Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1972
Stórfundur
KFUM og K í Laugardalshöllinni
Gert er ráð fyrir mikillí þátt
töku og er að'görag'umiðasaila baf
in. Aðgöniguirniiðinn gildir jafn-
framt sem happdrættismiði
Siðuistu forvöð að kaiupa miða
eru nk. þriðjudag miili kL 5 o>g 6,
en þá verða miðar sieMir á ölhun
fundaisitöðum félaganme.
Fýsi eimhverja foreldra bam-
amna að líta inn er það velkomið
nneðam húsrúm leyfir. Foreldrar
þurfa ekki aðgöngiumdða.
(Fréttatilikynning).
LEIÐRÉTTING
í FRÉTT um mót norrænna
barnia-og uniglingabókahöfunda á
íslandi í siumar, sem birt var í
biaðinu si. fimmtudag, var skýrt
írá sýningu á barna- o-g ungliniga
bókum af því tiQiefni og sagt, að á
bi'aðamannafundi hefðu rithöf-
undar létið i Ijós óskir um „dug
iegt tMegig islenzkra rithöfunda'1*
en átti að vera „dugiegt til'iegg
íslenzkra útgefenda“ og leiðrétt
ist það hér með.
Nemendur Flensborgarskól-
ans í Hafnarfirffi, sem taka
gagnfræðapróf nú í vor, óku
um bæinn sl. föstudag í vögn
um, sem dráttarvélar drógu.
Nemendur-nir hylltu við Flens
borg skólastjórann, Ólaf Þ.
Kristjánsson, sem lætur nú aí
störfum fyrir aldurs sakir. —
Myndin var tekin við þaff
tækifæri.
(Ljósm.: Sæmundur Ing.)
SUNNUÐAGINN 7. maí ki. 14,00
verður siamieigitndieigur lökafund-
ur barnadeilda KFUM og K í
Reykjavík og nágrenni haldinn í
þróttaihölQinni í Lauigardal. —
Þangað hefur einnig verið boðið
deildum úr Hafnairfirði, Akra-
mesi og Kefiavík. Dagskrá fund
arins verður fj ölbreytt: Farið
verður í ljónaveiðar, kureki kem
ur í heimisókn og sýnir skotfimi,
o.fD. Einnig verður á íundinum
happdrætti með tveim glæsileg
um reiðhjólum sem aðaivinndng
um auk -nokkurra smærri vinn-
iniga. Þá mun lúðrasveiti-n Svan
ur leika undir afllmennum söng.
Vetrarsrtarfi KFUM og K í
Reykjavik og niágrenni lýkur nú
um mánaðamótin. í vetur haÆa
féiögln verið með barna- og umgl
ingastairf í eigin húsnæði á fimm
fetöðuim í borginni, þ.e. Amt-
mannsistig 2-B, Kirkjutei-gi 33, Fé
iagisheimiiinu við Hoitaveg,
Lanigagerði 1 og í BreiðhoQti. —
Auk þesis hefur verið starfað í
iánshúsnæði : Árbæjarhverfi, á
Seltjarnarnesi, í Kópaivogi og
Garðahreppi.
Rafmagnslaust
í tvo tíma
Sllmbendil i aflanum
RAFMAGNSLAUST var á suð
vesturlandi kl. um 4,40 í fyrrinótt
þar til iim hálf sjö í gærmorgun.
Ástæffa rafmagnsleysisins var,
að festing á niðurtaki í 130 kw
Mnu frá Geithálsi til Reykjavík
ur brotnaði. Sérstök lína er frá
Geithálsi í álverið í Straumsvík
— Sálmabókin
Framhald af bls. 32.
smiðju og bókbandi á tæpijm
tveimiuir mánuðum. Pá-il saigði
að fOeiri vifcr en þessi í
sáimi Davíðs, hefðu slæðzt
inn í fyrstu 1000 eintökin, tn
engin þeirra hefði verið mein
Qeg og voru þær aJlar leiðrétt
ar um leið.
Til sálmabókarinnar var
pamtaður sérstakur bibQíu-
pappir, en þar sem koma hans
til iandsiins dróst voru fyrstu
eitt þúsund eintökin prentuð
á annan pappír.
„Að sjálfsögðu ætluðum við
að segja frá þessari prentvil'lu
5 fyrstu eitt þúsund eintökun
am“, saigði Páll Braigi, „en
við erum nú að láta þrautyfir
fara bókina og ætluðum að
bíða með aliar Jeiðréttin-gar,
þair til því væri lokið“. Fáll
Braigi sagði, að auðvitað yrði
prentaður leiðréttingarmiði
vegna villunnar í „Ég kveiki
á kertum mínum“.
Aðalfundur
Mannfræðifé-
lagsins í kvöld
AÐALFUNDUR fslenzka mann-
tfræðifélaigsins verður haldinin i
kvöJd, 30. april kl. 20,30 í Norr
æna húsinu.
Auk venjuQegra aðalfundar-
etarfa verður skýrt frá undirbún
ingi að væntanlegum mannfræði
rannsóknum á Þingeyingum,
sem eiga að hefjast 1. júní í sum
ar.
Dr. Jens O. P. Pálsson stjórnar
þessum rannsóknum á vegum
Mannfræðistofnunarinnar, man-n
træðinefndar háskólans og norr
ænrnar nefndar er nefnist Den
Nordiska Humanekologiske For
skargruppen.
Bezta auglvsingablaðið
og fór rafmagn þar af í aðeins
nm fimm mínútnr.
Viðgerð var lokáð um ki. hálif
sjö í gærmorgun og fóru þá
iyrstu staðirnir að fá raimagn
aftur og svo hver af öðum tiQ M.
um sjö, að rafmagn var aftur
komið á aJQs staðar.
Talið er að veðrið í tyrrinótt
hatfi verdð meðal onsaka bilunar-
ÍBÚAR á Fljótsdalshéraði reikna
jafnan með þremnr illviðrishret-
um á vorin: Páskahreti, hrafna-
gusu, þegar hrafnar byrja að
veirpa og sýsl iifnndairh reti, þegar
sýslufiindiir Norffur-Múlasýslu er
boðaður á Seyðisfirffi og sýslu
nefndarmenn þurfa að fara yfir
Fjarðarheiði. öll þessi hret eru
nokkuð árviss, en nú á þessu vori
brá svo við, að hvorki páskahret-
ið né hrafnagusan létu sjá sig,
og voru menn jafnvel vongóðir
um, að sýslufundarhretið myndi
lika vanta að þessu sinni.
Sýslufundurinn vatr boðaður
föst-udaginn 28. apríl. Kvöidið áð
ur var hið bezta veður á Héraði
og voru sýslunefndarmenn s-ann
íærðir um, að í þetta skiptið
kæmusit þeir án erfiðQeika yfir
heiðina. Ein sýsi-ufundailhretið
iætur ekki að sér hæða. Á föstu
daginn var veður svo slæmt, að
ruefndarmennirnir u-rðu að fá
snjóbíl tiQ að flytja sig tiC Seyðiis
fjarðar og var hann sjö tima-^ð
fara þessa leið, sem annars er far
100 þús. kr.
til styrktar
holdsveikum
HJÁLPARSTOFNUN kirkj-
unnar sendi í gær utan 100
þúsund krónur tiQ aðstoðair
holdsveikum, en þeir telja 20
miiijónir manna í heiminium í
daig. TiJ þessa hefur Hjálpar
stofnunin veitt 6 styrki til bá^
staddra af söfnunarfé fórnar
vik-unnar. Sam-kvæmt upplýs
ingum PálB Braga Kristjóns-
sonar, framkvæmdastjóra
nemur söfnunarfé vegna fóm
arvikunnar nú um 700 þúsiund
krónum, en nam í fyrra 250
þúsund kión-u-m.
- Belga sleppt
Framhald a.f bls. 1.
vaJdatöku kommúndsta. Banda-
riJijamenn neiitjðu að fjylja pen
inigana aftur til Kina ti'l að skapa
ekki fordæmi.
Van Roosbroeck var feettur í
stofufangelsi 1965, en konu hams
og fjórum bömum var i-eyft að
fara frá Kína. Síðustu árin hefur
van Roosbroeck sietið í fangeli&i í
Shanghai.
in á 40 mímútum í fólksbíl, og fór
hann ú-t af báðum s-kriðbei-tunum,
áðiur en í áfangastað kom. Tón
kórinn á Héraði varð að ]iða fyr
ir sýsQiun-efndarferðina Jilca og
var fimm tíma á leið heim frá
söngskemmtun á Fásikrúðsfirði.
Að sögn Hákonar AðaJsteinssom
ar, lögre-gí'uþjóns á Egilsstöðum,
hefur sýsl u fu n d arh r et i ð stund-
um verið verra en að þess.i sinni
og t.d. fyrir um 15 árum urðu
sýsliunefnd armenn i-rn.ir að gista
eina nótt í sæíuhúsin-u á heiðinni
vegna veðurs.
Skyggni-
rannsóknir
Framhald af bls. 32
íiandi eru þær fyrirhugaðar á
næsta ári.
DoktorstitiJinn fékk Eriendur i
febrúar sl. og varði hann doktors
ritgierð sína; „Vasamotorische
Reaktionien aJs Indikaitoren auss
ersinnJicher Wahrnehmung",
scm fjallar um fjarhrií, í Frei-
burg.
Erliendur nam í Þýzkalandi og
iauk prófi 1969. Síðan starfaði
hann eitt ár við Institiute of Para
psychology í Durham í Banda-
rikju-nium, hjá prófessor B-hine,
og siðar við Virginuháskóla i
Chariottevile, en það er sá há-
fekóh, sem styrkir Erlend tii ranin
sóknanna hér á landi nú.
Erlendur HaraQdsson varð mað
ui þekktur atf vinfengi sínu við
Kúrda í írak en um þá skriíaði
hann bók, sem kom út í Þýzka
landi og hér á landi. Tii Kúrd-
anna segist Eri-endur hafa sótt
sér heilsubót með sáitfræðinám-
imu, þó nokkuð sé nú um liðið
síðam fundum hans og þeirra bar
saman; enda alit með róiiegri
hætti með Kúrdum nú en fyrr.
„HANN var svona um 10 sm
þarna í fötunni. En þegar viff tók
um hann upp úr, bJés hann sig
allt í einn upp í 40—50 sm og
smellti sér svo í sundtir; fyrst i
tvo parta og svo í fjóra.“ Þannig
Jýsti fréttaritari Mbl. í Grindavík,
Gtiðfinnur Bergsson því er hann
í fyrrinótt fór um borff í Guff-
rúnu Jónsdóttur frá Grindavík til
að Jjósmynda þar sækvikindi eitt,
sem skipverjar á Guðrúmi höfðu
fengiff.
Þarma var á ferðimmi svonefnd-
ur s-limbendill og er þetta öðiru
sinnd, sem slkipverjar á Guð-rúnu
Jóinsdóttur koma með feJikan
fen-g að landi. Fyrri sQímibeindilU-
inn, sem þeir fein-gu fyrir no-kkru
síðan, sendu þeir Hafraninsókna-
stofnuninni, en þegar hanm bars-t
mönnum þar í hendur var hanin
kamdnn í ótal parta. Sæormur
þessá er botndýr og til skiptitng-
anma grípur hann, þegar hanin
verður fyrár áreitnd eða æsist
upp af öðrum sökum.
Þeir á Guðirúmu Jónsdóttur
hafa auk slímbendlanna tveggja
komið með 545 tonn af þorsfc-
verður fyrir áreitni eða æsds-t
fiski að iandi á vertíðinnd.
.Slíml*emlillinn í tvennu lagi áneðri myndinni, «n á þeárri «fri
eru partamir orffnir fjórir. (Ljósm. Mbl.: Guðfinnur).
N orður-Múlasýsla:
Sýslufundarhretið
brást ekki