Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐ'IÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1972 15 Metsölubók í íslenzkri þýðíngu: Allt sem þú hefur vilj að vita um kynlífið I FRÉTTATILKYNNINGU, sem I Morgnblaðino hetfnr borizt frá | Bókaútgáfunni Erni og Örlygi h.f. segir að forlagið hafi nýver- ið gefið út bókina „Allt sem þú hetfur viljað vita um kynlífið — en eikki þorað að spyrja um“ eft- ir dr. David Reuben. I frétta- tilkynningu frá foriaginu siegir ennfremur: „Bókiri' er í flokiki handlbóka frá Bókaútgáfunni Ertni og Ör- iygi h.f., en hún hefue áður gefið út t.d. Lögrfræðihandbók- ina, Tryggingahandbókina, upp- eldishandbíekur og bókina Æsku eg kynlíf, sem er handtoók um kynferðismád fyrir unglinga og uppalendur. Hin nýútkomna bók fæst eins og fyrri handtoækur frá Erni og Örlygi i tvenns konar bandi. David R. Reuben styðst við nýjustu niðurstöðue rannsókna i iseSwiisfræði og sálarfræði, auk kynreynsiu þúsunda eigin sjúkl- inga. Hann veitir fræðandi, um- búðalaus og skýr svör við ýms- um atriðum, sem hafa til þessa verið höfð í flimtingum í bún- ingsklefum eða falin í sérhæfð- »m iæknisfræðiritum. Nútíma kynlifsfræðsla er hiægileg að áliti dr. Reubens. Nemendur verða feóðari um kyn iif á einni helgi en miðaldra kenn arar þeirra á langri ævi. Fáfræði á þessu sviði er skaðvænleg, og ttl þess að eyða henni eru öll sndð kynlífsins tekin til atbug- •unar í þessari bók og náttúru- iegar og „ónáttúrulegar" hvatir rædidae hlífðarlaust. Dr. Reuben feifir enga siðgæðisdóma, en svarar spurningum á léttan, lát- lausan og fuilnægjandi há-tt. — Hann færir okkur þekkingu i stað þekkingarleysis, öryggi í stað óvissu — hann skýrir und- andráttarlaust og skiimerkilega aJlt sem þú vildir vita imi kyn- lífið, en þorðir ekki að spyrja um. Allt sem þú hefur viljað vita um kynlífið er þýdd af Páli Heið- ari Jónssyni, en Guðsteinn f>eng- idsson, læknir, veitti sérfræðileg- ar upplýsingar og aðstoð við þýð intguna." íbúð við Hdaleitisbrout 5—6 herbergja íbúð til sölu í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Faileg íbúð með fögru útsýni. Upplýsingar í síma 37923, laugardag og sunnudag. Það er leikur einn uð slá grasflötinn með Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. — Norlett mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið og dreifir því aftur jafnt á flötina. Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Á öllum gerðum er hæðar- stilling, sem ræður því hve nærri er slegið. Vinnslu- breidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun. * Norlett býður yður að velja um þrjár mismunandi gerðir Ódýrasta og bexta garðsláttuvélin á markaðinum Komið og skoðið Norlett garðsláttuvélina hjá okkur Gfobusf Lágmúla 5 — sími 81555. ÍSLENZKT x x / / xx JESUFOLK I FILAOELFIU I KVOLD KLUKKAN 22 Atriði kvöldsins: ★ Ungt fólk vitnar. ★ Garðar og Anna, trúsöngur. ★ Gunnar Þorsteinsson menntaskólanemi. talar um heilagan anda Jesúvakn- ingarinnar. ★ DOX A. ★ Inga og Hrefna. KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIST. ÍBÚÐASÝNING Á Ibúðasýningu Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar í UNUFELLI 23, sýnum við m.a.: STAL-HJÖNARÚM, RÚMFATNAÐ, SNYRTIKOMMÖÐUR, SKAPA, STÁLRÚM, SVEFNBEKKI, RAÐSETT, SÖFASETT, SÓFABORÐ, BORÐSTOFUSETT, ELECTROLUX-RYKSUGU, ELEC- TROLUX-KÆLISKÁP OG MARGT FLEIRA. SÝNINGIN OPIN LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 2 - 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.