Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1972 7 Sminútna krossgáta Lárétt: 1. anda, 6. hlé, 8. fangaimark, 10. viður, 11. svört, 12. á fæti, 13. tveir sérhljóðar, 14. undirheiímar, 16. blettir. Lóðrétt: 2. fisk, 3. sjávardýr, 4. máimur, 5. einstæðingur, 7. maðlkar, 9. kvið, 10. jiötwn, 14. luppíhiróp'un, 15. t'ónin. Káðning síðustu krossgátu Lárétt: 1. vakur, 6. urr, 8 iá, 10. þú, 11. glundur, 12. um 13. la, 14. sló, 16. grasa. Lóðrétt: 2. aiu, 3. kringla, 4. ur, 5. ylg'ur, 7. súran, 9. álm, 10. þuil', 14 sr, 15. ós. I1 FRÉTTIR lllllllllllllllllllllllillllllilllillllillllilllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll III LAUGARBAGSGANGA FRÁ HAFNARFIKÐI Farið verður í Kaldiácsel, í Skúlatún, um Leirdal og Breið- dal í Vatnsskarð. Lagt upp frá Iþrótitaihúslnu kh 2. Gjald kr. 100. GíS'ii Sigurðsson. Kökii'basar St. Georgsskátar í Hafnarfirði verða með köikubasar i dag, laug ardaiginn 27. apríl, og hefst hann kl. 16.00 að Strandötu 6 (gamia sparisjóðshúisiniu). Stjórn Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniijlll a'rnaðheilla iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiHiiimiiiiiiiiillll Gullbrúðíkaup elga í dag, laug ardaginn 27. maí, hjónin Ragn- heiðwr Magnúsdóttir oig Guð- miu.ndue' Þ>. Magnússon, kaup- maður Heiiisgötu 16, Hafnar- firði. Þau verða stödd að Lauf- áisi 2, Garðahreppi. M'ðvikudaginn 24. maí s.l. op- iniberuðu trúiofun sína þau Brynja Gunnarsdóttiir, Fjarðar- stræti 59 á ísafirði og Sve nn Oddigeir Pauisen, Ásivallagötu 14 i Reykjsvilk. Laugardag nn 26. febrúar vo.ru gefin sarnan í hjónaband í Laneholtskrkju af séra Sig- mrði Hamk'l Guðjónssyn:, ungfrú Siigriður Óskarsdóttlr og Sn irr Jóihannsson. Ljósm.st. Jón K. Sæm., Tjarnargötu 10B. Gangið úti í góða veðrinu 1111 DAGBOK BVRXAWA.. Þegar Friðrik fékk tannpínuna brotnað í þúsund mola og hami verkjar meira í hvern mola en í tönnina áður. Fyrst heldur hann að nú hafi hann steindrepizt. En þegar hann loksins kemst á lappirnar og út undir bert loft, finnur hann að. þetta er ekki eins slæmt og hann hélt í fyrstu. Það er jafnvel engu lík- ara en tannpínan hafi minnkað. Hann er bara hræðilega aumur 1 kinn- inni og munnurinn á hon- um fyllist af einhverjum óþverra. Hann spýtir því út úr sér......Ætli þetta hafi þá verið tannkýli? Hann rennir tungunni um munninn. Jú, jú. Það er greinilegt. Og nú hefur kýlið sprungið og þess vegna skánaði honum. Þá opnast dyrnar og út kemur Sófus. | „Þú ert aumi vinurinn,“ ! segir hann og spýtir rauðu. ' „Leggur á flótta og skilur mig eftir hjá þessum kol- , vitlausa manni. Ef hann hefði nú stórslasað mig, j blásaklausan.“ I i „Já, en ég hljóp bara til ! að sækja hjálp,“ segir Frið rik og ætlar að reyna að blekkja bæði sjálfan sig og vin sinn. „Og ég flýtti mér svo mikið að ég datt niður tröppurnar svo tannkýlið sprakk og ég var nærri bú- inn að drepa mig. Mér lá við yfirliði.“ „Jæja, mér er svo sem sama. Ég losnaði við eitur- tönnina sem ég er búinn að kveljast af svo lengi. Og það kostaði mig ekki eyri. Hann ætlaði meira að segja að fara að taka aðra tönn, en þá beit ég hann í fingurinn svo hann missti töngina. Þá gat ég loksins útskýrt það fyrir honum, að ég kom bara til að fylgja þér. Hann fór að hlæja og gaf mér tvær krónur fyrir brjóstsykri. Því ef ég væri nógu iðinn við brjóstsykursátið, sagði hann, þá kæmi ég áreiðan- lega fljótlega aftur.“ „En þar skjátlast hon- um,“ bætti Sófus við með áherzlu. „Því þó ég hefði eins margar tennur og^ gaddarnir eru á gaddavírs- rúllu og mér væri illt í þeim öllum, þá fer ég frek- ar til smiðsins en til þessa tanntökumanns.“ „Heyrðu, Friðrik,“ segir Sófus loks. „Eiginlega hef- ur heppnin verið með okk- ur í dag. Þú losnaðir við tannpínuna og átt eftir peningana, sem þú áttir að borga tannlækninum og ég losnaði við skemmdu tönnina og eignaðist hvíta kanínu.“ FRflMHflbBS Sfl&H BflRNflNNfl Strúturinn A B "C LU B3é-7I 50 IBER- Aðeins eitt fuglshöfð anna þriggja passar á búk- inn. Hvert þeirra? c SMAFOLK PEANUTS (júHVOOUE HAVETOTRV TO EXPLAIN A P0EM? THAT'ð LIIÆ TRVINS Tö EXPLAIN A 5UMMER OR A WINTER M00N.,. Skýring-ar á ljóðlist cyði- Hvers vegna eignm við að Það er sambærilegt við að leg'gja ljóðin. skýra ijóð? reyna að skýra sólroðið ský eiða hrímfölan mána .... . . . eða fagra ásjónu! FERDIN AND -'"fv ;'j{ 0 '• c, 5--- A' v&? t % \ W /■ N % * * * . i' 4 PIB— . . ... - ' . COPCWHHCIK (jnjnj;s) g :jbas MÝií mmmrnfm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.