Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAl 1972 1 ÞAÐ hefur enginn farið var- hluta af veðurblíðnnni síð- ustu daga og segja iná að sól- sk'insskap hafi verið yfir borg- og bæ. Meðfylg'jandi myndir tók Ólafur K. Magnús son ljósmyndari Morgunblaðs ins á rabbi sínii hér og þar í góðla veðrinu. Jafnvel steinarnir í gömlu bryggjunni, sem Thor Jensen lét bygg.ia úti á Soiíjarnarnesi voru með sólsk n.ssv'.p þar sem þeir hlustuðu á ölduna gjálfra við hleina. Það er alltaf sérstakur biær yfir þvi að rabba saman um jarðlífið þegar staldrað er við hjá Tjörninni og aðrir njóta þess að ganga þar i rólegheitum fremur en um einhverja götu borgarinnar. Þessi unga stúlka var ein af fjölmörgrum sundlaugargestum í Simdlaug Vesturbæjar og auð v.tað hló hún við sólinni eins og vera bar. Það er galsi í þessu unga fólki, enda spretta þau úr spori eins og kálfur á vori. Strákarnir tveir eru að elta stúlkuna, en ef betur er að gáð, má sjá að hún er með bolta í hægri hendi og þau voru ásamt mörgum fleirum í boltaleik á túninu vjð Sundlaug Vesturbæjar. Norræn jass- og 1 j óðar áðstef na — í Hasselby-höll í Svíþjóð _ 27.-30. maí 1 BAG, laugardag, hefst i HásseJby-höll i Svíþjóð norræn ráðstefna itm jazz og ljóðaskáid- skap. Hittast þar Ijóðskáld og tónlistarmenn frá öllum Norður iöndiinum á þriggja daga ráð- stefnu, sem hefur það markmið að kanna snertipnnkta jazzins og ijóðanna nú, og hvernig megi sýna og þróa það samband i bein um samskiptnm ljóðskálda og tónlistarmanna. Hvert þátttökulandanna fiman sendir til ráðstefnunnar lista- menn, sem flytja mumi eins og háilfs tíma langa dagskrá hver hópur, og taka siðan þátt í undii búningi og flutninigi sameigin- legxar daigskrár á síðasta degi ráðstefmunnar. Þátttakendur af fslands hálfu eru Jóhann Hjálmarsson, skáld, Þórarinn Ólafsson, pianóleikari, Jón Páll Bjarnason, gitarieikari, Pétur östlund, trommuleikari, og Hjörieifur Björnsson, bassa- leikari. Ráðstefna þessi hlait fjárstyrk frá Norræniu menningarmá1 a- miðstöðinni í Hásselby og frá sænskum aðilum. Framkvæmd hennar og undirbúningur sjá sænska Höí’undamiðstöðin og Norræna menningarmiðstöðin Hásselby um. Ballettsýning 1 GÆRKVÖLDI var frumsýn- ing í Þjóðledkhúsiniu á ballett- unum Prinsinum og rósinini og Amerikuimainni i París. Að- eins ein sýning verður í við- bót og verður hún kl. 15 í dag, iaugardaginn 27. mai. Baliett- meistarinn, Vasil Tinrterov, fer af landi brott á sunnudag, svo ekki verður hægt að hafa fleiri sýninigar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.