Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 32
OHGlECn
ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNÍ 1972
nucLvsinc^n
^^22400
Banaslys á
Akranesi:
Gekk á
skrúfu-
blaðið
BANASLYS varð á flugrvellinum
ofan við Akranes aðfaranótt
sunnudagrsins, er taeplega sextugf
kona, Vigdís Jónsdóttir, röntgren-
tæknifræðing-ur, til heimilis að
Hverfisgötu 75, gekk á skrúfu-
blöð hreyfils flugvélar, sem var
í gangi. Vigdís, sem sá ekki
skrúfuna, nuin hafa látizt sam-
stimdis.
Tildrög slyssins voru þau, að
Vigdís var ásamt nokkrum félög-
um í Soroptimistaklúbbi gest-
komandi á Akranesi og ætlaði
hún ásamt nokkrum öðrum kon-
um með flugvél til Reykjavíkur
kl. 02 um nóttina. Flugvélin stóð
með hreyflana í gangi fyrir utan
afgreiðsluna á flugvellinum.
Tvær konur gengu fyrstar út að
flugvélinni og kallaði önnur til
Vigdísar að gæta sín á hreyflin-
um. Annað hvort heyrði Vigdís
ekki vamaðarorð konunnar
vegna flugvélardynsins éða þá
hún áttaði sig um seinan.
Vigdís Jónsdóttir
Mj ög mikið ber á milli
í matreiðslumarmadeilunni
□-------------------—□
Sjá ramma á bls. 3.
□-------------------□
ALVARLEGT ástand hefiir nú
skapazt í gistihúsiinum í Reykja-
vík vegna verkfalls matreiðslu-
manna, sem skall á á sunnudag
klukkan 21. Svo mikið ber í milli
deiluaðila að ekki er talinn við-
ræðugriindvölliir í deilunni, að
því er Hafsteinn Baldvinsson,
lögmaður, tjáði Mbl. í gær. —
Kjaradeila þessi heyrir imdir
samgönguráðherra, Hannibal
Valdimarsson, en hann er er-
lendis um þessar mundir. í fjar-
verii hans gegnir Magnús Torfi
Ólafsson, menntamálaráðherra,
störfum samgönguráðherra, en
hann fór utan í gærmorgun. Um
þessar mundir er því enginn að-
ili í landinu, sem gegnir sam-
gönguráðherraembætti.
Fundur með deiluaðiluim stóð
til klukkan 09 í gærmorgun án
þess að saimkomulag næðist. —
Hafsteinin Baldvinsison sagði í
viðtiali við Mbl. í gær, að svo
mikið bæri í milli að viðræður
sýndust nú til eimdkis. Hérlendis
eru nú staddir erlendir ferða-
málamenin, sem kynma sér að-
stöðu til móttöku feirðaimanna,
en þeir urðu í gæir söikum verk-
fallsins að fara með Atoraborg tii
Framhald á bls. 23.
Hækkun
búvöru:
Gestir við setningu Listahátíðar á sunnudag í Háskólabíói.
Ég lýsi listahátíðargriðum með
listnjótendum o g listamönnum
— sagði menntamálaráðherra við
setningu Listahátíðar í Reykjavík
— ÉG lýsi listahátíðargriðum
með listnjótendum og lista-
mönnum, heimafólki og au-
fúsugestum, sagði mennta-
málaráðherra, Magnús Torfi
Ólafsson, við setningu ann-
arrar Listahátíðar í Reykja-
vík á laugardag. Og þar með
var hafin listahátíð, sem
býður upp á um 60 atriði á
dagskrá — listsýningar,
hljómleika, leiksýningar,
dans, upplestur o.fl. — og
standa mun næstu tvær vik-
ur. Að henni standa 20 aðilar,
þeir sömu og fyrstu listahá-
tíðinni.
Þegar geisfir á opnunarhátíð
gemgu í Háskólabíó kl. 2 á surunu
dag, var þeim fagnað með því að
blásið vair í forinaldarlúðra. —
Dagskrá hófst með leik Sinfóníu-
Framhald á bls. 21.
Svef nlyf i glasið
— og veskið er horfið
TVEIR utanbæjarmenn voru
rændir á skemmtistöðum hér í
borginni um helgina — annar um
13 þúsund krónum en hinn um
24 þúsund krónum.
Að sögn rannsóknarlögregl-
unnar fer það mjög í vöxt að
menn séu rændir verulegum fjár-
hæðum á skemmtistöðum eða
eítix dansleiki, og venjuiega eru
fórnarlömbin utanbæjarmenn,
sem koma á skemmtistaðina með
fullar hendur fjár.
Ránsmennimir eru harla lagn-
ir við að sjá út, heppileg fórnar-
lömb með úttroðin veski af pen-
ingum og síðan beita þeir ýms-
um ráðum til að ná af þeim
veskjunum. Gera þeir sér dælt
Framhald á bls. 23.
Helmingurinn
hefur áhrif
á vísitöluna
ALLMIKIL hækkun hefur
orðið á landhiinaðarafiirðum,
sem getið var í Mbl. á sunnu-
dag. Hækkanir þessar koma
til með að hafa áhrif á kanp-
greiðsluvísítölu hinn 1. sept-
ember næstkomandi. Til þess
að nnnt sé að gera sér greln
fyrir því, hve mikil áhrif þessi
Framhald & bls. 23.
Pallas Aþena á skrifstofu rektors.
Pallas Aþena fannst
PALLAS Aþena er komin í mánuð og fundur hennar virð-
leitirnar. Hvarf styttunnar af ist ætla að verða sama ráð-
lóð Menntaskólans í Reykja- gátan. Hún bara birtist í skrif-
vík hefur verið ráðgáta í 3Vi Framhald á bls. 31.