Morgunblaðið - 28.04.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.04.1972, Qupperneq 31
MOR.GUN’BLAÐLÐ, FÖ3TUDAGUR 38. AP'BÍL 1972 31 Hryðjuverkamenn írska lýðveld ishersins eru nú farnir að sýna sig- vopnaða á götum úti í hverfum sem hermennimir forðast. — Hér er einn með einhvers konar hettu yfir höfðinu og handvél- byssu að vopni, á verði við götu vígi I Bogside. — Olían Framhaid af hls. 32 nokkuð yrði aðhaifzt í máilinu, væri nauðsyntegt aið athuiga öll gögri gaiumgæfifflega oig fá sann- reynt, að olíuiskipið hefði brotið samþykktina um bann við losuin ol®u innan miengunarlögsögunn- ar. Engiin viðurlög eru við brot- uim á þetsisari siamþykkt — rnema hvað hægt er að mótmæla við stjórnvöld i heimailandi skipsins, Jeiði rannsókn í Ijós, að skipið bafli dælt olíunmi í sjóiwn á þess- um slóðum. — Willy Brandt Framhald af bls. 1 fram af alefli við að afla stefnu Brandts fylgis meðal annarra austantjaidslanda. Einn frjáls deanókrati sveikst undan merkjum og greiddi van- trauststillögunni atlkvæði og það var Kmut von Kuehlmann- Stumm, en hann hafði áður lýst yfir andstöðu sinni við stefnu Brandts. Hann sagði af sér þing- mennsku er úrslit voru kunn. Að atkvæðagreiðsJiunni lokinni fliutti Brandt siflutta ræðu og sagði: „Ég hef gert skyldu mína gagnvart þjóðirmi og gætt hags- muna hennar betur, en hefði ég farið að ruglingslegum ráðum stjórnarandstööuninar. Við höfum náð miklu meiri árangri með okk ar liifcla meirihliuta, en þið 'kristi- Legir demóikratar náðuð með ykk ar mikla meirihiuta." Mikill spenningui rikti í V- Þýzklandi er að atkvæðagreiðsl- unni kom og brá ýmsium i brún, er sjónvarpsþuilurinn sagði að henni lokinni að vantrauststii- lagan hefði verið samþyMtt. — Hann áfctaði sig þó fljótlega og leiörétti mistökin, sem byggðust á því að búið var að sikrifa tvær fréfctir, önnur sagði að tillagan hefði verið samþykkt, en hin að hún hefði verið fledíld. Hafði fréttamaðurinn i óðaigoti tekið rainga frétt. Leiðin er nú opin Brandt til að fá Moskvusamniniginn staðfestan í þinginu í næsfcu viku. Stjórn A- Þýzkalands lýsti því yfir í gær, að er samningurinin yrði staðfest- ur, myndi hún reiðubúin til að undirrita saimning, sem veitir A- Þjóðverjum flrelsi tii að ferðast tii V-Berlínar næstu 11 ár. — Styrkur Framhald af bls. 32 66 greinar um slíkar rannsókn- ir í sérfræðitíimarit. Verkefni það, sem bandaríski styrkurinn verður notaður til, er rannsóknir á áhrifum langvar- andi nikótíngjafar á kolesterol- efnaskipti i líkamanum, en þetta ákveðna verkefni er liður í rann- sóknum á hjairtastarfseminni al- mennt Er leitað svara við því, hvað það er, sem gerir hjartað viðkvæmara fyrir skemmdum og viðnámsmeira eða viðnámsminna eða almennt hvaða efni hafi mest áhrif á það. Hefur Sig- mundur unnið að þessum rann- sóknum í nokkur ár, og hér við Raunvisindadeild Háskólans síð- an hann fluttist heim fyrir tveimur árum. Með honum starfa að þessum rannsóknum Guðrún Óskarsdóttir, lyfjafræð- in.gur, meinatæknarnir Helga Ólafsdóttir og Li'lja Einarsdóttir og Grétar Ólafsson, sem sér um meðhöndlun tilraunadýra. Framhaid af bls. 1 * ÁRÁS Á HERSKIP Norður-víetnamiskir tundur- skeytabátar gerðu í dag árás á bandarsíkt beitiskip og tvo tund- úrspilla. Bandaríska herstjórnin sagði, að þremuir tundurskeyta- bátum hefði veorið sökkt og sá fjórði mikið laskaður, en banda- rísfeu herskipiin ekki orðið fyrir tjóni. í þessari sófem Norður-Víet- nama hefur í fymsta skipti veirið ráðizt á bandarísk herskip. Skot- ið hefur verið á þau úr fallbysa- um í landi og sprengjuþotur og tundurskeytabá/tar hafa gert árás ít á þau. Nokkur herskip hafla orðið fyrir skemmdum. ★ TUTTUGU ÞÚSUND FLUTTIR HEIM í ræðu, sem Nixon forseti flutti á miiðvifeudagskvöld, sagðí hansn, að 20 þúsund bandarískir hermenn til viðbótar yrðu fluttir heirn flrá Víetniam á næstu tveim- Utanríkis- stefna Sovét- ríkjanna DR. NIKOLAJ Lébédéf deildar- forseti Skóla allþjóðlegra siaxn- skipta í Moskvu, heldur fyrirlest- ui í I. kennisiustofu Háskólans í kvöld 28. apríl, og hefst fyrirlest- urinn ld. 21.00. Fyrirtesturinn nefnist: „Utanríkisstefna Sovét- rikjainna“. Hann verður fluttur á ensku. Dr. Nikolaj Lébédéf er höfund- ur ými'ssa sérhæfðra verka um alþjóðasamskipti og utanríkis- máliastefnu Sovétríkj'anna og hef- ur haldið fyrirlastra um bað efni við háskóla víða um lönd. (Frá Háskóía íslands). ur mánuðum. Hann sagði einnlg, að Bai.daríkin myndu aftuar hefj.a friðarviðræður í Parísi, í von ums að þær gætu borið skjótafl ár-> angur Hann lagði áherzlu á, að ekki yrði unað við að hlýða ein- gönigu á þau slagorð og áróður, sem sendifullfcrúar kommiúinista hefðu haldið uppi til þessa. 'j Forsetinn sagði ennfremur, aðl loftárásum á hemaðarlega milfcil- væg skotmörk í Norður-Víefcnamj og víðar, yrði haldið áfram þa.fl til Norður-Víetmamar kölluðu inn ] rásariið sitt til baka og hættu sófeninni. ★ DEILT I PARfS Formaður bandarísku sendi- nefndarinnar í París, Williaim. Porter, skoraði í dag formlega á Norður-Víefcnama að hætta við innrás sína í Suður-Víetnam og sagði, að í staðinn myndu Banda- rfkin draga úr loftárásum símum. Hann varaði við því að ef Norð- ur-Víetnamar neituðu að ræða innráisina og önnur skyld mál, myndu Bandaríkiin hætta viöræð- um á nýjan leik. Norður-Víetnamiar brugðu við hart og sögðu það hina svívirði- legustu lygi að þeir hefðu gert innrás í Suður-Víetnam. Það væru Bandarfkiin, sem ræfeju' árásarstyrjöld í Indó-Kína. — Muskie Framiiald af bls. 1 sín í upphafi kosningabaráttunn- ar að taka þáfct í sem fiestum forkosiningum hefði verið mistök, því að hann hefði hvergi getað helgað sig eirnu fylki ósfeipbuir og árangurinn orðið eftir því. Sl. fcvö ár hefur Muskie notið langmestrar hylli meðal demó- krata i Bandaríikjunum og i upp- hafi kosningabaráttunnar virtist, sem enginn frambjóðandi kæm- ist með tæmar, þar sem hann hafði hæiana. En nú á tæpum tveimur mánuðum hefur stjarna hans stöðugt faffið og ósigrar hann í Massachusefcts og Pennsyl vaníu á þriðjudag þurnkuðu toks möguleifea hans endamlega út. T j ar narboðhlaup skólanna Hörð keppni í fimleikunum Mótinu lýkur í kvöld Tjarnarboðhlaup skólanna, hið fjórða í röðinni, fer frani i dag, föstudaginn 28. apríl og hefst það við Hljóniskálann kl. 18.0«. Sem fyrr greinir er þetta fjórða Tjarnarboðlhlaup s'kól- anna, en upphafs- og aðalihrvata- maður þessarar keppni er Ólaf- ur Unnsteinsson, íiþróttakennari MH, og hefur hann séð um fram kvæmd þess í þau þrjú skipti sem það hefur farið fram. Að þessu sinni er það iþróttaráð Menntaskólans við Tjörnina sem ainnast framkvæmd hlaupsins. Keppnisfyrirkomulaigið er hið sama nú og undanfarin ár, þ.e. að hlaupið er í 6 manna sveit- um og er hver sprettur um 600 metrar, en hlaupið er krinigum syðri Tjörnina. Nú verður i fynsta skipti feeppt um bikar sem Hannes Ingibergssom, iþrót'tafeeninari MT hefur gefið til keppninnar og vinnst sá bifear til eignar ef sama sveitin vinnur þrjú ár í röð eða flimm sinnum alls. Likur eru á hijög harðri feeppní að þessu sinni, enda flest ir af beztu hlaupurum landsins slfeólamenn. Má nefna að í sveit Hláískólans eru m.a. Haufeur Sveinsson, Sigfús Jónsson, Högni Óskarsson og Guðmund- ur Ólafsson i sveit MH er m.a. Bjami Stefárnsson, i sveit KÍ m.a. Sigurður Jónsson og í sveit MT eru m.a. Ágúst Ásgeirsson, Víl- mundur Vilihjáilmsson og Viðar Halldórsson. Kennaraskóli Islands sigraði í fyrra, en líkur eru á að nú standi keppnin milli H'í og MT. íslandsmeistaramótinu í Judó lýkur á sunmiudag (30. þ.m.). Þá verður keppt í „opnum flofeki", og munu þá mætast sig- urvegararnir frá þynigdarflokka keppninni, sem háð var þann 16. þjm. Meðal þátttakenda á sunnu daginn verður Islandsmeistarinn frá fyrra ári, Svaivar M. Carl- sen, en al'ls eru skráðir 19 kepp endur frá þremur félögum: Judo félagi Reykjavikur, Glimuféla.g- inu Ártmatim og UMFG. Er ekki KEPPNI á Fimleikameistaramótí ísiands lýkur í kvöld og verður keppt í frjálsum æfingum. Mótið liófst á miðvikudagskvöld og var þá keppt í skylduæfingum. Var keppni mjög jöfn og hörð í flest að efa að þetta verður harðasta Judokeppni ársins. Gefinn hef- ur verið veglegur bikar, sem sig urvegarinn vinnur til eignar. Keppnin hefst kl. 2 e.h. i Iþróttahúsi Háskólans, og verð- ur jafnframt meistaramótinu háð sveitakeppni drengja, 12 ára og yngri, og keppa þar Austurbæ- inigar við Vesturbæinga. Er ekki að efa, að hinir ungu Judokapp ar munu halda uppi heiðri bæj- arhlu ta sinna með sóma. um greinum, þannig að búast má við skemmtilegri keppni í kvöld og enn er aldeilis óséð liverjir hreppa íslandsmeistara- titlana. t kariaflokki hefur Sigurður Davíðsson, KR, forystu að lokn- um skylduæfingunum og er hann með 38,7 stig. Mjótt er á miinum þar sem Kristján Ást- ráðsson, Á, sem er í öðru sæti er með 37,7 stig og Þórir Kjartans- son Á sem er í þriðja sæti er með 37,0 stig. Getur hver sem er þessara þriggja hreppt titilinn. Staðan í flokkakeppninni er sú, að KR-ingar liafa 136,9 stig en Ármenningar 131,1 stig. í kvennat'Iokknum hefur Elín B. Guðmundsdóttir forystu með 17,3 stig. Edda Guðgeirsdóttir er í öðru sæti með 14.9 stig og í þriðja sæti er Brynhildur Ás- geirsdóttir með 12,3 stig, en hún hefur tekið tvær greinar en þær Elín og Edda þrjár. Keppnin í kvöld hefst ki. 20,00 og er ástæða til þess að hvetja fólk til þess að koma og horfa á iiina skemmtilegu keppni í þess- ari fallegu íþróttagrein. Keppa í Svíþjóð Fjórar ungar fríálsíþrótf.a stúlkur og einn pilfcur úr ÍR héldu í morgun áieiðis tii Siví- þjóðar, ásamt þjálfara sinum, Guðmundi Þórarinssyni, og mun unga fólkið fcaka þátt í viða- vangshlaupum ytra. Unga fólk ið sem fór í þessa ferð eru þær Anna Hara’.dsdóttir, Lilja Guð- mundsdóttir, Björk Eirí'fesdóttir, Guðbjörg Siigiurðardóttir og Ma.guús Geir Einarsson. — Við höfum alltaf hafit mjög gott samstarf við Norköp- ing, sagði Guðmundur Þórarins- son, þjálfari iR-inganna í við- tali við Morgunblaðið, en hann þjáifaði þar ytra um skeið. Hef- ur verið ákveðið að efna tii keppni úr fjarlægð milli ÍR og IFK Norrköping í öllium aldurs- flökkum. Guðmundur Þórarinsson sagði, að ákveðið hefði verið að senda unglingana utan til; keppni, til þess að sjá hvar þeitf væru á vegi staddir miðað við jafnaidra sína í Svíþjóð. Ungliiy-flarnir munu keppa 4 Héraðsmeistaramóti Austur Göt<- lands í víðavamgshíaupi og mætá þar jafnö'ldrum sínum. Fer sú keppni fram á laugardag og einnig er áformað að þeir taki þátt í keppni á sunnudag Júdókeppni — Svavar Carlsen meðal keppenda

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.