllllllllli1l)il!lllllllillllllllllli!llHlt!liil!illllllf
Maðurinn réttlaeiist «flcki af lögrmálsverkum, heldur aðeins fyrir
trú á .Tosúm. (Gail. 2.16).
I dag «r föstudagnr 28. apríl ogr er það 119. dagrur ársins
1972. Kftir lifa 247 dagar- Kóngsbaeínadagur. Tiuigl fjarst jörðu.
Árdegisháflæði kl. 6.19. (Úr íslandsalmanalrinu).
Almennar ípplýsingar um lækna
bjónustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
íaugardögnm, nema á Klappa"--
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Næturlæknir í Keflavík
25.4. Kjartán Ólafsson.
26.4. Ambjöm Ólafsson.
27.4. Guðjón K'.emenzson
28., 29. og 30.4. Jón K. Jóhannss.
1.5. Kjartan Ólafsson.
2.5. Ambjöm Ólaflsson.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir iækna: Simsvar*
2525.
Tannlæknavakt
í Heilsuverndarstöðinni alla
Iaugardaga og sunnudaga kl.
s -6. Sími 22411.
N'áttúruffrlpasafnið Hverfisgótu ÍIB,
OpiO þriðjud., flmmtud^ !^u*ard. og
«unnud. kl. 13.30—16.00.
,,.Iá, þetta verða fjölbreytt
ir tónleikar í Stapa á
sitnmidag, sagði Guðmundiir
H. Norðdahl, skólastjóri Tón
listarskólans í Garðaflvreppi,
þegar liann kom hingað niður
á blað til að segja okkur frá
fyrirhugiiðum tónleikum
hljómsveitar Tónlistarskól-
ans í Garðahreppi og
Stren g jasv’oi tar Breiðagorðis
skóla. Hannes l'iosason
stjómar Strengjasveitinni, en
Guðmiutdiir hljómsveit síns
skóla. Síðan leika þær báðar
saman.
„EJfnisskráin verður á þá
leið, að fyrst leikur strengja
iniiiniiininiiminmimiiiniiiiiiiHiiiiimmHimiimiuiiiiiimmiiiimiimiiniiiiiiiuuinM||
I Hér&par
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM
sveitin, síðan leika einieikar
ar, nemendur Gísla Magnús-
sonar úr Tónlistarslkóla
Garðahrepps, þau Ingibjörg
Loftsdóttir á píanó, Hildur
Harðardóttir á flautu, Gunn-
ar Þór Árnason á celló, Ásta
Bjömsson á píanó og Vilborg
Torfadóttir á páanó. Þá verð
ur fiutt trió af þeim Margréti
Ámadóttur á fiðlu, Gunnari
Þór á eelló og Hildi Harðar
dóttur á pianó. Þegar hljóm-
leikumum i Stapa lýtkur, en
þeir verða á sunnudag, ætl-
um við að heimsætkja Tónlist
arskóla Kefiavillcur, en skó’a
stjóri hans er Ragnar Bjöms
son dómorganisti."
„Hvers vegna vaildir þú
KefflavSk og Njarðvílcur fyr
ir þessa hijómleika?"
„Ég átti nú þarna heima um
árabil, og á alltaf sterkar
taugar til Keflavikur. Þar á
ég marga vini.“
Og með það fyfirgaf Guð-
mundur okkur, en myndin
að ofan er tekin fyrir
nokkru af hljómsveitunum,
og þarna er Guðmundur að
sveifla tónsprotanuim. Sveinn
Þormóðsson tók myndina.
BLÖD OG TÍMARIT |
Kirkjuritið, 10—12. tbl., des.
1971 er nýkomið út og hefur bor
izt blaðinu. Kirkjuritið er gefið
út af Prestafélagi Islands.
Kirkjuritið er að þessu sinni
helgað kristniboði. Af efni þess
má nefna: Ritstjóragreinin 1 gátt
um. Bréf til Helga Hálfdánar-
sonar frá föður hans Hálfdiáni
Einarssyni á Eyri. Aðalvelíerð-
armálið, grein eftir sér Gunnar
Gunnarsson, sem birtist í Norð-
anfara 1873. Herborg og Ólafur
Ólafsson kristniboði segja frá
í grein, sem nefnist: Það er
merkilegt með kristniboðið —
því eru fyrirheit gefin. Og
hjartað tekur að brenna. Sam-
tal við formann Kristniboðssam
bands Islands, Bjama Eyjólfs
son, sem nú er nýlátinn. Sagt
frá íslenzku kristniboðahjónun
um, Katrínu Guðlaugsdóítur og
Gisla Arnkelssyni, en þau veita
forstöðu íslenzku kristniboðs-
stöðinni í Konsó. „Biðjið þvi
herra uppskerunnar,1* nefnist
samtal Þóris S. Guðbergssonar
við Skúla Svavarsson kristni-
boða. Það evangeiium, sem fá-
tækum boðað verður. Or pré-
dikun meistara Jóns Vidalíns.
Immanuel, þáttur um Aðvent-
una eftir séra Amgrim Jónsson.
Minningargreinar um Svein
Viking og Pál Kolka. Þá er
Orðabelgur eftir ritstjórann.
Bókafregnir. Þar skrifar séra
Eiríkur J. Eiriksson um bók
Séra Jóns Hnefils Aðalsteinsson
Kristnitakan á íslandi.
Þakkargjörð á jólum. Frá tið-
indum heima og erlendis. Sagt
frá séra Wurmbrand og ýmsu
fleiru. Að prédi’ka nú á dögum
eftir Ford. Kirkjuritið er vand-
að í útgáfu, prýtt mörgum mynd
um. Ritstjóri þess er séra Guð-
mundur Óli Ólafsson, Skálholts
preetnir.
1 SMAVARNINGUR |
A dögum Viktoríu drottningar
í Englandi var það talið ósið-
legt að setja bækur eftir karl-
og kvenrithöfunda hlið við hlið
í bökahiliu, nema ef höfund-
amir voru hjón.
Áheit
Áheit á Guðmund góða.
S.M. 100, Þ.Á 400, Ásdis 1000
Áheit á Strandarkirkju
Ómerkt 100, Setuklettur 1000.
G.S. 100, GÉ. 100, NJST 250, MP
100, ÞE. 1000, Á.NJTJST. 1000,
S.Á. 500, H.K. 100, Svava 30,
Nökkrir félagar 500, H.H. 200,
NN 10.000, Siigriður H. 100,
S.K.E. 200, Þórunn Oiðnnundsd
5000, E.A. 100, ÞSS 2500, göm
ul kona 100, N.N. 500, Lítil
stúlka 100, Laufey 500, T.S. 250,
EÉ. 350, B.S. 200, Í.H. 100, R.S.
200, O.B. 150, S.A. 200, NJST. 130,
örnar 100, G.J. 350, S. oöbeck
200, M.S. 200, Á.G. 100, B.M.H.
500, M.N. 300, Ásdís 500, Mar-
grét Bogadóttir 200.
Kvrinfélag Laugame*söknor
Fundiur fellur niður mánudag-
inn 1. maí, en verður haldinn
mánudaginn 8. maí.
VÍSVKORN
Vertu góður, vimir min-n,
við þá menn, sem hrasa,
þvi að hiinzti hjúpur þinn
hefir eniga vasa.
Guðmtmdur Þortáksson.
Visindamaður einn hafði gefið út langt vísindarit, og þóttu ,
niðurstöður höfundarins heepnar. ,>in
Um hann sagði Ámi FáJsson:
„Ég hef aidrei vitað mann þurfa að beita jafn mikJ>u viti til
að tocwnast að rangri niðurstöðu."