Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972 11 Hárgreiðslustofa Af sérstökum ástæðum er til sölu hár- greiðslustofa í fullum gangi á góðum stað í borginni. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt: „Hárgreiðsla - 9905“. TIL SÖLU RÚSSflJEPPI - FERÐABÍLL með Austin Gipsy vél, gírkassa og vökvastýri, ekinrí 47 þúsund km Yfirbygging úr áli, byggð á grind frá Kristni Jónssyni. Sérstaklega vönduð. Bíllinn er í sérflokki, vandaður og vel með farinn. B3ÖRNSSONA£°: ffl SKEIFAN 11 SÍMl 81530 "" Hús og vélar Óskað er kauptilboðs í verkstæðishús Véla- sjóðs ríkisins við Kársnesbraut 68, Kópavogi, ásamt föstum tækjabúnaði og lóð. Ennfremur er óskað sér kauptilboða í ýmsar verkstæðisvélar. Húsið ásamt vélum og tækjum verður til sýnis 7. og 8. júní nk. frá kl. 4—7 e- h. báða dagana og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Skrifleg kauptilboð þurfa að berast skrif- stofu vorri fyrir kl. 10.00 f. h. 13. júní 1972. EFTIRSTÖÐVAR AF vörubirgðum er eftir voru þegar Gefjun hætti vercluninni í Kirkju- stræti fyrir fjórum árum, verða seldar á Laugavegi 48 á sama verði og var á útsölunni fyrir fjórum árum. Karlmannaföt frá kr. 1100,00 til kr. 2000,00, lítil númer eftir. Karlmanna- og barnaskíðabuxur frá kr. 300,00 til 500,00. Hvítir afgreiðslusloppar, kr. 450,00. Stakir jakkar frá kr. 500,00 til kr. 1950,00. Fjölbreytt úrval af ýmsum ódýrum vefnaðarvörum. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARXÚNI 7 SÍMI 26844 Verndið húsbúnað yðar gegn upplitun, með Pílu-rúllugardínum. Höfum fengið mikið úrval af nýjum efnum. Þér getið valið um 50—60 mismunandi einlit og munstruð efni. PÍLU rúllugardínur, Suðurlandsbraut 6, 3. hæð, sími 83215. Verzlunin Laugavegur 48. VYMURA VEGGFOÐUR GERIÐ ÍKlllllW A8 FALLEGII HEIiLI MEfl VVMURA VINYL VEGGFQÐRI 2SK ★ Auðveldasta, hentugasta og fallegasta lausnin er VYMURA. ★ Úrval munstra og lita sem frægustu teiknarar Evrópu hafa gert. A Auðvelt í uppsetningu. ■A Þvottekta — litekta. Gefið ibúðinni líf og liti með VYMURA VEGGFÓÐRI. Umboðsmenn: G. S. Júlíusson. J. Þorlóksson & Norðmann hf. Bankastrœti 17 Símr 11280 KLÆÐNINC HF. Laugavegi 164 sími 21444 HUNDKAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MANUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.