Morgunblaðið - 28.04.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 28.04.1972, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1972 Höfum opnað prjónavörudeild Peysur: Köflóttar, þverröndóttar, langröndóttar, einlitar, mynstraðar. Stærðir: 36—44 þ. e. fyrir allar SUMARPEYSUR — TÍZKUPEYSUR Ótrúlega hagstæð verð. BUXUR OG VESTI. Opið til lcl. 10 í kvöld Vörumarkaðurinnhf Ármúla 1 A Vefnaðarvöru- og fatadeild, s. 86-113. Húsgagnadeild, s. 86-112. Matvörudeild, s. 86-111. FÉLAGSSTARF f SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Umræðukvöld um Lýöræði í raun Samband ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallur hafa ákveðið að efna til umræðukvölda um: „LÝÐRÆÐI I RAUIM" í félags- heimilinu Valhöll, Suðurgötu 39. IMæsta umræðukvöld verður þriðjudaginn 2. maí kl. 20,30. Frummælandi: Jón Steinar Gunnlaugsson, stud. jur. „ÁHRIF LÝÐRÆÐISHUGMYNDA A STJÓRNFYRIRKOMULAG FYRIRTÆKJA OG ANNARRA STOFNANA". Fyrir hvert umræðukvöld verður búið að fjölrita þau megin- atriði, sem hver frummælandi mun helzt taka fyrir, og munu því væntanlegir þátttakendur geta gert sér grein fyrir efninu, undirbúið fyrirspumir og tekið virkan þátt í umræðunum. öllum áhugamönnum er heimil þátttaka I umræðukvöldunum og þátttaka tilkynnist í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 17100 á skrifstofutíma. Sérstaklega er framhaldsskólanemum og háskólastúdentum boðið til þátttöku. HEIMDALLUR SAMBAND UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA. VEGGFÓÐUR Nýir litir, ný mynstur. A Þorláksson & Norðmann hf. NORFÆNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Norrœna húsinu verður lokað á morgun, þriðjudaginn 29. apríl 1972, vegna jarðarfarar Jyrki’s Mántylá forstjóra. NORRÆNA HÚSIÐ. FORD-knallspyrnukeppniiti Innritun og afhending á gögnum til þeirra drengja sem unnið hafa sér rétt til áfram- haldandi þátttöku í knattþrautakeppni FORD og KSÍ fer fram hjá Ford-umboðun- um á þessum dögum: Föstudag 28/4 kl. 15 — 19 Laugardag 29/4 — 9 — 16 Þriðjudag 2/5 — 13 — 18 Miðvikudag 3/5 — 13 — 18 Ath.: að gögn verða aðeins afhent keppend- um að þeir séu í fylgd með foreldri eða for- ráðamönnum. Staðfesting á þátttökurétti fæst hjá við- komandi knattspyrnufélögum. Sveinn Egilsson h.f., Skeifan 17, Rvík. Ford-umboðið Kr. Kristjánsson h.f., Suðurlandsbraut 2, R.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.