Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 17

Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JtÍNÍ 1972 Hög;g;inyndir Svíans Walter Beng-tson eru óneitanlega forvitni- legar. Hér eru ungir liRtaðdáendiir að bera saman bækur sínar um eitt verka lians; „Hyliing fyrir Rosseau". (Myndirnar tók Kr. Ben.) Meðal íslenzku málaranna er Þorvaldur Skúlason og það er Guðmundiir Ben<>diktsson, sem leggur til koparskúlptúrinn. Brjóstmyndin er eftir Norðmanninn Marit Wiklund og það er landi hennar, Ole M. Bakken, sem málaði málverkin. Úr dönsku sýningardeildinni, sem ásamt þeirri sænsku er í Kjarvalssal. Málverkin eru eftir Andei-s Kirkegaard og skúlptúrinn í forgrunninum er eftir Hans Jörgen Nicolaisen — unn- inn í brons og ál. LISTAHÁTÍÐ Finninn Mauno Hartman leggur þessi tréverk til sýningarinn- ar í Kjarvalsstöðum. Það fremra ber heitið „Hof“ og hitt sýnrr m. a. ýmsar læsingar á tré til foma. Áferðin er fengin með gasbrennslu, en að henni lokinni er tréð olíuborið. í REYKJAVÍK málarar og 5 mynd- höggvarar eru fulltrú- ar Danmerkur. Fæstir eru Norðmennirnir, 11 talsins — 5 listmálar- ar, þrír myndhöggvar- ar og þrír norskir lista- menn sýna eingöngu teikningar. Það er Norræna list- bandalagið, sem á heið- urinn af að safna öll- um þessum listaverk- um saman. Svo fjöl- breytt sem sýningin er að efnum og formum skilur hún þó þá spurn- ingu áleitnasta eftir, hvort listamenn teljist ekki líka vera til í Fær- eyjum. Sænska deildin er sú eina, sem skartar veggteppum. Þetta er það stærsta; „Rosentjuven“ eftir Lennart Rodhe, og í forgrunni er ein höggmynda Walter Bengtsson. t>ar er flest uppi á teningnum Listahátíðarinnlit í Kjarvalsstaði MEÐAN Listahátíð stendur í Reykjavík 1972 gefur að líta í Kjarvalsstöðum á Mikla túni yfirgripsmikla sýningu norrænna mál- ara og myndhöggvara. „Norræn hst“ er titill sýningarinnar, sem býð ur upp á verk 76 lista- manna, — íslenzkra, norskra, sænskra, finnskra og danskra. í tengiálmu Kjarvals- staða eru svo tvær sýn- ingar aðrar, sem eru af dálítið öðrum toga spunnar, en þó engu síður forvitnilegar. Þar sýnir Arkitektafélag ís- lands í máli og mynd- um „Timburhús um síðustu aldamót“ og Finnska arkitektúr- safnið leggur til sér- stæða sýningu á timbri í finnskri byggingalist. Af þátttakendum í „Norrænni list“ er ís- lenzki hópurinn fjöl- mennastur; telur 15 málara og 9 mynd- höggvara. Finnar eru næstir að fjölda með 6 málara og 11 finnsk- ir listamenn eiga verk á sérstæðri orðusýn- ingu. Sænsku lista- mennirnir eru 14 tals- ins, 9 málarar og 3 myndhöggvarar og 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.