Morgunblaðið - 28.04.1972, Page 17
MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1972
17
Höfiindar leikgerðar:
Baldvin Halldórsson og Halldór
Laxness.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leilimynd og bún.teikn.:
Snorri Sveinn Friðriksson.
Þessi leikgerð er lítk og hinar:
röð af atriðum, mynduim, ten.g-
ing þeirra er atburöaráis sögunn
ar. Bf leikgerð + sviðsetninig
annars vegar eru bornar saman
við skáidsötguna hins vegar
tnvað viðkemtur stíl og hu.gbiee,
Mfi og lit vehksins, þá sést það
fljótt að leikgerð og sviðisetn-
ingu van.tar þetta giidi sikiáitdsög
'unnar, hina mózartísku he'ð-
rikju, spozlkan léttle'kann i
hver.iu sem á gengur. Leikgerð
in hefur samt ýmsa kosti, hún
er heilleg og saimfe’id otg sik''ar
sögu'þræð'num grein'iega. En
hún er líka óþarflega löng og
orðmörg, ýmisiegt af orðiegu
sikopi, af „góðum texta“ sem
hefð’ mát't m'ssa sin. Það hefði
að skaðlausiu mátt fara harðari
höndum um efniviðinn.
Af einhverjum ástæðium sem
ég er ekki búinn að skilja eða
á að minnsta kosti mjög erfitt
með að koma heim og saman við
þet*a verk leggja leikstjóri og
leikmyndahöfundur mjög mikla
áherzlu á döklkt og þungt. Mér
finnst það vera í andstöðu
við sál verksins og þá eru þeir
herrar á móti sálunni, auðvitað
í fínum féiagsSkap samkveemt
orðum Ástu Sölliiju. Það væri
gaman að gera fag'urfræðilega
samanburðaranatlýsu á skáld-
sögw og le'kgerð og sýningu,
yrði áreiðanlega mjög fróðlegt.
Bftir sviðsetningunni að dæma
er aldrei almennilega bjart á Is-
landl. (Eða er það ljösaútib. að
kenna?)
Baldvin Halldórsson er held
ég mjög samvizkusamur og ná-
kvæmiur leikstjóri sem vinnur
vel sitt verk, sem var og greini-
legt á túlkun flestra leikara sýn
ingarinnar — utan leikara aðal-
hlutverksin.s, en sennilega
miunu þar „óviðráðanlegar að-
stæður" um ráða. Róibert Arn-
finnsson k'unni illa textann, sem
auðvitað er mjög milkill, fyrir
bragðiö var hann of hiáður text-
anum, verður þræll textans i I aðstæðnanna komst skýrt til
stað þess að þessu á að vera sk'la. Séra Guðimundur Vals
öfuigt farið, textinn á að vera Gíslasonar var lika kostuleg
tæki hans til að tjá persónuna, te'kning, heil, samikvæm, listilega
sem hann ætti að vera bú'nn að I gerð, afskaplega ánægjuleg.
Séra Guðimindur (Valur Gíslason) og Bjartur.
Mæðgurnar í Urðarseli, Krist-
björg Kjeld og Nína Sveinsdótt
ir tókust líka prýðilega. Ásta
Stofa prestsins á Stað. Hallbera á Urðarseli (Nina Sveinsdóttir), Finna
Bjrjrtnr (Róbeirt Armfinnsson).
(Kristbjörg Kjeld) og
Sóllilja, 13 ára var laiglegt
stúikubarn. Ingó’.fur Arnarson
Gunnars Byjólfssonar ekkert
sérlega aðsópsmilkill. Bitra
ógæfumanninn, sem tekur sak-
leysi Ástu Sóllilju lðk Jón Lax-
dal og gerir mjög ánægjulega.
Leikarinn vinnur persónuna
djiúpt, gefur henni baikgrunn og
rót. Það er eins og fy’.igjan
hans komi á undan honum inn
á sviðið og hvert orð, hver
hreyfing segir okkur eitthvað
um þennan auma mann. Gvend-
«r lítili, Ámundi S’jgurðsson var
mjög skemmtilegur strákur og
Nonni Randvers Þorlálkssonar
iika. Ásta Sóllilja fullorðin var
i mjög góðum höndum þar sem
Bniet Héðinsdóttir var. Eigin-
leikar leikkonunnar nýtast
mjög vel í þessari persónustköp-
un. Það er hún sem iyiftir verk-
inu í iokin. Hinn svangi venka-
maður S'gurðar Skúlasonar var
einn’g mjög skýr persóna.
Já, það heSur yfirleitt verið
mjög vel unnið að þessari sýn-
ingu. Kannski hefði þurft að
vlnna enn betur að handritinu
áð*ur því leiikgerð'in af Sjálf-
stæðw fólki er fyrir lesendur
bókarinnar en ekki leíkhúsgesti
sem s íka og er þá ekki ver far-
ið en he'ma setið?
Þorvarður Hellg-ason.
skapa í samvinnu við leikstjór-
ann, en það fór litið fyrir þeirri
persónu á sviðinu, hinis vegar
talaði hinn þjáifaði og nokkuð
svo röggsami ieikari Róbert
Arnfinnsson texta Bjarts í Sum-
arhúsum líflgga og skýrt, en
mest var það ræðumennska.
Af leikendium bænda fannst
mér Ævar R. Kvaran sem Ólaf-
ur í Ystadal sýna góðan. leik og
skapa ef.tinminnilega og sér-
stæða persónu. Þóra Friðriks-
dóttir var ágæt Raiuðsmýrar-
maddama. Jón hreppstjóri Rúr-
iiks Haraldssonar var mikill kar
akter. Rúri'k á sérstaikt lof ski)
ið fyrir þessa persónusköpun,
sem er heil mynd af sérstæðum
karli. Rúrilk heldur honum ailt-
af í réttium styrk og tón og gleð
ur mikið. Það var gleðilegt að
sjá að ungri leikikoniu skuli
þarna hafa verið gefið tækifæri
sem hún hefur kunnað að nota.
Guðrún Alfreðsdóttir lék Rósu í
Niðurkotimu og gerði það vel.
Harmleikur þessa fórnarlambs
Sviðsmynd