Morgunblaðið - 28.04.1972, Síða 18
18
MÖRGUNKLAÐíÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRfL 1972
Shiacm íi r
I.O.O.F. 1 = 1544288} = 9.1.
I.O.O.F. 12 E 1534288} s
Armenningar — sJtíðadeild
Innanfélagsmótið hefst 5 Blá-
fjöHum um hefgina. Á leugar-
dag verður keppt í stórsvigi
í öllum flokkum unglinga og
fullorðinna og hefst kl. 16.
Nafnakall á mótstað kl. 16.
Ferðir frá Umferðarmiðstöð-
inrvi
laugardag kl. 13.30,
sunnudag kl. 10 og 13 30,
mánudag kl. 10 og 13 30.
Stórsvigmót Armanns
verður haldið i Bláfjöllum
mánudaginn 1. maí og hefst
W. 14. NafnakaH verður á
keppnisstað kl. 13. Ferðir frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 10 og
13 30.
Ármann.
3*
Fiá Guðspekifélaginu
„Kópemikusar byltingin nýja"
nefnist erindi, er Sverrir
Bjamason þýddi og flytur á
Beldursfundi f kvöld kl. 21.
Gestir velkomnir.
Knattspymudeild Þróttar
Æfingatafla 1972
Meistara- og 1. flokkur
mánudaga kl. 20 30—22 00,
þriðjudaga kl. 18.30—20.00
á Melavelli,
fimmtudaga kl. 20.30—22.00.
2. flokkur
mánudaga kl. 19.00—20.30,
þriðjudaga kl. 19.00—2030,
fimmtudaga kl. 19.00—20.30.
3. flokkur
þriðjudaga kl. 20.30—22.00,
miðvikudaga kl. 19.00—20.30,
föstudaga kl. 19.00—20.30.
4. flokkur
mánudaga kl. 18.00—19.00,
miðvikudaga kl. 20 30—22.00,
föstudaga kl. 20.30—22.00,
5. flokkur
þriðjudaga kl. 17 00—18 00
A—B,
þriðjudaga kl. 18.00—19.00
C—D,
fimmtudaga kl. 17.00—18.00
A—B,
Fimmtudaga kl. 18.00—19 00
C—D.
6. flokkur
stmnudaga kl. 10.00—11.00,
miðvikudaga kl. 17.00—18 00.
Old Boys
sunnudaga kl. 11.00—12.00,
miðvikudaga kl. 18.00—19.00.
Stúlkur
mánudaga kl. 17.00—18.00,
föstudaga kl. 17.00—18.00.
Ferðaf é lagsf erðir
1. Gullborgarhellar — Ljósu-
fjöll 29/4—1/5. Farmiðar i
skrifstofunni.
2. Skarðsheiði eða Þyrill 30/4.
3 Móskarðshnúkar — Trölla-
foss 1/5.
Brottför í einsdagsferðir kl.
9.30. Farmiðar við bílana.
Ferðafélag íslands.
Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins
heldur aðalfund sinn sunnu-
daginn 30. april nk. kl. 3 e. h.
i IÐNÓ, uppi. Fjölmenmð og
líomið með nýja félega.
Stjórnin.
Atvinna 35 ára maður með mikla reynslu i viðskiptum og framkvæmda- stjóm óskar eftir starfi. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,1382" fyrir 5. mai. Tannsmiður óskast strax í plast- og gullvinnu. Gott kaup. Mikil vinna. Sími 18756.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. MATSTOFA AUSTURBÆJAR. Gólfteppasalar Þrír vanir teppalagningamenn óska eftir vellaurtaðri atvinnu. Ráðning eftir samkomulagi. Tilboð um laun merkt: .Starfsreynsla — 1388" sendist afgr. Mbl. fyrir 4. mai.
Aðstoðarmaður óskast á vélaverkstæði. Upplýsingar í síma 22104. Óskum að ráða Vana saumakonu. — Upplýsingar kl. 1—6 föstudag og laugardag. ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN. Frakkastíg 8 — Sími 13060.
Kennarar — kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Garða- hrepps í raungreinum og tungumálum skólaárið 1972—73. Skólinn er einsetinn — 5 daga kennsluvika — mjög góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 52193. Gagnfræðaskóli Garðahrepps.
Bílstjóri - lagermaður Maður á aldrinum 25—40 ára óskast til starfa á vörulager og við akstur á vörum. H/F HAMPIÐJAN, Stakkholti 4.
VERK HF. óskar að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Bílstjóra á þunga bíla. 2. Bifvélavirkja og vana viðgerðarmenn. 3. Byggingaverkamenn til starfa við verk- smiðjuframleiðslu. Upplýsingar gefnar á skrifstofu fyrirtækis- ins laugardaginn 29. apríl kl. 10 — 12. Ekki svarað 1 síma. VERK HF., Laugavegi 120, 3. hæð. Framtíðarsfarf Viljum ráða mann, karl eða konu, nú þegar í Skýrsluvéladeild vora. Stúdentspróf úr stærðfræðideild væri æskilegt. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S.
Skrifstofustúlkur Höfum verið beðnir að útvega vana skrif- stofustúlkur að fyrirtæki í Reykjavík. 1. Til starfa við vélabókhald. 2. Við almenn skrifstofustörf s. s. vélritun, launaútreikninga o. fl. Góð laun fyrir hæfa umsækjendur. Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 2—5 næstu daga, ekki 1 síma. Endurskoðunarskrifstofa BJARNA BJARNASONAR og BIRGIS ÓLAFSSONAR, Austurstræti 7.
Skrifstofustörf Hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík eru lausar stöður 2ja Skrifstofustúlkna. Auk þess óskast stúlkur til sumarstarfa á skrif- stofunni. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist lögreglustjóra- embættinu. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 25. apríl 1972.