Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 14

Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1972 Listahátíðln í Reykjavdik hófst af hóg.værð með lágum nið strengjanna í upphafi hátíðar- forleiksins YS OG ÞYS eftir Þorkel Sigurbjörnsson í Há- skólabiói sl. sunnudag. Foríeik- urinn var frumfl-uttur á listahá- tíð 1970, eftir að hafa verið vai ið bezta verkið í samkeppni, sem þá var efnt til. Áður hefur ver ið f jaliað um þetta verk, og skal það ekki endurtekið hér, en óneitanlega bendir endurflutn- ingurinn til þess, að e.t.v. verði forleikurinn fastur liður á lista- hátíðum framtíðarinnar, og er það engan veginn óviðeigandi. Það er fremu” notaleg tilfinn- ing að hugsa tii að nýjegt ís- lenzkt tónverk sé að vinna sér LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK hefð, en hljóti ek'ki söenu örlög og flest önniur, þ.e. ryk- falli upp á hilíiu eftx fyrstu uppfærslu. Sinfón'íiuhljómsveitin var óvenju stór að þessu sinni. Bætt hafði verið all myndariega við strengjasveitina, og mátti strax merkja muninn á hljómsveitar- tóninum frá þvi sem venju- lega er. Und'rstrikar það aðeins EGILL R.FRIÐLEIFSSON og staðfestir það sem svo oft hef ur vecið sagt áður, þ.e. hve mikil nauðsyn það er að fjöliga í strengjasveitinni, og þar með gera hi'jómsveitinni m.a. kleift að flytja ýmis verk tón- bókmenntanna sem hingað til hafa legið óhreyfð. Forleikur- inn er áheyriiegur og skementi- legur, þótt innihaldilð verki á stundium a.m.k. fremur sem hjal, glettur og grín en stifur hátíðleiki. Fiutningur tóikst mjög bærilega undir röggsamri stjórn Finnans Jussi Jalas, sem við könnu m,st við frá fyrri heimsóknum. Að forleiiknium lokniusm tók menntamálaráðherra Magnús Torfi Ólafsson ti'l mái's, og benti m.a. á í ávarpi sínu hiversu mikla þýðingu þeir Jón Leiifs og Ragn'ar Jónsson hefðu haft fyr ir fraimgang ísl enzkrar listar, og víst er um það, að öðruvísi væri umlhorfs í íslenzku listallfi ef þeirra hefði ekki notið við. Þá sungu þau Guðrún Á. Sím- onar og Guðmiundiur Jónsson al- þekktar ópenuaríur eftir Verdi og dúett eftir Mozart að auki. Gerðu þau bæði hiutverkum sín um h'n beztu skil, enda inní'ega fagnað af áiheyrendum. Því næst las Kristin Anna Þórarinsdóttir Ijóð eftir Jóhannes úr Kötlum, og var það vel viðeiigandi að hlýða á orð hins nýlátna sk'ái'dis við upphaf listaihiátíðar. Merkasti listviðtourðiur þessa dags, var frumiflutningur á Sögu sinfóniu Jóns Leifs hér á landi. Áðiur höfuim við heyrt stöku kafla á tónieikum, og verkið í heild í útvarpi, m.a. með skýr- ingum höfundar sjálfs, en ekki í heild á tón'leikum. Jón Leifs er merkasti tóniist- armaiður okkair á þessari öjd. Hann var stór i hugsun sinni allri, og fór lítt troðnar slóðir í liststeöpun sinni. í tiJefni minninigartónleika um Jón, er fram fóru í apríl 1969, var þetta m.a. skrifað. „Hugtak ið músik skildi hann S'igildri skilningu. Það var hrynjandi, kveðandi, hreyfing og hvíld í háttvisu samhengi orða, hijóð.a og tóna. Eddukwæðin voru mús- ík, þar voru rætur íslenzkrar tónlistar. Þar voru heiðnar fyr- irmyndir þeirra blæbriigða, er ríkja áttu í islenzku tón'istinni. Þar var tjáninigin vafningalaus, LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK óvæmin og tilgerðarlaus. Þar var brosið hart.“ Sögusinfónían er prógramm- músik, þar sem hver kafli á að lýsa álkveðnum persónuim og at- burðum. Það ger'r þær kröfur til áheyrenda, að þeir kunni nokkur skil á viðikomandi sög- um, til að geta skilið tónlistina eins og höfundur ætlast til. Still Jóns er rnjög persónuleg ur, sérkennilegur, auðþekkjan- iegur, þjóðlegur og oftast þung- l.amalegur. En í honum býr kraft ur og kynngi sem sver sig í ætt við fornar sögur og dýrt kveð- r ljóð. Jón Leifs er sérstseðasta. og sjálfstæðasta tónisfcáld ís- lands, og Jussi Jalas á þakkir skildar fyrir framlag sitt. Það var undir hans stjórn sem sinfónían var fnumflutt í Hels- inki á simum tima, og aftur nú. Stjóm harus var öru.gg og túl‘k- un sannfærandi, og hlutur hlijóm sveitar nnar tíl sóma. Vonia.ndi verða fleiri atriði listahátíðar- innar jafn ánaeg.juleg og upp- hafið. Haukur Ingibergsson: HUOMPLÖTUR Magnús og Jóhann: LP, Stereo, Scorpion. ÞAÐ hefur verið beðið eftir þess ari plötu með eftirvæntingu vegna þess hve vel Keflvíking- arnir Magnús Sigmundsson og Jóhann Helgason hafa staðið sig á ýmsum samkomum í vetur. Og nú er platan komin í útgáfu nýs hljómplötufyrirtækis, sem nefn- ist Scorpion. Og platan veldur ekki vonbrigðum, og hafa fáar „fyrstu plötur" frá islenzkum popurum verið betri. Að vísu kemiur fyrir óþarfa ónákvæmni i samsöngnum á fáeinum stöðum, en það er líka það eina. Efnið er að mestu eftir Magnús og Jó- hann, og einkum er ég hrifinn af lagavalinu á plötunni, þar sem hvert lagið er öðru betra. Má nefna The rape of lady justice, Mary Jane og Simulation of Jes- us og rokkarann Fire stairway. Mér finnast textarnir ekki eins jafngóðir og lögin, þótt margt sé vissulega orð í tíma töluð eins og Rape of lady justice, en t.d. finnst mér hvorki að textarnir við Farmer né Sunshine risti nógu djúpt, þó að margt hafi komið út á plötum, sem er mörg um sinnum verra. Svo er það kapítuli út af fyrir sig af hverju Magnús og Jóhann hafa ekki boðskap sinn á íslenzku. Undir- leikurinn er mjög góður og vel æfður. Hann er framkvæmdur af Magnúsi og Jóhanni á gítar en auk þess Magnúsi Kiartans- syni, Ragnari Sigurjónssyni og Sigurjóni Sighvatssyni. B.G. og Ingibjörg: Komdu aftur / Á meðan sólin sefur, 45 snún. Mono, SG-hijómpIötur. Þetta er þriðja platan, sem kemur með B.G. og Ingibjörgu frá ísa- firði. Fyrri plöturnar hafa báðar orðið vinsælar, enda voru þar falleg lög, auk þess, sem söng- konan hafði sinn eigin stíl; litla rödd, sem hún beitti af smekk- vísi. Aðallagið á þessari plötu er Komdu aftur og er það Mkt fyrri lögum hljómsveitarinnar, flóknara, þótt fyrir bregði gríp- andi stefjum, sem vel gætu gert lagið laniglíft i óskalagaþáttun- um. Lagið þarf þó að heyrast nokkrum sinnum til að lærast. Á bakhliðinni er lag eftir Karl Geirmundsson og það er sungið af Hálfdáni Haukssyni. Og það lag er dæmigert uppfyllingar- efni. Af plötunni er Mtið hægt að gera sér grein fyrir, hvernig hljómsveit B.G. er, en þó virðist bassaleikarinn vera kraftinesti maðurinn. Einnig kemur í ljós, að tónninn í orgelinu er viðvan- ingslegur og í heild er hljóm- sveitin kraftlaus og kemur það vel í ijós í laginu á baksíðunni, sem heitir „Á meðan sólin sef- ur“. Veggklœðning ? — Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. — IM JÓN LOFTSSONHF. %cC? hl Hringbraut 121 @ 10-600 EFTIR EINAR SIGURÐSSON Volvo eigendur Verkstæði okkar verður lokað vegna sumar- eyfa dagana 17.—30. júlí að báðum dögum meðtöldum. Verzlunarhúsnœði er til leigu með innréttingum í nýju húsi við Laugaveg. Leigist ódýrt. — Heppilegt fyrir snyrtivöruverzlun og fleira. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. júní, merkt: „Laugavegur — 9906“. VEIÐARNAR Bátarnir. Afli hefur verið helduii' tregúr undanfarið, þó eru bátar byrjaðir að fá ufsa á haind- fseri, þanmiig fékk Amiarbergið i viikumini 25 lestir og Sjóli 20 test- ir. Á Akranesii eru ftesitir stóiru bátamir á haindfærum og hafa verið að fá 17-—20 lestir. Annars kvarta handfærasjó- menn yfiir að aldrei sé næði, si- feMdir stormar. Mjög lítið hefur fenigizt í fiski- trolMð hér á vesibursióðiinini, þamin ig er enigim löndum í Keflavík. Hims vegar hafa bátar verið að fá sæmilegan afla fyriir sunmian liand. í Sandgerði hafa þeiir verið að fá reytlnigsaffla róður og róð- ur og helzt þá við Eldey og í Skerjadýpimiu. í Grimdavík hafa þeir verið að fá 8—9 lestir yfir sólarhriinigim'n á heimamiðuim, og eiinm bátur kom austam úr buigt- uim með 35 liestir efitir viku úti- vist. 1 Vestmamnaeyjuim hefur afl- imn verið saeimiltegur I fiskitroll- ið, þetta 10—20 lestír efitir 3ja daga útivist, EMiðaey og Gull- bei-g fengu þó 24 lestir. Huginn kom austam úr buigtum með 40 lestir eftir viíku útivist. Huimarveiöim fer heldur vel af sitað, þó kvarta sjóimenm umdan, að huimarimm sé smiár. I Samd- Vantar frésmíðavélar Óska eftir sambyggðum þykktarhefli og af- réttara. Einnig vantar borðsög með 5 hest- afla mótor. Trésmiðja Austurbæjar, sími 19016. gerði hafa huimiarbátar verið að fá 700—1100 kig efitir 3ja daga úti- vist. Kvairta sjómenm undam óstiilltu veðri. 1 Grimdavik eru þeir að fá þetta { og upp í 1 test í róðri, þó kom einm bátur austam úr bugtuim með 2% tesit aif sMtoum huimiri. f Vestmianiniaeyjum hefiur humairafiliimm verið ^vipaður. Ræfcjuveiði er helzrt stumduð firá Samdgerði, og veiða nú 26 bátar þaðan rækj'U. Hafa þeir afl að sæmilega, yfiirleiitt um 1 Lest að jaifnaði yfiir daigimn. Togararnir. Það viirðist vera sáralitill afiii hjá toguruinum á heiimamiðum, enda kannsfci Mtíð af stoi'puim þar. Það er þá helzt afla að fá við Suðaiusturl'aind og þá sfcip, sem siigla eims og Kairiis- efini, eiinmiig Hólmaitimdiur og Barði. Sömu sögu er að segja firá Austur-Græmlamdi, þar sem ffliest stoipin eru. Þar er yfiirieiitrt lí'ti'ð að hafa, þó að eimstafca Steiip refci í fiiisk. Is hefiur Mtoa bagað þar veiðar og gert þær sitopulair. Stoipin hafá þarna etotoum verið á Fylkiimiiðum og ailíllt norður á Jónsmiðuim, en þau eiru úrt af Anigmiagssiaiiik, sem er á sömiu breiddargiáðu og Látrabjarg. Þessi stoip lönduðu heiima í vifc- uinm: Úramus Stgurður Maí Vítotogur Harðbatoun- Káldbaltouir 96 testír 336 — 178 — 204 — 104 — 113 — (Þessi toaflM félll niður Úr veir- inu sl. sunmiudae).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.