Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1972 * KÓPAVOGSAPÓTEK Opið á kvöidin til kl. 7. — Laugardaga til kl. 2 og sunnu daga milli kl. 1 og 3. Sími 40102. BÍLASALA Skoðið bílana í dag. Opið til kl. 6 e. h. BlLASALAN Höfðatúni 10, sími 15175 og 15236. KONA MEÐ 6 ÁRA DRENG óskar eftir lítifli íbúð. Upp- iýsingar í síma 43253. eftir kl. 6 á kvöldin. SÆLGÆTISVERZLUN til sölu í gamla Miðbænum. Upplýsingar I síma 12895. TIL LEIGU þriggja bertoengja íbúð — og sérherbergi í ti'mburhúsi í Miöbænum. Tiltooð sendist Morguntolaðinu, merkt 1400. MORRIS 1100 árgerð 1963 til söiu. Skipti á tritlubát gætu komið til greina. Uppl. í síma 51076. VERZLUNARSTARF Ungur reglusamur maður ósk- ast trl afgreiðslustarfa í járn- vöruverzlun. Vald. Poulsen hf. Suðurlandstoraut 10. TILBOÐ í Chevrolet Chevy II í því ástandi sem hann er. Uppl. í síma 37239. HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ Getum toætt við okkur upp- sláttarvinnu. Sími 81724. ATVINNA ÓSKAST Reglusamur ungur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Margt keimur til greina. Hefur sendibíl tíl umráða. Sími 52962. UNGLINGASKRIFBORÐ, falleg og vönduð, framleidd úr eik og tekki. G. Skúlason og Hlíðberg hf. Þóroddsatöðum Reykjavík, sími 19507. TIL SÖLU Moskvits 1964. Verð 30 þ. kr. gegn staðgreiðslu. Skoðaður 1972. Upplýsingar í síma 18108. TIL SÖLU Taunus 17 M '66, 4ra dyra, í góðu standi. Upplýsingar í síma 43179. GRÁSLEPPUNET TIL SÖLU — alveg ný — tilbúin til að leggja. Á sama stað vél. Sanngjarnt verð. Sími 37381 og 83829. SJÓNVARPSTÆKI sem nýtt til sölu að Faxa- braut 15 Keflavík (toakhús uppi) kl. 7—8 á kvöldin. TIL LEIGU Sérhæð með húsgögnu'm til leigu júnií, júfí og ágúst. TiJb. sendisí Mbf. merkt 1067. KAUP — SALA Það erum við, sem kaupum og seljum gömlu húsgögnin Alltaf eitthvað nýtt þó gam alt sé. Húsmunaskálinn Klapp arstíg 29 og Hverfisgötu 40 b, sími 10099 og 10059. AKRANES Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð til leigu frá 1. júlí. Uppfýsingar gefnar á Verk- fræði- og teiknistofunni sf., sími 93-1785. STÚLKA ir viranu. Uppl. í síma 81267. með verzlunarpróf óskar eft- LAXVEIÐIMENN Hörðudalsá og Laugá í Hörðu- dalshreppi Dalasýslu fæst til leigu í sumar. Tiitooðum sé skilað til undirritaðs fyrir 14. maí nk. Sel’jalandi 26/4 1972 Kristján Magnússon. FLÓAMARKAÐUR að Hallveigarstöðum í dag, sunraudag, frá kb 14. Kvenstúdentar. RÁÐSKONA Ung kona með tvö börn, 6 og 7 ára, óskar eftir ráðs- konustöðu. Helzt í Reykja- vík eða nágrenni, þó ekki skilyrði. Vön húshaMi. Uppl. í síma 3-72-90. LAKALÉREFT með vaðmálsvend; sængur- veraléreft; handklæði, gott úrval. Póstsenduim. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37, sími 16804. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. TERYLENE BLÚNDUDÚKAR, ný gluggatjalda ífni, bílateppi. Póstsendum. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37, svmi 16804. KEFLAVÍK — SUÐURNES Nýkomið terylene buxnaefni; nankin, blátt, rautt, irHað; ri-fflað flauef; einlitt og munstrað kjólaefni, glæsilegt úrval. Verzlun Sigríðar Skúla- dóttur, sími 2061. BARNAGÆZLA Óska eftir góðri konu til að gæta 3 ára barras 3—4 daga vikunnar. Vinsamlegast hríng- ið í síma 83487 á kvöldin. TH. BANDARlKJANNA Stúfka (helzt enskum.) eldri en 20 ára óskast til að gæta 2 bama 6 og 8 ára og til heimilisstarfa hjá band'arísk- um læknishjónum. Ráðning- artími frá júní. Uppl. í síma 22971. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja—3ja herbergja íbúð á ró- legum stað ó'skast til leigu. Fyrirframgreiðsla kemur tii greina. Uppi. í síma 20323. DAGBOK. IIIBIIlllllilllllllllllBlllM llllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllll Sá sem er góðgjaam, verður blessaðiir, þvií að hann getfur hin- um fátæka af brauði sími. (Orðskv. 22.9) I dag €l* sunnudagur 30. apríl og er það 121. dagur ársins 1972. Eftir lifa 245 dagar. 4. sunnudagur eftta* páslca. Árdegisháfheði kl. 7.19. (Ur Islandsatananakinu). 2.5. Arnbjörn Ólaísson. V estmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Tannlæknavakt Almennar íppiýsingar um laekna bjóaiustu í Reykjavik eru gefnar i sirasvara 18888. Lækmngastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappa'*. stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keiflavík 25.4. Kjartan Óíafsson. 26.4. Arnbjörn Ólafsson. 27:4. Guðjón Klemenzson 28., 29. og 30.4. Jón K. Jóhannss. 1,5. Kjartan Ólafsson. í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kL 5 -6. Sími 22411. Náttúruffripasafnið Hverfisgötu llöj, OpíO þriOjud., flmmxud^ iaugard. o* •unnud. kl. 13.30—16.00. iiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiitiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||| AÍRNAÐ heilla lill!IUIFIIIIIIIII!lllltfltllllllllfl!lilllllllllllllllillll1!lllllflll!lll!ll!lll!l!l!!ll!llil!!ll!lll!nil<[|[l!lllj! 85 ára er í dag Uorgils >or- gilsson frá Innri-Borg i Fróð- árhreppi, nú til heimilis að Samd holti 18 Ólafsviilk. Gengið á Móskarðshnjúka Fyrsta-maá-gamga Farðaíélagsins verður á Móskarðshnúka og að Tröliatfossi. Brottför verður frá XJmtfwðairmiðstöðinni kl. 9.30. Myndin að ofcai cn* af Móaskarðshnúkum og sér til Esju. (Ljósm- E.G.) NÝIR BORGARAR inuiiiuiiiiiiiiii!iiiiinuiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiumii!iui!muiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu!iiiiniiiuiiiiiniiiimniiiniiiii]iiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.n[iiiiiniiiiiiiniiiiiii!iii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||[ SAÍNÆST bezti, .. Meðmæli Húshjálpin þótti ekki standa sig rétt vel í stöðiunni. Hún gerði ýmislegt öfugt við það sem húsmóðirin skipaði, svo að hún sagði stúikunni upp. Stúlikain bað «n meðmæli og var það auð- sótt. Meðmælin hljóðiuðu þannig: „Jónína Jónsdóttir hefur aðeins verið vistráðin hj'á mér í einn 'mánuð og ég er harðiánægð með það.“ Kaffisala í Betaníu Mynd frá kristnxboðsaíkrinum. Kristniboðstfélag kvanna í Reykjavík ætlar að hella upp é könnuna i Betaníu máraudaginn 1. maí ki. 2.30 og síðan verður nóg á könmunini til kl. 10.30 uan kvöiidið. Margir koma venjulega á 'þessa kaffisölu, þvi að allur ágóði renraur til kristniboðsins í Elþíópáu. Þann 27. april fændist ihjónun- um Krisfinu Snaæradóttur og Guðmundi Harðarsyni, Mark- landi 4, sonur, sem vó 2800 gr. ag var 48 sm á lemigd. Ennfremur hpmuraum Soffíu Snorradóttur og Kristjiáni Lofts- symi Guðlaugssyni, Gnoðarvog 50, d'óttir, sem vó 3441 grömm og var 51 sim á lengd. Þann 26. apr0 fæddi.st hjónun- um Rajgraheiði Sigurlaugu Helga- dóttur og Matthíasi Bragasyni, Bal'dursgötu 22B, dóttir, sem vú 3600 igrömm og var 51 sra á leragd. Öll fæddust bömin á Fæðing- ariheimilinu við Eiriksgötu. Morgunblaðið mun við og við birta fré.ttir um íæðintgu nýrra borgara. Þeir, s«m hatfa áhuga á að birta siíikar fréttir, eru beðn ir um að kwna þeim til DAG- BÓKAR. Ekki er tekið við þeim í gegnum síma. Hvað er valfrelsi? „Halió, er þetta Sverrir Runólfsson?“ „Já, það er ha*im.“ „Jæja, ég er nú búinn að lesa bækltaiginn þinn nm Val frelsið, og ekki get ég sagt, að ég sé þér alveg sammála og mér finnst það nokkuð hlægilegt.“ ,,Nú hvað er diásaimlegra en að koma fólki til að hlæja, en eitt verð ég að segja þér, að þú ert sá fyrsti af þeim hundruðum, ef ekki þúsund- 'um, sem ég h-etf talað við uirt Valfrelsi, sem segir að það sé hlægilagt, en margir eru mér ekki sammála. Til þess er nú leikurinn gerður að fánna „hiran gullna meðalveg“. Það er góður málsháttur, sem hljóðar svo: „Tlhe surest way to falure is to try to pJease everyone," (að reyna að þókn ast öllum, leiðir ekikert gott af sér). Álitur þú, að hirm ai menni slkattgreiðandi hafi nægilegt aðhald að oipintoer- um aðilum, og hiran alm. kjós aradi hafi nægileg bein áhrif á stjóm landsins?“ „Mitt álit má bíða um stund en segðu mér svoliitið meira um þitt. Hvers veg.na val- tfrelsi?" „Síðan ég kom heim, hef ég farið á imanga umræðufundi, og seinasti var um Laxárdeil una, Mývatn oig náttúru- vernd, og ég er alltatf að sjá betur og betur þörfina fyrir þjóðaratkvæðagreiðislulög- gjöf.“ „Heldur þú, að þessi skoð- araakönnun um valtfrelsi muni hafa nokkur áhrif ?“ „Ég hef í miörg ár dvalizt I la.ndi, þar sem aJmenraingsálit ið ræður, og hef séð, 'hvernig það virka.r. Við í Valtfrelsi Ikeppum að 2% þátttöíku í þessari kjósendakönnun, og atkvæðaseðlar li’gigja frammi í bókaverzlun Eymundssonar. Hg hef trú á að þetta leiði til einhivers góðs og vona fa.stlega, að kjósenidur taki þétt í þessari skoðanakönn- un.“ „Og vona, að þér verði að ósk þinni um fegurra mann’íf á Islandi, og kveð þig að sinni og þakka spjallið." „Samuleiðis, og vertu bless aður.“ — Fr.S. piiiiiiiiniiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiíiiiijlll 2 mínútna símtal liiiiiHiniiiiiiiiiiiuiiiniiiimiinimHiiiiiuitminniiiiiflniitmnimmmiiummnminiimiillll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.