Morgunblaðið - 28.04.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28, APRÍL 1972
29
útyarp
FÖSTUDAGUR
28. apríl
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 30,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Sigriöur Thorlaeíus heldur áf*ram
lestri þýðingar sinnar á „Ævintýr-
um litla tréhestsins“ eftir Ursulu
Moray Williams (17).
Tiikynningar kl. 9,30.
Þingfréttir kl. 9,45.
Létt lög leikin milii liöa.
Spjallað við bandur kl. 10,05.
Tóniistarsaga kl. 10,25. (endurtek
inn þáttur A. H Sv.)
Fréttir kl. 11,00.
Aidarspegill, endurtekinn þáttur
JökUIs Jakobssonar frá 28. marz
1970.
Tónleikar kl. 11,45: Heinz Kirchner
og kammerhljómsveitin í Munchen
leika Víólukonsert i G-dúr eftir
Telemann;
Karl Miinchinger stjórnar.
12.00 Dagskráin.
Tónleikar Tilkynningar
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 l*áttur um uppeldismál
(endurtekinn)
Guðmundur Magnússon kennari
talar um starfsvelli.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Stúlka í aprí!“
eftir Kerstin Thorvall Falk.
Silja Aðalsteinsdóttir les þýöingu
sína (6).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15,15 Miðdegistónleikar:
lianadískir söngvarar syngja
Joseph Rouleau bassasöngvari syng
ur „Söngva og dansa um dauðann11
eítir Módest Mússorgský; Charles
Reiner leikur á plaitó,
Maureen Forrester altsöngkona.
syngur fimm songlög eftir Gustav
Mahler; John Newmark ieikur á
píanó.
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,40 I?tvarpssaga barnanna:
„Steini og Danni I sveitin«i“
eftir Kristján Jóhannsson.
Höfundur les (6).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
10,00 Fréttir
Tilkynningar.
10,30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson fréttamaöur
stjórnar þættinum.
20,00 Kvöldvaka
a. íslenzk einsöngslög
Porsteinn Hannesson syngur 1 ig
eftir Sigvalda Kaidalóns, Pál Isólfs
son og Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
b. Sagnir um seli
Halldór Pétursson flytur.
c. „Löngum gleði hyllt ég hef“
Sigurður Gíslason á Akureyri fer
með frumortar stökur í viðtali við
Jónas Jónasson.
d. Dvölin í „Síberíu“ og lieimferðin
til Keykjavíkur.
Jóhannes Sigurðsson verkarnaður
segir frá.
e. Um íslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson eand. mag. flytur
þáttinn.
f. Samsöngur
Tryggvi Tryggvason og félagar
hans leika.
21,30 tftvarpssagan:
„Tóníó Kröger*4 eftir Thomas Manu
Gísli Ásmundsson islenzkaöi.
Árni Blandon les (4).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Fndurminningar
Kertrands Russels
Sverrir Hólmarsson les (13).
22,35 Kvöldhljómleikar:
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands
í Háskólabíói kvöldiö áður.
Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ot.tösson.
Hondsanmaðir
dnnskir
silkiskermnr
Fynr standlampa, vegglampa,
ljósakrónur og borðlampa
Mjög hagstætt verð
Einnig tjölbreyltasta úrval
of sléttum skermum
fyrir hvers konnr lampa
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandskraut 12
simi 84488
Sinfónía nr. 5 í e-moll op. Q7 eftir
Ludwig van Beethoven.
23,10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGAKDAGUR
29. april
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi k1. 7,50.
Morgunstund bariianna kl. 9,15: —
Sigríður Thorlaoíus heldur áfram
lestri þýðingar sinnar á „Ævintýr-
um litla tréhestsins“ eftir Ursulu
Moray Williams (18).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli liða.
í vikulokin kl. 10,25: Þáttur með
dagskrárkynningu, símaviðtölum,
veðráttuspjalli og tónleikum.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar Tilkynningar
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
11,30 Víðsjá
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
flytur þáttinn.
15,00 Fréttir.
15.15 Stanz
Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson
stjórna þætti um umferðarrnál og
kynna létt lög.
15,55 íslenzkt mál
Endurtekinn páttur dr. Jakobs
Benediktssonar frá sl. mánudegi.
16,15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Pétur Steingrimsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17,00 Fréttir
Könnun á áfcngismálum
Endurtekinn siðari dagskrárþáttur
Páls Heiðars Jónssonar frá 5 febr.
sl. f>ar koma fram Adda Bára Sig-
fúsdóttir deildarstj., Ármann Snæv
arr, prófessor, Gunnar Þorkelsson
félagsmálafutltrúi, Hinrik Bjarna-
son. framkvæmdastjóri, Jöhannes
Bergsveinsson læktiir, séra Sigurð
ur Haukur Guðjónsson og ótiafn-
greint fólk.
17,50 Lög leikin á sekkjapípu
18,60 Fréttir á ensku
18,10 .Söngvar í léttum dúr
Comedian Harmonists syngja.
18,25 Tilkynniugar.
20.50 Smásaga vikunnar:
„Launabótin'* eftir Albert Millet
Björn Jónsson ritstjóri ísterixkaði.
Margrét Jónsdóttir les.
21.20 Lög úr leikliúsi
Sveinn Einarsson kynnir; —
lokaþáttur.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Danslög
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson talar við Guð-
jón Vigfússon skipstjóra á Akra-
borg um veru hans á dönskum
seglskipum, í danska flotanum
og víðar.
20,00 Hljómplöturahb
Guðtnundur Jóm»son bregður plct-
um á fóninn.
FÖSTUDAGUR
28. apríl
Trésmíðavélar
til sölu
Komtwieruð trésm'íðavél, austur-
þýzk, og dansikur geirskurðar-
hnífur, eru til sölu. Tækin eru
Ktið notuð og sérlega vel með
fari-n. Upplýsingar gefur Gunnar
Theodórsson, sími 14404 kl.
10 00—20.00, og. Guðmundur
Guðbergsson, sími 51355 kl.
10.00—12.00.
20.00 Fréttir
20.25 Veður «g auglýsingar
20,30 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og listir
á líðandi stund.
Umsjónarmenn Njörður P. Njarð-
vik, Björn Th. Björnsson, Vigdía
Finnbogadóttir, Sigurður Sverrir
Pálsson og Þorkell Sigurbjörnsson.
21.20 Adum Strange: skýrsla nr.
0846
Makalausi klúbburinn
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.10 Erlend málefni
Umsjónarmaður Jón H. Magnúss^n.
22.40 Dagskrárlok.
aHorca
bæklingurinn
72
er kominn
hringiö, skrifið,
komiö....
og fariö
í úrvalsferð
til Mallorca
FERÐASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900