Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.05.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1972 Bílasala Skoðið bílana í dag. — Opið til kl. 6. BILASALAN Höfðatúni 10, símar 15175 og 15236. - STAPI - Loksins NÁTTÚRA í STAPA, ásamt dans- mærinni og þokkadísinni og ... og ... og ... T A M . Það verður dúndrandi stuð í Stapa í kvöld. STAPI. Loksinsz PRÓFUM LOKIÐ! Hittumst að Félagsgarði í Kjós í kvöld. TRÚBROT verða þar til klukkan 2 e.m. Hægt er að komast þangað með sætaferðum frá Umferðamiðstöðinni kl. 9 og 10 í kvöld og frá Akranesi og heim aftur um nóttina. Sjáumst!" Garðeigendur uthugið PLÖNTUSALAN ER i FULLUM GANGI. Eigum mikið úrval af Birki i verðflokkum frá 45 kr. upp i 250 kr. Einnig eigum við til fallegar plöntur af Rifsi, Sólberjum, Stikilsberjum, Rósum (Dornröschen), Birkikvist og Fjalldrapa, ásamt öðrum trjám og runnum. Höfum einnig úrval af sumarblómum. Seljum einnig ódýr afskorin blóm. OPIÐ TIL KL. 21 ÖLL KVÖLD. GRÓÐRARSTÖÐIN GARÐSHORN, Fossvogi milli Reykjanesbrautar og Kringlumýrarbrautar. WfTEL LOF TLEIDIfí Vínlandsbar opinn í kvöld Auglýsing um skoðun bifreiðo í lögsugnnrumdæmi Reykjuvíkur Aðalskoðun bifreiða í lögsagarumdæmi Reykjavíkur í júríí 1972: Fimmtudaginn . 1. júní R-8101 til R-8250 Föstudaginn 2. — R-8251 — R-8400 Mánudaginn 5. — R-8401 — R-8550 Þriðjudaginn 6. — R-8551 — R-8700 Miðvikudaginn 7. — R-8701 — R-8850 Fimmtudaginn 8. — ; R-8851 — R-9000 Föstudaginn 9. — R-9001 — R-9150 Mánudaginn 12. — R-9151 — R-9300 Þriðjudaginn 13. — R-9301 — R-9450 Miðvikudaginn 14. —r R-9451 — R-9600 Fimmtudaginn 15. — R-9601 — R-9750 Föstudaginn 16. — ; R-9751 — R-9900 Mánudaginn 19. — R-9901 — R-10050 Þriðjudaginn 20. — R-10051 — R-10200 Miðvikudaginn 21. — R-10201 — R-10350 Fimmtudaginn 22. — R-10351 — R-10500 Föstudaginn 23. — R-10501 — R-10650 Mánudaginn 26. — R-10651 — R-10800 Þriðjudaginn 27. •— R-10801 — R-10950 Miðvikudaginn 28. — R-1Ö951 — R-11100 Fimmtudaginn 29. — R-11101 — R-11250 Föstldaginn 30. — R-11251 — R-11400 iðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvaemd þar alla virka daga kl. 8,45 t?! 16,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreið- anna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingar- gjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda ríkisútvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu viðgerðar- verkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýst- um tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta til'kynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lðgreglustjórinn í Reykjavik, 25. mai 1972. Sigurjón Sigurðsson. Meinatækninám AÐALFUNDUR Meinatæknafé- lags fslands var lialdinn þ. 24. apríl 1972 að Hótel Esju. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf. Fráfarandi formaður, Bergljót Halidórsdóttir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hún hefur verið formaður félagsins síðast- liðin 3 ár. Formaður félagsins var í hennar stað kjörin Guð- björg Sveinsdóttir. Fuind'urirm sendi frá sér eftir- farandi samiþyWrt: Vegna framikominnar tiMö'gu á Alþingi urn fliutning Tæknisikóla ísilands til Akureyrar, vill fund- urmn benda á, að ófraimkvæm- anlegt er að flytja nám í rneina- tækni, sem frarn hefur farið við skólann, burt af hötfuðborgar- svæðinu, þar eð viðiurkenndar rannsóknarstofur til kenn'sttu eru einigöngu í Reykjavík. Telur fund urinn æskilegast að meinatæikni- námið verði fært inn í Háskóla íslands. Öll orö Framhald af bls. 14 skemima bara fyrir áhorfand- anum. En ég nota röskun á stærðarhlutföllum til að und irstrika mitt efni. Eins og ég lít á leikhúsið, er það fyrst og fremst vett- vangur ímyndunaraflsins, og því vil ég kalla þessa ein- þáttunga mína stiliserað- ar ævintýramyndir úr mann lífinu. Að þvi er ég bezt veit, hefur hugmyndin að baki ein þátfunganna aídrei sézt á sviði hér fyrr, hvorki í inn- lendri né erlendri miynd. Ég var nefnilega orðinn leiður á þessum fasta stíl; að ganga að einhverju ákveðnu húsi með bitlausa sög og reyna að harka úr þvi fjórða vegginn. Mig langaði að gera eitthvað nýtt. Aftur á móti er ég svo gam aidags leikhúsmaður, að ég hef enn ekki áttað mig á þessu hópvinnutali, sem nú virðist tröliríða leikhús- atm. Ég fæ ekki séð, hvernig e'ttihvert fóiik vstur kom- ið saman utan um einhverja beinagrind og síðan gert úr henni áhugaverða leiksýn- ingu. Mér finnst líka, að dæg urmál eigi ekkert erindi á leiksvið. Mér hefur alltaf fundizt ieikhúsið merkara en svo, að það ætti að standa í skítkasti liðandi stundar. Kannski eru þessar skoðan- ir í mér vegna þess, að ég er alinn upp i atvinnuleik- húsi. Ég hef einu si'nni reynt að vinna með áhugahón, en ég var sendur strax heim aft- ur. — Hvað finnst þér um þá hugmynd, að ieikritahöfund- ar verði ráðnir að leikhús- inu einhvem r’ Tnn tima til skrifta? — Ég er andvigur þessari hugmynd, sem einhver of vel gefinn stjórnmálamaðurinn virðist hafa gripið upp úr götu sinni. — Hvers vegna? - Ég tel það ómögidegt að ýta á einhvern takka og skapa þar með list. Það er ekki hægt að segja við neinn rithöfund: „Þú færð tvo máinuði, til að framleiða eins og eitt snilldarverk." S\’o á að læsa manninn inni í ieikhúsinu, þar til eftir tvo mánuði, að dyrnar opnast — og þá er spurt: „Hvar er nú leikritið þitt, góurinn ?“ Ég tel að óbundnir starfs- styrkir séu eina leiðin til þess að fjárveitingar ríkisins titt leikritahöfunda hafi eitt- hvað upp á sig. — En hvers vegna ert þú áð skrifa leikrit, Birgir? — Tja. Enginn íslendingur skrifar fyrir peninga. Rithöf undurinn er alltaf á sveit hjá . einhverjum handverksmanni. Ætli ég hafi elcki bara svona gaman af að haMa á penna? fj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.