Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 24

Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 24
24 MORGUMBLAÐIB, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972 fclk i fréttum Á hetmleið írá Sovétrikjtmum kom Nixon Bandarikjaforseti og frú við hj á!ranskeisara og á myndinni sjást þeir ásamt eigin konutwim að spjaila saman og allir eru í sínu fínasta pússi eins og við á á slíkri stundu. VANN FROSKINN I STÖKKI Menn gera sér ýmislegt til gamans eins og þessi mynd sýn ir. LauciMe Offenheiser, sem á heima í Kaliforníu er hér að keppa í stökki við froskinn sinn, Ding Bat í sérstakri keppni, sem þar var haldinn. Ding Bat stökk aðeins 12 fet, en sögum fer ekki af árangri Lucille. Sigurvegarafroskíurinn stökk’ aftur á móti 17 fet. LAURENCE HARVEY í HJÓNBANDSHUGUEIÐ- INGUM Leikarinn Laurence Harvey hefur skýrt frá því að hann hafi í hyggju að ganga að eiga brezku sýningastúlkuna Paul- ene Stone, en með henni á Har- vey þriggja ára gamla dóttur. Þau Harvey, Pauline og dóttir in Domino, komu til Lundúna fliiigvaOar frá Bandaríkjunum i gær og greindu þá frá þessu. Harvey er ekki lögskilin frá Jo an Cohn, en býst við að fá skiln að fijótlega. Hann hefur einnig verið kvæntur brezku leikkon unni Margaret Leighton. Dom- ino er fyrsta barn Harveys, sem er 43 ára gamall, en Paul ine er 34 ára. FORSÆTISRÁDHERRAFRÚR HITTAST Sagt heíur venið frá þvi að tarisiæítisráðfaerriaifrú Dainimeirkur fór lofsBimileguim orðum um fmamraist'öðu hetninair. úr landi? Straumönd cg egg henncr aifriðuö faoin áigæta leáikkoina Heílíle Virkn- er er eáin aðalsfja.main í Cirtous- reviuimni í Kaupmamnafaöfin, sem þar er sýmd við milidar vnmsæJdtr nú og leikiur frúim þar sikseða gleðiilkonu. Þeitta hef- ur vatoíð atfaygii víða um faeim og myndir af frúmmi í hiut- verkimu birzt i öIEium faelztu bjöðum. Fyrir moikteru teomtu norsiteu forsætiisráðfaermafajómin tnll Kaupmammafaiaifmar og þaiu létu ekki hjá liða að sjá reviuma og sáðam brá fmi Bratteid sér í búmúnigsltelefa HeUe Virkner og ^Aster... . . . a<8 geta sagi það, sem þér býr í brjósti. • •py.ÍBht Í973 ÍOJ AMÍitUS TIMIÍ HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams ^ I AM, MISS N HAPPy/...THE SCiNERY IS . JUST GREAT' you STIUL HAVEN'T told me why you hid IN THE LUGGASE a COMPARTMENT/ WANNATALKV Mr) WHEN A GOOD-LOOKINQ T yOUNQ MAN RUNS AWAY IT HASTO BETROUBLE WITH THE LAW... OR TROUBLE —r WtTM LOVE/ ,-----*sgí Y PIC HAS ^ SIMMERED DOWN, LEE ROy/...UUST RELAX AND ENJOy v THE SCENERy/ Pl< hefur róazt, Lee Roy, fáðu bér sæti og njóttu útsýnisins. Það er nú það sem ég er að gera, imgfrú Happy, og útsýnið er stórkostlegt. (2. mynd). Þú hefur enn ebki sagt naér hvers vegna þú faidir þig í farangursrýminu. Viltu leysa frá skjóð- unni? (3. mynd). Þegar ungur, myndar- legur maðtir hleypst á brott, hlýtur það að vera annaðhvort vegna í*ess að hann á í útistöðum við Jögin, eða að hann er ástfanginiL DAME MARGOT FONTEVN Bailietitdiamsim'æiriin Mrjigot Fomiteyn ' þykir iraestia bailiet- stjarma heimis og eir mú þó af létitiasta Skeiði, cwðímn 53 áira. Húm mum dainsa með floiklte; sím um í Þjóðtoiikhúsúnu í þesisum májniuði, ef að líteum iætur oig muuu sjálfsagt mairgiir hugsa goitt tiS þess Iiiistaviðburðaí'. — Uúti var nýllega sipuirð um ásta- máil siín, í tiiiefmd af því að heitt og máikið vimiáttusaimibamd þótti vera með henni cg 9uður-Aí- rfkamum David Poo-je, serni er þetetetui' þariemdur baKettmeásit- ari. Hún tofði þetita að segjá við blaðamenu oig fjeiri áfauga- miemn urn sjálifa siig: ,.Fóiik heif- ur alCtaf uinum. af því að veita fynir sér eimlkamá’um aumarra. Niuitóu oig náu pirósiemt kj'afta- saigna um ásitamævimfýri þektetra mamina, hvort sem ég á i failiut e'ða aðir ir er venj iuiega uppspund frá rótu'm.“ HÁSTÖKKVARINN í HJÓNABAND Sovézki íþróttamaðurinn Valery Brumel, en hann átti heimsmet í hástökki þar til í íyria, hefur geragiö að eiga Elerau Petruskhova, sem er einna frægastur knapi í Sov- étríkjunum. Brumel starfar nú sem vörubílstjóri og æfir af teappi i þeirri von að ná iájg- martesárangri fyrir Oiympi.u- leikana í Miinchen. Hann sias- aðist i bíislysi í fyrra og hefur Mtt iðkað iþróttir þangað til nú.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.