Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1972 19 xrximA dTviwirvu Atvinna Getum bætt við nokkrum saumakonum strax. Upplýsingar í síma 36600. BELGJAGERÐIN. Laust starl Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan, reglusaman mann til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Hér er um að ræða fjölbreytt starf, sem býður upp á framtíðarmöguleika. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Sjálfstætt — 1285". Þjálfarar Knattspyrnuráð Keflavíkur óskar að ráða þjálfara fyrir yngri flokka bandalagsins. Upplýsingar gefur Sigurður Steindórsson, íþróttavellinum í Keflavík. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi voru, yngri en 16 ára kemur ekki til greina. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT. Ráðskona óskast í júní—ágúst í fámennt mötuneyti á Suðurnesjum. Gott húsnæði. Unnt er að útvega unglingi atvinnu hjá sama fyrirtæki. Upplýsingar í símum 92-8120 og 13192. Stýrimaður óskast á 200 tonna togskip. Stýrimaður og matsveinn óskast á 250 tonna togskip. Upplýsingar í síma 94-1308. Hraðfrystihús Patreksfjarðar h/f. Byggingurfélag verkamanna Keflavík Til sölu íbúð í 3. byggingarfl. íbúðin er 3ja herbergja ásamt íbúðarhæfu risi. Félagsmenn er vilja nota forkaupsrétt, sendi umsókn til félagsins í pósthólf 99 Keflavík. Stjómin. Einkaumboð fyrir Landið þitt NATURLÆGEN ARN0 W0LLES PRÆPARATER Óskum eftir að komast í sambad við heild- sala, sem getur tekið að sér dreifingu á efna- blöndum okkar á íslandi. ARNO WOLLES HANDELSELSKAB A/S., Skogmagergade 20, — í sérstakri ferdaútgáfu 1 BÆKURNAR Landið þitt eftir Þorstein Jósepsson ogr Steindór Steindórsson eru kómnar út í sérstakri ferðaútgráfu hjá bóka- forlagrinu Erni og Örlygri. I fréttatilkynningru frá foriagrinu segrir m.a.: „Hinar vinsælu uppsláttarbæk- ur uim ts’.and, Landið þitt, eru komnar út í sérstaklega með- færilegri ferðaútgáfu, prentaðar á þunnan en sterkan pappír og kápan er úr plastefni, sem þol- ir misjafna meðferð. 4000 Roskilde Danmark. Tílkynning um bifreiðnmerkingu Samkvæmt 25. grein félagslaga svo og 3. grein reglugerðar samgönguráðuneytisins frá 3. nóvember 1970 skulu allar bifreiðar sem aka frá stöð félagsins auðkenndar árlega með sérstöku merki. Merking þessi er nú að hefjast og stendur til 16. júní n.k. Athygli skal vakin á því að þeir sem ekki hafa lokið merkingu fyrir 17. júní nk. njóta ekki lengur réttinda félagsins sem fullgildir félagsmenn og er því eftir þann tíma óheimilt að taka þá til vinnu. Stjórnin. FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK Fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudagin 1. júní kl. 20,30 að Hótel Sögu. Efni fundarins verður STÖRF ALÞINCIS í VETUR Á fundinum mæta þingmenn Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavik og svara fyrirspumum fulltrúa. Svo sem kunmugt er þá geyma bækurnar mjög ítarlegan fróð- leik im þúsundir islenzkra staða bæði í byggðum og óbyggðuna, auk fróðíeiks um þúsundir is- lenzkra manna, bæði lífs og liðna, atburði, bækur og margt margt fleira. Fólk hefir gjarnan tekið Land- ið þitt með sér í ferðalög, og slegið upp i þeim, sér til fróð- leiks og upþrifjunar, þegar það hefur komið að sögulegum stöð- urn eða jarðfræðilega merkum, en þótt bækurnar nokkuð þung- ar og fvr'rferðarmiklar. Þess vegna hafa útgefendur brugðið á það ráð að gefa þær út í léttri og handhægri ferðaútgáfu, svo sem fýrr segir.“ Aðalfundur Fé- lags íslenzkra teiknara AÐALFUNDUR Félags íslenzkra teiknara var fyrir skömmu hald- inn á Hótel Sögu. Formaður íélagsins, Hilrruar Sigurðsson, flutti skýrslu stjómar, en í henni kom m.a. fram, að mikil aukn- ing hafði orðið á samskiptum við „Nordiske tegnere" og full- trúar félagsins sóttu ráðstefnu þeirra í Finnlandi sl. sumar. Tvö boð komu til félagsins um þátt- töku i merkjaisamkeppnum, ann- að frá Sviþjóð en hitt frá Finn- landi. Félagið átti fulltrúa í dóm- nefnd um samkeppni um þjóð- hátíðarmerki 1974. Afstaða félagsins til útgáfu frimerkja var ítrekuð við samgönguráðuneytið. Þrír nýir félagar bættust í félag- ið á árinu og eru félagar nú 29 tatsins. Stjórnin var endurkjör- in. Ný samtök hernáms- andstæðinga í FRÉTTATILKYNNINGU, sem Morgunblaðiniu hefur borizrt, seg- ir, að á almennum fundi hinn 16. maí sl. hafi verið samiþykkt að kjósa 25 manna starfshóp, sem „myndar mlðsitöð þess starfs, sem framundan er á næstu vlkum til að efla barátfiu þjóðarinnar gegn erlenidum her- stöðvum og í því skyni að knýja á um framkivæmd þess ákvæðis stjórnansáttmálans er lýfiur að brottför bandariska hersins af Islandi." N Innileg þökk til ykkar allra, vina minna, er minntust min á áttræðisafmælinu. Kveðj- urnar, gjafimar, handtökin og brosin fyiltu brjóst mitt gleði og hamingju yfir þeim sólstöfum, er Mfið rétti mér í ykkur. Lifið heil. Sigrún Þorkelsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.