Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLA.ÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAl 1972 0 Magnús Kjartansson uin samskiptin viö Hannibal: „Milli okkar hafa engar deilur verið!“ Á síðasta fundi neðrt deildar s.I. laugardag' kom til orðaskipta milli Eyjólfs K. Jónssonar og ráðherranna Magnúsar Kjart- anssonar og Hannibals Valdi- marssonar. Tilefnið var frétt i Morgunblaðinu þeaman sama dag, þar sem skýrt var frá því, að komið hefði upp ágreining- iir um það innan rikisstjórnar- innar og stjórnarflokkanna, hvort tvö stjórnarfrumvörp, um sölustofnun lagmetisiðnaðarins og um húsnaeðismálastjórn, yrðu afgreidd fyrir þinglausnir. 1 greininni var skýrt frá því, að þessir tveir ráðherrar hefðu náð samkomulagi um gagnkvæm- an stuðning við ofangreind frumvörp og að Hannibal Valdi marsson hefði tvívegis hótað að segja af sér, til þess að leggja áherzlu á kröfu sína um, að húsnæðismálafrumvarpið næði fram að ganga. Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra sagði frásögn Morgun- blaðsins staðlausa stafi. Þá ráð- herrana hefði ekki greint á um eitt einasta atriði i þessu sam- bandi, — og milli okkar hafa engar deilur verið. Morgunblað ið virtist binda sérstakar von- ir við, að stöðugur ágreiningur væri milli sín og Hannibals, en þá 10 mánuði, sem þeir hefðu ver ið saman í ríkisstjóm, hefði sam bandið á milli þeirra verið al- veg einstaklega gott. Hann sagð- ist ekki muna eftir einu einasta atriði, þar sem þeim hefði sýnzt sitt hjvorum, og þeim hefði ávallt reynzt ákaflega auðveit að finna sameiginlega lausn þeirra vandamála. Ef Morgunblaðið og Sjálfstæðisflokkurinn ætluðu að binda vonir sínar um endalok rikisstjómarinnar við deilur milli þeirra Hannibals, yrði bið- in því alllöng. Eyjólfur Konráð Jónsson (S) kvaðst fyrst og fremst kveðja sér hljóðs til að votta Hannibal Valdimarssyni samúð sina. Hann hefði um alllangt skeið verið samstarfsmaður Magnúsar Kjart anssonar og flokksbræðra hans og kynnzt þeim allnáið. Þegar hann hefði gert sér grein fyrir eðli þess flokks og starfsaðferð- um, hefði hann manna ötullegast túlkað það fyrir þingheimi og þjóðinni allri, hvers bonar flokkur þetta væri og hvers kon ar stefnu hann fylgdi. — Nú kem ur Magnús Kjartansson í ræðu- stól á Alþingi og lýsir þvi yfir- að þeir Hannibal Valdimarsson séu innilega sammála um alla hluti, að þar sé eining andans og elskulegheit á alla vegu. Ég býst ekki við, að Hannibal Valdi- marsson fari hér á þessum stað og þessari stundu að afneita Magnúsi Kjartanssyni. En ég hygg, að hann geri það einhvern tíma síðar og launi honum þessa kveðju. Þingmaðurinn vék að fréttinni í Morgunblaðinu og lýsti því yf- ir, að hún væri sönn og rétt i öll um atriðum. — Það er ekki ein- img andans í þessari ríkisstjóm. Það veit hver einasti þiwgmað- ur, að þar er hver höndin uppi á móti annarri og ég hygg næst- um því, að Hannibal Valdimars- son muni staðfesta, að þar sé ágreiningur og hafi verið. A.m.k. er ég viss um, að hann kernur ekki hér upp í ræðustól- inn til þess að taka undir það með Magnúsi Kjartanssyni, að enginn ágreininigur sé í ríkis- stjóminni, að enginn ágreining- ur sé milli þeirra Magnúsar um eitt eða meitt. Eif hann gerir það, er hann á ný kominn á mála hjá þeim flokki, sem hann lýsti svo rækiiega. Hannibal Valdimarsson félags málaráðherra sagði frétt Morg- unblaðsins alranga. Hitt væri annað, að ^jfcoðanir þeirra Magn- úsar Kjartanssonar féttlu ekki satnan í einu og öllu og yrðu þeir að teljast skrýtnir, ef þeir væru dag hvem að rífast um. þeirra mismunandi lífsskoðanir. — Þær ber ekki á góma á hverj- um degi. Það getur vel verið, að við teljum það ekki einu sinni ómaksins vert að leiða talið að þeim. Við vitum hvor um ann- an, að við erum ekki sömu lífs- skoðunar í einu og öllu og ekki heldur á pólitíska sviðinu. Sameiginlegt íþrótta- hús fyrir Hlíða- og Hamrahlíðarskóla Alþingi hefur gert ályktun þess efnis, að leitað skuii sam- starfs við Reiykjavíkurborg uni að reisa sameiginlegt íþróttahús fyrir Hlíðaskófca og Menntaskól- ann við Hamrahlíð. Flutniings- menn voru Ragnhildur Helgadótt ir og Ellert B. Schram. I upphaf- legu tiUögunni var gert ráð fyrir, að framkvæmdir hæfust þegúi- á þessu ári, en engin tímamörk voru i ályktunlnni, eins og hún var saimþykkt. 1 greinargerð segir m.a.: Við Hamrahlíð i Reykja- Sérhæð með bílskúr Húsnœði óskast óskast til kaups mílliliðalaust í Suð-austur eða Suð-vsstur- borginni. Otb. 2 til 2% millj Tekið á móti upplýsingum í síma 26263 í dag og á morgun. Umferðarfræðsla. Brúðuleikhús og kvikmyndasýning Fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík. Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavíkur í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík. (Fædd 1965 og 1966). Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar um eina klst. í hvort skipti. Sýnt verður brúðu- leikhús og kvikmynd auk þess sem bömin fá verkefnaspjöld. 1. — 2. júní 6 ára börn 5 ára börn. Melaskóli 09,30 11.00 Austurbæj arskóli 14.00 16.00 5. — 6. júní. Vesturbæ j ar skóli 09,30 11.00 Hlíðaskóli 14.00 16.00 7. — 8. júní. Álftamýrarskóli 09,30 11.00 Vogaskóli 14.00 16.00 9. — 12. júní. Hvassaleitisskóli 09,30 11.00 Laugarnesskóli 14.00 16.00 13. — 14. júní. Breiðagerðisskóli 09,30 11.00 Langholtsskóli 14.00 16.00 15. — 16. júní. Breiðholtsskóli 09,30 11.00 Árbæjarskóli 14.00 16.00 19. — 20. júní. Fossvogsskóli 09,30 11.00 Æfinga- og tilraunask. K. í. 14.00 16.00 Lösrreelan. Umferðamefnd Reykjavíkur, Kona á þrítugsaldri með hálfstálpað bam óskar eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið og fyrirframgreiðsla ef óskað er Vinsamlegast hringið i síma 13556. Einbýlishús til leigu Nýtt einbýlishús í Árbæjarhverfi er til leigu frá 1. júní. Upplýsingar í síma 81856 í dag og á morgun. UPPBOÐ Meða'l sölumuna á opinberu uppboðí, sem fram fer að Reykja- víkurvegi 80 í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 27, maí 1972, eru. skurðgrafa, bifreiðar, bílvélar með gírkössum, vörubíls- pallur, rafmagnsjárnsög, borvél, þykktarhefill, sjónvarpstæki, útvarpstæki, magnarakerfí fyrir dansbljómsveit, ísskápur, strok- vélar, reiknivél og húsgögn. Greiðsla fari fram við hamarshögg Kaupmenn sýni sölu- skattsskírteini. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Dónnr- og örorkutryggingnr Vegna samninga sem náðst hafa við tryggingarfélög út af þeím nýju tryggingum sem taka eiga gildi 1. júní eru félagar meistarasambands byggingarmanna beðnir að hafa samband við skrifstofu sambandsins Skipholti, sími 36282. Hafnfirðingar víð skrifstofu meistarafélagsins Hafnarfirði, sími 52666. Aríðandi er að félagmenn okkar hafi samband við okkur sem fyrst vegna þessa. MEISTARASAMBAND BYGGINGARMANNA. RagnliUdur Helgadóttir. vik standa hlið við hlið tve'r fjölmennir skólar, sém báða skortir leikfimishús. Við Men’itaskólann í Hamra- hlíð er engin leikfi.mikennsla á stundaskrá. Nemendiur Hlíða- skóla hafa þurft að sækja leik- fiimi í leiiguhúsnæði sunman' Reykjanesbrautar, sem er hættu leig umferðaræð. Næstu verkeíni í bygg:ngar- málwm hvors skóla um sig eru byggingar íþróttahúsa. Tillögur um fjárveitingu til Menmtasköl- ans í Hamrahlíð í þessu skyni voru felldar við afgreiðski fjár- laga nú í vetur. Til iþróttahúss Hliðaskóla hefur Reýkjavíkur- borg gert tillögu um fjárveit- ingu í frumvarpi tii fjárhags- áætlunar. Tillaga okkar miðar að því, að leyst verði úr þessum vainda b ’ggja skólanna sameiginilega, í stað þess að reisa tvö hús vegna þess eins, að annar sé ríkisskóii, en hinn á vegum borgariimnar. Samstarf ríikis og borgar um þessa framkvæimd getur gert hana einfaldari og fljótlegri, gef ið betri möguleika til nýtingar hússins og sparað almannafé. Stofnlána- deild sam- vinnufél. SAMÞYKKT var sem lög frá Al- þiinigi í gær, að bankairáði Sam- vinnubainikains væri heknilt, að fewgn'u samþykki hluthaifafund - air, að stofna sérstaka dei'ld við bankann, eir neifndist Stofnláina- deild samvknnufélaiga. Stofnlánadeildimm er ætlað að veita stofnlám til byggimgar verzlunair- og skri fsto f uh úsnæðis samvinmiufélaga og fyrirtækja imnam þeiirra vébamda, sem verzl- um stunda svo og tiil meiriiháttar umbóta á slíku húsmæði. Enn- fremiur er heimiilt, ef sérstalkar ástæður mæia með að matii sjóðs- stjórnar, að veita ofamgreimduim aðilum lám til kaupa á verzlumar- og skrifstofuhúsmæði. Lániin mega eigi vera till lemigri tima em 12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.