Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNl 1972 19 ATVIU ATVIkVKA ATVINVA Laus staða Hjúkrunarskóli íslands óskar að ráða ritara. Þarf helzt að hafa verzlunarskóla eða hlið- stæða menntun og reynsllu í skrifstofustörf- um. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 14. júní. Rennismiður Góður rennismiður óskast Vélaverkstœði Jóhanns Ólafs hf. Reykjavíkurvegi 70 Hafnarfirði Sími 52540 Mutráðskona — kennari við Hjúkrunarskóla íslands er laus til umsóknar staða mat- ráðskonu, sem jafnframt annazt kennslu í næringaefnafræði og sjúkrafæði Húsmæðrakennaramenntun áskilin og nokkur síarfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. SKÓLASTJÓRINN. Póstverzlun — framtíðaratvinna Viljum ráða nú þegar röskan mann eða konu til að stjórna og hafa umsjón með póstverzlun okkar á Keflavíkurflugvelli. Umsækjendur þurfa að hafa góða enskunkunnáttu, skipu- lagsgáfur og hæfileika til að stjórna mörgu starfsfólki. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 1372 Reykjavík fyrir 12. þ.m. ISLENZKUR MARKAÐUR H.F. Ungur reglusamur maður óskast til starfa hjá traustu fyrir- tæki í miðborginni. Viðkomandi þarf að hafa bókhaldsþekkingu. Starfið er fólgið í bókhaldi, almennum skrif- stofustörfum og launaútreikningum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingair um aldur, menntun og fyrri störf sendist til af- greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Pramtíða- starf — 1199“ fyrir 16. júní n.k. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu LISTAHÁTÍO í REYKJAVÍK Föstudagur 9. júní Norræna húsið Kl. 12.15. Islenzk þjóðlög. Guðrún Tómasdóttir. Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. Norræna húsið Kl. 17.00. Jazz og Ijóðlist. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00. Sjálfstætt fólk. Laugardalshöll Kl. 21.00. Sinfóníuhljómsveit Islands. Einleikari á fiðlu: Yehudi Menuhin. Stjórnandi: Karsten Andersen. Norræna húsið Kl. 20.30. Vísnakvöld. Ase Kleveland og William Clauson. UPPSELT. Laugardagur 10. júní Bústaðakirkja Kl. 1700. Nóaf.óðið. (Fimmta sýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00. Ballettsýning. Meðlimir frá konunglega danska ballettinum. UPPSELT. Háskólabíó Kl. 20.30. Einleikstónleikar. John Williams (gítar). Austurbæ j arbíó Kl. 20.30. Kom Borg, einsöngur. Robert Levin, píanó. Sunnudagur11. júní Austurbæjarbíó Kl. 17.00. Kammertónleikar III. (Verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Pál P. Pálsson. Hafliða Hallgrímsson og Jónas Tómasson). Þjóðleikhúsið Kl. 15.00. Meðlimir frá konunglega danska ballettinum (önnur sýning). UPPSELT. Bústaðakirkja Kl. 18.00. Nóaflóðið. Eftirleiðis kl. 18.00. (sjötta sýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00. Sjálfstætt fólk (þriðja sýning). Norræna húsið Kl. 20.30. Einsöngur. Taru Valjakka, sópran. Rafl Gothoni, píanó. Háskólabíó Kl. 21 00. Erik Mörk- Dagskrá um H.C Andersen. Austurbæjarbíó Kl. 23.00 Jazzkantata eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Birgi Sigurðsson. FELLUR NIÐUR MIÐAR ENDURGREIDDIR TIL 13. JÚNl. Mánudaímr 12. júní Leikfélag Reykjavíkur Kl 17.00 Leikhúsálfarnir. (Tove Jansson) Frumsýning. Bústaðakirkja Kl. 17.00. Nóaflóðið (sjöunda sýning). Þióðleikhúsið KL 2000 EINÞÁTTUNGUR. FELLUR NIÐUR. MIDAR ENDURGREIDDIR TIL 13. JÚNl Lau vard alshöll Kl. 20.30 Hliómleikar: Yehudi Menuhin, fiðla, Vladimir Ashkenazy, píanó Þjóðleikhúsið AUKASÝNING á danska ballettinum kl 15 Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahá- tíð stendur. Sýningardagana fást aðgöngumiðar við inn- ganginn. Aðgöngumiðasalan er í Hafnarbúðum. Opið kl. 14 — 19 daglega. Sími 2 67 11. ALLT MEÐ EIMSKIF Á næstunni ferma skip voi til Islands. sem hér segin ANTWERPEN: Reykjafoss 15. júní Skógafoss 23. júní Reykjafoss 4. júlí ROTTERDAM: Reykjafoss 14. júní Skógafoss 22. júní Reykjafoss 3. júlí FELIXSTOWE Mánafoss 13. júní Dettrfoss 20. júní Mánafoss 27. júní HAMBORG: Dettifoss 8. júní Mánafoss 15. júní Dettifoss 22. júnií Mánafoss 29. júnt WESTON POINT: Askja 14. júnt Askja 27. júní NORFOLK: Lagairfoss 12. júní Brúarfoss 21. júní Selfoss 29.—30. júní Goðafoss 17. júlli LEITH: Gullfoss 9. júní GuMfoss 23. júní KAUPMANMAHÖFN: Múlafoss 13. júní írafoss 20. júnt Gullfoss 21. júní Múlafoss 27. júní írafo ss 4. júlí GtílHfosis 5. júlí HELSINGBORG Irafoss 21. júní írafoss 5. júlí GAUTABORG Múlafoss 12. júm írafoss 19. júní Múl'afoss 26. júní Irafoss 3. júK KRISTIANSAND: Múlafoss 15. júní Múlafoss 29. júní TRONDHEIM: HofsjökuW 12. júní GOYNIA: Laxfoss 15. júní FjaHfoss 26. júní KOTKA: Laxfoss 8. júní Fjallfoss 22. júní VENTSPILS: Laxfoss 10. júní Fjattfoss 24. júní HRAÐFERÐIR Vikulegar ferðir frá Felfx- stowe, Gautaborg, Hamborg og Kaupmannahöfn. Aila mánudaga frá Gautaborg Alla þriðjudaga frá Felix- stowe og Kaupmannahöfn. Alla fimmtudaga frá Hamborg Ferð þrisvar í mánuði: Frá Antwerpen, Rotterdam og Gdynia. Ferð tvisvar í mánuði: Frá Kristiansand, Weston Point, Kotka, Helsingborg og Norfolk í Bandaríkjunum. Sparið: Notið hraðferðimar. Munið: „ALLT MEÐ EIMSKIP" Klippið auglýsinguna út og geymið. J GULLSMIÐUR Jóhannes Leifsson Laugavegi30 tkúlofunarhrengar viðsmíðum pérveljið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.