Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚ'N'I 1972
15
Útgerðormenn — skipstjórnr
Höfum á lager ýmsar gerðir og stærðir af
fiski- og humartrollum. Seljum víra og
ýmislegt sem tilheyrir trollum.
Sendum hvert á land sem er.
Fljót og góð þjónusta.
NET H/F., Vestmannaeyjum,
sími 98-2297.
FÉLAGSSTARF
4 SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
- ÞJÓÐMÁLAFUNDIB
Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að efna til
almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landið á tímabilinu
27. maí — 29. júní í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir Hallgrimsson, vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins mun flytja ávörp á öllum fund-
unum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Ellert B. Schram,
formanni S.U.S. og þingmönnum viðkomandi kjördæmis. Á
fundum þessum verður m.a. rætt um stefnuleysi og vinnu-
brögð ríkisstjórnarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utan-
ríkismálin, landhelgismálið og viðhorf Sjálfstæðismanna til
þessara mála.
Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls-
legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum
eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu-
fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsinnar ekki siður
hvattir til að sækja þá.
Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna
til umræðufunda um þessi mál og beina þvi sérstaklega til
ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum,
skiptast á skoðupum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og
kr>ma hannjg á framfæri áhugamálum sínum.
GEIR HALLGRÍMSSON
ELLERT B SCHRAW
Næstu fundir verða sem hér segir:
SUÐURLAND
Sunnudaginn 11. júní, VESTMANNAEYJUM, í samkomuhúsinu
klukkan 15.30.
Alþingismennimir Ingólfur
Jónsson og Steinþór Gests-
son sitja fyrir svörum ásamt
Geir Hallgrímssynt og Ellert B.
Schram, sem munu mæta á
öllum fundunum, eins og
áður et gehð.
SAMBAND UNGRA
SJÁLFSTÆÐISMANNA.
Loknð vegnu snmaileyfa
Viðskiptavinum vorum er vinsamlegast bent
á, að viðgerðarverkstæði vort verður lokað
vegna sumaleyfa frá 7. ju.í til 8. ágúst nk.
VÉLVERK H.F.
þér getíð veríð
orsigg...
sé það
Westinghouse
Westinghouse uppþvottavélin er fáanleg
til innbyggingar, fríttstandandi og meö
toppboröi.
Tekur inn kalt vatn, er meö
2000 w elementi og hitar í
í 85° (dauðhreinsar).
Innbyggö sorpkvörn og
öryggisrofi í hurö.
Þvær frá 8 manna boröhaldi
með Ijósstýröu vinnslukerfi.
Er ódýrasta uppþvottavélin
á markaöinum.
ÚTSÖLUSTAÐIR
ÍREYKJAVÍK
UVERPOOL
DOMUS
DRÁTTARVÉLAR HF
KAUPFÉLÖGIN
VIÐA UM LAND
Samband fslenzkra samvmnulélaga
VÉLADEILD
Ármúla3 Reykjavik sfmi 38900
HAPPBRSITTI EASKOLA ISLANDS
Á mánudag verður dregið í 6. flokki.
4.300 vinningar að fjárhæð 27.820.000 krónur.
i dag er síðasti heili endurnýjunardagurinn.
Mappdrætti Háskóia Íslands
6. flokkur
4 á 1000 000 kr. 4 000.000 kr.
4 - 200.000 — 800.000 —
240 - 10.000 — 2.400.000 —
4044 á 5.000 — 20.220.000 —
Aukavinttingar.
8 á 50 000 kr. 400 000 —
4.3000 27 820.000 —