Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAl 1972 rcLAesLir 1H53K Farfuglar — Ferðamenn Sunnudaginn 28. maí t. Gönguferð á Hengií og í Marardal. 2. Gönguferð á Hrómundar- tind og að Kattarbjörnum. Skrifstofan opin al'la daga frá kl. 5—8. — Farfuglar. Sálarrarmsóknafélag islands Aðalfundur S.R.F.Í. verður haldinn í Norræna húsinu ftmrrvtudaginn 1. jímí kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: t. Sveinn Ólafsson vairaforseti S.R.F.i. flytur skýrslu fé- lagsstjórnar um störfin á sl. starfsárr. 2. Endurskoðaðif reikn'rngar kagðir fyrir félagsfund. 3. Kosning stjórnar og endur- skoðenda fyrir næsta starfs ár. 4. Tónlist. Féktgsmeðfimir eru beðnir um að mæta stun dvístega og haifa með sér félagsskírteini. Kaffi- vertingar. — Stjórnin. Sunnudagsferð 28. maí á Krísuvíkurberg. Brottför kl. 9,30 frá B.S.Í. — Verð kr. 400.00. Ferðafélag ístends. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma á sunnudag 28. maí kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 eftírmiðdag. Alfir velkomn nir. Félagsstarf eldri borgara Miðviikudaginn 31. maí verður „opið bús" að Norðurbrún 1 frá kl. 1.30 til kl. 5.30 e. h. Kvenfélag Garðahrepps Munið kirkjudaginn og kaffi- söluna á Garðaholti sunnudag inn 28. maí. Konur vinsamlega gefið kökur og komið þeim eftir kl. 13 eða hafið sam- band við hverfisstjóra. Stjómin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00. Helgunar- samkoma. Brigader Enda Mort ensen talar. Kl. 8.30 Hjéipræð- tssamkoma. Major Áse Olsen eg kaptein Reidemar Löland tala og stjórna. Allir velkomn- ir. Oskum eftir að taka á leigu söluturn á góðum stað hér í bæ eða ná- grenni bæjarins í sumar. Kaup geta komið tit greina. Tilboð sendist Mbl. merkt 1784 Hag- stætt. Reiðhjóli stolið Philips herrareiðhjóli með gírum í handfangi, bláu með hvítum brettum, var stolið í Pósthús- stræti á fimmtudaginn kl. 11 f. h. Rauður slöngulás hékk á hjóiinu. Einkennisnúmer K.F. 33843. (Á steliinu við sætið). Vinsamlegast thl'kynnið lögreglunni. Hárgreiðsludömnr athugið Hárgreiðslumeistari eða sveinn óskast til að starfa og hafa umsjón með hárgreiðslustofu í 1)4 — 2 mánuði í sumar. Góð laun eru i boði. — Upplýsingar i sima 36479 eftir kl. 7. Ungur maður með verzlunarskótapróf óskar eftir vellaunuðu starfi nú þegar. Er vanur sölumennsku, erlendum bréfaskriftum og almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 4-0769. Konnr Gorðahreppi Konur vantar til starfa við heimilishjálpina sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu Garðahrepps. FÉLAGSMÁLARÁÐ GARÐAHREPPS. KERFISFBÆÐINGUR Tryggingafélag vill ráða kerfisfræðing eða vanan forritara til að annast skipulagningu og forskriftagerð. Góð vinnuaðstaða. — Góð laun. Tilboð berist augl.deild blaðsis fyrir mið- vikudagskvöld merkt: “65“. Lögfræðingor — otvinnn Starfandi lögfræðiskrifstofa óskar eftir að komast í samband við ungan lögfræðing sem hefur hug á að starfa við málflutning og lögfræðistörf. Sameign á starfandi rekstri gæti komið til greina. Með umsóknir og fyrir- spurnir verður farið með sem fullkomið trúnaðarmál. Upplýsingar í dag kl. 10—13 og á morgun kl. 16—18 í síma 83736. óskar ef tir starfsfölki í eftirtalin störf BLAÐBURÐARFOLK I: Hötðahverfi SÍMI 10100 Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í VALLARGÖTU — TÚNGÖTU — HLÍÐARGÖTU. Sími 7590. Atvinna Vélainnflytjandi vill ráða strax ungan reglu- saman mann til afgreiðslu á vélum og vara- hlutum. Vélaþekking eða verzlunarmenntun æskileg. Tilboð, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „1786“ sem fyrst. Atvinna óskast Pertugur stýrimaður, sem bæði hefur verið á erlendum og innlendum millilandaskipum, óskar eftir starfi. Tilboð sendist afgr. blaðsíns merkt: „1651“. Einkaritari Stúlka óskast til einkaritarastarfa hjá stóru útflutnigsfyrirtæki. Góð mála- og vélrituar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsigum sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. júní n.k. merkt: „1783“. Norðurverk hf., Akureyri > óskar að ráða nú þegar verkstjóra fyrir járnavinnuflokk og nokkra trésmiði. Mikil vinna. Vinnustaður Laxárvirkjun. Upplýsingar á vinnustað við Laxárvirkjun og í síma 96-21822 eða 96-21777. Lögregluþjónsstöður Tvær lögregluþjónsstöður í Akraneskaup- stað eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi. Umsóknir sendist bæjarfógetanum á Akra- nesi fyrir 15. júní n.k. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI 20. maí 1972. JÓNAS THORODDSEN. Samband iðnskóla á Íslandí óskar að ráða framkvœmdastjóra m.a. til að veita forstöðu útgáfustarfsemi sambandsins. . Upplýsingar um starfið gefa skólastjórar iðnskólanna á Akranesi, í Reykjavík, Hafnar- firði og Keflavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólastjóra Iðnskólans í Reykjavík fyrir 12. júní n.k. Stjórn S.í.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.