Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
126. tbl. 59. árg.
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Ekki eitur-
ef ni í haf ið
Drög að alþjóðasamningi á
umhverfisverndarráðstefnunni
StokkhóJnii, 8. júní NTB
KINTJ niikihæffasta markmið-
inu mtíð nmhvörfisveirndarráð-
stefnu Saimeinuðu þjóðamma var
náð í dag, «r saimkomuhiK varð
um textia að aJþjóðlegum «amn-
ingri goiKn því að efiturefnum
veirði varpað í Jiafið. Fulltrúar
nimlega 20 af þeim londum,
seim Iþátt áttn í | jVí að swmja tii-
lög-nna nm teixta að samningn-
nm S byrjnm apríl ú ráðsteifn
nnmi i Reykjavík, liafa lialdið
marg-a fundi aíðustu daga og í
gær náðist loks i*mikomulag um
orða.lagið.
Samnimgrstextinm Jieifur að
greyma ákvæði um, hvaða efn-
um skuli bannað að söldkva i
lratfið og Jivuða efnum öðrum
skiili liiaft eftirlit með I sania
skyni. Er teixtimi á isömu Seið
og: Oslóar-samþykktin fyrir
N orðaiuistur-Atlantsihatf,
Gullið hækkar
— en verðlækkun spáð fljótlega
London, 8. júní — AP
VERÐ á griilli á opnum g-ullmörk-
uðum í Evrópu hefur farið mjög
hækkandi undanfarna þrjá daga.
Fiðluleikarinn frægi, Ye-
hudi Menuhin kom ásamt
konu sinni til íslands í gær,
til að leika á tveimiir tónleik
um á Listahátíð. Þessa mynd
tók ljósm. Mbl. Kr. Ben. við
komuna. Sjá viðtal á bls. 17. S
i'
Danmöírkí
Kolorado-
bjallan
útbreidd
Kaupmannahöfn, 8. júni
— NTB
INNRÁS Koloradobjöllunnar
í Danimörk er umtfanigsmeiri
en í íyrstu hafði verið haldið.
Hefur bjöllunnar orðið vart á
austurströnd Falsturs og suð-
ursitrömd Látands og svo að
segja meðfram allri strönd
Borgundarhókns.
Af hátffu stjómvalda hefur
enn ekki verið fcefcin ákvörð-
un um, hvaða eitur skuli not-
að tii þess að vinma á þess-
um vágesti, en frá því var þó
skýrt í dag, að DDT yrði ekki
notað.
Flugmaður skotinn til
bana í ílugvélarráni
— er 11 manns flýðu frá Tékkóslóvakíu
Weidem, Þýzkalandi, 8. júní
— AP
FLUGMAÐURINN í tékkn-
eskri flugvél var skotinn til
bana af flugræningja í dag,
er 11 manns flýðu flugleiðis
frá Tékkóslóvakíu til Vestur-
Þýzkalands. í hópnum voru
sjö karlmenn, þrjár konur og
eitt barn.
Aðstfoðarflugimaðuiriinm særðist
einmág, m. a. var mef hans
brotið, en samit tólkist homum
að lenda vélimni, siem var tveggja
hreyfla, á litlum flugvellá um 25
YIÐRÆÐUR
Á KÝPUR
Nioosia, Kýpur, 8. júmí. —
AP.
KURT Waldheim framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðamia hefur
dvalizt á Kýpur undanfarna þrjá
daga, og rætt þar við fulltrúa
griskra og tyrkneskra Kýpurbúa.
Leiddu þær viðræður til þess að
í dag liófust fundir fulltrúa Jiess-
ara aðila um lmgsanlega lausn
á langvarandi deilu um samskipti
þjóðarbrotanna á eynni. Hafa
viðræðnr milli grískra og tyrkn-
Fr-amliald á hls. 10
km fyrir vestan téllíkmiesku landia
mærim. Þiriðji maðuirinin af áhöfm
iinnii sæirðist einmiig í bardaga við
flugrænimgjana, sem ruddust inm
í flugstjórmarklefamm fimm mírn-
útum eftir að flugvélim hafði haf
ið sig á loft flrá flugvellinum í
Marianzke Lazne í áætlumarflug
til Prag.
Flugvélim, sam er skrúfuþota
af geirðimmii L-410, var með 14
farþega og 3 manma áhöfn. Lög-
reglan í Bajem hefur skýrt svo
frá, að aðeinis 3 af farþegumum
hafi eklki tekið þátt í flugrán-
imiu. Flugrænimigjarnir, sem allir
báðu um hæli sem pólitískir
flóttamenm, voru settir í gæzlu-
varðhald em mál þeirra tekið til
ranmisókn.ar.
Atburður þesisi gerðist sama
dag og Alþjóðasamband flug-
manna saimþykkti á fundi sín-
Framihald á bls. 10
I dag komst giillverðið í London
upp i 67 dollara únsan (uni 30
grönim), en opinbert gullverð í
viðskiptum ríkisbanka er 38 doll-
arar linsan.
Við lokun gullmarkaðsins í
London í gær, miðvikudag, vax
gullverðið 65 dollarar, en strax
eftir opnun í morgun hækkaði
það enn, og um hádegið var það
komið í 67 dollara. Svipaða sögu
var að segja á gullmörkuðuim í
Zúrich og Frankfurt. í Zúrich
hækkaði gullið í 65—66 dollara
únsan, og i Frankfurt í 66,50—
67,26 dolllara.
Helzta ástæðan fyrir þessari
hækkun gullverðsins er sögð
vera óvenju mikil eftirspurn frá
guilsmiðum, söfnurum og spá-
kaupmönnum, og annar framiboð-
ið ekki eftirspurninni. Þá er
einnig orðrómur á kreiki um að
Nixon Bandaríkjatforseti hafi
samið um það við sovézk yfir-
völd meðan á nýafstaðinni hedm-
sókn hans í Sovétriikjunum stóð,
að guUverðið skyildi hækkað.
Sovétríkin eru mesta gullfiram-
Leiðlsl/uríkið næst á eftir Suður-
Afríku.
f Suður-Afríku er því nú spáð,
að verðhækkunin sé aðeins stund
arfyrirbæri. David LLoyd-Jacob,
Consolidated GoldtfieJds Ltd.,
sagði í blaðaviðtali í Jóhannesar-
borg að búast mætti við því, að
guUverðið á opnum markaði féUi
niður i 55 doMara á næsta háltf-
um öðrum mánuði.
Christian Barnard
hefur í hótunum
Höfðaiborg, 8. júní. — NTB.
HJARTA-skurðlæknirinn heims-
kiinni Christian Barnard pró-
fessor á nú í deilum við stjórn
Groote Schimr sjúkraliússins,
þar sem hann hefur starfað und-
anfarin ár. Hefur sjúkrahús-
stjórnin gefið í skyn að bróður
Barnards, Marius Barnard, sem
einnig er læknir Jiar, verði sagt
npp starfi vegna þess að hann
flutti ávarp á mótmælafundi stúd
enta á Jiriðjudagskvöld. Yar mót-
mælafundurinn haldinn þrátt
fyrir bann yfirvaldanna.
Ghriisitia'n Baimiard hefutr nú lýst
því yfiir að hanin miuni láta af
störtfum við sjúkrahúsið verði
bróður hans sagt upp. Hainm seig-
ir að Mariius bróðdir hans sé hom-
uim óimiissamdi við hjartasikiurði,
og verði hamm liáitiinm víkja, sé
bezit að „loka búðinmi og fara
rn/eð honum“.
Batnnaird pró’fesisor sogiir að
sjátlifuir hefði hanm viiljað fllytja
ávairp á stúdentafumdinum, og
hefði hamm þá senmltega verið
hianðcw'ðari em bróðirinn. Yfirvöid
im segja að Mariius Barnard hafí
á fuindimum skorað á stúdentama
að vinna gegn ríkisisitjóm John
Vorsters fortsœitiisráðheiiTa.
Muskie í lið
með McGovern
Búizt við yfirlýsingu hans í dag
Washington, 8. júni
— AP-NTB
GEORGE McGovern, öldunga-
detldarþingmaður frá Suður-
Dakota, sagði í viðtali við
fréttamenn í gærkvöldi að
líkur væru nú fyrir því, að
hann yrði kjörinn forsetaefni
demókrata við fyrstu atkvæða
greiðslu á flokksjnnginii, seni
haidið verður í Florida eftir
mánuð.
Sigurlíkur McGoverns juk-
ust mjög í forkosningunum,
sem fram fóru í fjórum rikj-
um á þriðjudag, meðal annars
i Kalifomíu. Bar McGovern
sigur úr býtum í öUum fjór-
um forkosningunum og hefur
nú tryggt sér stuðning að
minnsta kosti 905 kjörmanna
á flokksþinginu, en til að ná
útnefninigu sem forsetaefni
flokksins þarf atkvæði 1.509
kjörmanna. Næstir McGovem
eru George Wallace ríkisstjóri
með 326 kjörmenn, Hubert
Humphrey, öldungadeildar-
þingmaður, með 313 og Ed-
mund Muskie, öldungadeildar-
þingmaður — sem um langt
skeið var taiinn nærri örugg-
Edmund Muskie
ur um útnefningu — með 166
kjörmenn.
I dag skýrðu bandarískir
fréttamiðlar frá þvi, að líklegt
væri að Muskie hætti með öUu
Fnamhald á bls. 10