Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SU.NXUDAGUH 3p. APIiíL 1972 Af mæliskveð ja: Ingigerður Guðna- dóttir INGIGERÐUR leit lyrst dagsins ijós að Guðnastöðum í Ausftur- Landeyjum Ran gárvalJasýslu 1. mai 1897. Var hún dóttir hjón- anna Guðbjargar Guðnadóttur og Guðjóns Jóngeirssonar. Með foreldrum sínuim fflytur hún á fyrsta ári að Brekkum í Hvol- hreppi og þar varð bernsku- og æskuheimili hennar. Ingigerður var fyrsta barn íoreldra sinr.a og alis urðu þau syjtkinin 9. Nserri má geta að fljótt hefir hún viljað hjálpa til á heimilinu og við yngri systkini sín. Enda thefir það fylgt Ingigerði aiUa t'ið, útrétt hjálpandi hönd. 1918 verða afgerandi tímamót í Mfi Ingiigerðar. Upprennandi ungiur bóndasonur innan úr Fljótsihlið rennir augum og huga tii hennar. Þau verða hjón. Sá hamingjusami var Guðni Mark- ússon frá K irkju I æk j a rkot i. Nú við þetta merkisafmæli Ingi- gerðar, þá hefir hjónaband þeirra staðið í 54 ár og hlotið blessun með 9 bömum, 38 bamabömum og 23 bamabamabömuim, eða alls 70 afkomendum. Mjög fáir gera betur. ÖH eru böm þeinra mypd- arfólik. Synimir þrír hafa fest rætur sínar á föðurleifð sinni, en dætumar fflestar búsettar hér við Faxaflóa og ein í Amerí ku. 1 mjög stómm dráttum er þetta ævisaga Ingigerðar. Ef litið er nánar inn í þennam hring, þá sjáum við unga og fal'lega konu gegna hl/utverki sínu, við þröng- ar aðstæður. Þau byrja búskap í foreldraheimili Guðna. Bömln bætast við eitit af öðru. S'kilyrði fcnöpp í þægindum, eins og var þeirra tima. >að var því þrot- laust starf og vinna myrikranna í milli og tíminn dugði oft ekici til. Á öllum eríiðleifcum var umi- inn sigur. Þau hjónin, Ingigerður og Guðni, stóðu samhent að upp- eldi bama sinna. Svo óJilk að skapíerli sem mér fimnst þau vera þá er þar mjög skemmtilegt ívaf hjónabands sem tekizt hefir vel alla tíð og leitt af sér mikia blessun. Hugur Guðna nær óstöðvandi, síungur og fram- kvæmdasamur, siglir ávaillt með fcMfir og toppsegM, ásamt öllum hinum órifað. Ingigerður hæglát, þó rösk og firekar hlédræg. Sá Guð, er gaf þau saman í ást og eindrægni, vissi að Guðni þurfti Mka anikeri og það féifck hann í Ingigerði konu sinni. Það hefir hann oft þakikað. Það er staðarlegt heim að Kirkjulækjarkoti að líta. Þama stainda húsin í röð hvert við annað. Þarna hafa þeir feðgar búið um sig, með margs konar rekstur auk búreksturs. Bíla- yfirbyggingamar frá Guðna yngri í KirkjuJækjarkoti eru þekktar um land aMt. Fyrir gest og ganigandi, er þar kernur, vek- ur þó mesta athygli stór bygging með tákni Jesú Krists í stafni. Framhald á bls. 29. Út á land Matráðskonu vantar, sem getur séð um gistihúsarekstur. — Einnig tvær aðstoðarstúlkur í eldhús og eina í sælgætissölu. Vaktavinna, frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í sima 20806 eftir klukkan 4. Skrifsfofustúlkur Höfum verið beðnir að útvega vanar skrif- stofustúlkur að fyrirtæki í Reykjavík. 1. Til starfa við vélabókhald. 2. Við almenn skrifstofustörf s. s. vélritun, launaútreikninga o. fl. Góð laun fyrir hæfa umsækjendur. Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 2—5 næstu daga, ekki í síma. Endurskoðunarskrifstofa BJARNA BJARNASONAR og BIRGIS ÓLAFSSONAR, Austurstræti 7. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Skúlagötu 42-80 — Miðtún Sími 10100 BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST. AFGREIÐSLA ÍSAFIRÐI. [vvTUwiMútráfr Erlenf sendiráð óskar að leigja íbúð, 2 til 3 berbergi með eldhúsi og baði, helzt í Vesturbænum, frá júlímánuði. Barnlaus fjölskylda. Tilboð, merkt: „Embassy — 1391" óskast sent Morgunblaðinu. Til sölu Volkswagen 1300, árgerð 1966, er kom til landsins sumarið 1967. Bíllinn er mjög góður. Upplýsingar í síma 3-48-39. Afvinnurekendur Ungur maður, sem lýkur stúdentsprófi úr hagfræðideild V. I. í vor, óskar eftir starfi í sumar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 5. 5., merkt: ,1398". Cötun Viljum ráða stúlku vana IBM-götun. — Um- sóknir, með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. maí nk., merkt: „1063“. Atvinna Óskum að ráða strax nokkra starfsmenn á aldrinum 20—45 ára. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf. Afgreiðslustúlkur Tvær vanar afgreiðslustúlkur vantar í sér- verziun í miðborgiuni. Tungumálakunuátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—40 ára. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „8898“. Atvinno — bíloverkstæði Óskum að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum og lærling á nýja Renault og B.M.W. verkstæði okkar að Suð- urlandsbraut 20. Góð vinnuskilyrði og mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra eða á skrifstofu okkar. KRISTINN GUÐNASON H/F., Klapparstíg 27 Símar 21965 og 86633. Startsmenn óskast Eftirtalda starfsmenn vantar okkur nú þegar: 1. Vana logsuðumenn. 2. Menn sem vilja læra logsuðu. 3. Iðnverkamenn til framleiðslu og lagerstarfa. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra. H/F OFNASMIÐJAN, Sími 21220.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.