Morgunblaðið - 28.04.1972, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28, APRÍL 1972
_____Ml
19
XI VIXXA XIVIXXA AI VIMMA
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar.
Upplýsingar í síma 37737.
MÚLAKAFFI.
Framtíð
Ungur, áhugasamur maður óskast til starfa
á auglýsingaskrifstofu nú þegar.
Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun
æskileg,
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag
merkt: „Röskur — 5965“.
Eldhússtarf
Stúlka eða kona óskast til að annast undir-
búning á áleggi og til fleiri eldhússtarfa.
Til greina kemur að ráða konu hluta úr degi.
Upplýsingar í síma 16513 kl. 1—6 í dag,
BRAUÐBORG,
Njálsgötu 112.
Starfsmenn óskasf
Eftirtalda starfsmenn vantar okkur
nú þegar:
1. Vana logsuðumenn.
2. Menn sem vilja læra logsuðu.
3. Iðnverkamenn til framleiðslu og
lagerstarfa.
Mikil vinna framundan.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
H/F OFNASMIÐJAN,
Sími 21220.
Konu vön vélritnn
og öðrum skrifstofustörfum óskast nú þegar
til starfa í Laugaráshverfi.
Vinnutími eftir samkomulagi,
Urnsókn merkt: „Þjálfun — 5966“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 3. maí.
BEZT ú auglýsa í Morgunblaðinu
Aðaliundur
Knattspyrnufélagsins VALS verður hald-
inn í Félagsheimilinu fimmtudaginn 4. maí
kl. 20,15.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Aðalstjórn.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20 og 22 tbl. Lögbirtiingablaðsins 1968
á IHraðfrystihúsi og Fiskimjölsverksmiðju á Bíldudal, þing-
lesin eign Amfirðings h.f., feir fram eftir kiröfu Trygginga-
stofnunar rikisins, Framkvæmdasjóðs islands o, fl, fimmtu-
daginn 4. maí nk. og hefst á skrifstofu embættisins kl. 10,
en verður síðan framhaldið á eignunum sjálfum eftir ákvörðun
uppboðsréttar.
Sýslumaðurinn í Barðastrandasýslu, 24. apríl 1972
JÓHANNES ÁRNASON.
Cerið traust kaup
ELECTRO MOTION (EXPORT) LIMITED selur nýtízku endur-
byggðar endursmíðaðar jámsmíðavélar fyrir brot áf kaupverði.
Ábyrgjumst að allar vélar hafa að minnsta kosti 80% endingu.
Or hinum miklu birgðum okkar getum við nefnt sem dæmi:
30" BUTLER VÖKVAKNÚINN SÚLUBYGGÐUR HEFILL 7'1x2'3
með verkfærageymslu á hlið, 10 spónbreiddir. Þungi 6 tonn.
Sðluverð framleiðanda £ 88K.
£ 1610 FOB
CHURCHILL CLEVELAND FASTBYGGÐ TANNFRÆSIVÉL
(HOBBER). Gerð 16/30. Mesta ytra þvermál tannhjóla 8".
Mesta tannbreidd 16". Snúánlegur skurðhaus. Með öllu til-
heyrandi. Fjöldi af fræsihjólum fylgir. Söluverð framleiðanda
£ 6800.
£ 685 FOB
ELLIOT OMNILL BORVÉL GERÐ 00 Borð 2'4 x 7’/2" Universal
haus. 7 hraðar 200/3600 snún. á mín. Sem ný.
£ 640 FOB
20 tonna ESSA RB9. TVÍVIRK HJÁMIÐJUPRESSA. 14" x 10"
borð,
£ 340 FOB
JONES & SHIPMAN YFIRBORÐSSLlPIVÉL Gerð 540. 2'2 x 6"
borð. 18" x 6" straumlaus segulfesting áfest Söluverð fram-
leiðanda £1100.
£ 575 FOB
24" INVICTA 6 MR HEFILL Með 10’/2" sterkbyggðu snúan-
legu skrúfstykki,
£ 630 FOB
8’/a" WILSON SS & SC, RENNIBEKKUR MEÐ ALGÍRUÐUM
HAUS og OPNUN DRIFÁS (all geared head gap). 4' mitli
miðja. 2" holur drifás. NORTON kassi ( Whitworth og metra-
snitti). Allti tilheyrandi.
£ 500 FOB
AHar vélar með tilheyrandi rafhreyflum 400/3/50 fyrir riðstraum.
öll verð innifela pökkunarkostnað. FOB og afhendingargjöld
til hafnar í Bretaveldi. Hagnýtið yður hin niðursettu útflutn-
ingsverð okkar við kaup á járnsmíðavélum.
Gjörið svo vel og skrifið eftir listum og myndum af öllum
okkar járnsmíðavélum, trésmíðavélum. aflstöðvum og raf-
hreyflum.
ELECTRO MOTION (EXPORT) LIMITED
161 BARKBY ROAD
LEICESTER LE 4 7LX
ENGLAND
Símnefni: ELMOTION LEICESTER (ENGLANO).
!■ I I MAI ÍfI
Farfuglar — ferðamenn
29. apríl til 1. maí:
Skíða- og gönguferð á Eyja-
fjallajökul. Þátttaka tiikynnist
í skrifstofunni Laufásvegi 41,
sem er opin fimmtudags- og
föstudagskvöld.
Farfuglar.
Konur í kvenfókagi Kópavogs
— munið safnferðina laug-
ardaginn 29. apríl. Farið verður
frá félagsheimilinu kl. 1.30
stundvíslega.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur hátiðlegt 30 ára afmæli
sitt með borðhaldi fyrir félags-
konur, menn þeirra og gesti, I
Átthagasal Hótel Sögu, fimmtu
daginn 4. maí. Konur tiikyrmi
þátttöku sem fyrst. Upplýsing-
ar í síma 12501, 17007, 15969.
Guðrún Tómasdóttir syngur
við undirleik Ólafs Vignis
Albertssonar. Baldvin Halldórs
son leikari les upp.
Kvenféiagið Hrönn
heldur kökubasar að HaHveig-
arstöðum á morgun laugardag
29. apríl kl. 2. e. h. Allir vel-
komnir
Hjartans þakkir til ailra
þeirra er glöddu mig á 60 ára
afmæli mínu 18. apríl sl.
Sigrurður Guðmundsson,
Lynghaga 12.
— Við gluggann
Framhald af bls. 4
ir koma í stað listrænnar feg-
urðar á ekkert skylt við það
umhverfi hinnar sönnu gleði,
sem kristinn dómur óskar að
veita í söng og dansi, litum,
tónum og æskufjöri.
En það þýðir ekki að kirkj
an eigi að gefast upp fyrir
yrkjendum gervifagnaðar og
mengunarefnum og sora, sem
höf . gleðinnar hafa verið
fyllt með.
Kristur hrópar:
Kennið æskunni að
skemmta sér eftir minni for-
skrift:
„Sælir eru hjartahreinir,
þvi að þeir mnnu Guð s,já.“
„Gleðjið yður ávallt 1
Drottni og enn segi ég: Ver-
ið glaður.“ Þetta segir Páll
postuli. Og svo heyrist sterk
rödd strangtrúarmannsins lit
uð mildi, þegar Lúther segir:
„Dansið eins og börn, þá
dansa ég með ykkur.“
Viljið ekki lofa honum að
dansa með ykkur í tónabæj-
um gleðinnar á íslandi. Það
væri stórt spor á vegi heilla
og hamingju.
FIMLEIKAMEISTARAMéT ÍSLANDS
í LAUGARDALSHÖLLINNI kl. 20 í kvöld. — SPENNANDI ÚRSLITAKEPPNI
F.S.Í